Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 23.08.2001, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 23.08.2001, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 23. AGUST 2001 Islandsbankamót Dreyra íslandsbankamót Hestamannafélagsins Dreyra fór fram nú um helgina. Ágætis þátttaka var á mótinu þrátt fyrir aö veöur heföi verið vott. Eftirfarandi aöilar eru þeir sem uröu í efstu þremur sætum í hverjum flokki. Fjórgangur, opinn fl. 1. Þórður Þorgeirsson Geysi á Fannari frá Akranesi 7,43 56,07 6,97 2. Sigurður Sigurðarson Herði á Ólíver frá Austurkoti 7,21 54,46 6,73 3. Þorvaidur Árni Ljúfi á Smellu frá Bakkakoti 6,81 51,39 6,67 Fjórgangur ungmenni 1. Daníel Ingi Smárason Sörla á Tyson frá Búiandi 7,33 55,32 7,07 2. Berglind Rósa Gusti á Seið frá Sigmundarst. 7,03 53,05 6,7 3. Sigurður Straumfjörð Herði á Fiðlu frá Höfðabrekku 6,53 49,33 6,57 Fjórgangur unglingar 1. Auður Sólrún Ólafsdóttir Mána á Sóllilju frá Feti 6,85 51,74 6,3 2. Jana Katrín Knútsdóttir Herði á Blátindi frá Hörgshóli 6,81 51,39 6,5 3. Rut Skúladóttir Mána á Klerk frá Laufási 6,8 51,34 6,5 Fjórgangur börn 1. Valdimar Bergstað Fáki á Hauk frá Akurgerði 6,83 51,59 6,5 2. Sandra Líf Þórðardóttir Sörla á Díönu frá Enni 6,65 50,21 6,43 3. Camila Þetra Sigurðard. Mána á Fróða frá Miðsitju 6.55 49,45 6,23 Tölt opinn flokkur 1. Sigurður Sigurðarson Herði á Fífu frá Brún 7,97 95,6 7,53 2. Kristinn Bjarni Loga á Lé frá Reynisvatni 7,66 91,9 7,27 3. Þórður Þorgeirsson Geysi á Fannari frá Akranesi 7.65 91,8 7,47 Tölt ungmenni 1. Berglind Rósa Gusti á Seið frá Sigmundarst. 7,29 87,5 6,97 2. Daníel Ingi Smárason Sörla á Tyson frá Búlandi 7,14 85,7 7,1 3. Sigurður Straumfjörð Herði á Fiðlu frá Höfðabrekku 7,01 84,1 6,67 Tölt unglingar 1. Jana Katrín Knútsdóttir Herði á Blátindi frá Hörgshóli 6,8 81,6 6,53 2. Halldóra Sif Herði á Hlátri frá Þórseyri 6,71 80,5 6,33 3. Auður Sólrún Ólafsdóttir Mána á Sóllilju frá Feti 6.66 79,9 6,4 Tölt börn 1. Camila Petra SigurðardóttirMána á Ólíveri frá Austurkoti 6,93 83,2 6,77 2. Sandra Líf Þórðardóttir Sörla á Díönu frá Enni 6,71 80,5 6,3 3. Valdimar Bergstað Fáki á Hauk frá Akurgerði 6.56 78,7 6,13 Tölt T2 1. Sigurður Straumfjörð Herði á Rimmu frá Ytri- Bægisá 7,13 49,93 6,57 2. Sigurður Sigurðarsson Herði á Úlfi frá Hjaltastöðum 6,96 48,71 6,33 3. Logi Laxdal Andvara á Kjarki frá Ásmúla 6,87 48,07 5,63 Fimmgangur, opinn fl. 1. Logi Laxdal Andvara á Kjarki frá Ásmúla 7,46. 