Skessuhorn - 10.01.2002, Qupperneq 1
VIKUBLAÐ A VESTURLANDI - 2. tbl. 5. árg. 10. janúar 2002
Kr. 250 í lausasölu
Þögnin
rofitiin
Þrjátíu daga þögn Halifax-
klúbbsins í tilefni af atburðunum
12. desember hefur nú verið rofin
og fréttaflutoingur aftur hafinn af
hrakförum hins ástsæla og geð-
þekka knattspyrnuliðs Halifax-
hrepps.
Sjá bls 11
/ S
Olöglegar viðræður við leikmann IA
Fyrir neðan allar hellur segir Olafur Þórðarson
Norska úrvalsdeildarliðið Lille-
strom hefur sett sig í samband við
stjóm IA og spurst fyrir um hugs-
anlegt kaupverð á Baldri Aðal-
steinssyni, leikmanni félagsins.
Logi Olafsson, fyrrum þjálfari IA,
er núverandi aðstoðarþjálfari
Lillestrom og hefúr hann haft
milligöngu tun málið.
Samkvæmt heimildum Skessu-
Anna Bima sldpaður
sýslumaður í Búðardal
Dómsmálaráðherra skipaði á
dögunum Onnu Bimu Þráinsdótt-
ur, fulltrúa sýslumannsins á Hvols-
velli, í embætti sýslumannsins í
Búðardal. Tók sldpunin gildi um
síðastliðin áramót en hún var einnig
umsækjandi um sýslumannsemb-
ættið á Hvolsvelli. Tveir fulltrúar
sýslumanna á Vesturland, Hjördís
Stefánsdóttir í Borgamesi og Daði
Jóhannsson í Stykkishólmi, vom
meðal umsækjenda um stöðu sýslu-
mannsins í Búðardal. Samkvæmt
heimildum Skessuhoms mtm Anna
Bima taka við starfinu þann 21.
þessa mánaðar en Stefán Skarphéð-
insson, sýslumaðurinn í Borgamesi,
mun hins vegar brúa bilið ffá ára-
mótum. Fráfarandi sýslumaður í
Búðardal er Olafur Stefán Sigurðs-
son sem hætti störfum sökum ald-
urs síðasdiðin áramót. smh
homs hefur stjóm IA ekki sett neinn
verðmiða á Baldur. Baldur er hins-
vegar ekki eini leikmaður IA sem
Lillestrom hefur sýnt áhuga. I síðasta
mánuði setti Logi sig í samband við
Grétar Rafh Steinsson og ræddi við
hann um hugsanleg félagsskipti án
þess að tala við stjóm IA sem er skýrt
brot á þeim reglum sem í gildi em.
Reglumar kveða á um að óleyfilegt
sé að tala við samningsbundna leik-
menn nema stjóm viðkomandi félags
hafi gefið leyfi fyrir því.
Ekki miima
en 30 milljónir
Ólafur Þórðarson, þjálfari IA, var
ekki hress með vinnubrögð Loga
þegar Skessuhom hafði samband við
hann. "Mér finnst það hreinlega fyr-
ir neðan allar hellur þegar svona
vinnubrögð em höfð uppi. Logi er
að nýta sér sín tengsl innan íslenska
boltans og þegar þau em nýtt með
þessum hætti er ekki annað hægt en
að gera athugasemd við þau. Það er
alltof algengt að menn fari þessa leið
í samningamálum en Logi er líklega
Stykkishólmsbær og Helgafellssveit
Sameiningarmál í biðstöðu
Akveðið hefur verið fresta ffekari
sameiningarviðræðum Helgafells-
sveitar og Stykkishólmsbæjar um ó-
ákveðinn tíma. Að sögn Óla Jóns
Gunnarssonar, bæjarstjóra í Stykkis-
hólmi, var þessi ákvörðun tekin í
fullri sátt beggja aðila en í því ljósi að
útséð er um ffekari sameiningu á
Snæfellsnesi fram yfir sveitar-
stjómarkosningar nú í vor. Er það
samdóma álit viðsemjendanna að
skrefið sé of lítið fyrir þessi tvö sveit-
arfélög og ætlun þeirra sé að láta
komandi kosningar líða en horfa
síðan til stærri sameiningar.
smh
Ný slökkvibifreið á Akranes
Föstudaginn 4. janúar sl. var
slökkviliði Akraness afhent ný
slökkvibiffeið. Fulltrúi frá fyrirtæk-
inu M.T. bílar í Ólafsfirði afhenti
Gísla Gíslasyni, bæjarstjóra, lyklana
að bifreiðinni sem aftur afhenti
slökkviliðsstjóranum, Jóhannesi K.
