Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 02.08.2001, Blaðsíða 15

Skessuhorn - 02.08.2001, Blaðsíða 15
 FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 2001 15 Það er spuming??? Ætlarðu aðfara eitthvert um verslunarmanna- helgina? María Sigurðardóttir -Já, ég ætla að vera í bjólhýsi í Sviguaskarði. Ólöf Jóhannesdóttir -Það er óráðið. Jónína Sigríður Grímsdóttir -Ég cetla til Reykjavíkur. Sara Bjamadóttir -Ég <etla á Eldborg. ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - íÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR - ÍÞRÓTTIR Afmæli fyrsta íslandsmeistaratitilsins minnst meö viöeigandi hætti Verðskuldaður sigur Skaga- manna á íslandsmeisturunum Það voru tæplega tvöþúsund áhorfendur sem mættu á leik Skagamanna og KR-inga síð- astliðinn sunnudag eftir vel heppnaða dagskrá þar sem þess var minnst að í sumar er hálf öld liðin frá því Skagamenn unnu sinn fyrsta íslandsmeist- aratitil. Stemningin á leiknum var góð og greinilegt að bæði ieikmenn og áhorfendur voru á- kveðnir í að enda þennan af- mælisdag á því sem Skaga- mönnum er hvað kærast, að leggja KRinga að velli. Leikurinn var frekar jafn framan af og harkan og baráttan í fyrir- rúmi. Færin voru ekki mörg í fyrri hálfleiknum og fór leikurinn aö mestu fram á miðjunni. Þó áttu bæöi lið sína spretti og voru Skagamenn sínu sprækari og léku vel sín á milli. í síðari hálfleiknum mættu Skagamenn mun sprækari til leiks og sóttu af miklum krafti gegn öfl- ■ ■ w v; ... •' .* V * , ,■■■.■ ■ ■■ Skallagrímur lagði toppliðið V ^ Í W Skallagrímu tók á móti topp- liðinu í 2. deild, Sindra frá Hornafirði, á Skallagrímsvelli síðastliðinn laugardag.Þrátt fyrir misjafnt gengi að undanförnu og langan sjúkralista mættu Skallagrímsmenn ákveðnir til leiks og létu það ekki draga úr sér kjark þótt Sindramenn hefðu aðeins fengið á sig þrjú mörk í 2 deildinni í sumar.. Leikurinn hraður og fjörugur og töluvert af færum. í heild má segja að Skallarnir hafi verið meira með boltann en gestirnir áttu fleiri hættuleg færi. Það voru þó heima- menn sem voru á undan að skora. Það var Hilmar Hákonarson fyrirliði sem skoraði fyrsta markið með skalla yfir Cardaklija í marki Sindra en hann var kominn óþarflega langt út úr markinu. Markið kom á 55. Mínútu en þá höfðu Skalla- grímsmenn gert harða hríð að marki Sindramanna. Eftir markið sóttu Sindramenn af afli og voru nærri því að jafna. Það má því segja að það hafi verið gegn gangi leiksins þegar Skallagrímsmenn bættu öðru marki við á 73. mínútu. Þá komst hinn eldfljóti Almar Við- arsson einn inn fyrir vörn Sindra- manna sem var reyndar öll komin yfir á vallarhelming Skallanna. Al- mar brunaði upp á móti Cardaclija markmanni sem kom vel út úr markinu og vippaði yfir hann af mikilli yfirvegun. Það sem eftir lifði leiks sóttu Sindramenn heldur meira og erfiði þeirra skilaði loks árangri þegar þeir náðu að klóra í bakkann á 81. ugri vörn