Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 22.03.2001, Blaðsíða 6

Skessuhorn - 22.03.2001, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 22. MARS 2001 Hið órlcgo og glæsilcgo Sjávcirréttcikvöld meistaroflokks ífl f knottspymu verður holdiö föstudoginn 23. mors í Fylkisheimilinu Dagskrá: • Húsið opnar kl. 19.30 • Veislustjóri Gísli €inorsson, ritstjóri Skessuhorns • Glæsilegt sjávorréttorhloðborð í umsjá gæðakokksins €gils Rognorssonor • Ræðumaður kvöldsins er hinn londsþekkti sjónvorpsmoður €gill Helgoson • Uppboð á heimsfrægum búningum, meðol onnors liverpoolbúning sem John Rornes lék í. • Rúnar Júlíusson rífur upp stemninguna • Skemmtiotriði og óvæntar uppákomur • Melosveitin leikur fyrir donsi og gott betur Miðaverð 3.000,- en ef eru keyptir 10 miðar (hópar) þá er miðinn á 2.700,- Boðið upp á rútuferðir frá Rkranesi ef næg þátttaka fæst Miðopontonir í símum 899 7477 og 863 2151 eðo þið getið sent tölvupóst á netfongið hjortur@skessuhorn.is Tegwöar&amkqppni ye&turhmxh 2001 Rut Þórarinsdóttir, 21 árs, Hlíðaifæti í Svínadal, er á öðru ári í meinatækninámi. Foreldrar: Þórarinn Þórarinsson og Birgitta Guðnadóttir. Ahugamál: Hestar, líkamsrækt og að vera í góðra vina hópi. \ Inga Magný Jónsdóttir, 21 árs, Grundarftrði, vinnur á leikskóla. Foreldrar: Rún E/fá Oddsdóttir ogjón Sigurðsson. Ahugamál: Sund, börn og hestar. ■ í,'i 'jv® iiIiSsIfSlll ; O FerðablaðiðVesturland 2001 kemur út um miðjan apríl. Blaðið er gefið út afTíðindamönnum ehf. í samvinnu við UKV (Upplýsinga- og kynningamiðstöðVesturlands). Blaðið erA5,allar síður í fjórlit og gefið út í a.m.k. 25.000 eintökum og dreift á helstu viðkomustöðum ferðafólks. Einnig verður það sent sumarbústaðaeigendum á Vesturlandi. O Efni verður m.a.: ítarleg viðburðaskrá fyrir sumarið og er fólki bent á að hægt er að skrá viðburði, samkomur og þ.h. á Skessuhornsvefnum, www.skessuhorn.is/adofinni. Skráning í viðburðaskrá er ókeypis. Það er allra hagur að sem flestir viðburðir verði skráðir. Skráningu í viðburðaskrá þarf að Ijúka 28. mars. Greinagóð þjónustuskrá yfir fyrirtæki og aðila sem tengjast þjónustu við ferðafólk. Umsjón með þjónustuskrá hefur UKV. Fjölbreytt efni sem tengist áhugaverðum stöðum, náttúru og söguVesturlands.Verður sá þáttur aukinn frá fyrri árum. Auglýsingasala í Vesturland 2001 stendur yfir til 28. mars. O Auglýsingasíminn er 430 2210. Allar nánari upplýsingar gefa Gísli Einarsson og O Guðrún Björk Friðriksdóttir í síma 430 2210. Tíðindamenn ehf, Sími: 430 2210 - 892 4098

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.