Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 22.03.2001, Blaðsíða 13

Skessuhorn - 22.03.2001, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 22. MARS 2001 13 Birgith Grandberg á Islandi Birgith Grundberg er sér- kennari í Ornsköldsvik í Svíþjóð. Hún hefiir starfað með þroska- heftum frá árinu '71 og kennt þessa aðferð til skynörvunar frá 77. Hún kemur til Islands 21. mars á vegum Símenntunarmið- stöðvarinnar á Vesturlandi og verður í rúma viku. Hún mun halda opinn fyrirlestur í Fjöl- brautaskólanum við Ármúla fimmtudaginn 22. kl. 15:30. Síð- an verður húit með námskeið í notkun aðferðarinnar á Akranesi vikuna 26. til 30. mars. ..Taktil Stimulering” Skynörvun með snertingu Skynörvun rneð snertingu er meðvituð og skipulögð aðferð sem örvar stærsta tíffæri líkam- ans, húðína. Hún er skilgreind sem þjálfun hugans og meðferð í daglegri umönnun og þjálfun. Þörfin fyrir snertingu eykst við veikindi, slys og fötlun. Að- ferðin hefur verið þróuð fytir bæði börn og fullorðna og nýtist þroskaheftum, hreyfihömluðum og einhverfum og auk þess fólki með heilaskaða eftir slys og heilablóðfall. í Svíþjóð er að- ferðin mikið notuð með þroska- heftum bömum og fullorðnum. Á síðustu árum hefúr hún einnig nýst börnum með sértæka námsörðugleika og æ fleiri nýta sér hana innan öldranarþjón- ustunnar. Aðferðin nýtist einnig við að draga úr streitu og við vinnuvernd í fyrirtækjum. SHA opnar heimasíðu Miðvikudaginn 21. mars 2001 var opnuð heimasíða Sjúkrahúss- ins og heilsugæslustöðvarinnar á Akranesi. Islensk Upplýsinga- tækni hefur annast uppsctningu síðunnar en vinnsla efnis hefiir verið í höndum Rósu Mýrdal og Ásgeirs Ásgeirssonar sem jafn- framt munu verða umsjónar- rnenn síðunnar. Á heimasíðunni má finna ýms- an fróðleik um starfsemi og sögu sjúkrahússins. Þá má benda á fjölda fræðslubæklinga sem sjúkrahúsið hefur gefið út og eru nú aðgengilegir á netinu. Þórir skóla- meistari að hætta Þórir Ólafsson, skólameistari Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi, er að fara í annað starf í vor og byrjar þar strax eftir páska. Að eigin sögn er Þórir að fara að starfa í menntamálaráðu- neytinu við að vinna sérfræði- störf og ýmis verkefni sem tengj- ast framhaldsskólum almennt. Hörður Helgason, aðstoðar- skólameistari, keinur að öllum líkindum til með að gegna stöðu Þóris þar til búið er að auglýsa hana og ganga frá ráðníngu nýs meistara. SOK Akranes: Fimnitndaginn 22. mars Karlakórinn Heimir, verður með söngskemmtun kl 21 í Bíóhöllinni. Einsöng með kórnum syngja Einar Halldórsson og Sigfús og Óskar Péturssynir. Undirleik annast Tbmas Higgeson og stjórnandi er Stefán R. Gíslason. Forsala er í bókaverslun Andrésar-Pennanum. Snæfellsnes: Föstudaginn 23. mars Vorvaka Emblu kl 20:30 í Stykkishólmskirkju. Félagið Embla í Stykkishólmi stendur fyrir árlegri vorvöku helgina 23.- 25. mars, þar sem söngvaskáldið Hörður Torfa er meðal þeirra sem koma fram. Aðagangseyrir er kr. 500, en ókeypis fyrir börn. Alla helgina verða sýningar í Norska húsinu. Borgarfjörður: Föstudaginn 23. mars Félagsvist kl 20:30 í Eélagsbæ Annað kvöldið í þriggja kvölda keppni. Allir velkomnir. Akranes: Fös. - lau. 23. mar - 24.mar Diskórokktekið & plötusnúðurinn Dj Skugga Baldur kl 23:00 á H- Barnum við Kirkjubraut Akranesi Reykur, þoka, ljósadýrð og það skemmtilegasta úr tónlistinni síðustu 50 árin. Allt frá Elvis og Lónlýblúbojs til Prodigy og Limp Bizkit. Þeim stöðum fækkar á landinu sem Skugga Baldur hefur ekki spilað á. Skagamenn eru farnir að vita hvað er í boði - SKUGGALEGT STUÐ. Miðaverð 500 kr frá miðnætti. Akranes: Föstudaginn 23. mars Námskeið hefst: Fluguhnýtingar að Suðurgötu 108, hjá Stangveiðifélagi Akraness fös. kl. 