Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 08.03.2001, Blaðsíða 11

Skessuhorn - 08.03.2001, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 8. MARS 2001 11 o&íssunui^! Aflaskipið Guðbjörg IS er örugglega emðfrœgari skipum í íslenskri útgerðarsögii. Og nú er Guggan komin áflot eina ferðina enn - reyndar í töluvert smærri útgáfu en áður - enfier íflestan sjó. Báturinn, sem var smíðaður hjá Kttetri á Akranesi, var sjó- settur þar um helgina. Mynd: K.K. Salome týnd Hryssan Salome frá Svignaskarði hvarf úr girðingu við Svignaskarð ný- lega og hefur ekkert spurst til hennar. Hún er brúnskjótt, tveggja vetra, stór miðað við aldur og nokkuð gæf. Auðvelt er að ganga að henni í haga. Salome var afmælisgjöf og er hennar því sárt saknað. Ef þið haf- ið upplýsingar um hryssuna vin- samlegast snúið ykkur til: Rósu (Svignaskarði) sími:437-1785 eða Rafns, sími: 893-6628 Aflabrögð síðustu viku sunndag-laugardags. Amarstapi Bárður 31.804 7 Net Bjössi 16.329 4 Lína Fanney 24.611 4 Lína Gladdi 3.643 2 Lína Jóa 2.603 1 Lína Milla 7.512 2 Lína Pegron 16.013 7 Net Reynir Þór 15.980 7 Net Sæbliki 4.282 1 Lína Samtals 118.495 Grundarfjarðarhöfn Farsæll 18.347 1 Bomv Helgi 39.093 1 Bomv Hringur 98.637 1 Botnv Ingimundur 67.844 1 Botnv Klakkur 140.026 1 Botnv Sigurborg 43.223 1 Botnv Sóley 48.139 1 Botnv Bára 14.813 5 Lína Byr 2.502 3 Lína I lilmir 7.683 5 Lína Milla 2.408 1 Lína Pétur Konn 1.874 1 Lína Þorleifur 4.397 4 Lína Garpur 11.193 5 Net Haukaberg 38.159 6 Net Kristján S 5.748 4 Net Láki 8.665 5 Net Lárberg 675 1 Net Pétur Jacob 1.545 1 Net Röst 8.317 3 Net Tvistur 1.934 5 Net Valdís 5.889 5 Net Samtals 571.111 Benjam. G. Bervík Bjarmi Friðrik B. Grótta Gunnar Bj. Hanna Kr. Hugborg Steinun Svanborg Sveinbj. J. Hanna Kr. Inga Osk Brvnja Frosti Geisli Geysir Gísli Glaður Glaður SH Goði Gógó Gunnar afi Hanna Herdís Jóhanna Kóni Kristinn Kristín Linni Magnús I. ' ggi Guðna Sæfinnur Ýr I. 349 4.391 13.954 15.186 14.406 II. 191 6.075 4.099 19.915 3.917 5.162 2.110 837 5.433 2.067 3.070 6.885 11.788 37.535 2.215 12.856 2.309 8.669 1.570 2.584 3.319 4.081 22.611 12.456 4.114 2.142 1.764 1.697 2.747 Dragn Dragn Dragn Dragn Dragn Dragn Dragn Dragn Dragn Dragn Dragn Handf Handf Lína Lína Lína Lína Lína Lína Lína Lína Lína Lína Lína Lína Lína Lína Lína Lína Lína Lína Lína Lína Lína Þórhalla 1.879 2 Lína Þórheiður 4.616 4 Lína Arnar 16.974 5 Net Atli 1.135 2 Net Ásþór 7.257 5 Net Bervík 6.871 2 Net Björn Kr. 14.646 5 Net Bliki 10.550 3 Net Brík 2.496 2 Net Egill 22.222 8 Net Egill Halld. 25.402 6 Net Frosti 1.191 3 Net Garpur 2.965 4 Net Guðm. Jens. 14.957 4 Net Ilerkúles 4.121 3 Net Ingibjörg 6.265 3 Net Ivar 16.028 5 Net Jón Guðm. 5.549 6 Net Katrín 14.304 5 Net Klettsvík 6.960 4 Net Ólafur Bj. 36.939 6 Net Pémr afi 7.713 5 Net Pémr Jacob 8.924 4 Net Regína 8.326 6 Net Sjöfn 38.253 5 Net Sólrún 11.013 3 Net Sveinn Sv. 8.983 6 Net Sæþór 32.994 6 Net Samtals 594.037 Rifshöfh Hamar 63.160 2 Botnv Rifsnes 22.185 2 Botnv Rifsari 9.182 4 Dragn Þorsteinn 20.323 4 Dragn Kári 3.574 4 Handf Sæhamar 1.747 1 Handf Bliki 2.987 4 Lína Faxaborg 61.120 4 Lína Guðbjarmr 22.044 4 Lína Jóa 2.376 2 Lfna Litli Hamar 5.842 1 Lína Sæbliki 17.380 4 Lína Særif 5.485 4 Lína Þema 6.443 3 Lína Bára 8.955 5 Net Esjar 14.589 4 Net Gullíaxi 570 1 Net Hafhartindur 8.239 5 Net Kristín F. 9.724 6 Net Magnús 42.625 6 Net Oli fær. 9.241 5 Net Saxhamar 49.823 5 Net Stapavík 14.743 2 Net Orvar 83.075 7 Net Samtals 485.432 Stykkishólmshöfn Bjarm Svein 1.000 1 Handf Denni 245 2 Handf Kári 9.390 2 Lína María 9.134 2 Lína Rán 3.943 1 Lína Steini Randvers 5.963 2 Lína Amar 42.370 5 Net Ársæll 