Skessuhorn


Skessuhorn - 30.11.2000, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 30.11.2000, Blaðsíða 12
I 12 FIMMTUDAGUR 30. NÓVMEMBER 2000 ^&íataunu^ menn og starfsfólk einstakra versl- ana voru að alla nóttina og fram að því að Hyrnutorgið var opnað klukkan eitt á sunnudag. Tíu verslunar- og þjónustuaðilar eru í Hyrnutorgi: Verslun Kaupfé- lags Borgfirðinga, ÁTVR, Punt- stráið, Sparisjóður Mýrasýslu, Haukur rakari, tölvuverslun Is- lenskrar upplýsingatækni, Vátrygg- ingafélag Islands, Skóbúðin Borg, Blómabúð Dóru og Borgarness Apótek. Síðastliðinn sunnudag var versl- unarmiðstöðin Hyrnutorg í Borg- arnesi opnuð með pompi og pragt. Gífurlegur fjöldi gesta leit við í verslunarmiðstöðinni á opnunar- daginn enda hefur þessi glæsilega bygging vakið mikla athygli. Ekki eru liðnir nema um sex mánuðir frá því bygging Hyrnu- torgsins hófst og hefur verkið gengið vel. Samt sem áður var allt á fullu við undirbúning opnunarinn- ar fram á síðustu stundu eins og gjarnan tíðkast hérlendis. Iðnaðar- Matvönwerslun Kaupfélagsins. Til hægri: Guðsteinn Einarsson kaupfélagssljóri : óg Einar Pálsson púsla saman imiréttingum seint á laugardagskvöld. Tölvu- og rekstrarvönwerslun Islenskrar upplýsingatækni. Að ofan: Starfsstúlkur Blómabúöar Dóru böfdu í nógu aö snúast enda vakti biíöin verískuld- aöa athygli fyrir smekklegar útSúttingar. Til hatgri: Þaö var skúrað, skrúbbaö og bónaðfram undir morgun. Að neðan: Grænmetishús KB er annaö afaöeins tveimur sltkum hér á landi. Iþróttaálfurinn fékk góðar viðtökur hjáyngri kynslóðinni. - fa fr- . £ L ^ V f::\ MliáÉ /I i ■ £ ■E A Hm - -- i / i Ím 1

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.