Skessuhorn


Skessuhorn - 04.04.2002, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 04.04.2002, Blaðsíða 9
 FIMMTUDAGUR 4. APRIL 2002 9 Uppstilling framsóknarmanna í Grundarfirði Á almennum fundi framsóknar- félags Grundarfjarðar, sem haldinn var 2. apríl sl., var framboðslisti fé- lagsins (B-listi) fyrir bæjarstjómar- kosndngamar 25. maí nk. samþykkt- ur. Guðni E. Hallgrímsson leiðir listann lfkt og fyrir fjórum árum en þá náðu framsóknarmenn inn tveimur mönnum og hafa setið í meirihlutastjórn með sjálfstæðis- mönnum á yfirstandandi kjöm'ma- bili í Grundarfirði - og raunar verið sl. tólf ár alls í meirihluta. Gísfi Olafsson er nýr inn á listann og fer beint í annað sætið en Gunnar Elís- son sem var í öðra sæti listans fyrir síðustu kosningar færist niður í það þriðja. I fjórða og fimmta sæti listans em nýjar konur inn á listann þær Dóra Aðalsteinsdóttir og Hmnd Hjartardóttir. Annars lítur listinn svona út. 1. Guöni E. Hallgrímsson, rafverktaki. 2. Gísli Olafison, framkvæmdarstjóri. 3. Gunnarjóhann Elísson, verkamaður. 4. Dóra Aðalsteinsdóttir, stuðningsfulltrúi. 5. Hrund Hjartardóttir, leikskólaleiðbeinandi. 6. Kristján Guðmundsson, skrifstofumaður. 7. Illugi Guðmar Pálsson, reiðkennari. 8. Oddur Hlynur Kristjánsson, sjómaður. 9. Sunna Njálsdóttir, bókasafnsv'órður. 10. Elís Guðjónsson, fyrrverandi verkstjóri. 11. Asdís Björk Stefánsdóttir, afgreiðslukma. 12. Kjartan Gunnarssm, vélstjóri. 13. Ingibjörg Torfhildur Pálsdóttir, hótelstýra. 14. Friðgeir Hjaltalín, verktaki. Guðni E. Hallgrímsson segir að mörgum stómm verkefnum hafi verið lokið á yfirstandandi kjöm'ma- Guðni E. Hallgrímsson mun leiðafram- sóknarmmn í Grundarfirði. bih á sviði menntamála, íþrótta- og æskulýðsmála, auk uppbyggingar at- vinnusvæðis og eflingar hafnarinnar. Hann segir að á stefnuskránni sé að vinna áfiram markvisst að uppbygg- ingu byggðar í Grundarfirði, góðu mannlífi og umhverfismálum, m.a. að Staðardagskrá 21. smh Atvinnuhúsnœði að Borgarbraut 55 í Borgarnesi til leigu Upplýsingar íMúlakoú s. 4371930 Akraneskaupstaður Bygginga- og skipulagsdeild Auglýsing um breytingu á aöalskipulagi Akraness 1992-2012 Rafveitu- saga Bæjarstjórn Akraness sam- þykkti á síðasta fundi sínum til- lögu Gunnars Sigurðssonar þess efnist að fundinn verði aðili til að skrá sögu Rafveitu Akraness og Andakílsárvirkjunar sem síð- ar urðu að einu fyrirtæki við stofnun Akranesveitu. I tillög- unni segir m.a.: Áhersla skal lögð á að þessi saga verði skráð á aðgengilegan, skemmtilegan og skiljanlegan hátt þannig að til verði áhugaverð og skemmtileg lesning.“ larhringinn Gestur L. Fjeldsted Leigubflsstjóri, Borgamesi Sími 869 9611 Föst verðtilboð í lengri og/eða reglulegar ferðir Með vísan í 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við breytingu ó aðalskipulagi Akraness 1992-2012. Breytinpin nær til lóðarinnar nr. 2 við Garðabraut og felst í að lóðin verði stækkuð í ótt að Garðabraut og skilgreind fyrir blandaða landnotkun þ.e. verslunar- og þjónustulóð og íbúðalóð, í stað verslunar- og þjónustulóðar. Teikningar, dsamt frekari upplýsingum, liggja ffammi ó skrifstofu tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar, Dalbraut 8, 1. hæð, fró og með 3. apríl nk. til 2. maí 2002. Athugasemdir ef einhverjar eru skulu vera skriflegar og berast byggingar- og skipulagsfulltrúa Akraneskaupstaðar eigi síðar en 15. maí 2002, þeir sem ekki gera athugasemdir við tillöguna teljast samþykkja hana. Bændur og búalið á Vesturlandi Kýr óskast til slátrunar! Vegna aukinnar eftirspumar getum við bætt við okkur nautgripum til slátrunar. Biðtími eftir slátrun á kúm er nánast upp genginn og biðtími ungneyta er um 5 til 6 vikur. Þjónustusvæði okkar er frá Hornaflrði og að Holtavörðuheiði. Okkur væri ánægja að geta orðið bændum á Vesturlandi að liði við afsetningu á nautgripum. Vinsamlegast hafið samband við fyrsta hentugleika og leitið ffekari upplýsinga. Sláturhúsið Hellu hf. Sími: 487 5562, fax: 487 6662 Netfang: hellu@rang.is www.skessuhorn.is Akranesi, 20. mars 2002 Skúli Lýðsson byggingar- og skipulagsfulltrúi. J Akraneskaupstaður Bygginga- og skipulagsdeild Auglýsing um breytingu á deííiskipulagi Garðarbrautar 2 og Jaðarsbrautar 23-25 Með vísan í 25. gr. skipulacjs- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglyst eftir athugasemdum við breytingu ó deiliskipuíagi Garðarbrautar 2 og jaðarsbrautar 23-25, Akranesi. Breytingin nær til lóðarinnar nr. 2 við Garðabraut og felst í að lóðin verði stækkuð í úttina að Garðabraut og skilareind fyrir breytta landnotkun þ.e. verlsunar- og pjónustulóð og íbúðalóð í stað verslunar- og þjónustulóðar. Teikningar, úsamt frekari upplýsingum, ligqia frammi á skrifstofu tækni- og umhverfissvios Akraneskaupstaðar, Dalbraut 8, 1. hæb, fró og með 3. apríl nk. til 2. maí 2002. Athugasemdir ef einhverjar eru skulu vera skriflegar og berast bygginga- og skipulagsfulltrúa Akraneskaupstaoar eigi síðar en 15. maí 2002, þeir sem ekki gera athuqasemdir við tillöguna teljast sampykkja hana. Akranesi, 20.3. 2002 Skúli Lýðsson, bygginga- og skipulagsfulltrúi. J

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.