Skessuhorn - 16.07.2003, Side 12
PÓSTURINN
_”.»* ) I www.postur.is
Þú pantar.
Pósturinn afhendir. Heimsending um allt land
LATTU
OKKUR
FÁÞAÐ
ÓÞVEGIÐ
Hfnalauf>in Múlakot ehf.
Borgarbraut 55
310 Borgarnesi
Sími 437 1930
Hitaveitumálinu í Dalabyggð lokið
Hitaveitan seld til Rarik
Sveitarstjórn Dalabyggðar
ákvað á fundi sínum í gærkvöld
að selja Hitaveitu Dalabyggðar
til Rarik fyrirl45 milljónir.
Eins og fram hefur komið í
Skessuhorni hafa miklar deilur
risið um fyrirhugaða sölu hita-
veitunnar. I vor var búið að
ganga frá samningum milli
Dalabyggðar og Orkubús
Vestíjarða um kaup hinna síð-
arnefndu á veitunni fyrir 135
milljónir króna. A fjölmennum
borgarafundi í Dalabúð var
hinsvegar skorað á sveitar-
stjórn að leita allra leiða til að
endurjármagna hitaveituna og
tryggja að hún yrði áfram í
eigu heimamanna. Að sögn
Haraldar Líndal, sveitarstjóra,
hafa tilraunir til þess ekki bor-
ið árangur en hinsvegar barst
nýtt tilboð í hitaveituna í gær
og var það frá Rarik. A fundin-
um í gær var samþykkt, með
fimm atkvæðum af sjö, að taka
tilboðinu. Einn fulltrúi meiri-
hlutans greiddi atkvæði gegn
tilboðinu en annar sat hjá.
„Tilboðið frá Rarik var hag-
stæðara peningalega og það
var það sem réði úrslitum en
einnig telja menn að með
þessu sé verið að renna styrk-
ari stoðum undir starfsemi
Rarik á svæðinu,“ segir Har-
aldur. I umræðunum um hugs-
anlega sölu veitunnar á undan-
förnum mánuðum hefur meðal
annars komið fram ótti við að
húshitunarkostnaður kynni að
hækka verulega ef veitan færi
úr eigu heimamanna. Haraldur
segir hinsvegar að í samningn-
um við Rarik verði ákvæði þess
efnis að húshitunarkostnaður
hækki ekki umfram verðlags-
hækkanir. Slíkt ákvæði hafi
reyndar einnig verið í samn-
ingnum við Orkubúið.
GE
BúSardalur.
Mynd: Mats Wibe Lund
Verslunarstarf
BYGGIIMGAVORUR
Borqamesi]
KB Byggingavörur Borgarnesi óskar
eftir framtíðarstarfskrafti , sem getur
hafið störf sem fyrst.
Starfssvið:
Almenn afgreiðslustörf, sala, vörumóttaka,
skráning, innkaup og fl.
Um er að ræða afgreiðslu á útiplani og í
verslun.
KB Byggingavörur er alhliða byggingavöruverslun
með mjög fjölbreytt vöruúrval og breiðan
viðskiptamannahóp . Erum nýfluttir í nýtt og
stærra húsnæði að Egilsholti 2 Borgarnesi og hefur
KB Búrekstrardeild sameinast KB Byggingavörum.
Leitað er eftir reglusömum , liprum, jákvæðum
og þjónustulunduðum einstaklingi.
Nánari upplýsingar veitir
Valdimar Björgvinsson
í síma 430 5542 eða 660 8250
Umsóknir og upplýsingar um aldur,
reynslu og fyrri störf sendist til :
KB Byggingavörur,
Egilsholti 2, 310 Borgarnesi,
eða í netfang valdimar@kb.is
fyrir 28 júlí 2003
VISA-
BIKARINN
8 LIÐA ÚRSLIT
Nú er það bikarinn!
Mœtum öll á völlinn og tryggjum
sœtið í undanúrslitunum !
SKAGAMENN, MUNIÐ
5 krónur afhverjum seldum lítra af Coca-Cola
sem keyptur er á Akranesi rennur til
Knattspyrnufélags IA.
BÚNAÐARBANKINN