Skessuhorn - 23.10.2002, Blaðsíða 9
SBgSSIÍHÖBRI
MIÐVIKUDAGUR 23. OKTOBER 2002
9
Vantar vinnu fyrir hádegi!
Sælar möminur. Eg heiti Hafdís Arin-
bjömsdóttir og er 23 ára gömul. Get
tekið að mér að passa böm frá kl
08:00-13:00 alla virka daga. Morgun-
matur og hádegismatur ef óskað er, er
innifalið í verði. Verð: samkomulag.
Hef mikla reynslu af bömum. Upplýs-
ingar í sima 8481668
Pláss á sjó
22 ára karlamaður leitar að plássi á
sjó. Vanur línu, netum, humartrolli og
hefur farið sem lausamaður á nót. S.
453 6923,453 7011 og 866 8772
BÍLAR / VAGNAR / KERRUR
Bíll til sölu
Til sölu er sjö manna, fjórhjóladrifinn
MMC Space Wagon, árgerð 1992.
Hvítur, ekinn um 192 þús. Selst gegn
yfirtöku á láni. Uppl. í síma 661 8178
Til sölu
Til sölu Tbyota Camry, árg. '89. 2000
cc, 16 v, Tvincam, 121 hö. Rafinagn í
rúðum og speglum, hiti í sætum, mik-
ið endumýjaður. Skoðaður 03. Verð
kr. 150 þús stgr. Upplýsingar í síma
694 6314, Birgir
Kerra til sölu
Fólksbfla eða jeppakerra til sölu.
Breidd 110 cm. Lengd 180 cm. Hæð
40 cm. Upplýsingar í síma: 431 2308
Orfa pláss laus
Emm með örfá pláss laus fyrir
geymslu tjaldvagna, fellihýsa og hjól-
hýsa á Þórisstöðum í Svínadal. Nánari
uppl. í síma 433 8975 eða 860 6340
Subaru Legacy
Til sölu Subam Legacy árg'98. Sjálf-
skiptur, ekinn 11.000 km. Nánari upp-
lýsingar í síma 893 0888
Til sölu
Toyota Camry 1800 station, árg '87,
ekinn 243 þús. Lítur vel út, ný skoð-
aður. Verð 200 þús. Upplýsingar í
síma 692 1653
Nissan Micra '94
Til sölu Nissan Micra árg '94, ekinn
112 þús, 4 dyra, beinskiptur, bfll í
góðu ástandi. Verð 320 þús. Einnig
vetrardekk 145 R13,4 stk, negld. Verð
8 þús. Upplýsingar £ síma 692 5525
Varahlutir
Til sölu varahlutir fyrir MMC Lancer,
árg. 91, beinskiptan. Upplýsingar í
síma 867 2228.
Varahlutir
Óska eftir aíturrúðu í Daihatsu Fer-
oza. Nánari upplýsingar í síma 893
7803 og 565 5353, Þórarinn
Felgur óskast
Óska eftir að kaup 4 stk. felgur undir
Renault 19 árg. „94. Ekki er verra þó
að snjódekk fylgi. Sími 895 1702
DYRAHALD
Dalmatíuhvolpar
Einstakt tældfæri!!! Dalmatíuhvolpar
til sölu 9 vikna. Örmerktir, ættbók og
læknisskoðun fylgir. Upplýsingar í
síma 587 4385 og 691 4385
Óskum eftir
Vegna fráfalls okkar kæm vinkonu,
Pflu, viljum við athuga hvort eklri
leynist einhver staðar lítrill sætur
Border Collie hvolpur sem vill komast
á gott sveitaheimili. Upplýsingar í
síma 438 1485 og 867 9817
FYRIR BORN
Regnhlífakerra
Til sölu Maxi Cosi City 0-13 kg. með
skyggni og stólpoka, eins árs. Selst á
10 þúsund. Einnig regnhlífakerra með
festingum fyrir stólinn og regnplasti.
Selst á 10 þúsund. Upplýsingar í síma
437 1044 eftir kl. 18.00, Eva
HUSBUN./HEIMILIST.
Frystikista óskast
Óska eftir ffystikistu. Má vera lítil og
ljót. Upplýsingar í síma 435 1495
Frystikista til sölu
T1 sölu frystikista. 80 cm löng og 60
cm breið. Uppl. í síma 437 1395
Frystikista óskast
Óska eftír ódýrri frystikistu eða fiystí-
skáp í þokkalegu ástandi. Upplýsingar
í síma 864 7112. Kristín
Vantar klósett
Mig vantar klósett fyrir lítrið eða gef-
ins. Verður að vera í lagi og í gólf.
Kem og sæki það. Upplýsingar í síma
659 4309 og 435 1590,Auður
Innihurðir
Til sölu tvær innihurðir málaðar með
körmum og gereftum. Stærð 80x200.
