Skessuhorn - 12.05.2004, Page 2
MIÐVIKUDAGUR 12. MAI 2004
2
Ttl minnis
Vib minnum á:
Hestamannamessu á Brimils-
völlum kl 14 í Brimilsvalla-
kirkju.
Hópreið verbur frá Vega-
gerbarhúsinu v/ Fossá kl. 13.
Messa kl. 14 þar sem hesta-
menn lesa ritningarlestra.
Kaffi hjá heimilisfólkinu á
Brimilsvöllum á eftir.
Vib minnum ennfremur á allt
annað sem er á döfinni á
Vesturlandi. Sjá bls. 13 og
www.skessuhorn.is
Hvaö ertu þungur?
76 kfló,
b r á b u m
75. Var
76,5 þegar
ég fór út.
nnnnl ®
Hjörtur júlíus Hjartarson,
markamaskína meö meiru,
hefur snúiö aftur úr landi
hamborgaranna og œtlar aö
leika meö Skagamönnum í
sumar. Hann hefur dvaliö í
Bandaríkjahreppi viö nám og
boltaspark í vetur.
Skessuhorn bíöur Hjört vel-
kominn heim
Veðnrhorfivr
Þab verbur ekki eins bjart yfir
Vestlendingum um næstu
helgi eins og þá síbustu en
búist er vib mikilli rigningu
alla helgina. Hiti 10-15 stig á
daginn.
Spijrniruj viKivnnar
I síbustu viku var spurt: Er
sumarfrí í framhaldsskólum
í mátulegri lengd? Nibur-
stöbur voru eftirfarandi: Nei,
það er allt of stutt - 55%,
Nei, þab er alit of langt - 5%,
Já, já - 35%.
Hef ekki skoðun - 5%.
I þessarri viku er spurt:
Hvaöa ket kannstu
best oð meta?
Takib afstöbu á
www.skessuhorn.is
Vestlencliníjtvr
viHannar
Er Guðjón
B r j á n s s o n
f r a m -
k v æ m d a -
stjóri Sjúkra-
húss Akra-
ness. Heil-
brigöisstofnunin á Akranesi
fékk í vikunni viðurkenningu
fyrir góban árangur í rekstri
eins og fram kemur á bls. 5.
Stór stund á Vesturlandi:
Fyrsta skóflustungan að stækkun Norðuráls
Jack Gates, aðstoðarforstjóri Century Aluminium, ásamt öðrum stjórn-
endum fyrirtækisins og Ragnari Guðmundssyni, framkvæmdastjóra
fjármálasviðs, hjálpuðust að við að taka fyrstu skóflustungurnar að
stækkun Norðuráls í blíðskaparveðri sl. föstudagsmorgun.
Stjórnendur Century Alu-
minium, ásamt Ragnari Guð-
mundssyni. tóku fyrstu
skóflustungurnar sl. föstudags-
morgun að stækkun Norðuráls-
verksmiðjunnar. Þrír stjórnend-
ur Century Aluminium voru
viðstaddir. en í hópi þeirra var
m.a. Jack Gates aðstoðarforstjóri
fyrirtækisins. Viðstaddir athöfn-
ina voru m.a. starfsmenn og full-
trúar sveitarfélaga í nágrenninu.
Framkvæmdirnar, sem nú fara í
hönd, miða að því að tvöföldun
framleiðslugetu verksmiðjunnar
Nýlega var gengið frá kaup-
um Loftorku Borgarnesi ehf. á
rekstri Forsteypunnar ehf. í
Reykjavík. Framvegis verður
starfsemi Forsteypunnar rekin
undir nafni Loftorku Borgar-
nesi ehf. Kaupverð er ekki gefið
upp. Samkvæmt upplýsingum
frá Andrési Konráðssyni, fram-
kvæmdastjóra, eykst fram-
leiðslugeta einingaverksmiðju
Loftorku um 25% við þessi
kaup, en framvegis verða ein-
ingar framleiddar jöfnum
höndum í Borgarnesi og
Reykjavík. Mikil verkefni eru í
einingaframleiðslu hjá fyrirtæk-
inu og því kemur þessi stækkun
sér vel. Velta Loftorku eykst við
Töluverðar skipulagsbreyt-
ingar standa nú yfir hjá Grund-
arfjarðarbæ sem hafa það að
markmiði, að sögn Bjargar A-
gústsdóttur sveitarstjóra, að gera
þjónustu bæjarins betri og skil-
virkari. Tveimur starfsmönnum
hefur verið sagt upp störfum
vegna breytinganna, húsverði í
grunnskóla og starfsmanni í á-
haldahúsi. „Við erum að fara að
gera hlutina svolítið öðruvísi.
