Skessuhorn - 16.07.2003, Side 9
»At.ssunv»..
MIÐVIKUDAGUR 16. JULI 2003
9
ATVINNA I BOÐI
Útreiðar og innistörf
Oska eftir stúlku til að sinna innistörf-
um og þjálfun á hestum. Þarf að vera
dugleg og geta unnið sjálfstætt. Upp-
lýsingar í síma 435 1341, Kristín
ATVINNA ÓSKAST
Atvinnulaus
19 ára stelpa óskar eftir vinnu. Tek hvað
sem er að mér, er nánast öllu vön. Ef
þig vantar starfskraft endilega hafðu þá
samband í síma 865 8210
Vinna
Get tekið að mér að gæta barna. Létt
heimilisstörf geta fylgt. Er 19 ára at-
vinnulaus frá og með 12. ágúst en er í
50% starfi þangað til, vantar eitthvað
meira. Er búsett á Akranesi. Get líka
tekið að mér heimilisþrif ef um engin
börn er að ræða. Nánar upplýsingar í
síma 865 8210
Ungur piltur óskar eftir atvinnu
13 ára piltur óskar eftir góðri vinnu við
hvað sem er. Get nýst við sendiferðir,
blaðaútburð og bara hvað sem er. Er
duglegur og samviskusamur. Hafið
samband í síma 690 3576 og 437 1921
BÍLAR / VAGNAR
Bíll til sölu á 60.000 kr
Skoda Favorit til sölu. Keyrður ca.
110.000 km, árgerð 1993, skoðaður á
þessu ári, með nýja dempara að ffaman
og ágætlega á sig kominn. Ahugas. haf-
ið samb. í síma 862 2260 og 847 9046
Mjög góð Sonata
Til sölu mjög góð Hyundai Sonata.
Hvítur, sjálfskiptur, rafm. í rúðum og
speglum, samlæsingar. Aukadekk og
felgur. Er á álfelgum. Ekinn 110.000.
Verð 690.000.- Árg.1997 Áhvílandi
bílalán 450.000.- Uppl. í síma 660 2305
Subaru til sölu
Til sölu Subaru Legacy árg '92, bifreið-
in er skemmd eftir umferðaróhapp,
margt nýtanlegt, t.d. vél, sjálfskipting,
framhurðir, húdd, ljós og fleira. Upp-
lýsingar í síma 849 6149
Vél og millikassi
Vél og millikassi úr Gallopper til sölu.
Upplýsingar í síma 897 7242
Verður að seljast
BMW 316i compact sport, árg 2000,
rauður, 3 dyra, rauð og svört innrétt-
ing, pluss og leður, 2x spoiler, litaðar
rúður, cd og fleira. Áhvílandi 100% lán,
-ekkert út! Upplýsingar í síma 438
1755 og 860 0721
Skipti á snjósleða fyrir bíl
Er með Polaris 400, árg '90, allt nýtt í
sleðanum, vél ný upptekinn, gæðagrip-
ur og lítið notaður. Skipti á bíl koma til
greina. Upplýsingar í síma 849 6149
Óska eftir Suzuki fjórhjóli
Óska eftir Suzuki Mink fjórhjóli 4x4
árg '86 og upp úr. Á að notast í vara-
hluti og má því vera mikið bilað. Upp-
lýsingar í síma 825 8081
Toyota 4Runner til sölu
Til sölu Toyota 4Runner árg. '91. Sjálf-
skiptur, rafm. í speglum og rúðum.
Höfuðpúðar aftan. Samlæsing. Dráttar-
kúla. Ekinn 201 þ. Verð 390.000. Skipti
möguleg á tjaldvagni, ekki bíl. Upplýs-
ingar í síma 898 1157
Til sölu
Til sölu Dodge Stratus V6, 2.5L, árg.
'95. Aksturstölva, loftkæling og geisla-
spilari. Ryðlaus. Upplýsingar í síma 845
0343 og 431 2524, Hjörtur.
Skellinaðra á 220 þús
Til sölu Suzuki RMX. Þarf að losna við
hana strax, geðveikt töff naðra árg.
2001 í fínu standi, er á skrá. Upplýsing-
ar í síma 846 4976, Binni
Renault 19 og snjósleði
Til sölu Renault 19 RT árg. 95.
sjálfsk., ekinn 103 þús. Allt nýtt í
bremsum, nýl. tímareim og fl. Ath.
skipti á ódýrari bíl, verð 330 þús. stgr.
Einnig til sölu Polaris SS snjósleði árg.
