Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 12.07.2001, Blaðsíða 2

Skessuhorn - 12.07.2001, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 12. JÚLÍ 2001 unuaunu,. Norðlenska festir kaup á kjötvinnslum Goða Ekld fyrirhugað að draga úr starfsemi segir framkvæmdastjóri Norðlenska Goðaævintýrið heldur áfram göngu sinni og nýjustu fréttir í þeim málum eru að Norðlenska ehf. á Akureyri hefur fest kaup á kjötvinnslum fýrirtækisins í Borg- arnesi og Reykjavík. Forsvarsmenn Norðlenska létu hafa eftir sér í sjónvarpsfréttum að vinnslu í Borg- arnesi yrði haldið áfram íyrst um Sveitarstjórnarmenn í Dölunum hafa ekki gefið upp alla von um að áfram verði slátrað í sláturhúsinu í Búðardal þrátt fýrir áform Goða hf urn að sláturhúsinu verði lokað eftir næstu sláturtíð. Eins og fram hefur komið í Skessuhorni er sveitarstjórn Dalabyggðar að láta skoða möguleika á að kaupa eða leigja húseignir Goða í Búðardal þrátt fýrir að framkvæmdastjóri Goða hafi sagt að þær væru ekki til sölu. „Við höfum verið að fýlgjast með framvindu mála og af þeim upplýsingum sem við höfum virð- ist sem erfiðleikar Goða séu meiri en menn hafa gefið upp,“ segir Sigurður Rúnar Friðjónsson odd- viti Dalabyggðar. „Oháð því erum I fýrrasumar var hrundið af stað átaki á vegum Vegagerðarinnar í Borgarnesi sem felst í því að smala sauðfé af vegum, en eins og öku- menn vita þá getur fé í vegkantin- um verið afar hvimleitt og skapað hættu. Guðmundur Kr. Guð- mundsson, frá Kaðalstöðum í Staf- holtstungum, hefur annast smölun- ina og fór þriðja smölun sumarsins fram aðfararnótt föstudagsins 6. júní. Að sögn Guðmundar var fé á vegum með minnsta móti að þessu sinni og má þakka það m.a. því að bændur eru nú víðast að verða bún- sinn en Jón Helgi Björnsson, fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins, segir í samtali við Skessuhorn að ekki sé fýrirhugað að draga þar úr starf- semi. „Kjötvinnslan í Borgarnesi verður rekin í óbreyttri mynd frá því sem verið hefur. Hins vegar hef- ur það oft verið þannig hjá fýrir- tækjum af þessari stærðargráðu að við að láta endurskoð- anda og lögfræðing sveitarfé- 1 a g s i n s kanna okk- ar stöðu varðandi að leigja eða kaupa slát- u r h ú s i ð . Það hefur fjöldi aðila lýst yfir áhuga á að koma að því með okkur og stefnan er einfald- lega sú að hér verði slátrað í haust á vegum heimamanna," segir Sig- urður Rúnar. GE ir að keyra fé sitt á fjall. Þá eru girðingar orðnar mun tryggari en áður enda hefúr Vegagerðin einnig gert átak í viðhaldi á þeim. Hefur Guðmundur son sinn sér til fúll- tingis og þrjá hunda, auk þess sem þeir keyra um svæðið á pallbíl. Pallbíllinn kemur sér vel ef feðgarnir rekast á fé sem er síend- urtekið til vandræða, þ.e. kemur aftur og aftur á veginn, en þá er það flutt beina leið á afrétt. Ætlunin mun vera að smala vikulega fýrir helgarnar í sumar. smh menn sérhæfa starfsemina meira og færa sig í auknum mæli yfir í á- kveðna vöruliði. I rauninni gerist það á öllum okkar starfsstöðvum." Jón Helgi segir aðspurður að hann telji inálin ekki í óvissu. „Það hlýtur að vera ákveðinn óvissuléttir að menn hafi tekið þá ákvörðun að vinnslan fari inn í eitt fýrirtæki og Um fimmtán fánum var stolið af íþróttasvæðinu á Akranesi