Skessuhorn


Skessuhorn - 16.07.2003, Side 6

Skessuhorn - 16.07.2003, Side 6
6 MIÐVTKUDAGUR 16. TÚLÍ 2003 L>iii.ssunu>^ Bryndís Ottesen, tæpra fjórtán vetra Skagamær, kom sá og sigraði í keppni rauðhærðra á Irskum dögum um helgina. Alls tóku 25 manns þátt í keppninni og þóttu rauðu hárlokkar Bryndísar bera af. Bryndís er gestur Skráargatsins þessa vikuna. Nafn: Bryndís Ottesen Fœðingadagur og ár: 14.desember 1989 Statf: Unglingavinnan (vinnuskólinn) Ijölskylduhagir: Einstœð Hvemig bíl áttu: Bara hjól Uppáhalds matur: Rjúpur Uppáhalds drykkur: Sprite Uppáhalds sjónvarpsefni: Friends Uppáhalds sjónvarpsmaðun Sveppi ogAuddi Uppáhalds leikari innlendur: Stefán Karl Uppáhalds leikari erlendur: Brad Pitt Besta bíómyndin: The Sweetest Thing og Legally Blonde Uppáhalds íþróttumaður: David Beckham Uppáhalds íþróttafélag: ÍA!!!!!!! Uppáhalds stjórnmálamaður: Davíð Oddsson Uppáhalds tónlistarmaður innlendur: Jónsi í svörtumfótum Uppáhalds tónlistarmaður erlendur: Justin Timberlake Uppáhalds rithöfundur: J. K. Rowling Ertu hlynnt eða andvíg rikisstjóminni: Hlyrmt Hvað meturðu mest ífari annara: Húmor og traust Hvaðfer mest í taugamar á þér ífari annara: Lélegur húmor Hver er þinn helsti kostur: Rauðhærð;) og traust Hver erþinn helsti ókostur: Oþolinmóð Hvað varð til þess að þú tókst þátt í keppninni: Egfékk tcekifæri til vinnaferð til London!! Kom sigurinn þér á óvart: Já, frekar mikið Hyggurðu áfrekari sigra í keppni rauðhærða íútlöndum jafii- vel: Eg bara veitþað ekki Muntu taka þátt í keppninni á Akranesi að árí: Nei, held ekki Eitthvað að lokum: Það er flottast að vera rauðhærður;) } ) 'efatíiúifc’iéfcu’iúui j i v J // / r t 1 i Hakk a la Bjarki Það er verslunarstjóri Hyrnutorgs, Bjarki Þorsteins- son, sem er matgæðingur vik- unnar að þessu sinni. Bjarki býður okkur upp á einfaldan hakkrétt sem er víst mjög vin- sæll heimilinu og ekki síst hjá börnunum, þeim Jóhönnu Marín og Olafi Axel. Bjarki tók það fram að sjálfsögðu fengist allt hráefnið í réttinn í Hyrnu- torgi!! Hráefni: Nautahakk ca.500-100gr. Casa Fiesta nýmabaunir (maukaðar) Casa Fiesta Taco sósa a.m.k. 2 krukkur Parmesan ostur rifinn Sýrður rjómi Doritos snakk -Nacho Cheese Aðferð: Hakkið er steikt og kryddað eftir smekk, smyrjið nýrna- baununum í eldfast mót, hakk- ið síðan sett yfir, (þegar búið er að steikja það), síðan er sósan sett þar yfir og efst fer parmesanosturinn. Alpappír er síðan settur yfir eldfasta mótið og síðan er það sett inn í 180° heitan ofn í ca. 30 mín- útur og takið þá álpappírinn af og hitið áfram í ca. 10 mínútur eða þar til fallegur litur er kominn á parmesanostinn. Þegar rétturinn er tilbúinn er sýrði rjóminn settur ofan á hann eða borin fram með rétt- inum, gott er að hafa svolítið „extra“ af Taco sósunni og einnig er nauðsynlegt að hafa ferskt salat ásamt svolitlu af Jalapenos svona rétt til á rífa í bragðlaukana, réttinn má síðan bara borða með Doritos snakkinu þannig að ekkert þarf að ómaka sig við að hafa hnífa- pör. Verði ykkur að góðu Margir lögðu leið sína á Langasand áfóstudaginn í blíðviðrinu þar sem Evrópumótið í sandkastalabyggingu fór fram. Fjórtán þúsund manns á Irskum dögum Irskir dagar voru haldnir í fjórða sinn um síðustu helgi á Akranesi og hafa aldrei verið eins fjölmennir. Alls munu um 14 þúsund manns hafa verið í bænum um helgina, þar af vora um 2000 manns í tengslum við Lottó-Búnaðarbankamótið í fótbolta. Það mót tókst í alla staði mjög vel og létu gestir og keppendur vel af öllu er viðkorn mótinu. Dagskrá írskra daga stóðst öll í megindráttum fyrir utan víkingaskipið Islendingur komst ekki vegna slæms veður í Keflavík. Agætisveður var alla hátíðina þó eitthvað hafi rignt á Iaugardeginum. Sigurður Sverr- isson sat í framkvæmdanefnd íyrir írska daga og sagði hann skipuleggjendur vera í skýjunum yfir hvernig til tókst. ,Já, það má eiginlega segja það. Hátíðin tókst iniklu betur í ár heldur en í fyrra og spilar veðrið sinn þátt í því. Mér fannst líka mjög á- nægjulegt að sjá hversu virkan þátt Skagamenn tóku í hátíðar- höldunum og fyrir mér var há- U2 Project hélt magnaða tónleika í Bíóhöllinni á fimmtudagskvóldið. punktur írskra daga þetta árið grillveislur íbúa um allan bæ sem lýsti stemningunni meðal bæjarbúa á góðan hátt. Þó að það sé alltaf gaman að fá marga gesti þá finnst mér mikilvægast að heintamenn njóti há- tíðarhaldanna og taki í þeim virkan þátt. Það gerðu þeir svo sannarlega um helg- ina. Það er bara von- andi að við séum komin á flug núna og gerum jafnvel enn betur á næsta ári,“ sagði Sigurður. Of langt mál væri að þylja upp alla þá dagskráliði sem boðið var upp á uin helgina en þó má nefna tónleika í Bíó- höllinni, skemintidagskrá við höfnina í boði Bylgjulestarinnar og kvöldvöku í íþróttahúsinu við Vesturgötu þar sem rauðhærð- asti Islendingurinn var valinn og vakti sú keppni verðskuldaða at- hygli. Að sögn lögreglunnar á Akranesi var helgin með þeim rólegri í sumar þrátt fyrir mann- fjöldann í bænum og til marks um það þurfd lögreglan lítil sem engin afskipti að hafa af gestum hátíðarinnar. HJH A-lið ÍA á góðri stund á Lottó-Búnaðarbankamótinu. 1 A1R\M 'JJll 1 / IIIBMIIb ' r J L 1 [ h I *W. .. M Wö 7 » H ij — - V

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.