Skessuhorn - 27.02.2003, Blaðsíða 11
L>nl,33UHu...
FIMMTUDAGUR 27. FEBRUAR 2003
11
Molar
Skallagrímur lék annan æf-
ingaleik sinn í vetur um síð-
ustu helgi. Að þessu sinni
mættu þeir HK mönnum og
máttu þola tap 4-1, eftir að
staðan hafði verið 4-0 í hálf-
leik. Mark Borgnesinga skor-
aði ungur og efnilegur leik-
maður, Guðmundur Lúther
Hallgrfmsson. Þess má geta
að sá hinn sami hefur aðeins
leikið þrjá leiki með meistara-
flokki, þar af einn f 2. deild-
inni í fyrra þá 15 ára gamall.
Hann hefur hinsvegar skorað
í öllum leikjunum.
Dregið hefur verið í töfluröð
hjá körlunum f 3.deild en
mótið hjá þeim hefst sunnu-
daginn 25.maí. Tvö lið af
Vesturlandi leika í þriðju
deildinni í sumar, Skallagrim-
ur og Víkingur. I fyrstu um-
ferð fá Víkingar Deigluna úr
Reykjavfk í heimsókn en á
sama tfma spila Skallagrims-
menn á útivelli gegn Drangi.
Mfl. ÍA leikur sinn þriðja leik
f deildarbikarnum þegar þeir
mæta Keflvfkingum á laugar-
daginn. Leikið verður í Fff-
unni í Kópavogi og hefst leik-
urinn kl. 15.
Ólafur Þórðarson, þjálfari
Skagamanna, spilaði leiki
númer 372 og 373 þegar
hann kom inná i leikjunum
gegn KA og Þór. Er þetta 21.
árið sem Ólafur leikur í
meistaraflokki. Ólafur á þó
enn töluvert í land til að ná
leikjahæsta leikmanni ÍA, Al-
exander Högnasyni, sem lék
yfir 450 leiki fyrir ÍA.
Gunnlaugur Jónsson
meiddist lítillega í leiknum
gegn Þór á laugardaginn og
þurfti að fara af velli eftir um
hálftfma leik. Óvfst er hvort
Gunnlaugur verður með í
leiknum á laugardaginn.
Hinsvegar má búast við að
Stefán Þórðarson leiki sinn
fyrsta leik fyrir ÍA á þessu
tímabili en hann hefur æft af
krafti undanfarið. Ekki er
reiknað með að Stefán byrji
leikinn heldur komi inná sem
varamaður spili hann eitthvað.
Rúta Skagamanna varð fyr-
ir barðinu á biræfnum þjófum
á Akureyri um síðustu helgi.
Rútan, sem er frá Hóþferða-
miðstöðinni, ber einkanúm-
erið Hóþó og þótti þjófunum
númeraplöturnar það girni-
legar að þeir tóku þau bæði
af bílnum.
Bjarki Guðjónsson og
Heimir Einarsson, leikmenn
í þriðja flokki ÍA, hafa verið
valdir í úrtaksæfingar hjá U-
17 ára landsliði Islands sem
fram fara um næstu helgi. Þá
hefur Ágúst Örlaugur Magn-
ússon verið valinn í U-19 ára
landsliðið af sama tilefni.
Hjá stúlkunum eiga Skaga-
menn sömuleiðis þrjá full-
trúa. í 17 ára landsliðinu var
Hallbera Gísladóttir valin og í
19 ára liðið voru þær Birgitta
D. Þrastardóttir og Helga S.
Jóhannsdóttir valdar til úr-
taksæfinganna. HJH
Bridgefréttir
Að loknum 12 umferðum í
Akranesmótinu í Sveitakeppni
2003 er sveit Hársnyrtingar
Vildísar efst með 222 stig, þar
á eftir kemur sveit Öldung-
anna með 221 stig þá Sveit
Árna Bragasonar með 218
stig, í 4 sæti er Sveit Tryggva
Bjarnasonar 201 stig.
Borgnesingar Ijúka sinni
Sveitakeppni n.k. miðvikudag
en þar líkt og á Akranesi eru
spilaðar 2 umferðir á kvöldi. Á
toppnum trónir sveit Rúnars
Ragnarssonar með 226 stig, á
hæla þeirra kemur sveit Jóns
H. Einarssonar með 214 stig,
þar á eftir koma sveit Elínar
Þórisdóttur með 186 stig og
sveit Flemming Jessen með
183 stig.
Góður árangur
Borgfirðinga á
MÍ15-22 ára
Meistaramót íslands 15-22
Stelpurnar í tíunda flokki
kvenna hjá Skallagrími gerðu
sér lítið fyrir og unnu alla sína
leiki á síðasta fjölliðamóti vetr-
arins og komust með því í A
riðil og tryggðu sér sæti í úr-
slitakeppni fimm liða. Þess má
hinsvegar geta að þetta sama
lið vann ekki einn einasta sigur
á síðasta keppnistímabili
þannig að það er óhætt að
segja að framfarirnar séu mikl-
ar.
Leikir Skallagríms fóru þannig:
Skallagrímur - Hörður: 34 - 26
KR-Skallagrímur: 38-46
Skallagrímur- Hamar: 48-39
Breiðablik - Skallagrímur: 28-
38.
Það var Guðrún Ámunda-
dóttir sem var langstigahæst
Skallagrímsstelpnanna en hún
skoraði samtals 75 stig eða
tæplega 19 stig í leik að með-
altali. Næststigahæst var syst-
ir hennar, Sigrún, með 34 stig
og þá Guðrún Selma Steinars-
dóttir með 17 stig.
