Skessuhorn - 16.07.2003, Side 7
MIÐVIKUDAGUR 16. JULI 2003
7
Sturla Böðvarsson rœðir við neyðarlínuna í Reykjavík í Tetra-stöð. Stjómatfor-
maður Spalar, Gísli Gíslason, stendur álengdar. Myndir: Athygli
Tetra-kerfið tekið í
notkun í göngnnum
Nýtt neyðar-
fjarskiptarkerfi,
svokallað Tetra-
kerfi, var form-
lega tekið í notk-
un í Hvalfjarðar-
göngunum sl.
föstudag af Sturlu
Böðvarssyni, sam-
gönguráðherra.
Tetra-kerfið er í
notkun í Hvalfjarðargöngum,
er öryggis-, atvinnu- og neyð-
arfarskiptakerfi sem lögregla,
slökkvilið og sjúkralið á höfuð-
borgarsvæðinu hefur notað
undanfarin ár en einnig nokkr-
ar ríkisstofhanir, borgarstofn-
anir, verktakafyrirtæki og fyrir-
tæki í ferða- og flutningaþjón-
ustu. Hópar lögreglu, slökkvi-
liðs og björgunarsveita geta til
dæmis verið í beinu, þráðlausu
sambandi við alla þá sem þörf
krefur í einu. Þannig geta fOO
slökkviliðs- og björgunarinenn
talað saman í einu í Tetra-kerf-
inu, hvort heldur er vegna stór-
bruna í Reykjavík, stórslyss eða
hamfara. Breytir þá engu þótt
álag sé svo mikið í símakerfum
GSM og NMT að ekkert sam-
band náist þar. Kostnaður við
uppsetningu kerfisins nemur
um 20 milljónum króna.
Hlunmndasýning á
Reykhólum
í vor var opnuð að nýju
hlunnindasýningin á Reykhól-
um, sem opnuð var í fyrsta sinn
síðastliðið sumar. A sama stað
starfar upplýsingamiðstöð fýrir
ferðamenn.
Höfuðbólið Reykhólar við
norðanverðan Breiðafjörð er
viðurkennt sem mikil hlunn-
indajörð. Þar sátu höfðingjar
til forna og höfðu um sig hirð
mikla. Væringar voru tíðar
með mönnum og því oft gott að
stutt var að leita fanga til matar
fýrir heimilisfólk og gesti.
Breiðafjörðurinn var og er mik-
il matarkista. Eyjarnar á
Breiðafirði og sjórinn þóttu
gefa vel bæði af fugli og fiski.
Þetta er meginstefið í hlunn-
indasýningunni á Reykhólum.
Þar er tekin fýrir nýting selsins,
æðarfuglsins og sex tegundir
sjófugla.
Borgarnessókn
Atvinna
Borgarnessókn auglýsir eftir starfsmanni
í barna- og œskulýðsstarf nœsta vetur.
Nánari upplýsingar veita
sr. Þorbjörn Hlynur Arnason s. 437 1353
ogArna Einarsdótirform. sóknarnefndar
s. 437 2155
OViSSU
survivor
FCPÐ
KPðKKar FÆDDiP 1987-1989 SdVI LCGGJa
imrn LauNiN sin Hjá spariSJÓÐi NiúrasúsLu
eru boðín i ovíssu supvívop fcpð i aGust
ViNSaNILeGaSt tiLKUNNiÐ þáttÖKU FUPiP
31. JÚLÍ í SPariSJOÐNUNI.
sparisjóour iviýrasúsLu
sínfii: 430-7500 ivetFaiuG: spnn@spnn.is
LANDSBANKA-
DEILDIN
lO. UMFERÐ
Allir á völlinn og styðjum
strákana til sigurs!
SKAGAMENN, MUNIÐ
5 krónur afhverjum seldum lítra af Coca-Cola
sem keyptur er á Akranesi rennur til
Knattspyrnufélags ÍA.
BÚNAÐARBANKINN