Skessuhorn


Skessuhorn - 17.12.2003, Side 37

Skessuhorn - 17.12.2003, Side 37
 MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2003 37 Skógarhögg í Daníelslundi Jólasveinar heilsuöu upp á skógaifara á laugardaginn og björgunarsveitarmenn baðu upp á kakó og meððí. Myndir GP Skógræktarfélag Borgfirð- inga gengst fyrir skógarhöggi í Daníelslundi á aðventunni í samvinnu við Björgunarsveit- ina Brák og Björgunarsveitina Heiðar. Síðastliðinn laugardag fóru Heiðarsmenn með stóran hóp starfsmanna frá Vírneti - Garðastál og íjölskyldur þeirra í Daníelslund, þar sem menn fengu að velja sitt eigið tré og höggva með aðstoð björgunar- sveitarmanna. Næstkomandi laugardag og sunnudag gefst almenningi síðan kostur á að koma í skóginn milli kl. 13 og 16 og velja sér jólatré og höggva og náttúrulega skoða skóginn í leiðinni. Trjátegund- irnar sem um er að velja er greni og fura. Skógarhöggsmenn. Upplýsingar um fikniefiii Hafir þú upplýsingar um meðferð fíkniefna, þá vinsamlega komdu ábendingu á framfæri í talhólf 871 1166 Lögreglan í Borgarnesi Aðventutónleikar re rsins í Borgarneskirkju sunnudaginn 21. desember kl. 22:00 Stjórnandi: Zsuzanna Budai Slökum á fyrir jólin við kertaljós og söng Aðgangseyrir 500 kr. f. 12 ára og eldri bR NORÐURÁL Grundartanga • 301 Akranesi Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is Starfsfólk Norðuráls sendir Vestlendingum öllum hugheila jólakveðju og þakkar samstarfið á árinu sem er að líða. O&estu óskir umcjatt og árcmcjursríkt ár. 'á' * iDslzunz ö ttum uLcóstLjitauLnum gtdítsgra jóta ocj j~axsæts áií íDöttum uásízíjitin á ázinu szm ex að táa jJ-ótaíz<jzcija, ítazjíjóÚz EiXCi, ícá azLi

x

Skessuhorn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.