Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 23.08.2001, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 23.08.2001, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 23. AGUST 2001 ^■usunui.. Bergsveinn Reynisson tekur innanúr vcenum skrokkifi-á Kambi. er slátrað um 10 þúsund dilkum í húsinu á sláturtíð. Undanfarin ár hefur verið slátrað um og yfir tvö þúsund dilkum í ágúst og reiknar Stefán með að það verði ekki minna í ár. „Við byrjuðum seinna núna en í fyrra en hinsvegar má segja að slátr- un sé strax kominn í fullan gang og ég reikna með að núna verði haldið áffarn nánast óslitið þar til yfir lýkur. Það kemur sér vel fyrir okkur að geta slátrað hluta fyrr og selt ferskt því við erum í vandræðum með frystipláss.“ Aðspurður um hvort ekki komi til greina að auka afköstin í húsinu ef til kemur að húsum í kring fækki segir Stefán að í raun sé ekkert vandamál að slátra hinsvegar sé það afsetning afurðanna og lítdð geymslupláss sem sé vandamálið. Stefán segir ekkert benda til þess að sláturhúsinu í Króksfjarðamesi verði fórnað á altari hagræðingar í fyrirsjáanlegri ffamtíð. „Eg sé ekkert því til fyrirstöðu að þetta hús verði rekið áfram með svipuðu sniði. Þetta er ágætis hús sem er vel við haldið og á meðan þetta gengur upp sé ég ekki ástæðu til að hrófla við því,“ segir Stefán. GE Sláturhúsið í Króksfjarðamesi Hagkvæinni smæðarinnar Verktakafyrirko?nulagið hefur reynst vel í einu minnsta sláturhúsi landsins í þeirri umræðu sem átt hefur sér stað um sauðfjárslátrun síðustu mánuði hefur krafan um hagræð- ingu verið hávær og margir verið á þeirri skoðun að nauðsynlegt sé að fækka sláturhúsum og stækka þau. Meðal annars sagði framkvæmda- stjóri Kjötumboðsins, sem áður hét Goði hf, að lágmarksrekstrareining væri sláturhús sem slátraði um 50 Stefán Jónsson slátrari. þúsund lömbum á sláturtíð. A Króksfjarðarnesi er rekið eitt minnsta sláturhús landins og þar era menn ekki sammála því að hag- kvæmni stærðarinnar eigi allststað- ar við. „Málið snýst ekki eingöngu um stærð, allavega má segja að í okkar tilfelli sé það hagkvæmni smæðarinnar sem gildir,“ segir Stefán Jónsson á Gróustöðum einn af slátrarunum í sláturhúsi Kaupfé- lags Króksfjarðarness. Stefán er einn úr hópi ellefu einstaklinga sem hafa í nokkur ár tekið að sér slátrun fyrir Kaupfélagið í verktöku. Kaup- félagið á húsið og sér urn að koma fénu í sláturhús- ið en síðan tek- ur slátrarahóp- urinn við því og skilar skrokkun- um inn í kjötsalinn og í hendur káupfé- lagsins á nýjan leik. „Við tók- um okkur sam- an hópur af fólki sem starf- aði í sláturhús- inu á vegum kaupfélagisins og buðum í verkið. Það var orðið erfitt að manna húsið og búið að spá í hvort væri hægt að fækka fólki. .. Hugmyndin hjá Myndtr: GE , , ' ’ okkur var að láta reyna á hvort hægt væri að gera þetta með færri starfskröftum og það hefur gengið ágætlega upp. Við erum vissulega að leggja meira á okkur fyrir vikið en erum líka að bera meira úr bítum í staðinn.