Skessuhorn - 23.10.2002, Blaðsíða 4
4
MIÐVIKUDAGUR 23. OKTÓBER 2002
WWW.SKESSUHORN.IS
Borgarnesi: Borgarbraut 23 Sími: 431 5040
Fax: 431 5041
Akranesi: Kirkjubraut 3 Sími: 431 4222
SKRIFSTOFUR BLAÐSINS ERU OPNAR KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA
Útgefondi: Tíðindomenn ehf 431 5040 skessuhorn@skessuhorn.is
Ritstjóri og óbm: Gísli Einorsson 892 4098 ritstjori@skessuhorn.is
Bloðomenn: Hjörtur J. Hjortorson 864 3228 hjortur@skessuhorn.is
Auglýsingor: Hjörtur J. Hjortorson 864 3228 hjortur@skessuhorn.is
Próforkolestur: Anno S. Einorsdóttir onna@skessuhorn.is
Umbrot: Guðrún Björk Friðriksdóttir gudrun@skessuhorn.is
Prentun: Prentsmiðjo Morgunblaðsins
Skessuhom kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur aualýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum.
Auglýsendum er bent ú oð panta auglýsingaplúss tímamega.
Blaðið er gefið út í 4.000 eintökum og selt til úskrifenda oa í lausasölu.
Askriftarverð er 850 krónur með vsk. ú mónuði en krónur/50 sé greitt með greiðslukorti. Vetð
í lausasölu er 250 kr.
431 5040
Bíódagur
Ein af þeim fjölmörgu fíknum sem ég hef tileinkað mér um
dagana, og örugglega ekki sú versta, er kvikmyndafíkn. Veldur
hún því að ég læt helst einskis ófreistað til að berja augum brúk-
legar bíómyndir. Að ég tali nú ekki um ef þær innihalda mátu-
legan skammt af ofbeldi.
Það vekur ekki síst hjá mér ánægju og efdrvæntingu þegar nýj-
ar íslenskar bíómyndir eru frumsýndar því til viðbótar við þá
ánægju sem fylgir myndunum sjálfum, svo fremi að þær séu það
vel úr garði gerðar að sjálfsögðu, þá bætist við slatti af þjóð-
arstolti þegar íslenskum leikstjórum tekst vel upp.
Eg fór því við fyrsta tækifæri sem gafst til að sjá íslensku stór-
myndina Hafið í leikstjórn Baltasars Kormáks. Að sjálfsögðu
leitaði ég ekki langt yfir skammt og fór í Bíóhöllina á Akranesi
sem er tvímælalaust eitt af allra bestu bíóhúsum landsins í dag og
er frumkvæði, framkvæmdagleði og hugmyndaflug núverandi
hallarstjóra aðdáunarvert.
Þótt ekki sé hugmyndin að halda uppi bíógagnrýni í þessum
dálki þá vil ég geta jtess að mér hugnaðist umrædd hreyfimynd í
alla staði afar vel. Islenskir handritshöfundar, velflestir, eiga að
vísu í einhverjum erfiðleikum með að nýta sér kvikmyndina sem
frásagnarform og því er hending að hitta á íslenska bíómynd sem
getur státað af heilsteyptum söguþræði. Leikendur og leikstjór-
inn slógu hinsvegar í gegn. Mér þótti það sérstaklega ánægjulegt
að sjá einstaka leikara sem ég hef fram að þessu haft hálfgerðan
ýmigust á, fara svo gjörsamlega á kostum sem raun bar vitni.
Verður sú frammistaða því að skrifast á reikning leikstjórans,
debet megin.
Það sem fór afturámóti í taugarnar á mér í þessari mynd líkt
og flestum öðrum íslenskum myndum var persónusköpunin. Eg
hef nefnilega aldrei rekist á það í neinum lagasöfhum að leik-
stjóra íslenskra bíómynda eða sjónvarpsmynda sé óheimilt að
sýna persónur sem á landsbyggðinni búa öðruvísi en sem ein-
hverskonar skrípi. Það er sama hvort það eru bændur og búalið,
sjóarar eða húsfreyjur í sveit eða sjávarþorpum, varla man ég eft-
ir einni einustu persónu úr þeim hópi í íslenskum bíómyndum
sem hafa jaðrað við að vera venjulegt fólk.
