Skessuhorn


Skessuhorn - 23.10.2002, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 23.10.2002, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI - 42. tbl. 5. árg. 23. október 2002____Kr. 250 í lausasölu Frít± í göngin fyrir fólksflutningabifreiðar Stjórn Spalar hf sem sér um rekstur Hvalfjarðarganganna hefur ákveðið að fella niður gjald af al- menningssamgöngum sem bundn- ar eru sérleyfi. Fólksflutningabif- reiðar geta því ekið í gegnum göng- in endurgjaldslaust frá og með 1. janúar næstkomandi. Eftirfarandi samþykkt var gerð á stjórnarfundi Spalar síðastliðinn föstudag: „Stjórn Spalar ehf. sam- þykkir að frá og með 1. janúar 2003 verði gjaldtaka í Ilvalfjarðargöng- um felld niður af bifreiðum sem annast almenningssamgöngur sam- „Stjóm- málasam- bandi“ komið á Síðastliðinn föstudag undir- rituðu bæjarstjórar Akraness og Borgarbyggðar nýtt samkomu- lag um samstarf sveitarfélaganna í lok sameiginlegs bæjarstjómar- fundar í Borgarnesi. Samkomu- lag um samstarf sveitarfélaganna var fyrst gert árið 2000 og hefur gefið góða raun að mati sveitar- stjórnarmanna. I nýja samkomu- laginu er kveðið á um stóraukið samstarf á ýmsum sviðum. Sjá bls 2. kvæmt sérleyfi. Akvörðun þessi er tekin til að jafna aðstöðu íbúa til að nýta sér almenningssamgöngur enda skili hún sér til neytenda í lækkun fargjalda. Akvörðun þessi verði til tveggja ára og að þeim tíma liðnum skal hún endurskoðuð í ljósi reynslunnar." Nokkur umræða hefur átt sér stað á undanförnum missemm um gjaldtöku í Hvalfjarðargöngunum og hefur meðal annars verið skorað á samgönguyfirvöld að aflétta veggjaldi fyrr en áætlanir gera ráð fyrir. Ljóst er hinsvegar að það Úrslit kosninga í þrjú embætti hjá Verkalýðsfélagi Akraness vora kunngerð um síðustu helgi. Kosn- ingin um varaformanninn hafði vakið mesta athygli en þar sóttust þau Elínbjörg Magnúsdóttir og Vilhjálmur Birgisson eftir stöð- unni. Þegar að talið hafði verið upp úr kjörkassanum hafði Elínbjörg hlot- ið 45 atkvæðum meira en Vilhjálm- ur og situr því áffam sem varafor- myndi þýða verulegan kostnað fyrir íslenska ríkið. Margir hafa hinsveg- ar litið á að það væri stórt skref að aflétta veggjaldi af farartækjum sem aimast almenningssamgöngur. M.a. var á aðalfundi SSV hvatt til þess að þessi gjaldtaka yrði felld niður og hefur stjóm Spalar ehf. komið til móts við þessi sjónarmið með sam- þykkt sinni. Akvörðun þessi nær til aksturs Norðurleiðar og Sæmundar Sigmundssonar. „Þessi almannaþjónusta a.m.k. það sem snýr að Vesturlandi á því að geta verið á sama grundvelli og maður. Nokkur styrr hafði staðið um þessar kosningar eins og reyndar flest annað er viðkemur VLFA, en nokkrir félagsmenn höfðu krafist þess að kosningamar yrðu stöðvað- ar tafarlaust þar sem framkvæmd þeirra væri ólögleg. Þeirri kröfu var hafnað af kjörstjóm. Elínbjörg Magnúsdóttir sagði í samtali við Skessuhorn að hún væri mjög þakklát sínum stuðnings- sambærileg þjónusta Austurleiðar austur fyrir fjall og SBK á Suður- nesin,“ segir Gísli Gíslason stjóm- arformaður Spalar. „I undirbúningi er ffamlenging sérleyfissamnings við Sæmund Sig- mtmdsson til ársins 2005 og er von- ast til að þessi ákvörðun Spalar treysti þá þjónustu sem hann hefur og mun inna af hendi á næsm ámm. Oflugar almenningssamgöngur era eitt af lykilatriðum þess að styrkja búsetuna á Vesturlandi og vonandi tekst með þessu að ná ffekari ár- angri í því efni.