'85 á 50-60 þús. stgr., ath ýmiskonar
skipti. Upplýsingar í síma 848 9828
DÝRAHALD
Heimili óskast fyrir Týru
Gott heimili/sveitaheimili óskast fýrir
Týru, 2ja ára Border Collie / Labrador
tík, þar sem eigendurnir eru að flytja úr
landi. Nánari upplýsingar gefur Guð-
björg í síma 431 4202 eða 690 3202
3ja mánaða hvolpur
3ja mánaða Labrador-Border Collie tík
fæst gefíns á gott heimili, er mjög falleg
og blíð. Símar 899 8894 og 437 2292
Vandaður íslenskur hnakkur
Till sölu vandaður íslenskur hnakkur,
smíðaðuð af Sigurði Björnssyni,
Rauðalæk. Er vel við haldið og í fínu
standi, var keyptur 1989, og hefur ver-
ið reglulega yfirfarinn síðan, verð ca 50
þúsund. Upplýsingar í síma 847 8777
Óska eftir hvolpi
Óska eftir hvolpi. Helst blendingi af
smáhundakyni. Ódýrt eða gefíns. Eg er
mikil hundamanneskja hef átt hund frá
8 ára aldri svo hvolpinum verður veitt
gott heimili. Uppl. í síma 866 4012
Heimili óskast fyrir kettlinga
Rispa eignaðist 5 kettlinga fyrir mánuði
síðan. Nú sárvantar heimili fyrir litlu
krílin. Upplýsingar í síma 431 3140
Til sölu
8 vikna English Springer Spaniel
hvolpar til sölu. Hreinræktaðir og heil-
brigðisskoðaðir. Upplýsingar í síma
565 3124 og 863 5332
Falleg bamakoja
Falleg koja til sölu. 160 cm á lengd, 70
cm á breidd og dýna er í 90 cm hæð frá
gólfi. Gegnheil lökkuð eik. Háar hliðar
allan hringinn svo engin hætta er á að
barnið detti úr rúminu. Nóg pláss fyrir
leikföng undir rúminu eða jafnvel bara
leikpláss. Selst á 12.000 með dýnunni.
Upplýsingar í síma 699 1154, Kaja
Bamavagn, bílstóll og göngugrind
Til sölu er Simo barnavagn sem fæst á
sanngjörnu verði. Honum fylgir kerru-
poki, net og plast. Einnig er til sölu
Britax barnabílstóll sem kostar nýr um
11.000 en hann fæst á 5.000 (er fyrir
18-25 kg, sessa með baki sem hægt er
að taka af) og göngugrind á 2.500 krón-
ur. Upplýsingar í síma 431 1602
Bamavagn og rimlarúm
Til sölu 2ja ára ljósgrár Brio barnavagn
með burðarúmi, skiptitösku, loftdekkj-
um og stillanlegu stýri. Kostar nýtt
65.000 selst á 40.000. Einnig hvítt
rimlarúin á 5.000. Nánari upplýsingar í
síma 862 8024 eða 897 8040
Bamabílstóll
Til sölu Maxi Cosi barnabílstól fyrir 0-
9 kíló. Áklæði er blátt og gulköflótt og
poki fylgir með. Lítur vel út og selst á
4.000 kr. Upplýsingar í síma 431 4484
HÚSBÚN./HEIMILIST.
Hillusamstæða
Til sölu stór stofuhillusamstæða úr
beyki. Lítur vel út. Selst á 10.000.
Fyrstur kemur fyrstur fær. Upplýsingar
í síma 431 4990 og 866 1126
Til sölu horntölvuborð með hillum
Plasthúðað horntölvuborð úr beykilíki
með hilluin. Verð 5.000 kr. Upplýsing-
ar í síma 869 0509 eftir kl. 18:00
Hjónarúm ásamt snyrtiborði í stíl
Vel með farið hjónarúm (150x200) úr
ljósum viði og áföstum náttborðum til
sölu. Ath. dýnur fylgja ekki. Verð
15.000 kr. Snyrtiborð með stórum
spegli fylgir með. Upplýsingar í síma
869 0509 eftirld. 18:00 ’
Eldhúsinnrétting óskast
Óskum eftir U-laga eldhúsinnréttingu,
ísskáp og eldavél, ódýrt eða gefins.
Upplýsingar í síma 849 2819
LEIGUMARKAÐUR
Ibúð á Akranesi
Til leigu 3ja herb. íbúð í tvíbýli nálægt
FVA. Laus fljótlega. Upplýsingar í síma
431 2827 eftir kl. 18
Ibúð í Borgamesi
Til leigu 115 fm íbúð í Borgarnesi.