39.320 5 Net Grettir 33.280 5 Net Þórsnes 33.210 5 Net Þórsnes II 34.450 5 Net Samtals 212.305 Vinna er nú hafin að nýju við grjótvörn Norðurgarðs í Rifshöfh. Nokkurt hlé var gert á ffamkvæmd- inni þegar í ljós kom fornt uppsátur á þeim stað sem garðurinn átti að tengjast Snoppu. Nú hefur verið á- kveðið hvemig sjóvömum á þessum stað verði hagað svo þær þjóni hlut- verki sínu án þess að eyðileggja þessa merku lendingu. I stað þess að að garðurinn verði samfelldur alla leið, em nú hafhar framkvæmdir við garð sem liggur ffá Snoppunni í norð-austur meðfram vörinni. Þannig verður lendingin varin og um leið hindraður sjógangur að ver- búðum sem næst standa. Ljóst er þó að í norð-austan átt geti brotið nokkuð í því bili sem þama myndast en menn telja að með þessu móti sé komið eins mikið til móts við mis- jöfn sjónarmið og mögulegt er. Sæ- mundur Kristjánsson áhugamaður um vemdim lendingarinnar fagnar því að þetta forna uppsátur verði sýnilegt komandi kynslóðum. Um þessa lendingu segir í íslenskum sjávarháttum Lúðvíks Kristjánsson- ar: “Sagt er auðsjáanlegt að vörin sé fommannaverk og sjást víða djúp kjalför í hlunnasteinum”. “Eg er á- nægður með það að stjórnendur bæjarins skuli hafa tekið á málinu með þessum hætti,” sagði Sæmund- ur. “Saga þessarar lendingar er verð- mæt og margt hægt að tína til því til sönnunar. Styrkur sá sem sótt var um úr landssjóði upp á 12 ríkisdali árið 1685 til að standa undir kostn- aði við að ryðja vörina er markverð- ur og er efrir því sem best er vitað fyrsta beiðni um fjárveitingu til lendingarbóta á Islandi. Það eitt gef- ur vörinni og sögu Rifshafhar aukið vægi”. IH Athugasemd við grjótnám Eigendur laxeldisfyrirtækisins Hvurslax í Hraunsfirði hafa gert at- hugasemd við efnisnám vegna þverunar Kolgrafarfjarðar. Athug- semd þeirra snýr að grjótnámi í Berserkjahrauni. Forráðamenn fyr- irtækisins telja óþarft að ráðast í hraunið á þeim stað sem fýrirhugað er, þar sem bæði er mjög falleg tjörn og Arnasteinn sem er þekkt og mjög fallegt kennileiti á svæð- inu. Sigurður Arnar Jónsson hjá Hvurlsax segir ekkert vera að því að taka efni úr hrauninu en menn verði að gera það með þeim hætti að ekki séu unnin óþarfa spjöll á þeim hluta þess sem ósnortinn er. „Þá óttumst við að svo mikil efn- istaka úr nesinu geti valdið meiri leka úr ferskvatnslóninu. Nú þegar rennur talsvert vatn í gegnum hraunið og við viljum bara tryggja það að lónið verði ekki eyðilagt og þar með þeir möguleikar sem fisk- eldi þarna á. Við erum ákaflega hlynntir hugmyndinni um brúar- gerð og viljum ekki hindra hana, því er okkar athugasemd meira beiðni um samráð og samstarf um skynsamlega nýtingu þeirra tæki- færa sem fýrir hendi eru,“ Sagði Sigurður Arnar. IH Borgfirðingur í kafbátamynd Eins og alþjóð veit er stórleikar inn Ingvar Sigurðsson að leika í kvikmyndinni K - 19 - The Vidowmaker þessa dagana ásamt þeim Harrison Ford og Liam Neson. Er því við hæfi að Ingvar má teljast Borgfirðingur að hluta þar sem hann bjó um skeið í Borgarnesi og steig einmitt sín fýrstu spor á leiksviðinu með leikdeild Umf Skallagríms. Ingvar er hinsvegar ekki eini Borgfirðingurinn sem mun sjást í þessari mynd en þessa dagana er verið að taka upp atriði á Winn- epeg vami í Kanada. Þar var auglýst efrir körlum til að leika rússneska sjóliða og einn þeirra tuttugu sem valdir voru úr hópi 500 umsækjenda er Jóhann Snorrason frá Augastöð- ■ Kafbáturinn á Winnepeguatni. um í Hálsasveit sem dvelur í Winn- epeg um þessar mundir. Aukaleikararnir í Winnepeg dvelja við tökur á vaminu í nokkra daga en í umræddu atriði á kafbámr- inn að vera fasmr í ís. GE 30þúsund tonnáþessari vertíð