“ Fækkað um meira en helming Þegar flest var í sláturhúsinu á Króksfjarðarnesi vora um 25-30 manns að vinna við sláturlínuna og því hefur starfsfólki fækkað um rúmlega helming. Samt hafa af- köstin ekki ntinnkað að sama skapi. I dag er verið að slátra um 400 - 450 lömbum á dag en áður en verktöku- fyrirkomulagið var tekið upp vora afköstin um 600 dilkar á dag. „A- stæðan fyrir því að þetta gengur upp er að þetta er allt saman vant fólk og ég hefði ekki verið til í að taka þátt í þessu að öðrum kosti. Þetta er sá kjarni sem var í húsinu ár eítir ár en síðan var það sem upp á vantaði að miklu leyti mannað með óvönu fólki. Það fór því alltaf töluverður tími í að ná upp eðlileg- um afköstum. I dag má hinsvegar segja að þetta sé öfugt. Við getum byrjað af fullum krafti þar sem allir kunna til verka og það má frekar segja að við séum farin að dala í restina þegar þreytan er farin að segja til sín,“ segir Stefán. Því má svo bæta við að í hópnum era tveir menntaðir slátrarar, Stefán og Bergsveinn Reynisson sem sér nt.a. um að taka við pöntunum frá bænd- um og raða niður sláturdögum. Ekki vandamálið að slátra Sem fyrr segir er sláturhúsið á Króksfjarðarnesi eitt af minnstu slát- urhúsum landsins en að sögn Stefáns Þríggja jökla þjóðgarður verði skoðaður Auðlind fómað fyrir stundargaman segir Kristleifur á Húsafelli sem vill láta banna umferð vélknúinna ökutækja ájöklinum Kristleifur Þorsteinsson Eins og áður hefur verið minnst á í Skessuhorni vill fyrrum ferðaþjón- ustubóndinn og athafnamaðurinn Kristleifur Þorsteinsson í Húsafelli láta koma á fót svokölluðum þriggja jökla þjóðgarði sem nái frá upp- sveitum Borgarfjarðar og upp á há- lendið. Kristleifur telur að nú sé mál til komið að láta kanna grund- völl fyrir þessum hugmyndum til að undirbúningur geti hafist sem fyrst. „Sú umræða sem hefur verið í gangi síðustu daga og vikur um hugsanlegan vatnsútflutning í stór- Atvinna Atvinna Verkamenn vantar strax til ýmissa starfa Upplýsingar gefur Viktor i sima 898 0703 ÞÚ EKURÁOKKAR VEGUM BorgarVerk Sími 437 1134 & 852 1525 um stíl finnst mér kalla á skjót við- brögð. Væntanlegur þjóðgarður myndi ná yfir vatnasvæði Trússár, Kaldár, Kiðár, Oddauppsrettna og Hraunfossa. Þetta vatnasvæði er Einstakur í veröldinni Hugmyndir Kristleifs um þriggja jökla þjóðgarð eru að mörgu leyti framúrstefnulegar. Mörk svæðins era í grófum dráttum frá Hvítá við erlendis frá. Þessi þjóðgarður yrði alveg einstakur í veröldinni hvað fegurð og fjölbreytni snertir og hingað gæti átt eftir að sækja mikill fjöldi manna víðsvegar að af jörðinni. Se'ð í átt að hugsanlegum „þrigg/a jökla þjóðgarði. “ auðlind sem hægt verður að nýta í framtíðinni ef hún er ekki menguð. I hugmyndum um þriggja jökla þjóðgarð er gert ráð fyrir að allar bensín og olíuknúnar vélar verði bannaðar á svæðinu. Þetta þarf að gerast sem fyrst til að koma í veg fyrir frekari rnengun á jöklunum og í vatni á þessu svæði. Þar með eig- um við þarna trygga náttúruafurð sem mér skilst að sé að verða verð- mæt útflutningsvara,“ segir Krist- leifur. Ásgil um há Ok, þaðan þvert yfir Kaldadal í há Þórisjökul, yfir miðjan Geitlandsjökul, austur um hábungu Langjökuls og vestur Amarvatns- heiði á mörkum norðlendinga og sunnlendinga og síðan norðan við Fljótstunguland að Hvítá til móts við Asgil. Þetta svæði vill Kristleifur að verði fyrsti einkarekni þjóðgarður landsins. „Hugmyndin er sú að þjóðgarðurinn yrði hlutafélag og í sambandi við fjármögnun mætti hugsa sér að leita til fjársterkra aðila Hér mætti hugsa sér stórt heilsuhæli eða ráðstefnuhótel þar sem fólk gæti notið náttúrufegurðar og fengið frið frá öllum vélaskarkala og mengun.“ Kristleifur ítrekar að þær hug- myndir sem hann hefur sett fram séu eingöngu frumdrög en fer fram á að þær verði skoðaðar og þróaðar. „Það er ekki eftir neinu að bíða og nauð- synlegt að hrinda þessu í ffam- kvæmd áður en einhverjir sölsa land- ið undir sig til vafasamra nota,“ seg- ir Kristleifur. GE

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.