fýrir skömmu við litla hrifningu stjórn- enda þar. Leiddu flestir getum að því að þar væru á ferðinni einhverj- ir óþekktarormar á barnsaldri en annað kom á daginn þegar þjófam- ir vora gómaðir glóðvolgir í einni af mörgum ferðum sínum á í- þróttasvæðið. Þeir reyndust vera tveir talsins, 25 og 26 ára gamlir. Sést hafði til þeirra þar sem þeir höfðu klifrað sem leið lá upp á stúkuna til þess að ná þar þremur fánum. Áki Jónsson, vallarstjóri á Akra- nesvelli, segir að fánastuldur sé mjög algengur víða um bæinn. Hann segir þetta hvimleitt vanda- Nú er inntöku fýrir næsta skóla- ár hjá leikskólum Akraneskaup- staðar sem næst Iokið og þónokkur börn eru á biðlista. Af börnum fæddum á árunum '96-'98 era 11 á biðlista en hluta þeirra verður boð- in vist hluta úr degi. Hins vegar eru 24 börn fædd árið '99 á biðlista en einhver þeirra munu fá leik- skólavist. Sigrún Gísladóttir, leikskólafull- trúi, segir að hugsanlega fækki börnum á biðlista eitthvað þar sem inntöku sé ekki alveg lokið. Hins vegar komi staðan ekki til með að breytast mikið. „Eg reikna með að staðan verði um það bil svona í haust. Reyndar á eftir að taka inn í örfá pláss en það verður ekki gert fýrr en leikskólarnir eru komnir úr fríi.“ Sigrún segir að biðlistarnir séu styttri en reiknað var með. „Eftir að gerðir voru nýir kjara- samningar við leikskólakennara fjölgaði um heil 18 rými á leikskól- unum. Það munar mikið um það og gerir það að verkum að færri eru á biðlista en við reiknuðum með.“ Flestir bíða eftir plássi í 4-6 ég vona að mönnum létti eitthvað við það.“ Þegar Jón Helgi er inntur eftir því hvort kaup Norðlenska á kjötvinnslunni konri jafnvel til með að efla starfsemina segir hann mál- in vera í skoðun. „Þetta er það nýtilkomið að of snemmt er að segja til urn það.“ mál þar sem þessu fýlgi kostnaður því þótt fýrirtækin útvegi sjálf sína fána þurfi að fá bíl til að hífa fánana aftur upp á t.d. stúkuna. „Eg ætlaði að láta fánana hanga þarna í allt sumar í stað þess að taka þá niður á milli leikja eins og áður var gert, en það þýðir greinilega ekki. Hér eru bara níu leikir á ári og það hefði verið auglýsendum til hagsbóta ef fánarnir fengu að hanga uppi auk þess sem þeir prýða völlinn." Samkvæmt upplýsingum frá lög- reglunni á Akranesi telst málið að fullu upplýst. „Fánarnir vora tekn- ir aftur af viðkomandi. Þetta var einhvers konar ástríða hjá þeim að ná niður svona fánum og þeir lögðu sig mikið fram við það.“ SÓK klukkustundir fýrir hádegi en það er í fýrsta skipti sem svo er. „Þetta helst í hendur við fýrirhugaða ein- setningu grunnskólanna og við átt- um von á þessu. Biðlistarnir voru alltaf lengri eftir hádegi en nú hef- ur þetta snúist við. Mjög fáir eru á biðlista eftir plássi allan daginn.“ Sigrún segir að þeir sem ekki fái pláss á leikskóla og eru útivinnandi hafi ekki möguleika á öðru en vist fyrir börnin hjá dagmæðrum. „Þann 1. ágúst taka gildi reglur um endurgreiðslu til allra foreldra sem eiga börn á biðlista sem eru tveggja ára eða eldri. Áður gilti það aðeins um einstæða foreldra. Við vonum líka að fyrirhuguð viðbygging við Vallarsel, sem er inni á þriggja ára áætlun hjá bænum, leysi einhvern vanda. Þá fjölgar ekki bara um eina deild heldur verður vinnuaðstaða starfsfólks og barna bætt til muna. Vallarsel er elsti leikskóli bæjarins og þar vantar allar þær nýjungar sem eru í hinum svo sem aðstöðu til sérkennslu og annað. Úr þessu verður bætt.