Skessuhorn - 17.12.2003, Side 8
MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2003
anc.»im/iw
Neðri-
Elsta varðveitta timburhús á
Akranesi Neðri-Sýrupartur hef-
ur verið endurgert í sinni upp-
runalegu mynd frá 1875 og opn-
að til sýnis inni á Safhasvæðinu
að Görðum. Húsið er timbur-
hús á steinhlöðnum grunni,
kjallari, hæð og ris ca. 50 m2 að
grunnfleti. Guðmundur P.
Bjamason frá Neðra-Sýruparti
gaf Byggðasafni Akraness og
nærsveita húsið árið 1989 og var
það flutt inn á lóð safnsins árið
Neðri-Sýrupartur varfluttur að Görðum haustið 1990. Myndina tók Gunn-
laugur Haraldsson.
1990 og komið þar fyrir á varan-
legum stað norðan við Garða-
húsið. Margir sérfræðingar, iðn-
aðarmenn, starfsmenn safnsins
o.fl. hafa komið að endurgerð
þessa húss. Þeir helstu em arki-
tektarnir Hjörleifur Stefánsson
og Jon Nordsteien, starfsmenn
safnsins Gunnlaugur Haraldsson
fyrrv. forstöðumaður og Gutt-
vom á jörðinni tómthús þ.á.m.
Mið-Sýrupartur, enda stundum
fjórbýlt þar á 19. öld. Sýmpart-
ur er á austanverðum oddanum,
svonefndri Breið, sem gengur
lengst í suður úr Skaganum,
milli Krossvíkur og Lambhúsa-
sunds. A Breiðinni var fyrrum
fjölmenn byggð, sem á stundum
tók af vegna sjávarflóða um
Sýrupartur opnaður almenningi
- Brot úr sögu hússins
ormur Jónsson, smiðir Gísli S.
Sigurðsson, Valur Gíslason,
Rúdolf Jósefsson og Jón Bjarni
Jónsson, Þórður Jónsson, mál-
arameistari, Rafþjónusta Sigur-
dórs og Blikksmiðja Guðmund-
ar J. Hallgrímssonar.
Jörðin Sýmpartur á Akranesi
var að fornu mati fimmhundrað
að dýrleika og er þegar í byrjun
18.aldar skipt í tvo hluta, Efri-
og Neðri-Sýmpart. Auk þess
lengri eða skemmri tíma s.s. í
Básendaflóðinu mikla árið 1799.
Á ámnum 1869-1886 bjó á
Neðra-Sýruparti Helgi Guð-
mundsson formaður (£1839-
d. 1921) og kona hans Sigríður
Jónsdóttir (f. 1840-d. 1908).
Helgi bjó síðar á Læk í Leirár-
sveit, í Akrakoti og á Krossi í
Innri-Akraneshr. og síðast í
Kringlu á Akranesi. Helgi og
Sigríður vom foreldrar þeirra
fimm Kringlusystkina sem fór-
ust í Hafmeyjarslysinu þann 16.
sept. 1905.
I Sögu Akraness (I., 102) segir
eftirfarandi: „Þegar Helgi
(Guðmundsson) kom að Sým-
parti (1869) byggði hann þar
baðstofu, en árið 1875 byggði
hann þar timburhús það er enn
stendur. Var það þriðja timbur-
hús á Skaga. Þóttu gluggarnir
þá svo myndarlegir, að sumir
kölluðu það glerhöllina, svo
mjög þóttu gluggarnir stinga í
stúf við rúðurnar í hinum litlu
torfbæjum“. Ekki er lengur
þekkt nafn smiðsins sem vann að
upphaflegri smíði hússins.
Þau tvö timbur-íverahús sem
byggð vom á Skaga á undan
Neðri-Sýmparti, vom Miðteig-
ur (1871) og verslunar- og íbúð-
arhús Þorsteins Guðmundsson-
ar kaupmanns (1873).
Eigendur og
ábúendur 1875-1989
1875-1886: Helgi Guðmunds-
son, formaður og kona hans
Sigríður Jónsdóttir. Þau
seldu húsið 1887.
1886- 1887: Thor Jensen, kaup-
maður leigir hús-
ið. Þorbjörg
kona hans og
Steinunn tengda-
móðir búa þar en
Thor sjálfur í
Borgarnesi.
1887- 1893: Bjarni
Jónsson oddviti
kaupir jörðina og
býr í húsinu.
1893-1903: Bræð-
urnir Sigurður
Jóhannesson og
Bjarni Jóhannes-
son kaupa Neðri-
Sýrupart 1893,
sinn helminginn
hvor. Sigurður
bjó í austurhluta
hússins en Bjarni
í þeim vestri.
Sigurður kaupir
Mið-Sýrupart
árið 1903 og sel-
ur sinn hluta í húsinu. Sá
hluti hússins gekk kaupum og
sölum á ámnum.
1903-1921: og vom eigendur 3,
A Neðri-Sýruparti er gamalt hlóðaeldhús og kveiktu staifsmenn Byggðasafnsins
undir pottunum. Myndina tók Jón Allansson.
en bjuggu ekki í húsinu. Þeir
voru: Gísli Daníelsson í
Kárabæ, Þorsteinn Jónsson á
Gmnd og Jóhann Björnsson
hreppstjóri. Þessi ár hafði
Bjarni vestri hluta hússins á
leigu og endurleigði hann
síðan ýmsum sem og loftið
yfir sínum hluta, en yfirleitt
bjuggu 4 fjölskyldur í húsinu
a.m.k. fram yfir 1930 og
munu íbúar hússins hafa ver-
ið 20 þegar flest var.
Austurhlutinn:
1921-1935: Gunnar Sigurðs-
son (síðar í Hraungerði)
kaupir hálft húsið og býr þar
1947-1949: Sigurður Guð-
monsson kaupir hlutann og
býr þar.
1949-1954: Hannes Guðjóns-
son (frá Hnífsdal) kaupir
hlutann og býr þar.
Vesturhlutinn:
1903-1947: Bjarni Jóhannes-
son býr í sínum hluta til
dauðadags 1947.
1947-1954: Guðmundur P.
Bjarnason (sonur Bjarna)
eignast hálft húsið eftir föð-
ur sinn og býr þar ásamt
ráðskonu, Kristínu Magnús-
dóttur.
Neðri-Sýrupartur var alþýðuheimili og þar má nú sjá hvemig alþýðuheimili voru húin í lok
19. aldar. Jólatré sem þetta voru heimasmíðuð þar sem ógerlegt var að ná sér í lifandi grenitré
á þessum tíma.
á neðri hæðinni. A loftinu
em leigjendur allan tímann.
1935-1947:Jóhann Gestsson
(frá Þaravöllum) kaupir hlut-
ann og býr þar.
1954-1989: Guðmundur P.
Bjarnason eignast allt húsið
og býr þar til hann gefur
það Byggðasafninu að
Görðum.
Þessi „starfsmaður“ Flugleiða stendur vaktina 24 tíma á sólarhring við ós
Fróðár skammt innan við Olafsvík þótt sjálfsagt sé ekki mikið um lendingar
flugvéla á þessum slóðum. Það er hinsvegar annarskonar flugumferð sem
fuglahreceðan í Flugleiðagallanum þarfað sinna en henni er cetlað að bœgja
frá vargfulgi sem sækir í seiðin í ósnum. Það er aðýmsu að hyggja.