Skessuhorn - 05.05.2004, Qupperneq 10
10
MIÐVIKUDAGUR 5. MAI 2004
jntaðunui..
Fjöliðjufólk heldur
Guðrún Elsa Erlendsdóttir er ein af þeim sem eiga myndir á sýning-
unni.
sýningu
ingarstaðar. Þar gefur að líta
perlusaum, málaðar trévörur,
keramik og fleira. Munirnir
eru unnir í hópvinnu þar sem
allir hjálpast að. Perlusaum-
urinn er þó eingöngu verk
Kristjönu Björnsdóttur, en
hún hefur náð mjög góðum
tökum á listinni. Sýningin er
unnin í samvinnu við starfs-
menn Fjöliðunnar, sem völdu
munina. Sýningin er sett upp í
tilefni þess að nýlokið er Evr-
I anddyri Bókasafns Akra- handavinnu skjólstæðinga ópuári fatlaðra.
ness stendur nú yfir sýning á Fjöliðjunnar, vinnu- og hæf- MM
fegurðardísum var
í síðustu viku færð
gjöf frá Guð-
mundi B Hannah
úrsmiði á Akra-
nesi. Guðmundur
er umboðsaðili
fyrir D&G, Fossil
og DKNY úr og
fengu stúlkurnar
hver sína gerðina
af úrum að gjöf
frá umboðunum
og verslun GB
Hannah. MM
Frá vinstri: Guðmundur B Hannah úrsmiður, Hrafnhildur Harðardóttir, sem lenti í 3.
sæti, Ftagnheiður Björnsdóttir, fegurðardrottning Vesturiands og Sjöfn Sæmundsdóttir
sem lenti í 2. sæti í keppninni.
„Gráttu ekki
góða mamma“
Kynning á verkum og lífs-
hlaupi Jóhanns Jónssonar skálds
verður haldin í Ólafvík 8. maí
næstkomandi kl. 15:00 í Félags-
heimilinu Klifi. Dagskráin ber
yfirskriftina „Gráttu ekki góða
mamma“ sem tekin er úr einu
ljóða Jóhanns sem hann orti á
barnsaldri eftir lát yngri systur
sinnar. Erindi urn skáldið flytja
Egill Þórðarson frá Olafsvík,
Eysteinn Þorvaldsson prófessor
og Óskar Guðmundsson rithöf-
undur. Einnig verða flutt lög
eftir Jón Leifs við ljóð Jóhanns.
Tónlistaratriði verða í höndum
Veronicu Osterhammer
mezzosóprans og Arnar Magn-
ússonar píanóleikara sem m.a.
hefur flutt og gefið út tónlist
Jóns Leifs.
Jóhann Jónsson var fæddur að
Staðarstað á Snæfellsnesi 1896
en ólst upp í Ólafsvík. Hann
barðist við berkla lungann úr
ævinni og lést árið 1932, aðeins
35 ára gamall, fjarri ættlandinu.
Jóhann þótti strax á barnsaldri
óvenju skynugur og skáldmælt-
ur. Hann lét þó ekki eftir sig
mörg fullunnin Ijóð eða ritsmíð-
ar en helgaði líf sitt samt sem
áður ritstörfum. Töluverðar
heimildir hafa varðveist um líf
Jóhanns og verk því hann var
öflugur bréfritari og skrifaðist
reglulega á við marga. Má þar
sem dæmi nefna Jón Leifs,
Kristin E. Andrésson, Gunnar
Gunnarsson, Friðrik Friðriks-
son og Arnfinn Jónsson. Við
sögu Jóhanns koma einnig fleiri
framámenn í íslensku menning-
ar- og listalífi þessa tíma. Þar
má fyrst nefna velgjörðarmenn
hans þá Bjarna Jónasson, skáld
frá Vogi, Einar Jónsson, mynd-
höggvara og Ludvig Kaaber,
bankastjóra og konsúl að ó-
gleymdum Halldóri Laxness
sem var góðvinur skáldsins. Af
verkum Jóhanns er Söknuður
e.t.v. þekktast en upphafslína
ljóðsins er blandin harmi eins og
saga hans sjálfs: „Hvar hafa
dagar lífs þíns lit sínum glatað“.
Dagskrána þann 8. maí ætti
enginn áhugasamur um liðinn
tíma og bókmenntasöguna að
láta ffam hjá sér fara. Kynning í
heimabyggð á ævi og verkum
Jóhanns Jónssonar skálds er
enda löngu tímabær.
(jréttatilkynning)
Vita hvað klukkan slær
Vestlenskum
l/íuióht'aút)
Astin þjónar eðli manns.
Það er líkt og ylur í
ómi sumra brnga.
Mér hefur hlýnað mest á því
marga kalda daga.
Sagði Þorsteinn Erlingsson
fýrir margt löngu en mörgum
árum síðar kvað allt annar
sóma maður en ekki síður
kulsækinn:
Mér hefur hlýnað mest á því
margar kaldar nœtur
að vera að fœra úr og í
ungar heimasœtur.
vissulega skylt að hafa það sem
sannara reynist.
