Skessuhorn


Skessuhorn - 22.01.2003, Síða 12

Skessuhorn - 22.01.2003, Síða 12
Utsalan í fullum gangi Wln útjanúar f FRfli brú FRAMKÖLLUNARÞJÓNUSTAN EHF. BRÚARTORGI, 310 BORGARNESI - S. 437-1055 PÓSTURINN ^Y'f&Fj ____________________________________ www.postur.is Þú pantar. Pósturinn afhendir. Heimsending um allt land BORGARNESS APÓTEK Leiðancti í lágu lyfjmerði á Vesturlanái Borgarbraut 58-60 - Borgarnesi - Sími 437 1168 - Bakvakt - 437 1180- www.borgarlyf.is Samræmd próf í fjórða og sjöunda bekk grunnskólanna Vesturland í slakara lagi Grunnskólanemar á Vestur- landi koma heldur illa út úr samræmdu prófunum í 4. og 7. bekk sem þreytt voru síðastliðið haust ef borið er saman við aðra landshluta. I Samræmdu próf- unum eru einkunnir gefnar á kvarðanum 1-9 og normal- dreifðar þannig að aðeins á- kveðið hlutfall á landsvísu getur fengið hæstu einkunn osfrv. Með öðrum orðum gefa ein- kunnir fyrst og fremst til kynna frammistöðuna miðað við aðra sem þreyta sama próf. I 4. bekk er meðaleinkunn vestlenskra barna í íslensku 4,8 sem er það þriðja lægsta á landsvísu en að- eins Vestfirði með 4,7 og Suð- urnes með 4,4 eru lægri. I stærðfræði er útkoman töluvert betri en Vestlendingar fengu 5,0 í meðaleinkunn sem er landsmeðaltal. Fjórir landshlut- ar fengu 5,1 í meðaleinkunn en Vestfirðingar með 4,7, Norður- land vestra með 4,9 og Suður- land með 4,6 voru Vestlending- um að baki. I sjöunda bekk eru vestlensk- ir grunnskólanemar með næst- Nemendur 4. bekkjar Gnmdaskóla náðu góðum árangri. lægstu meðaleinkunnina, 4,5 en aðeins Suðurnesjamenn með 4,3 eru lægri. Hæsta meðalein- kunnin er í nágrenni Reykjavík- ur og á Norðurlandi eystra 5,2. I stærðfræðinni eru Vestlend- ingar með 4,7 en aðeins Suður- nesjamenn með 4,5 eru lægri. Misjafn árangnr Þegar bornir eru saman skól- ar á Vesturlandi er Grundaskóli á AJtranesi með yfirburði í stærðffæði í fjórða bekk en þar er meðaleinkunnin 6,0. I öðru sæti er Brekkubæjarskóli með 5,5 í meðaleinkunn. Lægsta einkunnin er hinsvegar í Grunnskóla Eyrarsveitar, 3,6. I íslensku eru nemendur grunn- skólanna á Akranesi með sömu meðaleinkunn í efsta sæti 5,1. Lægsta einkunnin er í Klepp- járnsreykjaskóla, 3,4. I sjöunda bekk eru nemendur Varma- landsskóla með langhæstu ein- kunnina í báðum fögunum, 6,0 í íslensku og 5,9 í stærðffæði. Lægstu meðaleinkunnina í stærðfræði hlutu nemendur Grunnskólans á Hellissandi, 3,2 en í íslensku voru nemendur Heiðarskóla með lægstu ein- kunn, 3,4. GE / Söngvakeppni Oðals Söngvakeppni Óðals 2003 fór fram s.l. mánudagskvöld. Húsið var fullt út úr dyrum og mikið fjör þegar unglingarnir töfruðu fram hvert lagið á fæt- ur öðru við mikinn fögnuð viðstaddra. Myndin sýnir Hólmfríði Valdísi Sævarsdótt- ur í 9. bekk sem sigraði í keppninni að þessu sinni með laginu Ichy Palms sem verður þá jafnframt framlag Óðals í Söngvakeppni Samfés sem haldin verður í Laugardalshöll n.k. laugardag. Sumt verður ekki metlð tilfjár MasterCard erfyrir alh annað MasterCard og Akraneskaupstaður hafa gengið frá samstarfssamningi um innheimtu með boðgreiðslum á gjöldum og þjónustu bæjarfélagsins þ.e. innheimtu fyrir: Vinnuskólann Tónlistarskólann Skólamötuneyti grunnskóla Leikskóla Skólagæslu Heimaþjónustu Húsaleigu Hundaleyfi Höfnina Sorpgjöldin Ýmislegt fleira MasterCard býður Akraneskaupstað velkominn til samstarfs um leið og við vonumst til að korthafar okkar sjái sér hagræðingu í að nota þessa þjónustu. Kæditkort hf. Ármúla 28-30 IS-108 Reykjavik Sími: 550 1500 Fax: 550 1515 KT: 440686-1259 kreditkort@kreditkort.is www.kreditkort.is

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.