Upplýsingar í síma 898 9235
LEIGUMARKAÐUR
Ibúð í Borgamesi
2ja herbergja íbúð í Borgamesi til
leigu. Laus strax. Sími 864 5542.
Óskast leigt á Akranesi
Ungur, reglusamtn og skilvís maður
óskar efrir að taka á leigu htla 2ja her-
bergja- eða stúdíóíbúð sem fyrst á
Akranesi (Reykjavík). Sími 865 9589
Herbergi til leigu í Borgamesi
Herbergi tíl leigu, 14 fin. Eldhúskrók-
ur, ísskápur, eldavélahellur, leirtau,
húsgögn, loftnet f. sjónvarp og snyrt-
ing. Unnt að leigja án húsgagna.
Leiga 20 þúsund á mánuði. Símar 437
1631 eða 847 4103, Rannveig
Óskast 3ja-5 herbergja íbúð
Bráðvantar 3ja tíl 5 herbergja íbúð á
Akranesi, langtímaleiga. Upplýsingar í
síma 868 6929
Herbergi til leigu
Til leigu 4 herbergi. Sér eldhús, wc,
seturstofa. Aðeins reglusamir koma til
greina. Upplýsingar í síma 897 5142
OSKAST KEYPT
Örvar Kristjánsson
Er einhver sem gætí selt mér eða lán-
að mér upptöku eða plöm með Örvari
Kristjánssyni sem heitír Sunnanvind-
ur. Vantar fyrstu tvö lögin. Upplýsing-
ar í síma 897 3347, Inga
Traktor-óskast
Óska eftir ódýrum traktor, verður að
vera gangfær, údit skiptir minna máli.
Upplýsingar í síma 587 3335 eða 697
8710, Sverrir A
Sturtuvagn
Óska eftír sturtuvagni ca 8 t. eða
stærri. Upplýsingar í síma 894 1171
Kassagítar óskast
Vantar notaðan kassagítar. Upplýsing-
ar í s£ma 898 0169
Sambyggð trésmíðavél
Óska eftír að kaupa litla sambyggða
trésmíðavél. T.d. með bandsög, þykkt-
arhefh og hjólsög. Upplýsingar í síma
864 5716, Sigurjón
TAPAÐ - FUNDIÐ
Bindigam tapaðist
Heilt bretti af bindigami tapaðist af
bflpalli á leiðinni frá Hvalfjarðargöng-
um að Dalsmynni í Norðurárdal síð-
asthðinn mánudag, 14. okt. um há-
degisbil. Þeir sem geta gefið upplýs-
ingar um hvar gamið er niðurkomið
hafi samband í síma 898 4992
TIL SOLU
Langar þig að verða DJ
Til sölu 'Iechnics sl 1200MK2 plötu-
spilari og tveggja rása dj mixer. Nánari
upplýsingar í síma 696 8798
Pioneer græjur til sölu
Hef til sölu 10 ára gamlar græjur með
öllu. Líta vel út og vel með famar.
Upplýsingar í síma 895 9093
Holtagrjót og Sóló eldavél tíl sölu
Höfum tíl sölu allar stærðir af holta-
grjótí (allt frá smásteinum upp í stór
grjót). A sama stað tíl sölu Sóló elda-
vél ásamt 4 ofnum. Sanngjamt verð.
Uppl. í síma 697 3105 eða 869 2459
2 sjókajakar
Til sölu Prijon sjókajak, árar, svunta
og stýri fylgja. Vel með farinn góður
bátur. Einnig til sölu Prijon 2 manna
sjókajak, stýri, svuntur og árar f. einn
fylgja. Upplýsingar í síma 869 8138
Ámoksturstæki
T1 sölu tvívirk Baas ámoksturstæki
árg. '82. Deutz 6206 traktor árg '82
getur fylgt með. Upplýsingar í síma
864 4465, Þorvaldur.
Fjallahjól
Til sölu fjallahjól. Mjög lítíð notað og
selst ekki mjög dýrt. Nánari upplýs-
ingar í súna 865 5726
Dekk undir Subaru Legacy
Til sölu fjögur Bridegston Blizzak
185/70x14 vetrardekk á felgum, lítíð
notuð. Passa undir Subaru Legacy.
