Skessuhorn - 16.07.2003, Side 10
10
MIÐVIKUDAGUR 16. JULI 2003
a&l.S3Unu^
Orgeltónleikar
Laugardagskvöldið 19. júlí
leikur Reynir Jónasson fyrrver-
andi organisti Neskirkju á orgel
Reykholtskirkju, en það eru
fimmtu tónleikar sumarsins,
sem haldnir eru til styrktar Org-
el- og söngmálasjóði Bjarna
Bjarnasonar. Sjóðurinn hefur
staðið að kaupum og endurgerð
hljóðfærisins, en það á, eins og
frarn hefur komið, sterkar rætur
í íslenskri tónlistar- og menn-
ingarsögu, komið úr Dómkirkj-
unni í Reykjavík. Orgel- og
söngmálasjóðurinn var stofnað-
ur við Reykholtskirkju í tilefni
áttræðisafmælis Bjarna Bjarna-
sonar á Skáney 30. september
1964, en hann var organisti
kirkjunnar um árabil og mikil
söngmálaffömuður í héraðinu.
Samtök organista á Islandi hafa
tekið orgelinu fagnandi og þetta
er annað sumarið sem þeir
leggja því lið með tónleikahaldi.
A tónleikunum á laugardaginn
mun Reynir leika verk eftir Jón
Asgeirsson, J. Pachelbel og J.S.
Bach og ágóði af þeim rennur ó-
skiptur til sjóðsins. Tónleikarnir
hefjast klukkan 20:30.
Einar Kárason og Þórar-
inn Eldjám á
Rithöfundarnir Einar Kára-
son og Þórarinn Eldjárn munu
koma fram á skemmtidagskrá
sem haldin verður laugardag-
inn 16. ágúst nk. í félagsheim-
ilinu á Hvammstanga. Dag-
skráin er iiður í Grettishátíð
sem verður með nokkuð
Grettíshátíð
breyttu sniði í ár. Til viðbótar
við hina árlegu aflraunakeppni
sem haldin verður að Bjargi í
Miðfirði, sunnudaginn 17. á-
gúst, verður lífleg kvöld-
skemmtun haldin á Hvamms-
tanga sem fyrr segir.
(Fréttatilkynning)
Fjölskyldu-
hátíð í
Holtí Borg-
arbyggð
I tilefni af Evrópuári
fatlaðra mun Svæðisskrif-
stofa málefna fatlaðra
Vesturlandi halda Fjöl-
skylduhátíð sunnudaginn
20. júlí n.k. klukkan 13.00-
17.00. Hátíðin veriður í
Elolti, Borgarbyggð, ca 6
km. norður af Borgarnesi.
Hátíðin er hugsuð sem lið-
ur í að kynna þá þjónustu
sem Svæðisskrifstofa Vest-
urlands hefur upp á bjóða.
Dagskráin verður fjöl-
breytt meðal annars: Tón-
listarflutningur, Ellen
Kristjánsdóttir syngur
nokkur lög kl. 16.00, hest-
ar verða á staðnum milli
kl. 15.00 og 17.00, brúðu-
bíllinn verður með sýn-
ingu kl. 14.15, hoppukast-
alar og önnur leiktæki,
andlitsmálun, grill og aðr-
ar veitingar.
Allir velkomnir.
(Fréttatilkynning)
Skaga-
verstúnið
Ég er nýkominn frá Akur-
eyri og það er bæjarfélag sem
gerir vel við ferðafólk, t.d.
Kjarnaskógur, sundlaugin,
höfnin og kaffihús.
Kjarnaskógur er til fyrir-
rnyndar, þar eru mörg leiktæki
fyrir börnin og ótal gönguleið-
ir fyrir alla.
Svo kemur maður hérna
heim á Skagann og hvað sér
maður ? jú þessi tvö leiktæki í
skógræktinni í niðurnýðslu og
enginn metnaður til að gera
betur.
Og það er með ólíkindum
að það skuli eiga að byggja
stórhýsi og verslunarkjarna á
eina græna svæðinu sem eftír
er í bænum.
Skagaverstúnið hefur verið
notað m.a. þegar Bylgjulestín
hefur komið eða þegar haldin
hefur verið flugeldasýning.
Það hefði verið nær að
byggja þetta tún upp sem sam-
komu og útívistarsvæði fyrir
börn og fullorðna, svo ekki sé
nú talað um komandi kynslóð-
ir.
Það að byggja stórhýsi beint
fyrir ffaman Ráðhúsið er álíka
vitlaust og þegar Sementsverk-
smiðjan var byggð inní miðj-
um bænum.
Gera menn sér ekki grein
fyrir því að þetta er nýji mið-
bærinn okkar hér á Skaganum
5
Gamla torgið okkar hér á
Akranesi rúmar illa samkomur
svo sem 17. júní eða aðra við-
burði.
Er það kannski stefnan að
allar samkomur verði innan-
dyra í gamla íþróttarhúsinu við
Vesturgötu í framtíðinni?
Mér finnst að bæjaryfirvöld
séu görsamlega metnaðarlaus
og skortí alla ffamtíðarsýn, og
ég hafði búist við öðru og
betra af þessum meirihluta
sem fer með stjórn bæjarmála í
dag.
Með von um að þetta vekji
fólk til umhugsunar ef það er
þá ekki of seint.
Valur Bjaniason.
Móttaka að
Þórðargötu 24
Fjölþœtt innrömmunarþjónusta
s.s málverk - útsaumur - Ijósmyndir
- veggspjöld og fleira
Nota aðeins úrvalsefni
Sýrufrítt karton
Glœrt og matt gler
Innrömmun Steina Ben
Þórðargötu 24 - Borgamesi
Símar 437 1465 & 862 1365
Netfang steiniben@simnet.is
SKILTA6ERÐ - HÚSAMÁLUN
Bjarni Steinarsson
málarameistari
Borgarnesi
Kl
Skilfagerðin Borgarnesi ehf.
Sími 437 1439 Fax 437 1590
Vesturgötu 14 • Akranesi
Sími: 430 3660 • Farsími: 893 6975
Bréfsími: 430 3666
Gestur L. Fjeldsted
Leigubilsstjóri, Borgarnesi
Sími 869 9611
Föst verðtilboð í lengri og/eða reglulegar ferðir
-4
FYRIRTÆKI - HEIMILI
SUMARHÚS
Þetta fyrirtæki er vaktað !
NÆTURSIMI 690 3900,5903901.6903902
* Einangrunargler
Öryggisgler
¥ Speglar
Fljót og góð þjónusta
Sendum á staðinn
GLER = ÖLLIN
Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828
Blóm Búsáhöld
Gjafavara Leikföng
m ^Ms\ u
I HAUKS
Sími 437 1125
Háþrýstiþvottur
Tek oð mér þrif á útihúsum, stéttum
og geri hús klár fyrir málun
ÆGIR ÁGÚSTSSON - 692 2802
Herbalife - heilsunnar vegna
www.fanneyxx.topdiet.is
Fanney
660 1666
Brynja
660 1668
TAXI
BORGARNESI
GSM: 892 7029
Sæmundur jónsson
Leigubifreðastjóri
Getum við a
Fjöiritunar- og
útgáfuþjónustan
ðstoðað þig?
Borgarbraut 55
310 Borgarnes
Símar: 437 2360 / 893 2361
Fax: 437 2361
Netfang: olgeirhelgi@islandia.is
Viltu léttost hrott
og örugglego?
WWW.DIET.IS
Hringdu núna í síma
699 1060 - Margrét