BorgarnescJömurnar bestar
Tryggðu sér sæti í A riðli með miklum yfirburðum
Tíundi flokkur Skallagríms ásamt þjálfara sínum Finni Jónssyni.
Mynd: GE
ára var haldið í nýju Egilshöll-
inni um síðustu helgi. Borg-
firðingar náðu góðum árangri
á mótinu. Sigurkarl Gústafs-
son varð íslandsmeistari í 60
m hlaupi og langstökki þar
sem hann setti Borgarfjarðar-
met í drengjaflokki með 6.46
m stökki. Hann fékk silfur-
verðlaun í langstökki án at-
rennu og þrístökki þa sem
hann setti einnig Borgarfjarð-
armet í drengjaflokki stökk
12.98 m.
Kristín Þórhallsdóttir varð
íslandsmeistar í 60 m hlaupi á
nýju Borgarfjarðarmeti 8.03
sek. Kristín stökk 5.18 m í
langstökki og hafnaði í öðru
sæti.
Ekki öll von úti
Skallagrímur - UMFN 89 - 87
Það var mikil spenna og
dramatík á lokamínútunum í
leik Skallagríms og Njarðvíkur í
Borgarnesi á föstudagskvöld
og reyndar ekki í fyrsta skipti í
vetur sem úrslitin ráðast þar á
lokasekúndunum. Það var Ijóst
fyrir leikinn að nú var að duga
eða drepast fyrir Skallana, því
fjögur stig skildu þá frá fallsæt-
Góður sigur
Snæfell-Hamar: 82-80
Borgnesingar hafa
eflaust hugsað hlýtt
til Snæfellinga á
fimmtudagskvöldið
eftir að hinir síðar-
nefndu höfðu lagt
Hamarsmenn í Hólm-
inum, en það eykur
líkurnar á því að
Skallagrímur haldi sér
í deildinni á kostnað
Hamars. Það sem væntan-
lega hefur þó skipt Snæfell-
inga meira máli er að með
sigrinum jók Snæfell til muna
möguleika sína
á sæti í úrslita-
keppninni.
G e s t i r n i r
byrjuðu samt
sem áður betur
og höfðu frum-
kvæðið nánast
allan tímann
þrátt fyrir góða
baráttu og ekki
Hlynur Bæringss.
síst góða vörn
heimamanna. Það
var ekki fyrr en í síð-
asta leikhluta sem
Snæfellingar spýttu í
lófana og gerðu það
sem gera þurfti og
nældu í tvö dýrmæt
stig.
Helgi R. Guð-
mundsson var best-
ur í liði Snæfellinga að þessu
sinni en þeir Hlynur Bærings-
son og Clifton Bush voru
einnig sterkir að vanda.
Nr Tölurnar - Nafn Snæfell Mín HF STO STIG
4 Baldur Þorleifsson 2 0 0 0
5 Andrés M. Heiðarsson 14 0 0 2
6 Atli R. Sigurþórsson 15 1 1 5
7 Jón Ó. Ólafsson 21 3 i 9
8 Helgi R. Guðmundss. 36 5 4 12
10 Sigurbjörn Þórðarson 34 1 1 7
11 Clifton Bush 40 58 2 26
14 Hlynur E. Bæringsson 38 20 3 21
inu og aðeins
fjórir leikir eftir.
Með sigri gátu
þeir minnkað
bilið milli sín
og Hamars-
manna um tvö
stig, þar sem
þeir voru þeg-
ar búnir að
tapa sínum
leik í umferð-
inni. Njarðvík-
ingar eru hins-
vegar ekki auðveldasta bráðin
og fara þeir langt á reynslunni
og hefðinni. Mestu munaði
samt í þessum leik um Teit Ör-
lygsson sem var allt í öllu hjá
Njarðvíkingum og hélt þeim á
floti allt fram á síðustu sekúnd-
ur leiksins.
Njarðvíkingar höfðu frum-
kvæðið lengst af en náðu
aldrei að sigla fram úr seigum
Borgnesingum sem börðust
vel allan tímann. Taugaóstyrk-
ur einkenndi hinsvegar leik
Skallanna og oft fóru þeir
framúr sjálfum
sér í sóknartil-
raunum sínum,
auk þess sem
þeir nýttu víta-
skotin afar illa.
Það var ekki
fyrr en í blálokin
sem Borgnes-
ingar náðu að
merja sigur
með körfu á
síðustu sek-
úndunum. Það var ekki síst
góð innkoma Hafþórs Gunn-
arssonar í síðasta leikhlutan-
um. Hann hafði ekki sést mikið
(leiknum en hrökk í gír á réttu
augnabliki og skoraði mikil-
vægar körfur. JoVann Johnson
var einnig drjúgur, en gerði
mörg slæm mistök þegar hann
ætlaði að gera allt upp á eigin
spýtur. Pétur Sigurðsson átti
einnig ágætan leik en besti
maður Skallanna að þessu
sinni var Júgóslavinn Darco
Ristic sem átti stórleik.
Tölurnar - Skallagrímur
Nr Nafn Mín HF STO STIG
4 Finnur Jónsson 10 2 2 0
5 Hafþór 1. Gunnarsson 26 5 1 14
6 Ari Gunnarsson 6 0 0 0
7 Fálmi Þ. Sævarsson 14 5 0 0
8 Egill Ö. Egilsson 7 0 1 0
9 JoVann Johnson 34 5 6 33
10 Þétur M. Sigurðsson 25 1 2 11
11 Valur Ingimundarson 23 5 2 7
14 Darko Ristic 33 11 1 20
15 Miosh Ristic 22 1 2 4