Upplýsingar í síma 692 4800
Dokaborð - Traktor
Nokkur Dokaborð og stuttar uppi-
stöður til sölu. Einnig Case dráttarvél
árg '87. biluð skiptíng. Annað mjög
gott. S£mi 864 4465, Þorvaldur
Aukahlutír
Til sölu Pioneer GM-X554 bflmagn-
ari 4ra rása 400W, bassakeila
Kenwood KFC-WF303 12 tommu
600 W, og 14 tommu álfelgur 4 gata.
Allt nýlegt og l£tið notað. Upplýsingar
£ sima 868 5218
YMISLEGT
Óska eftír miðstöðvarofnum
Þarftu að losna við gömlu miðstöðv-
arofnana, mig vantar ofna fyrir litið
verð eða gefms. S£mi 435 1383
Traktor óskast
Óska eftír að kaupa ámoksturstæki
sem gætu passað á Ford 3000. Einnig
kæmi tíl greina að kaupa traktor með
ámoksturstækjum. Er einnig að leita
að traktor af árgerðunum frá 1960-
1970. S£mi 824 4403, Magnús
Gftarleikari
Óskum eftír að komast i samband við
gitarleikara sem getur spilað og sung-
ið gömlu góðu slagarana og er til £ að
fóma sér um helgar við slfka iðju.
Uppl. i síma 861 3790 eða 899 8894
Hellur óskast
Óska eftír hellum. Ódýrt eða gefins.
Upplýsingar i si'ma 897 3468, 892
3468 eða 555 3468
NýfœMr Veshingar eru hokir velkmnir t hámrn m Jé og
njUbkmfmlám emjerkrhmn^msiár
20. október kl. 20:21 - Meybam -
Þyngd: 2S8S gr. - Lengd: 49 cm.
Foreldrar: Marta Valsdóttir og Elt'as
Kristján Þorsteinsson, Akranesi
Ljósmóiir: Lóa Kristinsdóttir
22. október - Sveinbarn -
Þyngd: 3100 gr. - lengd: 53 gr.
Foreldrar: Bima Davíðsdóttir og Bjöm
Henry Kristjánsson, Reykboltsdal
Ljósmóðir:Hafdís Rúnarsdóttir
22. október kl. 09:05 - Meybam -
Þyngd: 3005 gr. - lengd: 49 cm.
Foreldrar: Harpa Hrönn Finnboga-
dóttir og Hafliði Guðjónsson, Akranesi
Ljósmóðir: Helga R. Höskuldsdóttir
d döfonni
Smefellsnes: Fimmtudaginn 24. október
Urvalsdeild: Snæfeh - Grindavfk kl. 19:15 í Iþróttamiðstöðinni Stykkishólmi.
Snæfellsmenn, nýhðamir f úrvalsdeild, taka á móti gömlu körfúboltaveldi
Grindvfkinga. I æfingaleik i haust léku nýhðamir Grindvfldnga grátt og sigr-
uðu. Hvemig fara leikar nú? - Affam Snæfell!
Akranes: Fimmtudagjnn 24. október
Þorri á Café 15 kl. 21.
Róleg kvöldstund með Þorra þar sem hann kynnir nýja diskinn sinn.
Snœfellsnes: Fimmtudaginn 24. október
Afmæhstónleikar Harðar Tbrfasonar £ Félagsheimilinu á Khfi.
Haldnir £ tílefrii þess að fyrir 30 ámm hóf hann feril sinn sem leikstjóri og
söngvaskáld f Ólafsvfk. Þessir tónleikar em hður i afinælishátfð gamla Félags-
heimilisins við Gihð £ Ólafsvfk en það á 100 ára aftnæli þann 14. des. n.k.
Akranes: Fimmtudaginn 24. október
Námskeið hefet: Flogaveiki í Jónsbúð Akranesi.
Kl. 13:00 til 16:30 Lengd: 4 klst.
Akranes: Fimmtudaginn 24. október
Jákvætt námskeið um hjónaband og sambúð kl. 18:30 til 22 f Safnaðarheimil-
inu Vinaminni. Leiðbeinandi: Sr. Þórhallur Heimisson. Námskeiðsgjald er
kr. 3000 á parið. Súpa og kaffiveitingar innifaldar. - Skráning í s. 433 1500
virka daga kl. 10 til 16.
Akranes: Fimmtudaginn 24. október
Betri bær, fbúafundur kl. 20 á Barbró.
Stofnfundur miðbæjarsamtaka Akraness. Fundarstjóri Sigurður Sverrisson.
Framsöguerindi og pallborðsumræður þar sem m.a. bæjarstjóri, sýslumaður
og fleiri góðir ráðamenn mæta. íbúar á Akranesi em hvattir til að mæta.
Smefellsnes: Fimmtudaginn 24. október
Foreldramorgnar kl. 10:00 í Ólafsvíkurkirkju. Tilvahð tækifæri fyrir foreldra
og böm að hittast í kirkjunni sinni og ræða málin.
Akranes: Fimmtudaginn 24. október
Bænastund í hádeginu í Akraneskirkju kl. 12.15 tíl 12.30. Orgeltónar, rim-
ingarorð og fyrirbænaefni. - Súpa og brauð á eftír. Allir velkomnir.