Það er mikið um að vera hjá Haraldi Böðvarssyni hf. þessa dagana. A fimmrndaginn fýrir viku síðan landaði ísfisktogarinn Haraldur Böðvarsson 100 tonn- urn en uppistaðan í aflanum var karfi. Daginn áður hafði Víking- ur komið með fullfermi til hafn- ar og unnið var að því að frysta loðnuna þá um nóttina og um morgunin. Gekk það vel, en áta og hátt hænghlutfall í afla hefur valdið nokkrum erfiðleikum við frystingu undanfarið. Nú hafa tæplega 300 tonn af loðnu verið fryst fýrir Japansmarkað hjá HB á þessari vertíð og styttist senni- lega óðum í að hrognafrysting hefjist. A þessari vetrarvertíð hafa nú tæplega 30 þúsund tonn af loðnu borist á land á Akranesi. Gangur í fiskimjölsverksmiðjunni er góður og afköstin að undanförnu hafa að jafnaði verið hátt í 1.100 tonn af loðnu á sólarhring. Frá áramómm hefur eingöngu verið framleitt hágæðamjöl í fiski- mjölsverksmiðju HB enda hefur verið smtt að sækja loðnuna og ferskleikinn þti góður. Síðastlið- inn fösmdag var unnið að því að landa úr Ingunni sem kom með næsmm fullfermi sem hún fékk í fjórum köstum við Garðskaga. Um 80 tonn voru fryst en af- ganginum var landað í bræðslu. Mikið um að vera hjá nemendafélaginu Það eru merkilegir dagar framundan hjá nemendafélagi Fjöl- brautaskóla Vesturlandis (NFFA) og mikið um að vera í skólanum. I kvöld er hin kunna hljómsveit Pap- arnir með órafmagnaða tónleika á sal skólans og hefjast þeir klukkan 20:30. Að sögn Asgeirs Helga Gylfasonar, ritara nemendafélags- ins, eru allir velkomnir en aðgangs- eyrir fýrir þá sem ekki eru í NFFA er 1.000 krónur. A fösmdag er svokallaður opinn dagur þar sem boðið er upp á ýmiss konar námskeið og fyrirlestra. “Gunnar í Krossinum verður með fýrirlesmr og Samtökin '78 eru með leikfýrirlestur. Vátryggingafé- lag Islands og Samtök her- stöðvaandstæðinga verða líka með fýrirlesara á sínum vegum. Hér verður margt að gerast, ýmiss kon- ar húllumhæ og við ætlum meðal annars að bjóða nemendum í morg- unmat þennan dag.” Á laugardagskvöld er svo komið að hápunkti vikunnar en þá er hald- in árshátíð skólans. “Árshátíðin ber heitið “Nostalgía” að þessu sinni eða “Fortíðarþrá”. Fyrri hluta kvöldsins verður matur og veislu- stjóri verður Jakob Frímann smð- maður með meiru” segir Ásgeir, en það eru einmitt Smðmenn sem ætla að halda uppi fjörinu á balli í skól- anum um kvöldið og fram á nótt. Þess má einnig geta að á árshátíð- inni verður leynigesmr og blaða- maður Skessuhoms hefur áreiðan- legar heimildir fýrir því að þar sé á ferðinni manneskja sem er löngu orðin heimsfræg á Islandi. Það ætti því enginn að verða fýrir vonbrigð- um með þann gest. Það er greinilega engin lágdeyða í félagslífi skólans því nú styttist einnig óðum í frumsýningu leik- ritsins “Gauragangur” eftir Olaf Hauk Símonarson. Æfingar hafa staðið yfir í um tvo mánuði en það er Ólafur Guðmundsson sem leik- stýrir verkinu. Sá hefur hingað til einna helst unnið sér það til ffægð- ar að leika Nenna níska í leikriti Magnús Schevings um fólkið í Latabæ. Aðalhlutverk leika þeir Sindri Birgisson og Bjarki Þór Guðmundsson. Stefht er að því að frumsýna þann 23. mars og að sögn Ásgeirs verður sýningin hin glæsi- legasta. “I heildina koma um 150 manns að leikritinu á einhvern hátt og leikararnir æfa á hverjum degi í 4-5 klukkusmndir í senn. Þess má einnig geta að nú hefur undir stjórn Olivers Claxtons verið smíðað glæsilegt snúningssvið sem er tví- mælalaust eins og þau gerast best í Reykjavík. Svo verður lifandi tón- list allt leikritið svoleiðis að þetta er mjög vönduð og glæsileg sýning sem enginn ætti að láta ffamhjá sér

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.