Engilbertssyni, biffeiðina. Rétt rúmt
ár er síðan gerður var kaupsamning-
ur við M.T. bfla á Ólafsfirði um
smíði á biffeiðinni sem er af Volvo
gerð. Rekstur bifreiðarinnar, sem
kostaði liðlega 15 milljónir króna, er
í höndum Akraneskaupstaðar og í
samvinnu við hreppana sunnan
Skarðsheiðar en öll sveitarfélögin
skipta með sér kaupverðinu. Jóhann-
es slökkviliðsstjóri sagði í samtali við
Skessuhom að þörfin fyrir nýjan bfl
hefði verið mikil. "Þetta skiptir okk-
ur gríðarlega miklu máli. Fyrir vor-
um við með 20 og 40 ára gamla bfla.
Þó að það sé ekki mildl notkun á
þessum bflum er ekki ráðlegt að þeir
verði eldri en 15 ára áður en þeim er
skipt út." Biffeiðin er sjálfskipt með
3000 lítra vatnsdælu. Auk þess era
tankar fyrir froðu- og léttvato, 300
lítra hvor. Biffeiðin er með 6 manna
ökuhúsi, þar af em sæti fyrir fjóra
reykkafara. Biffeiðin er þó ekki full-
búin þeim tækjum sem koma til með
að prýða hann. "Það gæti tekið ein-
hverja mánuði að klára bflinn algjör-
lega. Við munum koma til með að
færa tæki úr tækjabflnum í nýja bflinn
og mun hann því sinna verki tveggja
bfla. Biffeiðin verður þó tilbúin inn-
an vikutíma til almennra slökkvi-
starfa og stefhum við á að taka æf-
ingu á honum á fimmtudaginn (í
dag)." HJH
Baldur Aðalsteinsson
einn af fáum sem viðhafa þessi
vinnubrögð á Islandi." Aðspurður
um hvort IA hygðist kvarta undan
vinnubrögðum Loga Ólafssonar og
Lillestrom sagði Ólafur að hann vissi
ekld til þess enda væri það ekki í sín-
um verkahring heldur stjómarinnar.
Þrátt fyrir allt er ekki loku fyrir það
skotið að einhverjir leikmenn IA
verði seldir til útlanda og þá jafnvel
til Lillestrom. "Ef klúbburinn er rek-
inn réttu megin við núllið er ekkert
sem segir að við verðum að selja leik-
menn en að sjálfsögðu em öll tilboð
skoðuð af kostgæfni. Eg myndi telja
að umræddir leikmenn væm ekki
minna 30 milljóna króna virði. " Ó-
lafur sagði að lokum að hann vonað-
ist til að þeir sem hefðu áhuga leik-
mönnum IA myndu í ffamtíðinni
fylgja þeim reglum sem í gildi era.
HJH
Harma
vinnubrögð
Norðlenska
Stjóm Verkalýðsfélags Borg-
arness samþykkti á fundi sínum
fyrir helgi ályktun þar sem
hörmuð em vinnubrögð Norð-
lenska matborðsins varðandi
uppsagnir starfsfólks fyrirtækis-
ins í Borgarnesi. Telur stjómin
að uppsagnimar hafi verið fljót-
færnislegar og jafnvel ónauðsyn-
legar.
Vinna er hafin til að kanna
framtíðarmöguleika nýs fyrir-
tækis um kjötvinnslu í Borgar-
nesi.
Sjá bls. 2
„CO
:CD
!LO
ICvl
:00
:c\j
=co
;CO
»T“
ib-
o>