Akranes: Fimmtudaginn 24. október
Opið hús fyrir eldri borgara kl. 13:30 tíl 16 í Safnaðarheimilinu Vinaminni.
Félagsvist, almennur söngur, kappræður. - Gestur dagsins: Jósef H. Þorgeirs-
son.
Snafellsnes: Laugardaginn 26. október
Hörður Torfa með tónleika kl. 21.00 á Hótel Stykkishólmi.
Það þarf varla að kynna Hörð 'lorfason fyrir tónhstarunnendum. Hann er
löngu þekktur fyrir sína frábæm tónleika sem em hrein skemmtun út í gegn.
Hörður fer á kostum, segir sögur og túlkar lögin sín á gamansaman hátt.
Borgarjjörður: Laugardaginn 26. október
Námskeið hefet: Bútasaumur -fyrir byrjendur í Kleppjámsreykjaskóla.
Lau. kl. 09:30 til 16:45 Lengd: 8 klst.
Smefellsnes: Laugardaginn 26. október
Gospeltónleikar Ffladelfíusafiiaðarins kl. 20:00 í Félagsheimilinu á Khfi.
Snæfellsbæingar - mætum öll og styðjum öflugt tónhstarlíf í bæjarfélaginu!
Dalir: Laugardaginn 26. október
Námskeið hefst: Snerting gegn streitu -nudd til vellíðtmar í Grunnskólanum
í Búðardal. Kennt lau. kl. 10-12 og 13-15:30 Lengd: 6 Hst.
Borgarfjöríur: Laugardaginn 26. október
Stórdansleikur með Geirmundi H. 23 í Hótel Borgamesi.
Hinn árlegi 1. vetrardagsdansleikur LionsHúbbsins Öglu í Hótel Borgamesi.
Dansleikurinn hefst H. 23 og stendur til H. 03. Hljómsveit Geirmundar leik-
ur fyrir dansi.
Akranes: Laugardaginn 26. október
Ball með Öðmvísi hljómsveit á Breiðinni Akranesi.
Fyrsta vetrardag 26. okt. Húsið opnar H 22:00 og fjörið stendur til H 03:00.
Aðgangseyrir kr 1.500. Öðmvísi hljómsveit er sHpuð 7 hljóðfæraleikuram og
3 söngvurum og leikur gömlu góðu lögin frá um 1960.
Smefellsnes: Laugardaginn 26. október
Sameiginleg skemmtun Félaga eldri borgara H. 19:00 í Félagsheimilinu
Grundarfirði. Húsið opnar H. 19:00 og borðhald hefet H. 19:30. Margvísleg
skemmtíatriði og hljómsveitin Þomhðið leikur fyrir dansi. Aðgangseyrir kr.
2.000.- Farið verður ffá ESSO á Hellissandi H. 18:00 og Söluskála OK H.
18:40. Farið kostar kr. 500.- Þátttaka tilkynnist fyrir 20.október n.k.
Rorgarfjörður: Laugardagjnn 26. október
Tónleikar H. 16.00 í ReykholtsHrkju.
Rut Ingólfedóttir og Richard Simm halda tónleika í ReykholtsHrkju laugar-
daginn 26. október H. 16.00. A efnisskráimi em verk eftír W. A Mozart, J.
Brahms, Fjölni Stefánsson og Sveinbjöm Sveinbjömsson.
Akranes: Mánudagjnn 28. október
Mr. Deeds H. 20:00 í Bíóhölliimi.
Frábær gamanmynd með snillingnum Adam Sandler í aðalhlutverH.
Smefellsnes: Mámidaginn 28. október
Lionssundmót H. 18:00 í Sundlaug Snæfellsbæjar.
Alir krakkar í 3.-10. bekk mega taka þátt. Hægt er að skrá sig í anddyri sund-
laugarinnar og hjá Hrefnu í síma 436 1571 og Kristjönu í síma 436 1491.
LionsHúbbur Ólafevíkur og LionsHúbburinn Rán.
Borgarfjórður: Mánudaginn 28. október
Námskeið hefst: Enska -talþjálfun -framhald í Grunnskólanum í Borgamesi.
Mán. og mið. H. 19:30-22:00 Lengd: 20 Hst.
Akranes: Þriðjudaginn 29. október
Námskeið hefst: Enska -talþjálfun -framhald í Fjölbrautaskóla Vesturlands á
Akranesi. Þri. og fim. H. 19:30 tíl 22:00 Lengd: 20 Hst.
Akranes: Miðvikudaginn 30. október
Opið hús fyrir fötluð ungmenni H. 19:30-22:00 í Tómstunda- og ungmenna-
húsinu, Skólabraut 9.
Nú verður brjálað ball í kvöld! Endilega mætíð með geisladiska með uppá-
haldslögunum ykkar.