Skessuhorn


Skessuhorn - 28.05.2003, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 28.05.2003, Blaðsíða 9
«t3SUIIU.. MIÐVIKUDAGUR 28. MAI 2003 9 ATVINNA I BOÐI Stúlka óskast til Þýskalands Stúlka (17-20 ára) óskast til að annast létt heimilisstörf á heimili í Þýskalandi. Einnig til að aðstoða í hesthúsi heimilis- ins. Fyrir er ein íslensk stúlka á heimilinu. Æskilegt að viðkomandi hafi bílpróf og kunni að sitja íslenska hesta. Upplýsingar gefur Hrafnhildur í síma 849 2718 BILAR / VAGNAR Fellihýsi,Coleman Til sölu Coleman Cheyenne fellihýsi, árg 2000. Glæsilegur vagn, notaður 5 sinn- um, grjótgrind, sólarrafhlaða, 220 volt rafm., upphækkaður, þverbogar fyrir hjól eða kajak og kíttaður til rykþéttingar. Vagninn er algjör mubla. Ath. skipti á eldra fellihýsi eða tjaldvagni. Upplýsingar í síma 895 7937, Sæþór Til sölu Opel Omega Til sölu Opel Omega, árg.1996, ekinn 135 þús., grænn. Upplýsingar í síma 438 1259, 862 8859 og 864 8859 Dekk til sölu Fjögur 13 tommu sumardekk til sölu á fjögurra gata álfelgum. Upplýsingar í síma 431 1126 Mótorhjól óskast Oska efdr að kaupa hjól t.d. hippa á við- ráðanlegu verði. Ymislegt kemur þó til greina. Upplýsingar í síma 898 4334 Gizmo vespa til sölu Til sölu Gizmo vespa á góðu verði. Til- boð. Upplýsingar á síma 691 8927 Tjaldvagn óskast Er að leita að eldri tjaldvagni, Combi Camp, CampLet eða sambærilegum á hagstæðu verði. Sími 659 5958, Sævar 13“ dekk óskast Vantar2 dekk af stærðinni 165/70x13 eða 175/70x13 - ekki meira en hálfslitin. Upplýsingar í síma 897 1970 Óska eftír Krossara Óska efrir að kaupa krossara fyrir ca 150 þús. Upplýsingar í síma 691 9374 Landcrusier 1981 Til sölu Toyota Landcrusier árg. 1981, Hd 60, 38“ tommu Grownd hawk, loft- læstur, lækkuð hlutföll, bilaður, vandaður, aldraður en aðeins ryðgaður, verð 270 þúsund. Uppl. í síma 860 9955 eða einarh@fastrik.is, Einar Haraldsson Til sölu benz 250D Til sölu Benz 250 dísel, árg. '86, ekinn 430 þús. km, er með filmum í afturrúðum og með leðuráklæði. 2 eigendur ffá upp- hafi. Upplýsingar í síma 894 1983 WV Bjalla WV bjalla til sölu árgerð 73, nýuppgerð að mestu leyti. Verð 80 þús. Nýsprautuð og falleg. Upplýsingar í síma 894 5787 Landrover Er að leita mér að Landrover, diesel, stuttum, gömlum og traustum. Helst gangfæran. Verðhugmynd 15-20.þ. Upp- 1. í síma 696 5822, Sveinn Hjörtur Ný dekk á felgum Til sölu ný 32“ dekk á 6 gata felgum (- Pajero). Uppl. í síma 897 2108, Rafn Corolla til sölu Til sölu Toyota Corolla, árg '88, 3ja dyra, sjálfsk., ekinn 220 þúsund km. Þokkalegt ástand en tjón á vinstri hurð. Sumar- og vetrardekk á felgum. Verð kr. 60.000. Upplýsingar í síma 898 4334 DYRAHALD Til sölu 12 vetra hestur Til sölu 12 vetra, jarpur, hestur. Er mjög rólegur og bh'ður. Hentar vel fyrir böm eða á hestaleigu. Nánari upplýsingar í síma 895 6834 eftir kl. 19:00 á kvöldin Hvolpar Fallegir Labrador blendingar fást gefins. Eru 