Ymsir hafa spreytt sig á að
yrkja um trúmálin, bæði sálma
og alþýðlegri útleggingar text-
ans. Káinn orti einhverntíma:
Oss það herma helgar skrár
heim með burði lasna,
fátœkur og fótasár
frelsarinn teið asna
Löngu síðar var Akureyringur nokkur
rétt orðinn fyrir bíl og kvað þá með tilvís-
un í vísu Káins:
Það er semsagt ýmislegt sem menn gera
til að halda á sér hita en óvíst hvort það
dugar. Káinn orti á köldu hausti:
Aftur hljómar ástar þýða raustin,
unga fólkið giftir sig á haustin,
margur sveinn í meyjararma flýr
meðan kolm eru svona dýr.
Effir Stefán Sveinsson er þessi ágæta
vísa um ágæti ástarinnar sem vissulega
hefur stundum dugað vel til upphitunar:
Einn ég lóna lífs í dans
laus við fjón og hatur,
ástin þjónar eðli manns
eins og spónamatur.
Venjulega er í þessari vísu talað um
„tjón og hatur“ en fyrir ekki löngu hafði
samband við mig maður sem hafði þekkt
höfundinn persónulega og fullyrti að hér
ætti að standa „fjón“ sem mun vera nokk-
urnvegin sömu merkingar og hatur og er
Eftir nítján alda stjá
okkar breytt er högum.
Bílum ríða allir á
asnar nú á dögum.
Ekki veit ég hvort þarna var stjórnunar-
aðili bifreiðar Heiðrekur Guðmundsson
ffá Sandi sem var orðinn nokkuð fullorð-
inn þegar hann tók bílpróf og þótti ekki
sem öruggastur ökumaður fyrst í stað.
Fyrsta biffeið hans var af Saab gerð og um
aksturslag hans í byrjun orti Rósberg Snæ-
dal:
Heiðrekur á sínwn Saab
suður úr boenum oeddi.
Sutna meiddi, suma drap,
suma bara hroeddi.
Heiðrekur var lengi matvörukaupmað-
ur á Akureyri og eitt sinn er hann var að
vigta upp kornvöru varð honum að orði:
Mun ég þannig þindarlaust
þó að holdið rotni
vetur sumar vor og haust
vega korn hjá drottni.
Að nýafstöðnum fyrsta maí er ekki úr
vegi að taka til athugunar fjármál heimil-
anna sem hafa svo lengi sem ég man og
vafalaust miklu lengur alltaf verið á heljar-
þröm. Einhver ágætur og skítblankur fað-
ir orti við barn sitt fýrir margt löngu:
Aur fýrir gotti upp íþig
átti ég fyrr í lommen.
Nú hefég ekki ofan í mig
annað en fattigdommen.
Að rnorgni fyrsta maí vöknuðu nokkrar
milljónir Evrópubúa upp við það að þeir
væru farnir að draga niður meðaltekjur á
evrópska efnahagssvæðinu og er slíkt
meira en lítil óskammfeilni. Meðan Jón
Baldvin var utanríkisráðherra boðaði hann
mjög nýja tíma og fagnaðarerindi evr-
ópska efnahagssvæðisins. Mig grunar að
það hafi verið fýrrverandi Skagamaðurinn
Björn heitinn Þórleifsson sem orti þá upp
aldamótaljóð Hannesar Hafstein:
Flýgur með hatt og frakkalöfúm þöndum
fagnaðarboði meðfram Islands ströndum.
„Frelsist þú þjóð úr fomeskjunnar
böndum,
fríverslun shinda skal með öðnim
löndum".
ísletiska þjóð sem Framsókn réð til foma;
farsœld og manndáð vek oss endurboma.
Forgefins er gegtt frjálshyggjunni
að sporna
forrœðishyggjulindir eru að þoma.
Sé ég í anda opnast lendur víðar,
evrópskar borgir, skóga fjöll og hlíðar.
Hugsa sér, íslattds fjánnagnslindir fríðar
flœðandi lit í anda ttýrrar tíðar.
Hingað til veiða sé ég brœður boðna,
bátanna dekk af karfahaugum roðna.
Lattdstnentt þó síst á keppni þeirri koðna,
kemur í staðinn Grœnlandsmiðaloðna.
Sú kemur tíð er sárin foldar gróa,
sveitirnar tæmast, breytast tún í móa.
Matvœlin skaffar tnarkaðsaflið frjóa
tnenningin deyr, - við látum hatta róa.
í markaðsaðild möguleiki er faiinn
tnagnaður gróði í viðskiphmum talinn,
andmœlunt hreyfir einkum kotntni galinn
er evrópskir vinir kattpa Hörgárdalinn.
Viðskiptin eflist víst er okkar krafa
vellur inn meira úrval jólagjafa.
Fraktskipin afhir flytja út án vafa
fáránleg býstt af appelsíttusafa.
Sé ég í Bmssel fjölda tölvutniða
tiplandi um í tnöppudýraskníða
og vítt um löndin velgreidda og prúða
viðskiptaflœði stjórna - milli búða.
Sé ég í Strassburg tnarga þjóð á þingi,
þar er frá okkur mœttur Tómas Ingi,
messar á frönsku yfir almenningi
ákaft setn fagnar tnœlskum ttorðlettdingi.
Dagur er liðinn, öld aföld er borin
efhahagssvœðið er sól er skapar vorin.
eimreiðitt „Framtíð" áfratn rennur sporin
alla sem hana tnissa fellir horinn.
Með þökk fyrir leshirittn
Dagbjarhir Dagbjartsson
Refsstöðum 320 Reykholt
S 435 1367 dd@hvippitm.is