Ibúðin er laus, lítur vel út og leiga 61
þúsund á rnánuði. Stutt í skóla og í-
þróttahús. Upplýsingar í síma 869 7882
Herbergi til leigu
14 fm herbergi í Teigunum til leigu frá
1. september, með aðgangi að eldhúsi
og baði. Leiguverð 22 þús. kr. á mánuði
með hita og rafmagni. Upplýsingar í
síma 867 2721, Ásdís
Til leigu hús á Spáni
í ágúst og septeinber. 3 svefnherbergi
rúmgóð stofa og eldhús. Staðsett
skammt frá strönd. 45 mín akstur frá
flugvellinum V/Alecante. Gæti hentað
2 fjölskyldum. Uppl. í síma 431 4457
Borgames
Kennari óskar eftir einstaklingsíbúð í
Borgarnesi næsta vetur. Upplýsingar í
síma 899 0861
Herbergi til leigu í Borgamesi
Til leigu herbergi í neðri bænum frá
15. ágúst nk. Sér inngangur, sér snyrt-
ing. Upplýsingar í síma 897 5051
ÓSKAST KEYPT
Óska eftir gömlu gírahjól
Bráðvantar og langar í svona gamalt
gírahjól. Ef þú lesandi góður lumar á
slíku eða veist um þannig hjól þá endi-
lega hafðu samband við mig í síma 663
2010 og fortunning@hotmail.com
Ljósabekkur óskast fyrir lítið
Óska eftir ódýrum ljósbekk fyrir lítinn
pening. Verður að vera góður samt.
Einnig óskast hlaupabraut fyrir lítið.
Upplýsingar í síma 692 8974
TIL SÖLU
Einstök börn
Höfum til sölu boli og húfur fyrir fé-
lagið Einstök börn sem er stuðningsfé-
lag barna með sjaldgæfa alvarlega sjúk-
dóma. margar stærðir og litir. Hafið
sainband, Sædís og Jón, sími 437 1814
Maðkar til sölu
Stórir og feitir laxa- og silungamaðkar
til sölu. Uppl. ís.431 2308 og 846 3307
Cross Trainer
Til Sölu Cross trainer (orbitrek) frá
GAP. Mjög gott og fullkomið tæki.
Með púlsmæli, sýnir skrefafjölda,
skref/min, kaloríubrennslu og tíma-
lengd. Kostar nýtt 70 þúsund. Selst á
50 þúsund. Uppl. í sima 864 6692
Rafstöð
Til sölu Robin Subaru RGX 5500
bensínrafstöð. 1 fasa, 5,5 kW, rétt til-
keyrð. Verð 140 þús. Upplýsingar í
síma 487 5612, Kristjón
Ódýrt
Til sölu gaseldavél með ofni, klósett,
baðvaskur og eldhúsvaskur, Hentar vel
fyrir sumarbústaðinn. Einnig ódýr
skápur. Uppl. í s. 431 1609 og 694 2000
Tjaldvagn til sölu
Til sölu Combi Camp tjaldvagn árg.
'00 með hliðartjaldi og geymslukassa á
beisli. Uppl. í s. 893 7050 og438 1510
Ritvél og skjár
Til sölu rafmagnsritvél og 14“ tölvu-
skjár. Selst ódýrt. Uppl. í síma 862 3755
Veiðimenn
Til sölu laxa- og silungamaðkar. Upp-
lýsingar í síma 431 2509 eða 821 2509
Flotdekk
Til sölu 5 stk. dekk á felgum, 500/50 og
2 aukafelgur undan Weckman sturtu-
vagni. Verð kr. 60.000 án vsk. Upplýs-
ingar í síma 863 8826
Þyngdarklossar
Til sölu 8 stk. 45 kg. þyngdarklossar (ó-
notaðir) frainan á Massey Ferguson.
Verð kr. 25.000 án vsk. Upplýsingar í
síma 863 8826
PZ sláttuvél
Til sölu PZ TK 212 sláttuvél með
knosara. Góð vél. Verð kr. 160.000 auk
vsk. Upplýsingar í síma 863 8826
ÝMISLEGT
Geri við og bindi inn bækur
Tek að mér að gera við og binda inn
bækur og tímarit. Uppl. í s. 437 1326
Bás
Óska eftir að taka bás fyrir 8 vetra meri
á leigu frá og ineð næstu mánaðmótum
1. águst á Akranesi. Uppl. í s. 865 8210
Sumarbústaðarland
Til sölu ca. 3ja ha. eignarland á Snæ-
fellsnesi. Tilvalið undir sumarhús.
Uppl. í síma 893 7050 og 438 1510
Píanóstillingar
Er píanóið vanstillt? Ef svo er get ég
komið því í lag. Nánari uppl. gefur Pét-
ur í síma 437 2292 og 899 8894
Frístundalóð fyrir hjólhýsi
Óskum eftir að leigja litla lóð á skjól-
sælum stað í Borgarfirði til að staðsetja
hjólhýsi yfír sumarið. Gott er að hafa
aðgang að vatni og rafmagni, ekki skil-
yrði. Möguleg eru skipti á lóð í Gríms-
nesi ef vill. Upplýsingar í síma 898
1505 og 867 3296
Minningarkort
Erum með minningarkort fyrir félagið
Einstök Börn, félag til stuðnings börn-
um með sjaldgæfa sjúkdóma. Sædís og
Jón, sími 437 1814 og 899 6920
Z? dðfjúuú
Akranes: Fimmtudag 17. júlí
Símadeildin kl. 19:15 á Akranesvelli. Akranes gegn FH.