5 vikna núna. Upplýsingar í síma 437 1849 eða 893 3749 Vantar þig kanínubúr? Emm með kanínubúr sem við viljum gjaman losna við sem fyrst. Nánari upp- lýsingar í síma 898 7544 Kettlingar fást gefins Fallegir ungir kettlingar fást gefins. Upp- lýsingar í síma 435 1316 Óska efitir kettling Ég er að leita mér að kettling, sama hvort það er ffess eða læða. Upplýsingar í síma 846 3314, fyrir hádegi Óska efitir Óska efrir kanarífugli, Dísarfugli eða páfagauk (Gára ) fyrir lítinn pening. Upplýsingar í síma 557 7054 British shorthair til sölu TIl sölu ný kattategund á Islandi, British shorthair kettlingar. Ættbókafærðir hjá Kynjaköttum, bólusettir og örmerktir. Uppl. í síma 566 6588 eða 861 4489 FYRIR BORN Vantar bamastól á reiðhjól Oska eftir bamastól á reiðhjól gefins eða fyrir lítinn pening. Uppl. í síma 864 8859 Britax bamabílstólar til sölu Nýlegir Britax barnastólar til sölu. Annar er fyrir böm að 9 kg en hinn er fyrir 18 kg og þyngri. A sama stað fæst gamalt reiðhjól ódýrt. Upplýsingar í síma 431 1602 og 696 4977, elsaam@khi.is Bamastóll á reiðhjól Vantar bamastól á reiðhjól fyrir litlu dúll- una mína. Símar 895 5599 og 565 0180 Graco kerra til sölu Graco kerra, keypt fyrir tveimur ámm og notuð af einu bami, til sölu. Kostar ný 18.000, seíst á 9.000 kr. Áhugasamir hafi samband í síma 891 7672 Britax bflstóll og skrifborð til sölu Ungbarnabflstóll fyrir 0-9 kg: Britax Rock-a-bye með skermi til sölu einnig hvítt skrifborð með 3 skúffum og hillu. Fæst allt fyrir lítið! Uppl. í síma 863 1171 Bamarúm og fleira Hvítt rimlarúm með dýnu til sölu, kr. 3.000, mjög vel með farinn hókus pókus stóll (ljósblár) kr. 3.000, einnig hvítur tveggja sæta sófi úr Ikea, hægt að þvo á- klæði, kr. 3.000. Uppl. í síma 863 7369 HUSBUN./HEIMILIST. ísskápur Til sölu Gram ísskápur, keyptur '95 og í fínu lagi. Er með sér ffystihólfi að neðan- verðu, selst á 25 þús. Upplýsingar í síma 438 1707 og 823 6979 Borðstofusett og hjónarúm Til sölu borðstofusett og 6 stólar. Dökkt m/drapplitu áklæði kr. 50.000. Fum hjónarúm, 180x200 án/dýna og 2 nátt- borð í stíl kr. 30.000. Dökkbrún hillu- samstæða m/ljósum í effi skápum kr. 30.000. Uppl. í s. 437 1483 eftir kl. 18.00 Eldavél Til sölu Rafha eldavélakubbur, stærð 59x60x53. Upplýsingar í síma 437 1531 Kraffaverk gerast enn Eru hru'famir, skærin eða önnur bitjám á heimilinu orðin lúin þarf að skerpa bitið þá er lausnin hér. Tek að mér brýningar á flestum gerðum bitjáma, Mjög góð vél og vönduð vinnubrögð. Uppl. í síma 894 0073, Ingvar og 861 6225, Kolla LEIGUMARKAÐUR íbúð eða einbýlishús óskast 3ja-5 herb. íbúð eða hús óskast til leigu sem fyrst á Akranesi. Upplýsingar í sím- um 868 6929 og 865 1154 effir kl 17:00 Ibúð óskast Já mig vantar íbúð í einum grænum, helst bara studíó-íbúð hvar sem er á landinu, allt kemur til greina, en leiga helst ekki hærri en 30-35 þús. á mánuði. Uppl. í síma 663 2010, fortunning@hotmail.com Ibúð til leigu Til leigu lítil kjallaraíbúð í Borgamesi. Hentug fyrir einstakling eða par. Upplýs- ingar í síma 892 5678 Til leigu Til leigu 3ja herbergja íbúð á Akranesi. Laus fljótlega. Uppl. í síma 431 3294 Ibúð á Akranesi óskast Ibúð eða hús óskast sem allra fyrst á Akranesi. 