67,1 6,87 2. Sara Ástþórsdóttir Fáki á Eldvaka frá Álfhólum 7.1 63,8 6,7 3. Davíð Mattíassson Fáki á Fálka frá Sauðárkróki 6,82 61,3 6,7 Fimmgangur ungmenni 1. Danél Ingi Smárason Söria á Vestfirði frá Hvestu 6,47 58,24 6,37 2. Berglind Rósa Gusti á Ótta frá Svignaskarði 6,27 56,4 5,93 3. Sigurður Straumfjörð Herði á Seyf frá Hnjúkahlíð 5,38 48,43 5,37 Fimmgangur unglingar 1. Camila Petra Sigurðard. Mána Njála frá Arnarhóli 6,41 57,7 5,97 2. Halldóra Sif Herði á Hlátri frá Þórseyri 6.1 54,9 5,3 3. Krístján Magnússon Herði á Eld frá Vallanesi 5,9 53 4,83 Gæðingask. opinn fl. 1. Logi Laxdal Andvara á Kjark frá Ásmúla 9 108 2. Hjörtur Bergstað Loga á Súper-stjarna frá Múla 8,33 100 3. Jón Ó. Guðmundsson Andvara á Blæ frá Árbæjar- hjáleigu 8,26 99,1 Gæðingaskeið ungmenni 1. Berglind Rósa Guð- mundsd. Gusti á Óttu frá Svignaskarði 7,13 5,5 2. Sigurður Straumfj. Pálsson Herði á Haffa frá Samtúni 6,54 78,5 3. Halldóra SifGuðlaugsd. Herði á Samson frá Brún 4,28 51,3 150m Skeið Eríing Ó. Sigurðsson Andvara á Funa frá Sauðárkróki tími :15,6 Hjörtur Bergstað Loga á Súperstjarna frá Múla tími :15,7 Jón Styrmisson Andvara á Gaselu frá Kópavogi tími :15,9 250m Skeið Logi Laxdal Andvara á Hnossi frá Ytra-Dalsgerði tími :22,8 Jakob Sigurðsson Dreyra á Stjána Blái frá Eyri tími :24,6 Sigurður Sigurðarsson Herði á Fölva frá Haf- steinsstöðum tími :24,62 í Opnum flokki varð efstur að stigum Sigurður Sigurðarsson með 295,94 stig Ísl.tvík. Þórður Þor- geirsson með 142,20 stig Skeið tvík. Logi Laxdal með 169,8 stig í Ungmannaflokki varð efst að stigum Berglind Rósa Guðrríands- dóttir með 273,09 stig Ísl.tvík. Daníel Ingi Smára- son með 138,55 stig Skeið tvik. Berglind Rósa Guðmundsd. með 138,90 stig í Unglingaflokki varð efst aðstigum Halldóra Sif Guðlaugsdóttir með 219,04 stig Ísl.tvík. Jana Katrín Knútsdóttir með 127,48 stig í Barnafiokki varð efst að stigum Camila Petra Sig- urðardóttir með 128,26 stig Ísl.tvík. Sandra Líf Þórðardóttir með 124,17 stig Elísa og Ingibjörg með tónleika Elísa Vilbergsdóttir hin efnilega unga sóprasöngkona úr Stykkis- hólmi og Ingibjörg Þorsteinsdóttir píanóleikari og skólastjóri Tónlist- arskólans í Stykkishólmi ætla að leggja land undir fót og leyfa Hólmurum að njóta frábærra hæfi- leika sinna í Stykkishólmskirkju fimmtudaginn 23. ágúst kl. 20:30 Efnisskrá þeirra: A ferð um heim- inn er sérlega fjölbreytt með ljóð- um, aríum og söngleikjalögum frá öllum heimshornum. Missið ekki af þessu einstæða tækifæri. Elísa Sigríður Vilbergsdóttir er fædd og uppalin í Stykkishólmi. Þar hóf hún tónlistarnám sitt ung að árum við Tónlistarskóla Stykkis- hólms og stundaði þá að mestum hluta orgelleik hjá frú Sigríði Kol- beins og síðan frá því um ferming- araldur píanónám hjá ýmsum kenn- urum. Eftir tveggja ára nám í Fram- haldsskóla Vesturlands snéri hún sér alfarið að tónlistinni. Síðastliðin tvö ár hefur Elísa stundað nám við Tónlistarháskól- ann