“ GE mönnum og því fólki sem kaus hana. „Eg rak mína kosningabar- áttu með þeim hætti að ég kynnti þau málefni sem ég stend fyrir eins vel og ég gat. Ég var hinsvegar eng- an veginn viss um sigur þegar að ég fór að sofa á föstudagskvöldið." Jóna Adolfsdóttir sigraði í kjöri meðstjómanda en þar hafði hún betur gegn Jóni Jónssyni. Jóna er stuðningsmaður Vilhjálms og með kjöri hennar telur Elínbjörg sannað Grænt Snæfellsnes Sveitarstjórnir og ferðaþjón- ustuaðilar á Snæfellsnesi stefna að því að Snæfellsnes í heild sinni fái innan fárra ára vottun Green Globe samtakanna sem umhverfisvænt ferðaþjónustu- svæði. Það yrði í fyrsta sinn sem heilt landsvæði hér á landi fengi slíka vottun. Kristinn Jónasson bæjarstjóri Snæfellsbæjar segir þessi áform ekki aðeins skipta máli fyrir ferðaþjónustu á svæð- inu heldur einnig fiskveiðar og vinnslu. Sjá bls 5. Vestlensk hótelkeðja? Byggðastofnun fékk þrjú til- boð í Hótel Höfða í Ólafsvík sem auglýst var til sölu fyrir hálfum mánuði. Samkvæmt upplýsingum frá Byggðastofn- un em hafnar viðræður við einn aðila um kaup á hótelinu sem staðið hefur autt í tvær vikur. Ekki fékkst uppgefið um hvern væri að ræða en Skessuhorn hefur heimildir fyrir því að væntanlegur kaupandi sé Óli Jón Ólason hótelstjóri í Reyk- holti. Þegar Skessuhorn hafði sambandi við Óla Jón í gær þá játaði hann því hvorki né neit- aði að hann væri að færa út kví- arnar með þessum hætti en sagði það koma í ljós. Eignist Óli Jón Hótel Höfða á næstu dögum eins og margt virðist benda til þá verður það þriðja hótelið á Vesturlandi sem hans fjölskylda hefur til um- ráða. Óli Jón rekur sem kunn- ugt er Hótel Reykholt og sonur hans, Óli Jón, rekur Hótel Stykkishólm. GE að starfsfólk VLFA sé saklaust af þeim ásökunum um að hafa breytt þeim kjörseðlum sem komu inn um lúgu á skrifstofunni, meirihluta stjómarinnar í hag. „Reyndar hef ég heyrt það núna að við eigum að hafa fórnað Jóni til að reyna að hvítþvo okkur!“ Auður Asgeirsdóttir var ein í framboði til vararitara og var því sjálfkjörin. HH Það varjjör á FerðamálaráðstejTiu Ferðamálaráðs jýrir árið 2002 sem haldin var í Stykkishólmi fimmtudtag ogföstudag í síðustu viku. A kvöldvöku áfimmtudag kom sjálfur rokkkóngurirm Elvis Prestley, sem allir héldu látinn, fram á jónarsviðið sprelllifandi. Kom þá í Ijós að hann hefur dvalið í Stykkishólmi og Flatey í öll þessi ár undir dulnefninu Lárus Hannesson. Kángurinn fékk frábærar móttökur, ekki síst þegar hann tróð upp með danshópi sem skipaður var jmsum frammámönnum í íslenskri ferðaþjónustu. Mynd: GE Kosningamar hjá VLFA Elínbjörg sigraði Vilhiálm Kjúklingur l/l frosinn 598 299 Opið alla daga til kl. 19:00

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.