3ja-5 herbergja. Skilvísum greiðslum heitið, reyklaus og góð um- gengni. Upplýsingar í síma 660 0360 Herbergi til leigu Til leigu 20 fm herbergi með sér inngang WC og sturtu. Staðsett stutt ffá FVA. Laust í byrjun september. Upplýsingar í síma 697 7345 21 árs stúlku bráðvantar húsnæði! Vantar herbergi, fbúð, hús, bústað eða annað íbúanlegt á leigu ffá 1. jún - 1. sep á Reykholtssvæðinu eða í Borgamesi og nágrenni. Er í góðri vinnu í sumar, vant- ar bara húsnæði. Reglusemi heitið, engin gæludýr. Uppl. í síma 696 1844, Ösp Ibúð til leigu í Borgamesi íbúð til leigu í Borgamesi fyrir reglusamt fólk. Er laus strax. Hundar ekki leyfðir. Upplýsingar í síma 437 1584 og 867 9319 4ra-5 herb. hús eða íbúð óskast Óskum eftir 4ra-5 herbergja húsnæði sem fyrst, helst langtímaleiga. Upp- lýsingar í síma 690 0726 og 866 6495 101 Reykjavík Góð, rúmlega 50 fm. íbúð í vesturbæ Reykjavíkur. Þvottavél, ísskápur og sófi fylgir. Meira ef vill. Laus 1. júní og leigist a.m.k. ffam í september. Jafnvel lengur. Leiga 60.000 með öllu. Upplýsingar í síma 898 9205 (Sveinn) eða á netfanginu ffidasveins@hotmail.com Tjaldvagn eða fellihýsi Viltu leigja okkur tjaldvagn eða fellihýsi um hvítasunnuna fyrir sanngjamt verð? Lars H. Andersen, sími 431 4539 Góð einstaklingsíbúð í Reykjavík Góð íbúð í Grafarvogi til leigu, tæplega 40 fm. Allt sér. Leigist aðeins reyklausum og reglusömum einstakling. Laus strax. Uppl. eftir kl. 17:00 í síma 699 7569 OSKAST KEYPT Billiardborð Óska eftir billiardborði. Upplýsingar í síma 437 2009, Ámi Vinnuskúr Óska eftir 20-30 ffn. einangruðum vinnu- skúr m/gluggum og helst á hjólum. Nán- ari upplýsingar sendist á netfang sigm@isholf.is og síma 897 3361 eða net- fang ingas@tmd.is og síma 897-3347 Trommusett Óska eftir að kaupa gott og vel með farið trommusett. Upplýsingar í síma 437 1171 og 864 0471 Kvenreiðhjól Óska eftir fullorðins kvenreiðhjóli, má þarfnast smá viðgerðar. Upplýsingar í síma 866 2588, Sigga Óska efitír skellinöðru Eg er 15 ára stelpa úr Kópavoginum og er að leita mér að nettri skellinöðru helst 50 cc. Hún þarf líka helst að vera í lagi. Upplýsingar í síma 690 3847 Óska efitír rúmi Óska efitir rúmi, má vera hjónarúm eða svefnsófi. Gefins eða ódýrt. Upplýsingar í síma 824 4582 TAPAÐ - FUNDIÐ Lyklakippa fannst Miðvikudaginn 21.05 fannst lyklakippa (hringur)með mörgum lyklum og einum litlum lási á Borgarbraut við verslunina Fínt fólk. Upplýsingar í síma 863 7369 TIL SOLU Landbúnaður Til sölu: Zetor 4911 árg. '79, Class baggabindivél árg. '98, KR baggatína árg. '89, Fahr fjöltætla árg '92, PZ sláttuvél árg '99, Stoll múgavél árg '96 einnig