“ SÓK Akraneskaupstaður Vilja ekki ein- kennisfatiiað Á bæjarráðsfundi hjá Akranes- kaupstað nýverið var tekið fýrir bréf trúnaðarmanns bæjarskrifstofu um einkennisfatnað starfsmanna. Málið var afgreitt á fundinum og taldi bæjarráð ekki ástæðu til að taka upp einkennisfatnað á skrif- stofúm kaupstaðarins líkt og tíðkast víða á skrifstofum sveitarfélaga. Þetta er ekki í fýrsta skipti sem starfsmenn á bæjarskrifstofúnni óska eftir að fá að klæðast einkenn- isfatnaði á vinnustað sínum en beiðni þeirra hefur alltaf verið svnj- að. „Það tíðkast víða að starfsmenn sveitarfélaga, banka og stærri vnnnustaða klæðist einkennisfatn- aði,“ segir Jón Pálrni Pálsson, bæj- arritari. „I kjarasamninguin stendur að ef vinnuveitandi gerir þá kröfu til starfsfólks að það gangi í ein- kennisfatnaði verði hann að borga fatnaðinn. En rnenn vilja ekki gera þá kröfu hér, finnst ekki ástæða til þess.“ Jón Pálmi segist ekki geta svarað því hvers vegua svo sé en hins vegar fýlgi því augljóslega töluverður kostnaður að útvega starfsfólki fatnað. „Eg tek það fram að ekki hefur verið gerð nákvæm kosmaðarúttekt á þessu máli en hér vinna ríflega 20 manns og ég reikna með að kostnaðurinn færi ekki undir 35 þúsund krónur á hvern starfsmann á ári.“ SOK Ráðherra heimsækir SHA Heimsóknin gagnleg segir framkvæmdastjóri Jón Kristjánsson, heilbrigðis- og try'ggingamálaráðherra, heimsótti Sjúkrahúsið og heilsugæslustöðina á Akranesi síðastliðinn föstudag á- samt starfsmönnum ráðunejmsins. Tilgangur heimsóknarinnar var fýrst og fremst að skoða stofnun- ina, hitta stjórnendur og starfs- menn og ræða um endurbætur og viðhald á húsakyTinum og búnaði sjúkrahússins. Auk þessa var ætlun- in að fjalla um þau áform að auka starfsemi SHA einkunt hvað varðar fjölgun aðgerða. Ráðherra byrjaði á því að halda sérstakan fúnd með framkvæmda- stjórn og stjórnarformanni. Að því loknu gekk hann um alla stofnun- ina, heilsaði upp á starfcfólk og fræddist um daglega starfsemi og verkefni á hinum einstöku deildum. Að lokinni skoðunarferð sagði ráðherra að hinar nýju skurðstofúr sjúkrahússins sem opnaðar voru síðastliðið haust væra með þeim glæsilegri sem hann hefði séð og að aðstaða til aðgerða væri þar til tyr- irmyndar. Einnig lýsti hann yfir á- hyggjum sínum af þeim vanda sem sjúkrahúsið glímir við varðandi mönnun í stöður heilsugæslulækna. Því fer þó fjarri að það sé einsdæmi á Akranesi því vandinn er til staðar um allt land. Guðjón Brjánsson, fram- kvæmdastjóri Sjúkrahúss Akraness, sagði heimsóknina hafa verið á- nægjulega og gagnlega og bætti því við að viðræðum við ráðuneytið urn málefúi SHA yrði haldið áfram á næstu vikum. „Við væntumst þess að sainningur um tiltekin atriði verði undirritaður innan skamms,“ segir Guðjón. SÓK SOK Áíram slátrað í Búðardal? aðila hefur áhuga á okkur Segir Sigurður Rúnar Friðjónsson oddviti Dalabyggðar —---------------------- Afiram smalað af vegum Sigurður Rúnar Frið- jónsson. Leikskólamir á Akranesi Yfir þrjátíu böm á biðfista

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.