Skessuhorn - 28.05.2003, Blaðsíða 11
Liik£ssunu.^
MIÐVIKUDAGUR 28. MAI 2003
11
Góður sigur Skagamanna
Vesturlandsliðin
byrja vel
Skagamenn unnu nokkuð
sannfærandi sigur á nýliðum
Þróttar í annari umferð ís-
landsmótsins í knattspyrnu á
Akranesvelli síð-
astliðinn laugar-
dag.
Leikurinn fór vel
af stað og eftir
fimm mínútna leik
átti Unnar Valgeirs-
son gott skot að
marki sem mark-
vörður Þróttar
varði. Skagamenn
voru sterkari aðil-
inn í fyrri hálfleik en
Þróttarar vörðust
vel og heimamenn náðu ekki
að skapa sér teljandi færi, ekki
fyrr en í lok hálfleiksins þegar
Stefán Þórðarson skallaði
naumlega framhjá í góðu færi
eftir sendingu frá Guðjóni
Sveinssyni.
Eftir leikhlé byrjuðu Skaga-
menn af miklum krafti og
fyrsta markið kom eftir tæp-
lega tveggja mínútna leik. Þar
var Stefán á ferðinni en hann
Héraðssýning kynbóta-
hrossa á Vesturlandi hefst
þriðjudaginn 10. júní og lýkur
14. júni (með fyrirvara um
fjölda skráninga). Tekið verður
við skráningum á skrifstofu
Búnaðarsamtaka Vesturlands
(BV) í síma 437-1215, ,
buvest@vesturland.is, fax
437-2015 til lok dags miðviku-
dagsins 4. júní. Sýningargjöld
verða 6.500,- kr. og þurfa að
greiðast fyrir lok dags 4. júní.
Aðeins þau hross sem greitt
hefur verið fyrir verða skráð til
sýningar. Sýningargjöld er
hægt að greiða á skrifstofu BV
eða inn á reikning nr. 1103-26-
104, kt: 461288-1119. Ef
greitt er í banka er mikilvægt
að biðja bankann um að faxa
strax greiðslukvittun til BV.
Ekki verður hægt að greiða
fyrir hross á sýningarstaðl!
Sýningargjöld eru endurgreidd
að hálfu ef látið er vita um for-
föll áður en dómar hefjast.
Röðun knapa í hverju holli
verður birt á heimasíðu BV
www.vesturland.is/buvest/.
Rétt er að benda á að þegar
hross eru skráð til sýningar
þarf viðkomandi að hafa á tak-
teinum fæðingarnúmer hross-
ins, kennitölu eiganda og sýn-
anda. Einnig er mikilvægt að
þeir sem greiða í banka muni
að taka fram fyrir hvaða hross
er verið að greiða, bæði fæð-
ingarnúmer og nafn á hrossinu
þarf að koma fram. Ófrávíkj-
anleg regla er að búið sé að
hamraði boltann í netið eftir
góða sendingu frá Guðjóni.
Skagamenn gengu á lagið og
á sextugustu mínútu skoraði
Pálmi Haraldsson
glæsilegt mark
með þrumuskoti af
25 metra færi.
Þrátt fyrir að
Þróttarar hefðu
ekki mikið til mál-
anna að leggja í
síðari hálfleiknum
náðu þeir að
minnka muninn
þegar þeir fengu
vítaspyrnu á 75.
mínútu eftir að
brotið hafði verið klaufalega á
sóknarmanni Þróttara. Lengra
komust gestirnir hinsvegar
ekki og undir lok leiksins inn-
siglaði Garðar B Gunnlaugs-
son góðan sigur ÍA þegar
hann fékk stungusendingu inn
fyrir vörn Þróttar og laumaði
knettinum nett fram hjá Fjalari
markverði Þróttar sem kom-
inn var alltof langt út úr mark-
inu.
taka blóðprufu úr öllum stóð-
hestum, jafnt ungfolum sem
eldri hestum, sem koma til
dóms. Ungfolar sem aðeins er
komið með til að fá umsögn en
ekki formlegan dóm þurfa þó
ekki að uppfylla þessi skilyrði.
Að lokum er rétt að minna á
að öll hross sem koma til
dóms skulu einstaklingsmerkt
þ.e. frost-eða örmerkt. Skal
þeirri merkingu vera lokið þeg-
ar hrossin eru skráð til leiks.
Annað sem rétt er að minna á
er að eigendaskipti á hrossum
verða að berast skriflega og
tímanlega svo tryggt sé að
búið sé að ganga frá eigenda-
skiptunum áður en sýningar
hefjast.
Eigendum hrossa sem ekki
eru grunnskráð er einnig bent
á að drífa í að grunnskrá þau
sem allra fyrst helst ekki
seinna en í dag og láta ein-
staklingsmerkja þau. Rétt er
að taka það fram við þann
sem einstaklingsmerkir að
vottorðið þurfi að berast
Bændasamtökum ís-
lands/Búnaðarsamtökum
Vesturlands sem allra fyrst svo
búið sé að skrá einstaklings-
númerið áður en hrossið mæt-
ir til sýningar.
Allar reglur er lúta að kyn-
bótasýningum má m.a. nálg-
ast á vef Bændasamtaka Is-
lands (www.bondi.is). Þar má
finna nýjustu reglur þar að lút-
andi. (Fréttatilkynning)
Lið Skagamanna lék í heild-
ina þokkalega en Ijóst að þeir
eiga meira inni. Þálmi Har-
aldsson og Unnar Valgeirsson
voru bestir í liði Skagamanna
að þessu sinni.
