Skessuhorn

Tölublað

Skessuhorn - 18.10.2001, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 18.10.2001, Blaðsíða 12
TOYOTA salurinn Borgarnesi Brúartorgi 4 Sími 437 1055 Fax 437 1060 borgames@toyota.is PÓSTURINN Þú pantar. Pósturinn afhendir. Heimsending um allt land Land\ Engjaási 2, 310 Borgarnes, sími 437 2300, fax 437 2310 Uppskeruhátíð Knattspymusambands Islands Skagamenn komu, sáu og sigruðu Uppskeruhátíð Knattspyrnusam- bands Islands (KSI) var haldin á Hótel Islandi eða Broadway síðast- liðinn föstudag. Skagamenn sópuðu að sér verð- launum á hátíðinni og ber þar fyrst að nefha Gunnlaug Jónsson sem hlaut þann heiður að vera valinn besti knattspyrnumaður íslands fyr- ir nýliðið keppnistímabil. Auk þess var hann valinn í lið ársins sem val- ið er af samtökum íþróttafrétta- manna. Hinn ungi og efnilegi leik- maður IA, Grétar Rafn Steinsson, var kjörinn efnilegasti leikmaður tímabilsins og hafnaði í liði ársins ásamt Gunnlaugi. Það gerði Hjört- ur Hjartarson líka sem hlaut að sjálfsögðu gullskóinn fyrir þau fimmtán mörk sem hann skoraði í sumar. Þjálfari Islandsmeistaranna, Ólafur Þórðarson, var útnefndur þjálfari ársins. Einnig ber að geta þess að Skagakonan Margrét Aka- dóttir hlaut verðlaun fyrir að þykja prúðasti leikmaður tímabilsins í kvennaflokki en hún lék með Bréiðabliki í sumar sem kunnugt er. Siggi Donna aftur á Skagann Sigurður Halldórsson hefúr ver- ið ráðinn þjálfari 3. og 2.flokks IA í knattspyrnu og mun hann hefja störf um næstu áramót. Sigurður hefur undanfarin ár búið á Sauðár- króki þar sem hann þjálfaði meistarflokkslið bæjarins í um tveggja ára skeið og náði þar ágæt- um árangri. Sigurður hefur komið víða við á þjálfaraferli sínum en meðal liða sem hann hefur stjórnað má nefna Skallagrím, Völsung, Sel- foss og Breiðablik. Sigurður hefur áður starfað sem yngri flokka þjálf- ari hjá IA en hann gerði 2.flokkinn að tvöföldum meisturum árið 1992. Þá hefur Ólafur Jósefsson tekið við starfi yfirþjálfara yngri flokka IA af Þorláki Arnasyni. HJH Sannarlega glæsilegur árangur eins forsmekkurinn að því sem hjá Skagamönnum og vonandi að- koma skal á næstu árum. SOK Gunnlaugur Jónsson og Grétar Rafii Steinsson. HjörturJ. Hjartarson fékk gullskómn þetta árið en hann skoraði 15 mórk í deildinni. Harðarbakarí sldptir um eigendur Heimir Guðmundsson og Ólafur stað fyrr en um næstu mánaða- skiptavinir að verða þeirra varir Karvelsson keyptu nýverið Harðar- mót. Að sögn Heimis munu ein- fljótlega eftir að eigendaskiptin bakarí á Akranesi. Formleg eig- hverjar breytingar eiga sér stað hafa gengið í gegn. endaskipti munu þó ekki eiga sér með nýjum eigendum og ættu við- HJH Slys undir Hafnaríjalli Jeppabifreið á suðurleið fór út af maður og farþegi slösuðust og inn hafi runnið út af veginum í veginum og valt undir Hafnarfjalli, voru fluttir með sjúkrabifreið á hálkukrapa. Bíllinn er gjörónýtur skammt norðan við Hafnará um bráðamóttöku Landspítalans í eftir óhappið. hádegisbilið s.l. föstudag. Öku- Fossvogi. Talið er líklegast að bíll- GE

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.