Kvikmyndin Hafið gerist að öllu leyti í litlu sjávarþorpi á
landsbyggðinni og að sjálfsögðu brást það ekki að engin persóna
í öllu verkinu komst nálægt því að vera eins og fólk er flest,
meira að segja á landsbyggðinni. Það var helst hrúturinn sem
fékk að glíma við eðlilegan karakter í sínu hlutverki sem hrútur.
í stuttu máli þá voru karlmennirnir illmenni, eymingjar eða
pervertar en konurnar móðusjúkar, ruglaðar og lauslátar. I sum-
um tilfellum gekk subbuskapurinn það langt að maður þóttist
greina höfundareinkenni Hrafhs Gunnlaugssonar en þegar hann
á í hlut er sóðaskapurinn það yfirgengilegur að hann vellur fram
af tjaldinu þannig að það er ekki formandi að sjá hans myndir
nema í vaðstígvélum.
Auðvitað kemur varla til greina að binda listamenn á klafa ein-
hverrar byggðastefnu í sinni listsköpun. Listamennirnir sjálfir
mega hinsvegar minnast sinnar ábyrgðar í þessu sambandi því
það hvemig einstakir landshlutar og fólkið sem þar býr birtist í
þeirra verkum, hefur ótrúlega mikil áhrif á ímynd viðkomandi
svæða.
Gtsli Einarsson landsbyggðarskrípi
Fækkun á Vesturlandi
Fjölgar mest í Dalabyggð miðað við búferlaflutninga
Samkvæmt nýjum tölum Hag-
stofunnar yfir búferlafluminga á
landinu fyrsm 9 mánuði ársins,
fækkar heldur á Vesmrlandi, eða
um 40. Þess ber þó að geta að töl-
umar ná aðeins yfir flutninga tdl og
ffá einstökum sveitarfélögum en
þar vantar inn í fæðingar og andlát.
Reynslan sýnir að yfirleitt er út-
koman betri fyrir sveitarfélög á
Vesmrlandi þegar upp er staðið en
tölur um búferlaflutninga gefa til
kynna.
Það vekur athygli að samkvæmt
fyrrnefndum tölum er nokkur
fækkun í þéttbýlisstöðunum, sér-
Síðasdiðinn laugardag tók bæjar-
stjóri á móti 30 manna hópi xbúa í
Gnúpverjahreppi og Skeiðahreppi
og var m.a. farið í skoðunarferð um
Akranes. Tilgangur heimsóknar-
innar var að kynna íbúunum áhrif
orkuffeks iðnaðar á samfélag eins
og Akranes, en í þessum hreppum
er mikil vamsorka sem m.a. fer til
Svokallað Landupplýsingakerfi
var tekið í notkun, nýjung sem
tengist vef Akraneskaupstaðar.
Kerfinu er ædað að auka aðgengi
bæjarbúa að opinberum upplýsing-
um, einkum þeim er tengjast tækni-
deild bæjarins.
Vefur þessi verður í stöðugri þró-
un en nú þegar er hægt að kalla
fram teikningar af ákveðnum svæð-
um, götum, lóðum og húsum. Auk
þess eru viðkomandi fasteignir
tengdar við fasteignamatsgrunn og
þjóðskrá. Tæknideild er nú búin að
setja á rafrænt form teikningasafh
byggingafulltrúaembættisins. Not-
staklega á Snæfellsnesi, en fjölgun í
minni sveitarfélögunum. Mesta
fjölgunin er í Dalabyggð en þar em
aðfluttir umffam brottflutta 8 á
tímabilinu. í Hvalfjarðarstrandar-
hreppi em þeir 7, 5 í Skorradals-
hreppi, 4 í Skilmaimahreppi, 3 í
Saurbæjarhreppi, 2 í Borgarbyggð
og 1 í Kolbeinsstaðahreppi. Miðað
við tölur um aðflutta og brottflutta
fækkar hinsvegar um 26 í Snæfells-
bæ, 20 í Grundarfjarðarbæ, 8 í
Innri Akraneshreppi, 7 á Akranesi,
3 í Eyja-og Miklaholtshreppi, 2 í
Borgarfjarðarsveit og Stykkishólmi
og 1 í Hvítársíðuhreppi. GE
stóriðju. Fyrr um daginn hafði
hópurinn farið í skoðunarferð í
Norðurál á Grundartanga. Hópur-
inn snæddi síðan málsverð í boði
Norðuráls í Safnaskálanum að
Görðum, en að því búnu fór hóp-
urinn í skoðunarferð til Nesjavalla í
boði Orkuveitu Reykjavíkur.