tveir gamlir heyvagnar, skítadreyfari og Lister fjárklippur. Selst allt í einum pakka fyrir h'tið. Upplýsingar í síma 696 1176 NMT segulbflaloftet til sölu Ónotað NMT ALLGON segulbflaloftet til sölu á 4.000 kr. Upplýsingar í síma 866 6245 eða seinars@strik.is Heyrúllur Heyrúllur til sölu. Uppl. í síma 861 1439 Grásleppa og rauðmagi Til sölu sigin grásleppa og kofareyktur rauðmagi. Upplýsingar í síma 431 2974 „A“ sumarbústaður Til sölu A sumarbústaður í landi Kambs- hóls í Svínadal, alveg við Eyrarvatn. Land er vel ræktað og fallegt með læk sem rennur í gegn. Heitt vatn. Raffnagn er við lóðarmörk. Upplýsingar í síma 897 2108 Helluborð og bakarofh Til sölu Rafha helluborð og Teba bak- arofn, hvítt á lit, lítur mjög vel út. Upp- lýsingar í síma 861 6691 og 557 8887 DeWalt veltisög Til sölu DeWalt (ELU) veltisög, tveggja ára gömul, en mjög lítið notuð. Verð kr 60.000 (kostar ný 120.000). Upplýsingar í síma 898 4334 YMISLEGT Tölvuviðgerðir/Uppfærslur Tek að mér allar almennar tölvuviðgerðir og uppfæri gamlar. Fljót og góð þjónusta. Upplýsingar í síma 899 8894 Hondu-rafstöð Lítil Hondu-rafstöð til sölu 2.200 kw. Vélin er þriggja ára gömul og í góðu lagi. Upplýsingar í síma 897 0628 Óska eftír að kynnast konu Ég er fertugur karlmaður sem vill kynn- ast góðri konu á aldrinum 30 til 55 ára með vináttu og spjalli í huga fyrst um sinn, framtíðin leiðir kannski annað seinna í ljós. Ahugasamar hafið samband í síma 824 4582, gutti@strik.is défonni Akranes: Fimmtudag 29. maí Uppstigningardagur - Guðsþjónusta kl. 14 í Akraneskirkju. Hljómur, kór eldri borgara, syngur. Kirkjukaffi eftir messu. Allir velkomnir. Akranes: Fimmtuúag 29. maí A Man Apart kl. 20:00 í Bíóhöllinni. Smefellsnes: Fimmtudag 29. maí Sameiginleg messa fyrir íbúa Snæfellsbæjar kl. 14:00 í Ingjaldshólsldrkju. Sóknarprestamir sr. Guðjón Skarphéðinsson og sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson þjóna fyrir altari. Kórar Ingjaldshólskirkju og Ólafsvflcurkirkju leiða sönginn. Kór félags eldri borgara flytur stólvers. Allir velkomnir! Sóknarprestar. Borgatjyörður: Fimmtudag 29. maí Sparisjóðsmót 2 kl. 11:00 að Hamri. Innanfélagsmót hjá Golfklúbbi Borgamess. Annað Sparisjóðsmótið af 6. Punktakeppni. Skráning á golf.is eða í síma 437-1663 Smefellsnes: Fimmtudag 29. maí Vortónleikar kl. 14:00 í sal Tónlistarskólans. Vortónleikar Tónlistarskóla Stykkishólms. Alfir hjartanlega velkomnir. Sncefellsnes: Fimmtudag 29. maí Vortónleikar kl. 17:00 í Stykkishólmskirkju. Vortónleikar Tónlistarskóla Stykkishólms. A þessum tónleikum fer einnig ffam afhending umsagna, prófskírteina og skólaslit. Allir hjartanlega velkomnir. Smefellsnes: Fös. - lau. 30. maí - 31. maí Þórunn Maggý miðill í Yogahúsinu Ólafsvík. Tímapantanir í símum 436-1657 og 866-6447. Fyrstir koma fyrstir fá. Akranes: Laugardag 31. maí Allir í Akraneshlaupið á Akranesi. Ákveðið hefur verið að hið árlega