18-21:30 og laug. 24. mars. kl. 09:00 - 16:30 Lengd: 12 klst Snæfellsnes: Lau. - sun. 24. mar - 25.mar Sýningar á vorvöku Emblu kl 14-17 í Norska húsinu, Stykkishólmi. Um helgina verður opið hús í Norska húsinu. Þar verður kynnt starf forvarðar, sem m.a. felst í að stoppa upp dýr. Þá verða sýnd spjöld sem notuð voru í gömlu kirkjunni aldamótin 1900-1901. Á miðhæð er verið að setja upp sýningu um 19. öldina og mega gestir fylgjast með. Ókeypis aðgangur. Borgarfjörður: Laugardaginn 24. mars Námskeið hefst: Skapandi skrif á Hótelinu í Reykholti Lau. 24. mars kl. 10:00 - 18:00 og sun. 25.mars kl. 09:00 -17:00 Lengd: 18 klst Snæfellsnes: Laugardaginn 24. mars Námskeið hefst: Bókagerð að japanskri fyrirmynd í Grundarfirði Lau. 24. og sun. 25. mars. kl. 10:00 - 17:00 Lengd: 16 klst Borgarffórðitr: Laugardaginn 24. mars Vetrarleikar Faxa kl 14:00 á Hvanneyri Opið mót þar sem keppt verður í tölti í barna-, unglinga-, ungmenna-, kvenna-, karlaflokki og 150 m skeiði. Riðið eftir beinni braut. Skráningargjald er 1000 kr. Skráningar í síma 437-0180 (Rósa) og 437- 0082 (Heiða Dís) á kvöldin. Skráningum skal lokið föstudaginn 23.mars kl:22:00. Akranes: Mánudag 26. mars Námskeið hefst: Örvun stöðuskyns með snertingu-Taktil stimulering á Akranesi 26. til 30. mars og 28. og 29. maí. kl. 09:00 til 17:00 Lengd: 56 klst Borgatffórður: Fimmtudaginn 29. mars Námskeið hefst: Á tímamótum - starfslokanámskeið í Félagsbæ Borgarnesi. Fim. kl. 13 til 18 og laug. kl. 10 til 15. Lengd: 9 klst Borgatffórður: Fimmtudaginn 29. mars Frumsýning í Þinghamri, Stafholtstungum hjá leikdeild u.m.f. Staíholtstungna. Þættir úr söng- og leikverkum bræðranna Jóns Múla ogjónasar Árnasona. Nýfæddir Vestlendingar eru boðnir velkmnnir í heiminn um leið og nýbökuðum foreldrum eru færðar hamingjuóskir 15. mars kl. 22:50 - Meybam - þyngd 3195 gr. - lengd 50 cm. Foreldrar: Kolbrún Diego Halldórsdóttir og Hjörtur Hihiarssov, Akranesi. Ljósmæður: Knritas Halldórsdóttir og Lára Dóra Oddsdóttir Borgarbraut 61 310 Borgarnes Sími: 437-1700 Fax: 437-1017 INGI TRYGG VASON hdl. lögg. fasteigna- og shipasali Nýtt á söluskrá Hrafnaklettur 8, Borgarnesi. 96 ferm. íbúð á 3. hæð. Hol og stofa parketlagt. Eldhús parketlagt, máluð viðarinnr. Baðherb. flísalagt, kerlaug/sturta, tengi f. þvottav. Þrjú svefnherb. dúklögð, skápar í öllum. Sameiginl. þvottahús og hjólageymsla og sérgeymsla í kjallara. íbúðin hefur nýlega verið tekin mikið í gegn og er í mjög góðu ástandi. Verð: 7.700.000 ATVINNA OSKAST Bflstjóri 21árs piltur óskar eftir mikilli vinnu á vörubíl, flutningabíl eða á vélum. Er með skírteini uppá BE,CE,DE og vinnuvélaréttindi á D,E,F,H,IJ,K,L,P. Getur hafið störf strax, eða eftir samkomulagi. Upplýsingar: biggij@mi.is BILAR / VAGNAR / KERRUR Isuzu Trooper diesel Til sölu Isuzu Trooper árgerð 1986. Ekinn 202 þúsund. Er með skattmæli. Fæst á góðu verði staðgreiddur. Upplýsingar í síma 4371029 Einn ódýr Ford Fiesta árg. 1987. Ekinn aðeins 126 þús., skoðaður, bifrgjöld gr., og í góðu lagi en útlit la la. Verð aðeins 37.500,- Uppl. í síma 893 2621 Einn góður til sölu Volvo 240 gl., árgerð 1988 ekinn 175 þúsund km. Hvítur, sjálfskiptur, rafmagn í rúðum, sumar- og vetrardekk á felgum fylgja. Upplýsingar í síma 431 2714 og 896 1728 Bfll til sölu Hyundai Elantra árgerð 1992 til sölu. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 862 1373 og 588 12 Í0 Toyota xtra cab Til sölu Toyota Xtra cab SR5 árg. '92, dieselbíll á mæli, ekinn 204.000 km. Pallhús, cd, 33"sumar- og vetrardekk á felgum. Lítur þokkalega út. Bílalán ca.400000. Verðtilboð. Ath skipti á ódýrari. Uppl. í síma 863 7989 Frábær bfll Hef til sölu Lancer '91 sjálf- skiptan í mjög góðu standi, margt nýtt í honum, gullmoli miðað við aldur og fyrri störf. Uppl. í síma 691 9425 Lada station Til sölu Lada station árg '91. Verð 20 þúsund. Upplýsingar í síma 694 2145 Passa dýr Vantar ykkur pössun fyrir hunda, ketti o.fl. Get passað öll kvöld, bý á Selfossi. Upplýsingar í síma 482 3042 Hestur til sölu Til sölu í Borgarfirði, fullorðinn, þægur hestur á góðu verði. Uppl. ísíma 557 5251 og437 1781. Ath. Vesturland! Jek að mér tamningar, þjálfun og járningar hesta. Fín aðstaða. Upplýsingar í síma 866 6409, Sigurjón Kanínur Kanínuungar fást gefins, brúnir og hvítir. Tilbúnir til afhendingar. Uppl. í síma 435 1316 FYRIR BORN Kerra til sölu Til sölu Emmaljunga svefnkerra með skermi og svuntu, er ljósbrún (leðurh'ki), regnplast fylgir, er ca. 6 ára en ekki mikið notuð. Selst á aðeins 8 þúsund. Upplýsingar í síma 437 2288. Krúttlegur kerruvagn til sölu Hef til sölu æðislegan vagn sem er jafnframt burðarrúm, kerru, bílstól og skiptitösku allt í stíl og selst allt saman á 40,000 þús. Kostar nýtt 72.000 notað undan einu barni, þetta er dökkblátt að lit með litlum hvítum tíglum. Uppl. í s. 848 4214, Linda HUSBUN./HEIMILISTÆKI Kojur til sölu Notaðar Kojur til sölu. Stærð: 170 x 70 cm. Seljast með dýnum á kr. 8.000. Upplýsingar í síma 437 1277 eða 861 1977 Eldhúsborð Til sölu eldhúsborð, 70x125, plastlagt beykiplasti. Upplýsingar í síma 898 9235 Philco þvottavél Til Sölu Philco þvottavél. Vélin er 10 ára og í ágætu standi. Hún fæst á aðeins 8 þús. kr. staðgreitt, gegn því að vera sótt. Uppl. í síma 437 1921 og 864 2340 LEIGUMARKAÐUR 2ja - 3ja herb. íbúð á Akranesi Óskum eftir 2ja - 3ja herbergja íbúð á Akranesi, sem fyrst. Upplýsingar í símum 863 0441 og 865 4238 2ja herbergja íbúð óskast Við erum ung par, í vinnu og skóla sem óskum eftir tveggja herbergja íbúð, helst á svæði 107 sem fyrst. Vantar íbúð til leigu í 3-5 mánuði Mig vantar íbúð til leigu í c.a. 3-5 mánuði. Helst ekki minni en 3ja herbergja. Mætti jaínvel vera með húsgögnum. Uppl. eru veittar í síma 862 9277 Herbergi til leigu Tvö herbergi til leigu í Borgarnesi. Upplýsingar í síma 894 7643 Til leigu Þriggja herb. íbúð til leigu með eða án húsgagna. Uppl. í síma 698 8618 e. kl 16. OSKAST KEYPT PC tölva Óska eftir pc tölvu, móður- borðum og örgjörvum fyrir lítið TAPAÐ - FUNDIÐ Armband og hringur Armband og hringur fannst efrir þorrablót í Brautartungu þ. 17. febrúar sl. Upplýsingar í síma 43 5 1415 GSM-sími týndist Grár Nokia 3210 GSM-sími tapaðist á leiðinni frá Austurholti að Egilsgötu í Borgarnesi um kl. 18:00 sunnudaginn 18. mars. Skilvís finnandi skili símanum í afgreiðslu IUT/Skessuhorns, Borgarbraut 49, eða hringi í síma 695 9977. Fundarlaun. TIL SOLU Gsm sími Gsm sími til sölu Ericsson A2618s Allar upplýsingar í síma: 865 7404 Rafmagnsofnar og hitakútur Til sölu nýlegir rafmagnsofnar og hitakútur. Uppl. í síma 433 8851 og 862 1751 Vespa Vespa Yamaha árgerð 1997, komin á götuna 1999 og ekin 2700 km. Lítur mjög vel út en sést smá á henni, blá og hvít. Áhugasamir hafi samband í síma 694 52 74. Verð: 110 þús TOLVUR OG HLJOMTÆKI COMPAQ presario Til sölu er 2ja ára tölva, Compaq Presario 400MHz, 64MB vinnsluminni, Windows'98, 7,9 GB harður diskur, DVD-drif og fleira. Upplýsingar í síma 861 1572 YMISLEGT Vantar vespu Mig vantar nýlega vespu, 1998 eða yngri. Helst svarta eða rauða, vel með farna og ekki mjög dýra. Hafið samband í síma: 695 7,556 SVD Helga Bárðard. Hellissandi Minningakortin okkar eru til sölu hjá eftirtöldum aðilurn: Hraðbúð Esso Hellissandi, Valdís Magnúsdóttir, Hellissandi, sími 436 6640, Hrafnhildur Oskarsdóttir, Rifi, sími 436 6669, Arnheiður Matthíasdóttir, Hellissandi, sími 436 6697

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.