Skessuhorn


Skessuhorn - 17.12.2003, Blaðsíða 8

Skessuhorn - 17.12.2003, Blaðsíða 8
MIÐVIKUDAGUR 17. DESEMBER 2003 anc.»im/iw Neðri- Elsta varðveitta timburhús á Akranesi Neðri-Sýrupartur hef- ur verið endurgert í sinni upp- runalegu mynd frá 1875 og opn- að til sýnis inni á Safhasvæðinu að Görðum. Húsið er timbur- hús á steinhlöðnum grunni, kjallari, hæð og ris ca. 50 m2 að grunnfleti. Guðmundur P. Bjamason frá Neðra-Sýruparti gaf Byggðasafni Akraness og nærsveita húsið árið 1989 og var það flutt inn á lóð safnsins árið Neðri-Sýrupartur varfluttur að Görðum haustið 1990. Myndina tók Gunn- laugur Haraldsson. 1990 og komið þar fyrir á varan- legum stað norðan við Garða- húsið. Margir sérfræðingar, iðn- aðarmenn, starfsmenn safnsins o.fl. hafa komið að endurgerð þessa húss. Þeir helstu em arki- tektarnir Hjörleifur Stefánsson og Jon Nordsteien, starfsmenn safnsins Gunnlaugur Haraldsson fyrrv. forstöðumaður og Gutt- vom á jörðinni tómthús þ.á.m. Mið-Sýrupartur, enda stundum fjórbýlt þar á 19. öld. Sýmpart- ur er á austanverðum oddanum, svonefndri Breið, sem gengur lengst í suður úr Skaganum, milli Krossvíkur og Lambhúsa- sunds. A Breiðinni var fyrrum fjölmenn byggð, sem á stundum tók af vegna sjávarflóða um Sýrupartur opnaður almenningi - Brot úr sögu hússins ormur Jónsson, smiðir Gísli S. Sigurðsson, Valur Gíslason, Rúdolf Jósefsson og Jón Bjarni Jónsson, Þórður Jónsson, mál- arameistari, Rafþjónusta Sigur- dórs og Blikksmiðja Guðmund- ar J. Hallgrímssonar. Jörðin Sýmpartur á Akranesi var að fornu mati fimmhundrað að dýrleika og er þegar í byrjun 18.aldar skipt í tvo hluta, Efri- og Neðri-Sýmpart. Auk þess lengri eða skemmri tíma s.s. í Básendaflóðinu mikla árið 1799. Á ámnum 1869-1886 bjó á Neðra-Sýruparti Helgi Guð- mundsson formaður (£1839- d. 1921) og kona hans Sigríður Jónsdóttir (f. 1840-d. 1908). Helgi bjó síðar á Læk í Leirár- sveit, í Akrakoti og á Krossi í Innri-Akraneshr. og síðast í Kringlu á Akranesi. Helgi og Sigríður vom foreldrar þeirra fimm Kringlusystkina sem fór- ust í Hafmeyjarslysinu þann 16. sept. 1905. I Sögu Akraness (I., 102) segir eftirfarandi: „Þegar Helgi (Guðmundsson) kom að Sým- parti (1869) byggði hann þar baðstofu, en árið 1875 byggði hann þar timburhús það er enn stendur. Var það þriðja timbur- hús á Skaga. Þóttu gluggarnir þá svo myndarlegir, að sumir kölluðu það glerhöllina, svo mjög þóttu gluggarnir stinga í stúf við rúðurnar í hinum litlu torfbæjum“. Ekki er lengur þekkt nafn smiðsins sem vann að upphaflegri smíði hússins. Þau tvö timbur-íverahús sem byggð vom á Skaga á undan Neðri-Sýmparti, vom Miðteig- ur (1871) og verslunar- og íbúð- arhús Þorsteins Guðmundsson- ar kaupmanns (1873). Eigendur og ábúendur 1875-1989 1875-1886: Helgi Guðmunds- son, formaður og kona hans Sigríður Jónsdóttir. Þau seldu húsið 1887. 1886- 1887: Thor Jensen, kaup- maður leigir hús- ið. Þorbjörg kona hans og Steinunn tengda- móðir búa þar en Thor sjálfur í Borgarnesi. 1887- 1893: Bjarni Jónsson oddviti kaupir jörðina og býr í húsinu. 1893-1903: Bræð- urnir Sigurður Jóhannesson og Bjarni Jóhannes- son kaupa Neðri- Sýrupart 1893, sinn helminginn hvor. Sigurður bjó í austurhluta hússins en Bjarni í þeim vestri. Sigurður kaupir Mið-Sýrupart árið 1903 og sel- ur sinn hluta í húsinu. Sá hluti hússins gekk kaupum og sölum á ámnum. 1903-1921: og vom eigendur 3, A Neðri-Sýruparti er gamalt hlóðaeldhús og kveiktu staifsmenn Byggðasafnsins undir pottunum. Myndina tók Jón Allansson. en bjuggu ekki í húsinu. Þeir voru: Gísli Daníelsson í Kárabæ, Þorsteinn Jónsson á Gmnd og Jóhann Björnsson hreppstjóri. Þessi ár hafði Bjarni vestri hluta hússins á leigu og endurleigði hann síðan ýmsum sem og loftið yfir sínum hluta, en yfirleitt bjuggu 4 fjölskyldur í húsinu a.m.k. fram yfir 1930 og munu íbúar hússins hafa ver- ið 20 þegar flest var. Austurhlutinn: 1921-1935: Gunnar Sigurðs- son (síðar í Hraungerði) kaupir hálft húsið og býr þar 1947-1949: Sigurður Guð- monsson kaupir hlutann og býr þar. 1949-1954: Hannes Guðjóns- son (frá Hnífsdal) kaupir hlutann og býr þar. Vesturhlutinn: 1903-1947: Bjarni Jóhannes- son býr í sínum hluta til dauðadags 1947. 1947-1954: Guðmundur P. Bjarnason (sonur Bjarna) eignast hálft húsið eftir föð- ur sinn og býr þar ásamt ráðskonu, Kristínu Magnús- dóttur. Neðri-Sýrupartur var alþýðuheimili og þar má nú sjá hvemig alþýðuheimili voru húin í lok 19. aldar. Jólatré sem þetta voru heimasmíðuð þar sem ógerlegt var að ná sér í lifandi grenitré á þessum tíma. á neðri hæðinni. A loftinu em leigjendur allan tímann. 1935-1947:Jóhann Gestsson (frá Þaravöllum) kaupir hlut- ann og býr þar. 1954-1989: Guðmundur P. Bjarnason eignast allt húsið og býr þar til hann gefur það Byggðasafninu að Görðum. Þessi „starfsmaður“ Flugleiða stendur vaktina 24 tíma á sólarhring við ós Fróðár skammt innan við Olafsvík þótt sjálfsagt sé ekki mikið um lendingar flugvéla á þessum slóðum. Það er hinsvegar annarskonar flugumferð sem fuglahreceðan í Flugleiðagallanum þarfað sinna en henni er cetlað að bœgja frá vargfulgi sem sækir í seiðin í ósnum. Það er aðýmsu að hyggja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.