Akraneshlaup fari ffam laugardaginn 31. maí n.k. Takið daginn ffá! Frekari upplýsingar: http://akraneshlaup.k2.is Akranes: Laugardag 31. maí Heimsókn Dreyrafélaga til Mosfellsbæjar á Æðarodda. Hestamenn heimsækja vini og félaga í Herði í Mosfellsbæ. Snæfellsnes: Laugardag 31. maí Islandsmót í knattspymu - 3. fl karla C1 deild kl. 14:00 á Stykkishólmsvelli. HSH tekur á móti Njarðvík. Mætum öll á völlinn og styðjum okkar lið til sigurs!! Akranes: Laugardag 31. maí Uppheimamótið kl. 10 við Akrafjall. Skotfélag Akraness stendur fyrir Uppheimamóti í skotfimi á æfingasvæði sínu sem er skammt austan Berjadalsár undir Akrafjalli. Nánari uppl. hjá í síma 863 4972. Akranes: Laugardag 31. maí Opna Lancome golfmótið á Garðavelli. Kvennamót. Keppt í flokkum 0-28 og 29-36 í forgjöf. Glæsilegar Lancome snyrtivörur í verðlaun. Akranes: Sunnudag l.júní Kúttermagakvöld kl. 18 á Safnasvæðinu Görðum. I tengslum við sjómannadaginn á Akranesi verður veisla í Kútter Sigurfara og við smábátabryggjima á Safnasvæðinu. Miðapantanir í síma 431 5566. Akranes: Sunnudag l.júní Sjómannadagurinn: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 í Akraneskirkju. Aldraðir sjómenn heiðraðir. - Gengið að minnismerki sjómanna á Akratorgi að guðsþjónustu lokinni. - Minningarst. við minnismerkið í kirkjugarðinum kl. 10. Snafellsnes: Sunnudag l.júní Sjómannadagskaffi kl. 14:00-17:00 í Samkomuhúsinu. Kvenfélagið Gleym mér ei stendur fyrir kaffisölu á Sjómannadegi til styrktar góðum málefnum. Allir velkomnir. Nefiidin Boigarfjárður: Mán. - lau. 2. jún - l.jún Námskeið um menntasmiðjur kvenna á Hótel Borgamesi. Námskeið fyrir skipuleggjendur og kennara í Menntasmiðjum kvenna. Farið verður í hugmyndaffæði og ffamkvæmd menntasmiðja. Fer ffam á ensku. Borgarfjörður: Mán. - mið. 2. jún - 4.jún Hestanámskeið fyrir hressa krakka kl. 10:00-14:00 á Bjamastöðum. Reiðnámskeið fyrir hressa krakka á aldrinum 7-15 ára. Traustir og ömggir hestar fyrir byrjendur og lengra komna. Uppl. í síma 435 1486 og 696 2479. Smefellsnes: Mán. -fim. 2.jún - S.jún Bamfóstrunámskeiðið Böm og umhverfi kl. 17:00-20:00 í Grunnsk. í Ólafsv. Námskeiðið er ætlað einstaklingum á aldrinum 12 - 15 ára (6. - 9. bekk). Borgarfjörður: Priðjiulag 3.júní Héraðsmót UMSB í sundi í sundlauginni á Kleppjámsreykjum. Skráning og nánari upplýsingar hjá UMSB í síma 437 1411 Akranes: Miðvikudag 4. júní Miðvikudagsmót á Garðavelli. Innanfélagsmót. NjfÆir VestMinjrar rni kið og njbökukmforddr 22. maí kl, 13:22 - Meybarn Þyngd: 3380 gr. - Lengd: 52,3 cm. Foreldrar: Ragnheiður Runólfsdóttir og Magmís Þór Hafsteinsson, Akranesi Ljósnióðir: Helga R. Höskuldsdóttir nir vdkomnir í hdminn um miferkr haminguóskir 23. n/aí kl. 12:25 - Meybam Þyngd: 3155 gr. - Lengd: 52 em. Foreldrar: Svanhildur S. Ríkharðsd. og Hjálmar Þór Ingibergsson, Akranesi Ljósmóðir: Lára Dóra Oddsdóttrr

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.