Skallagrímur og Víkingur úr
Ólafsvík léku sína fyrstu leiki í
A - riðli þriðju deildar um
Niðurstaðan í ár var þannig
að nemendur Kleppjárns-
reykjaskóla hefðu talsverða yf-
irburði. Skólinn varð stiga-
hæstur og þaðan kom líka
stigahæsti bekkurinn, sem var
5. bekkur. Sá bekkur er sam-
eiginlegur skólahverfinu í Borg-
arfjarðarsveit, þ.e. Kleppjárns-
reykjaskóla og Andakílsskóla.
Stigahæsti einstaklingurinn
samtals úr keppnisgreinunum
fjórum var Orri Jónsson sem er
í 5. bekk í Kleppjárnsreykja-
skóla. Hins vegar vann Þor-
grímur Gísli Kristbjörnsson sem
er í 8. bekk í Varmalandsskóla
besta afrek keppninnar.
Ætlunin er að halda þessu
verkefni áfram og jafnvel breiða
hana út um Vesturland þar sem
UMSB rekur Þjónustumiðstöð
UMFÍ í þessum landshluta. Þeir
sem áhuga hafa á að kynna sér
málið geta skoðað úrslitin á
heimasíðunni www.umsb.is
eða haft samband við undirrit-
aða. íris Grönfeldt
Héraðsþjátfari UMSB
í frjálsum íþróttum.
síðustu helgi. Víkingar fengu
Deigluna í heimsókn á laug-
ardag og sigruðu heimamenn
með einu marki í hörkuleik
þar sem fimm gul spjöld fóru
á loft og tvö rauð. Það var
Jónas Gestur Jónasson sem
skoraði eina mark leiksins á
35. mínútu. Um miðjan síðari
hálfleik var Andra Jóhanns-
syni vikið af leikvelli en það
kom ekki að sök því heima-
menn héldu fengnum hlut
þrátt fyrir að vera manni færri
þar til á lokamínútunum þeg-
ar einn Deiglumanna fékk
einnig rauða spjaldið.
Skallagrímsmenn sóttu
Drang heim í Fífuna í Kópa-
vogi á sunnudag og unnu
Borgnesingar nokkuð örugg-
an sigur. Þeir Almar Björn
Viðarsson og Sigurjón Jóns-
son skoruðu mörk Skall-
anna. Ólafur Adolfsson þjálf-
ari Skallagríms sagði þó í
samtali við Skessuhorn eftir
leik að enn væri langt í land
þótt ýmislegt hefði verið já-
kvætt.
Næsti leikur Vesturlands-
liðanna í þriðju deildinni er
innbyrðis viðureign Skalla-
gríms og Víkings á Skalla-
grímsvelli á föstudags-
kvöldið. GE
Skólakeppni UMSB 2003
Undanfarin þrjú ár hefur hér-
aðsþjálfari UMSB í frjálsum
íþróttum ásamt íþróttakennur-
um héraðsins séð um fram-
kvæmd Skólakeppni UMSB.
Framkvæmd keppninnar er
þannig að allir grunnskólar hér-
aðsins taka þátt. Nemendur 10
ára og eldri keppa í fjórum
greinum frjálsra íþrótta þar sem
þol, kraftur, samhæfing og
leikni eru mæld í fjórum grein-
um þ.e. í 800 m hlaupi, lang-
stökki án atrennu, hástökki og
kúluvarpi. Allir nemendur
keppa á jafnréttisgrundvelli.
Þeir fá stig fyrir árangur sinn
eftir aldri en notast er við
barna- og unglingastigatöflu
Frjálsiþróttasambands íslands.
Árangur allra bekkja og skóia er
síðan fundinn út. Þá liggur fyr-
ir stigahæsti skólinn, bekkurinn
og einstaklingurinn. Einnig er
fundið út hver er með besta af-
rekið. Niðurstaða keppninnar
eða könnunarinnr gefur þannig
til kynna líkamlegt ástand nem-
enda á grunnskólaaldri í hérað-
inu.
. Vikin&£lu@ North Music Festival
- 8. júní 2003 c
y" ^STYKKISHÓLMUR
v ^ Guitar islancio
Gospellkor Reykjavíkur
MEKKA SPORT ' Hrafnaspark
w ?¥ r v * w yyttr LP-Band
Kjb'Y IvJ AV llv Dóri Braga og^Gummi P.
Lightnin'Moe
Spoonful of Blues
Árni ísleifs
Tríó Arna Scheving
Bluesmenn Andreu Bardukha
Kentár
KK og Magnús
Mojo og
Páll Rósinkrans
Santiagó
DJ Mighty
Kór Stykkishólmskirkju
L og
Lightnin'Moe
Spoonful of Blues
v Bluesmenn Andreu
Kentár
KK og Magnús
Mojo og Páil Rósinkrans
v
i
í
* »1 i | V?** f ( 1 sf ■:§ 1
lil . <Jjjú ! i | j I I I | - "Jw- H fít -fÉm Kr u JL
Pálmi Haraldsson
skoraði með þrumu-
skoti af löngu færi
Héraðssýning
kynbótahrossa