Skessuhorn


Skessuhorn - 11.02.2004, Blaðsíða 12

Skessuhorn - 11.02.2004, Blaðsíða 12
12 MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRUAR 2004 jiitsautn/i.. Þrettánliðí spum- ingakeppni UMSB Lífleg hestamennska Spurningakeppni UMSB hefst fimmtudaginn 19. febrúar kl. 20.30 í Heiðarborg í Leirár og Melahreppi. (Athugið breytta dagsetningu frá síðasta blaði.) Alls eru 13 lið sem taka þátt í keppninni í ár og tekur því fyrsta umferð tvö kvöld. Keppnin er útsláttarkeppni. Undirbúningsnefnd hefur dregið um hvaða lið keppa hvort kvöld: Fyrsta kvöldið í Heiðarborg keppa eftirfarandi lið: Skessuhorn, Grunnskóli Borgarness, Loftorka, Bæjar- skrifstofur Borgarbyggðar, Heiðarskóli og Landbúnaðar- háskólinn á Hvanneyri. Hagyrðingar úr Borgarfirði skemmta í hléi. Seinni hluti fyrstu umferðar fer fram sunnudaginn 29. feb. Kl. 20.30 í Þinghamri í Staf- holtstungum. Þau lið sem þar mæta eru: KB banki Borgar- nesi. Humar- og Álafélagið, Viðskiptaháskólinn á Bifröst, Borgarfjarðarsveit, Vírnet og Olsen Olsen klúbburinn. Lið Jörva á Hvanneyri, sigurliðið frá því í vor, situr hjá í fyrstu umferð. Önnur umferð fer fram sunnudaginn 7. mars. kl. 20.30 í Brún í Bæjarsveit. Þar keppa þau sex lið sem unnu í fyrstu umferð ásamt liði Jörva sem sat hjá og því liði af tapliðunum sem flest stig hlaut úr fyrstu umferð. Urslit fara fram föstudaginn 12. mars. Kl. 20.30 í Hótel Borgarnes. Þar keppa þau fjögur lið til úrslita sem eftir verða. Skemmtiatriði þrjú seinni kvöldin verða auglýst síðar. Aðgangseyrir er kr. 500 á mann og ókeypis fyrir 16 ára og yngri. Fræðslu- og æskulýðsnefnd Hmf. Skugga boðar til fræðslu- fundar miðvikudaginn 11. febrúar n.k. Verður hann að þessu sinni haldinn í Félags- miðstöðinni Oðali og hefst kl. 20:30. Magnús Lárusson kennari á Hvanneyri heldur fyrirlestur um þjálfin hrossa o. fl. Að loknum fræðslufundi verða kynntar hugmyndir um reiðhallarbyggingu og í hvaða farvegi sú undirbúningsvinna er. Einnig verð- ur mótaskráin kynnt. Félagar og aðrir áhuga- menn um hesta eru hvattir til að mæta á þennan fyrsta fræðslu- og fé- lagsfund ársins. Barna- og unglingastarf hefst laugar- daginn 14. febrúar í félags- heimili Skugga og verður spil- að og spjallað frá kl. 13:30. Oll börn og unglingar sem áhuga hafa á hestamennsku og/eða góðum félagsskap eru hvött til þess að mæta. Bamastarf Barna- og unglingastarf hefst laugardaginn 14. febrúar í fé- lagsheimili Skugga og verður spilað og spjallað frá kl. 13:30. Oll börn og unglingar sem á- huga hafa á hestamennsku og/eða góðum félagsskap eru hvött til þess að mæta. ístölt 1. mót vetrarins verður hald- ið á Vatnshamravatni sunnu- daginn 15. febrúar. Er hér um opið töltmót að ræða og er keppt í karla- kvenna - barna - unglinga- og pollaflokki (9 ára og yngri). Keppt er á beinni braut og einn dómari dæmir. Fræðslu - og æskulýðsnefnd Skugga Upplýsingar um fikniefiii Hafir þú upplýsingar um meðferð fíkniefna, þá vinsamlega komdu ábendingu á framfæri í talhólf 871 1166 Lögreglan í Borgamesi Þjon ustu a uglýsi i iga 1 -• Þjón us tua uglýsi i iga i Þj on ustua ug lýsi i igd i Þarft pú aS gefa út bækling, dreifibréf, ársskýrslu eSa heila bók? Sinnum útgáfuþjónustu fyrir fyrirtæki og félagasamtök Gerum föst verðtilboð í hönnun, umbrot, prentun, textagerð og umsjón slíkra verkefna o(jyó(fjjónK'S/a / 6á/1 Skessuhorn ehf SÍÍ437-M FYRIRTÆKI - HEIMILI SUMARHÚS Þetta fyrirtæki er vaktað ! NÆTURSÍMI 690 3900,6903901.6903902 * Einangrunargler * Öryggisgler * Speglar Tvöföld líming - 5 ára ábyrgð Gæðavottað frá RB Fljót og góð þjónusta Sendum á staðinn L L GLER " ÖLLIN Ægisbraut 30 • Akranesi • Sími 431 2028 • Fax 431 3828 I Öryggismiðstöð Vesturlands 864 5507 Sj Hársnyrtistofa Hyrnutorgi jJTjl Borgarnesi TU' sími 4371125 SJÓVÁ ODALMENNAR Borgarbraut 61,310 Borgarnesi. S: 4371040 Amerískir bílar Get útvegað flestar gerðir Amerískra bifreiða frá Canada bæði nýrra nýlegra og þá lítið notaðra. Innflutningsaðilinn er með 30 ára reynslu í innflutningi bifreiða. Afhendingarfrestur er 1-2 mánuðir. Hafið samband. Gústi í sima 892-4324 MALA m\m RAUÐAN, EÐA í HVAÐA LIT SEM R1VILT Alhliba málningaverktaki BRYNJÓLFUR Ó. EINARSSON málari GSM: 894 7134 Heimasími: 435 1447 Lundi II - LundarreykjadaI -311 Borgarnesi i

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.