Vesturbæjarliðsins. A 63. mínútu dró síðan til ttðinda. Skagamenn áttu þá snarpa sókn að marki KR-inga sem endaði með því að Kári Steinn Reynisson afgreiddi boltann í netið með lag- legu skoti eftir sendingu frá Hirti Hjartarsyni. Skagamenn voru á- kveðnir að láta ekki þar við sitja og héldu áfram að sækja af mikl- mínútu. Fleiri urðu mörkin hinsveg- ar ekki og Skallagrímur vann verð- skuldaðan sigur. I þessum leik sýndu Skallarnir að það býr margt í þessu liði sem er að stórum hluta skipað ungum og óreyndum leikmönnum. Besti maður vallarins var Hilmar Þór Há- konarson sem átti stórleik. Þá átti Almar Viðarsson góðan leik á hægri kantinum, Óli Þór Birgisson var traustur í vörninni og einnig má nefna gamla jaxlinn Jakob Hall- geirsson sem virðist óðum að kom- ast í sittfyrraform. GE Jafntefli varð í Vestlendinga- slagnum í 3. deildinni á föstu- dagskvöldið sl. þegar HSH og Bruni skildu jöfn 1-1 í Grundar- firði. Var leikurinn hluti af hátíð- ardagskránni Á góðri stund en vanalega leikur HSH heimaleiki sína í Ólafsvík. Fór leikurinn fram í slagviðri og vakti furðu hvað leikmenn náðu að leika góða knattspyrnu. Bruni komst yfir strax á þriðju mínútu með marki Sveinbjörns Hlöðversson- ar. Var síðan jafnræði með liðun- um það sem eftir lifði fyrri hálf- leiks og í upphafi þess síðari en þegar 20 mínúnútur voru eftir af leiknum jafnaði HSH og var þar á ferðinni Jónas Gestur Jónas- um krafti og áttu nokkur ágæt færi. Þegar leið á síðari hálfleikinn slökuðu þeir hinsvegar aðeins á klónni og tvívegis skall hurð nærri hælum upp við Skagamarkið en vörnin með herforingjann Guð- laug Jónsson fremstan í flokki náði að forða öllum leiðindum. Það ríkti mikil taugaspenna í þétt- skipaðri stúkunni og í brekkunni síðustu mínúturnar en þeir önd- uðu léttara á 87 mínútu þegar Kári Steinn var aftur á ferðinni og gerði út um leikinn með glæsilegu marki úr þröngu færi. Skagamenn fengu síðan kjörið tækifæri til að bæta þriðja markinu við þegar Hjörtur Hjartarson fékk boltann ó- valdaður inni í markteig Vestu- rbæinganna en tók sér of langan tíma og brást bogalistin í þetta skiptið. Eftir tvo fremur slappa leiki sýndu Skagamenn aftur sitt rétta andlit. Baráttan var aftur á sínum stað og þeir náðu oft á tíðum góðu spili. Þótt hópurinn sé ekki stór sýndi það sig í þessum leik að hann er þéttur og vel agaður. Það kom heldur ekki að sök í þetta sinn þótt Ólafur Þórðarson þyrfti að vera á bekknum vegna meiðsla. Þá er Sturlaugur Har- aldsson enn frá vegna meiðsla og einnig þeir Haraldur Hinriksson, Unnar Valgeirsson og Hálfdán Gíslason. Ungu strákarnir sem komið hafa inn að undanförnu í þessum forföllum hafa hinsvegar axlað sína ábyrgð vel og liðið hef- ur alla burði til að Ijúka mótinu með sæmd ef ekki verða frekari afföll. Enn er full snemmt að von- ast eftir því að bikarinn endi á Skaganum í haust en eftir leikinn á sunnudag er það raunhæfur möguleiki. Liðið er núna í öðru son. Síðan