Borgaijjör&ur: Fimmtudag ll.júlí
Kvöldganga UMSB og Veiðimálastofnunar kl. 20:00 við Flóku.
Gengið með leiðsögn um leynda perlu er nefnist Flóka. Allir velkomnir.
Akranes: Föstudag IS.júlí
Fuglaskoðunarferð á Akranesi kl. 17:00 í Kalmansvík.
Göngum til heilbrigðis. Leiðsögumaður í ferðinni verður Björn Ingi Finsen.
Skipulagt af tómstunda- og forvamamefhd ásamt skipulags- og umhverfisnefnd
Akraneskaupstaðar.
Snæfellsnes: Fös. - lau. 18. júl -19. júl
Sjósnæ í Ólafsvík.
Ólafsvíkurhlutinn af Islandsmeistaramóti Landssambands Sjóstangafélaga 2003.
Snafellsnes: Laugardag 19. júlí
Opið mót GST á Garðavelli - Golfklúbbs Staðarsveitar.
Höggleikur ineð og án forgjafar.
Borgarfjör&ur: Laugardag 19. júlí
Orgeltónleikar kl. 20:30 í Reykholtskirkju.
Reynir Jónasson heldur fimmtu tónleika sumarsins í röð orgeltónleika sem
haldnir em til styrktar Orgelsjóði Bjarna Bjarnasonar.
Snæfellsnes: Lau. - sun. 19. júl - 20.júl
Hestmannamót á Kaldármelum, opið Vesturlandsmót á Kaldármelum.
Hið árlega Hestamannamót Snæfellings verður með glæsilegra móti núna. Þar
sem Snæfelling á afmæli.
Snæfellsnes: Sunnudag 20.júlí
Hnallþóru kafiihlaðborð í Arnarbæ,Arnarstapa frá kl. 14:00-18:00.
Snæfellsnes: Sunnudag 20.júlí
Islandsmót í knattspyrnu - 3. deild karla A-riðill kl. 14:00 á Ólafsvíkurvelli.
Víkingur Ólafsvík tekur á móti knattspyrnuliði Bolungarvíkur. Nú mæta allir á
völlinn - styðjum okkar menn til sigurs!!!
Borgarfjörður: Sunnudag 20.júlí
Fjölskylduhátíð kl. 13.00 - 17.0 í Holti, Borgarbyggð
I tilefhi af Evrópuári fatlaðra hefur Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra Vesturlandi
ákveðið að halda Fjölskylduhátíð í Holti í sumar. Hátíðin er hugsuð sem liður í að
kynna þá þjónustu sem Svæðisskrifstofa Vesturlands hefur upp á bjóða.
Akranes: Miðvikudag 23.júlí
Miðvikudagsmót á Garðavelli. Innanfélagsmót.
Borgaifjörður: Miðvikudag 23. júlí
Sparisjóðsmót 4 kl. 17:00 að Hamri.
Innanfélagsmót hjá Golfklúbbi Borgarness. Fjórða Sparisjóðsmótið af 6.
Punktakeppni. Skráning á golf.is eða í síma 437-1663
NjfÆr Veáendmgar eru bokir
velkomnir í heiminn um leið og njbökukm
huminjrjwskir
13. júlí kl. 01:45 - Mybarn
Pyngd: 3925 gr. - Lengd: 53 an.
Foreldrar: Kristín Sævarsdóttir og
Lárus G. Jónsson, Akranesi.
Ljósmæður: Hafdís Rúnarsdóttir og
Hildur Rúnarsdóttir.
14. júlí kl. 00:23 - Sveinbarn
Þyngd: 4090 gr. - Lengd: 54 cm.
Foreldrar: Þóra Amadóttir og
Hafsteinn Þórisson, Borgarfirði.
Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttin
Stóri bróðir heldur á unga nianninum.
Leiðrétting úr síðasta blaði
l.júlí - kl. 13:07 - Sveinbam
Þyngd: 3995 gr. - 54 an.
Foreldrar: Svanborg Bcrgmannsdóttir
og Heimir Kristjánsson, Akranesi.
Ljósmæður: Hafdís Rúnarsdóttir og
Hildur Rúnarsdóttir.
l.júlt- kl. 12:35 - Sveinbarn
Þyngd: 3860 gr. - Lengd: 52,5 cm.
Foreldrar: Guðnín Katrín Sandh.
Olafsdóttir og Sæmundur Steindór
Magnússon, Akranesi.
Ljósmóðir: Helga R. HöskuldsdóttÍf,