(akranes.is)
andinn getur þannig séð á landupp-
lýsingavefnum hvaða teikningar
em til af viðkomandi fasteign.
í ffamhaldinu er m.a. gert ráð
fyrir að við landupplýsingakerfið
tengist veitukerfi OR en þá verður
hægt að kalla fram upplýsingar um
t.d. heitt og kalt vam, rafmagn og
þ.h. Einnig er fýrirhugað samstarf
við Landssímann þannig að í ffam-
tíðinni verði hægt að sjá símalagnir,
tengimöguleika og fl. Loks má geta
þess að fyrirhugað er að setja inn á
landupplýsingavefinn uppl. um
lausar lóðir í bænum og með sam-
starfi við fasteignasala mætti t.d.
Safriara-
sýning
Bókasafh Akraness hefur sett
upp fyrstu safnarasýnínguna af
nokkram sem fyrirhugaðar em á
næsmnni. Sýndur er hluti af
undirskálasafni Olínu I. Jóns-
dóttur Höfðagrund 2 á Akra-
nesi.
Ólína I. Jónsdóttir er fedd á
Kaðalstöðum í Stafholtstungum
27. mars 1910. Ólst hún upp á
Húsafelli og bjó þar til fullorð-
insára. Á Húsafelli er mikil nátt-
úmfegurð og þar vora oft lands-
lagsmálarar við vinnu sína.
Hvort tveggja vakti Ólínu til vit-
undar um fegurð litanna og hef-
ur sú tilfinning fyigt henni æ
síðan.
Ólína er atorkusamur safnari.
Undirskálunum sem nú era til
sýnis í anddyri Bókasafns Akra-
ness safhaði hún á árunum
1960-1999. Mörgum skálum
safhaði hún þegar hún vann við
heimilishjálp en einnig safnaði
hún skálum á ferðalögum bæði
innanlands og utan. Skálamar
era um 850 talsins. Gefur sýn-
ingin sögulega innsýn í borð-
búnað landsmanna um áraraðir.
Undirskálar era nytjahlutir sem
era á borðum fólks bæði í hvers-
dagslegu amstri og við hátíðleg
tækiferi. Notkun þeirra er sam-
þætt daglegu h'fi til sjávar og
sveita. Þær varpa ljósi á mis-
munandi stíl í borðbúnaði en
einnig sýna þær að tískan hefur
áhrif á þann þátt menningarinn-
ar eins og svo margt annað.
setja inn staðsetningu fasteigna á
sölu með tengingu við söluupplýs-
ingar þeirra.
Eins og sést á þessari upptaln-
ingu gefur landupplýsingakerfið
mikla möguleika en fyrst og fremst
er því ætlað að auka upplýsinga-
streymi til íbúa bæjarfélagsins og
auka þannig þjónusm.
Landupplýsingakerfið er nú stað-
sett undir „íbúaþjónusta" á
akranes.is. MM/HJH
—7------------------------
Ahrif orkufreks iðnaðar á
samfélagið Akranes kynnt
Hópur íbúa í Gnúpverja- og Skeiðahreppi í heimsókn
Landupplýsingakerfi, nýjung
á vef Akraneskaupstaðar
Heilsugæslan fær afinælisgjöf frá HB
Útgerðarfyrirtækið Haraldur
Böðvarsson hf færði Heilsugæslu-
stöðinni á Akranesi eina og hálfa
milljón króna að gjöf til tækja-
kaupa í hófi sem haldið var á Breið-
inni föstudaginn 18. okt. s.I. með
fyrrverandi starfsmönnum og
velunnuram SHA. Það var Harald-
ur Sturlaugsson, ffamkvæmdastjóri
sem afhenti gjöfina fyrir hönd fyr-
irtækisins. Boðið var til samkom-
unnar í tilefni 50 ára afmælis
heilsugæslunnar en um 180 gestir
vora viðstaddir og nutu kaffiveit-
inga í boði stofhunarinnar. Á sam-
komunni flutm bæði fyrrverandi og
núverandi starfsmenn ávörp og
minnmst liðinna tíma, uppbygg-
ingar stofnimarinnar og vaxtaskeiðs
allt ffá upphafi. M. a. ávarpaði
fyrrverandi ffamkvæmdastjóri, Sig-
urður Ólafsson gesti og söng að því stofnuð hljómsveit starfsmanna
loknu tvö einsöngslög. Þá lék ný- nokkur lög og stóð fyrir fjöldasöng.