fengu bæði lið góð tækifæri til að gera út um leikinn en sanngjörn úrslit, 1-1, stað- reynd. Má segja að möguleikar HSH á því að komast í úrslita- keppnina hafi minnkað nokkuð við jafnteflið en þó eru enn tólf stig í pottinum fyrir þá. Ljóst er að þeir verða að byrja á því að vinna Úlfana á Seltjarnarnesi og svo Fjölni í Ólafsvík þann 10. á- gúst og treysta á hagstæð úrslit í öðrum leikjum. Bruni hefur hins vegar ágæta möguleika og er í hörkubaráttu við toppinn. Einn af úrslitaleikjum þeirra verður við Fjölni þann 14. ágúst á Fjölnis- velli. smh Knattspyrnu- úrslit vikunnar 24. júlí. 2. fl. k. A Víkingur R. ÍA 0-2 25. júlí. 1. fl. k. A ÍA Njarðvík 9-1 4. fl. k. A-lið A Fylkir ÍA 0-4 4. fl. k. B-lið A Fylkir ÍA 3-7 5. fl. k. A-lið C Ægir Skallagr. 8-0 5. fl. k. B-lið C Ægir Skallagr. 3-1 26. júlí. 4. fl. kv. A-lið A Fjölnir ÍA 3. fl. kv. 7 B Skallagr. Selfoss 0-6 4. fl. k. A-lið C UMF Bess. Skallag. 3-0 27. júlí. 3. fl. k. A Breiðablik ÍA 1-2 4. fl. k. 7 A Skallagrímur Hamar 1 3. d. k. A HSH Bruni 1-1 28. júlí. Pollamót 2 - A lið C HK ÍA 0-2 - C lið C HK ÍA 5-1 - B lið C HK ÍA 4-6 - D lið C HK ÍA 0-5 2. d. k. Skallagr. Sindri 2-1 3. fl. k. C1 Bf Skallagrímur 3-0 29. júlí. Símadeild karla ÍA KR 2-0 1. fl. k. B Skallagr. Sindri 4-3 Pollamót 2: - A lið G Ægir Grundarfj. 4-1 -AliðG Grundarfj. Víðir 1-3 -AliðG ÞrótturV. Grundarf. 3-1 -AliðG Grundarfj. KFR 8-3 30. júlf. 2. fl. k. Bikar ÍA Fylkir 2. fl. kv. B Haukar ÍA sæti og aðeins tveimur stigum á eftir Fylki. Það er hinsvegar erfið- ur róður framundan og næsta verkefni er Keflvíkingar á útivelli í kvöld. Það var liðsheildin, öðru fremur, sem skóp þennan fyrsta sigur á erkifjendunum úr Vesturbænum síðan 1997. Kári Steinn Reynis- son átti stórleik og var að öðrum ólöstuðum besti maðurinn á vell- inum. Gunnlaugur var sem fyrr eins og klettur í vörninni, Hjálmur Dór átti góðan leik á hægri kantin- um og Andri Karvelsson, sem var að leika sinn fyrsta leik í sumar stóð vel fyrir sínu. GE Staðan í Sfmadeildinni Félag L U J T Mörk Stig 1 Fylkir 11 6 4 1 20 :7 22 2 ÍA 11 6 2 3 17 : 9 20 3 ÍBV 11 6 2 3 8:8 20 4 FH 11 5 3 3 11 : 9 18 5 Valur 11 5 2 4 14 : 14 17 6 Keflavík 11 4 3 4 16:17 15 7 Grindav. 10 5 0 5 14 : 15 15 8 KR 103 2 5 8:12 11 9 Fram 112 1 8 12:19 7 10 Breiðab. 11 2 18 9:19 7 Staðan í 2. deild Félag L U J T Mörk Stig 1 Sindri 12 9 2 1 17:4 29 2 Haukar 12 8 3 1 33 :9 27 3 Aftureld. 12 7 3 2 27 : 14 24 4 Selfoss 12 5 4 3 23 : 17 19 5 Leikn.R. 12 3 5 4 18 : 18 14 6 Léttir 12 4 2 6 18 : 24 14 7 Skallagr.12 4 2 6 19 : 28 14 8 Víðir 12 2 4 6 13 : 22 10 9 Nökkvi 12 1 4 7 11 : 24 7 10 KÍB 12 2 1 9 21 : 40 7 Staðan í A riðli 3. deildar Félag L U J T Mörk Stig 1 HK 11 9 2 0 43 : 10 29 2 Fjölnir 11 542 27:19 19 3 Bruni 11 5 1 5 21 : 20 16 4 Barðast 11 5 0 6 29 : 30 15 5 HSH 11 3 4 4 17 : 23 13 6 Úlfarnir 11 0 1 10 8 : 43 1 Jafntefli í Vestlendingaslag

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.