í Lúbeck í Þýskalandi. Söng- kennari hennar þar er þrofessor Anke Eggers. Elísa hefur komið ffam á mörgum tónleikum, og við ýmiss önnur tækifæri bæði hér heima og erlendis. Þetta eru hennar fyrstu einsöngstónleikar, og erum við Hólmarar stoltir af að eiga svo frábæra unga og efnilega sópran- söngkonu. Ingibjörg Þorsteinsdóttir píanó- leikari tók stúdentspróf frá Menntaskólanum við Hamrahlíð, lauk síðan píanókennaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík. Því næst hélt hún til London og lauk þar LGSM prófi frá Guildhall School og Music and Drama. Eftir að heim kom settist hún að í Borgarnesi og gerðist kennari við Tónlistarskóla Borgarfjarðar, en hefúr nú búið um skeið í Stykkis- hólmi, hún hefur kennt við Tónlist- arskólann þar og er nú skólastjóri við skólann. Ingibjörg hefúr tekið virkan þátt í tónlistarlífinu, hefur starfað með kórum, verið organisti í kirkjum og oft komið frarn á tónleikum, eink- um sem píanóleikari. I haust sem leið kom út geisla- diskur þar sem Ingibjörg og Theo- dóra Þorsteinsdóttir sópransöng- kona. og samstarfskona til margra ára flytja íslensk þjóðlög. ----__ (Fréttatilkynning) Kvöldganga UMSB Fimmtudagskvöldið 23. ágúst verður gengið um Hítardal. Lagt verð- ur upp frá Hítardal kl 20:00. Gangan tekur um 2-2 1/2 tíma og er þetta tilvalin ganga fyrir alla fjölskylduna. Gengið verður um Hítardal, Söng- hellir og Fjárhellir skoðaðir auk þess sem Nafhaklettur verður klifinn. Leiðsögumaður verður Finnbogi Leifsson, bóndi á Hítardal. (Fréttatilkynning) Ingvar Helgason hf. Toyota Hekla Brim borg^^^^ B&L íh.—------- Suzukí Ræsir -------S Bílheimar^SM Jöfqr >nustuumboö G00 TÆKITRYGGJA srattaMwiutmmm: S. 437-2020 / 696-6801 Brákarbraut 20 - Borgamasi MÁLA BÆINN RAUDAN, m\ í HVADA LIT SEM Rl VILT Alhliöa málningaverktaki - BRYNJOLFUR O. EINARSSON málari : 894 7134 :435 1447 Lundi II - Lundorreykjodal -311 Borgornesi Heimasími. Sólbcikka 7-9 S; 437 2030 - Fax: 437 2243 Afgreiðsla í Reykjavík: Vöruflutriingamiðstöðin. SENDIBÍLL með lyftu Tek ad mér alla alhliða flutninga. Þorsteinn Arilíusson, Borgarnesi Símar: 861 0330 og 437 1925 ‘áToTa /ús' /.ur/aru/á 'ar. Útfararstjóri: Þorbergur Þórðarson Heiðargerði 3, Akranesi Símar: 431 1835 / 855 0553 og 696 8535 Símboði: 845 9312 Fax: 431 1110 JÁRNSMÍÐAR skarði9VarSSOn’ ÖRMERKINGAR Lundarreykjadal sernykkur'detturmug Sími/FaX 435-1391 Netfang: skard@aknet.is Örmerki hross. ‘i&ú'-Jwaú- * Einangrunargler ^ Öryggisgler * Speglar Fljót og góð þjónusta Sendum á staðinn GLER s ÖLLIN Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828 ★ Búsáhöld & Gjafavara ^ AS?'0 HAUKS Sími 437 1125

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.