Við ráðum umsjónarmann fast-
verði lokið í febrúar 2006, úr 90
þúsund tonnum í 180 þúsund
tonn. Jarðvegsframkvæmdir
hefjast efrir helgina á vegum ís-
lenskra aðalverktaka og á þeim
að verða lokið í haust. Sjálf
byggingin verður boðin út til
smíði í júní. Nýlega var lokið við
samninga um raforkuöffun frá
Hitaveitu Suðumesja og Orku-
veitu Reykjavíkur og að sögn
forráðamanna Norðuráls eru
samningar um fjármögnun og
hráefnisaðföng í góðum farvegi.
kaupin um 10-15%, en fyrir-
tækið er jafnframt umsvifamik-
ið í framleiðslu röra, í húsareis-
ingum og fleiru. Loftorka var
fyrir stærsta verktakafyrirtækið
eigna í staðinn sem sinni er hluta
af starfsskyldum húsvarðar
gmnnskólans auk þess að sjá um
aðrar fasteignir bæjarins. Mark-
miðið með þeirri breytingu er
m.a. að jafha þjónustustigið en á
meðan skólinn hefur haft fastan
starfsmann hafa aðrar stofhanir
ekki haft húsvörð. Við erum um
Ieið að laga okkur að breyttum
aðstæðum,“ segir Björg.
Mesta breytingin er sú að
hluti af verkefhum áhaldahúss-
Þegar framkvæmdum við
Norðurál lýkur er gert ráð fyrir
að 320 manns starfi við álverið
en þar af verða til 130 störf
vegna stækkunarinnar. Að auki
verður um fjölda afleiddra starfa
að ræða en reynslan sýnir að við
hvert eitt starf í álveri verða til
1,5 afleidd störf á öðram stöðum
í samfélaginu. Gert er ráð fyrir
að á byggingatímanum þurfi um
1000 ársverkvið framkvæmdirn-
ar, sem þýðir að þar verða að
jafnaði 600-700 manns að störf-
um í einu, þar sem byggingar-
tíminn er einungis áætlaður 18
mánuðir.
Áætluð fjárfesting í stækkun
Norðuráls nemur rösklega 23
milljörðum króna. Gert er ráð
fyrir að miðað við meðalverð á
áli og núverandi gengi krónunn-
ar muni stækkunin í 180 þúsund
tonn auka verðmæti útflutnings
ffá íslandi um 12 milljarða króna
á ári.
Norðurál hefur skapað trausta
atvinnu og átt verðugan þátt í að
efla búsetu á Vesturlandi. Fyrir-
tækið er eftirsóttur og fjölmenn-
ur vinnustaður, einn sá stærsti á
Vesturlandi og þar er unnið á
á Vesturlandi, en starfsmanna-
fjöldi er nú um 90 manns og fer
yfir 100 í sumar.
MM
ins verður boðinn út í haust,
ýmist með útboði eða gerð þjón-
ustusamninga. Þá verður einnig
bætt við starfshlutfalli á skrif-
stofu sem nemur 60% og um
leið breytt starfslýsingum þar.
„Ætlunin er að nú verði hægt að
sinna verkefhum sem ekki hefur
verið sinnt áður. Kostnaður við
rekstur skrifstofu mun aukast en
þjónustan einnig að sama skapi,“
segir Björg.
vöktum allan sólarhringinn. Hjá
Norðuráli bjóðast sérhæfð störf
sem krefjast mikillar þjálfunar
og kröfur eru gjarnan gerðar um
iðn- og tæknimenntun, auk þess
sem mikil þjálfun starfsmanna
fer fram á vinnustaðnum sjálf-
um.
MM
Æskulýðs-
nefnd
Sveitarstjórn Dalabyggðar
samþykkti á síðasta fundi
sínum að skipuð verði æsku-
lýðsnefnd Dalabyggðar.
Nefhdi verður skipuð fimm
fulltrúum og jafmnörgum til
vara. Eftirtaldir aðilar skipa
fulltrúa í nefndina: Einn frá
Glímufélagi Dalamanna,
einn frá Hestamannafélag-
inu Glað og tveir sameigin-
lega tilnefndir af Ung-
mennafélaginu Æskunni, O-
lafi Páa og Dögun. Sveitar-
stjórn Dalabyggðar til-
nefiidir einn fulltrúa og skal
hann jafnframt vera formað-
ur nefndarinnar.
Grundar-
fjarðar-
prestur
Embætti sóknarprests í
Grundarfirði hefur verið
auglýst laust til umsóknar,
en sr. Karl V Matthíasson
hefur sagt embættinu lausu.
Hann hefur verið í leyfi síð-
ustu misseri, fyrst vegna
þingmennsku og síðan
vegna annarra verkefha. El-
ínborg Sturludóttir er settur
sóknarprestur í Grundar-
firði og samkvæmt heimild-
um Skessuhorns verður hún
væntanlega meðal umsækj-
enda.
/
Atopp
hundrað
Sigurður Skúli Bárðarson,
fyrrum hótelstjóri í Stykkis-
hólmi, var nýverið ráðinn
hótelstjóri á Hótel Búðum á
Snæfellsnesi. Hlutafé Hótel
Búða hefur verið aukið og
eiga þeir Einar Orn Jónsson
og Hannes Smárason nú
meirihluta fyrirtækisins.
Hótel Búðir var fyrir
skömmu valið eitt af hund-
rað bestu nýju hótelum í
heiminum af tímaritinu
Code de Nest traveller.
GE
Loftorka kaupir Forsteypuna
Hús Forsteypunnar í Reykjavík undir Esjuhlíðum.
Skipulagsbreytingar hjá
Grundarfjarðarbæ