Skessuhorn - 12.05.2004, Page 8
MIÐVIKUDAGUR 12. MAI 2004
MIÐVIKUDAGUR 12. MAI 2004
9
^ntssunu...
Pálmi Haraldsson - 30 Haraldur Ingólfsson
ára, leikir 384 leikir: 382
Kári Steinn Reynisson,
30 ára, leikir: 329
Gunnlaugur Jónsson, 29
ára, leikir: 290
Þórður Þórðarson, 32
ára, leikir: 247
Reynir Leósson, 24 ára,
leikir: 218
Ólafur Þórðarson, 38 ára
- Þjálfari
Titilsumar framundan hjá
Skagamönnum?
Enn ein knattspyrnuvertíðin er
að hefjast. Á laugardag hefst
keppni í úrvalsdeild íslands-
mótsins í knattspyrnu og á
sunnudag leika Skagamenn sinn
fyrsta leik á tímabilinu er peir fá
Fylkismenn í heimsókn.
Eftir glæsilegan árangur árið
2001 er Skagamenn urðu ís-
landsmeistarar í 18 sinn, pvert á
flesta spádóma, er ekki laust við
að síðustu tvö sumur hafi verið
mörgum stuðningsmönnum
vonbrigði. Á flestum bæjum öðr-
um þætti bikarmeistaratitill og
bronsverðlaun ekkert til að
brynna músum yfir en eins og
margoft hefur komið fram er
metnaður Skagamanna á knatt-
spyrnuvellinum meiri en flestra
annarra. Því er Skagamenn farið
að hungra í stóra titilinn á ný og
Ijóst að menn hafa ekki áhuga á
að horfa á eftir honum í Vestur-
bæinn þriðja árið í röð. Það er
hinsvegar sama hvursu mikið er
spáð og spekúlerað utan vallar,
það eru spörkin og mörkin sem
ráða úrslitum. Það sem mestu
skiptir er að það bendir flest til
að það sé skemmtilegt og
spennandi mót framundan.
Flest liðin í úrvalsdeild hafa
styrkt sig frá fyrra sumri og
Skagamenn þar á meðal.
Skessuhorn kynnir að vanda
leikmenn meistaraflokks ÍA en
strax á sunnudag gefst tækifæri
til að sjá þá með eigin augum, í
fullum herklæðum á knatt-
spyrnuvellinum.
Allir á völlinn!!!
Texti og myndir: Gisli Einarsson
Tölfræði: Jón Gunnlaugsson
Spurningamerki???
Þórður Þórðarson, hinn fyrna-
sterki markvörður ÍA, meiddist á
nára í leik með ÍA fyrir stuttu og
hefur verið nokkur óvissa um
hvort hann geti verið með í upp-
hafi móts. Óttast var að hann
gæti jafnvel orðið frá keppni í ein-
hverjar vikur og voru Skagamenn
farnir að kanna möguleika á að fá
afleysingamann á milli stanganna
í fyrstu leikjunum. Kannað hefur
verið hvort til greina kæmi að
Skagamaðurinn Árni Gautur Ara-
son fengist heim en hann er sem
kunnugt er samningsbundinn hjá
Manchester City út yfirstandandi
keppnistímabil á Englandi. Ekki
er útilokað að það gæti gengið
eftir ef á þarf að halda. Þórður
mætti hinsvegar á æfingu í gær
og eftir því sem Ólafur Þórðarson
þjálfari sagði í samtali við
Skessuhorn eftir æfinguna eru
góðar líkur á að Þórður verði klár
í slaginn á sunnudag.
Hitt spurningamerkið er Grétar
Rafn Steinsson sem hefur verið til
reynslu hjá svissneska liðinu BSC
Young Boys að undanförnu.
Grétar var væntanlegur heim í
gær og samkvæmt heimildum
Skessuhorns er hann með tilboð
frá svissneska liðinu til skoðunar.
Það er því óvíst hvort, eða alla-
vega hversu mikið Grétar kemur
til með að leika með Skagamönn-
um í sumar.
Guðjón Sveinsson, 24
ára, leikir: 145
Grétar Raín Steinsson,
22 ára, leikir: 141
Hjörtur Hjartarson, 29
ára, leikir: 139
Stefán Þórðarson, 29 ára,
leikir: 137
Unnar Valgeirsson, 26
ára, leikir: 136
Andri Lindberg Hjálmur Dór Hjálmsson,
Karvelsson, 25 ára, 22 ára, leikir: 105
leikir: 105
Garðar Gunnlaugsson, Ellert Björnsson, 22 ára,
21 árs, leikir: 99 leikir: 94
Helgi P Magnússon, 20
ára, leikir 47
Julian Johnson, 29 ára,
leikir: 31
Þórður Birgisson, 21 árs,
leikir: 26
Þorsteinn Gíslason, 19
ára, leikir: 18
Ágúst Örlygur
Magnússon, 22 ára,
leikir: 17
Eyþór Frímannsson, 25
ára, leikir: 17
Firmbogi Lorenz, ára,
leikir: 13
Alen Marcina,
leikir: 1
Jón Vilhelm Akason, 17
ára, leikir: 1
Guðjórt Kristjánsson framkvæmdastjóri ÍA og Áki Jónsson vallarstjóri eru bæriiega bjartsýnir á keppnistíma-
bilið framundan. Áki segir að völlurinn sé allavega ígóðu standi og síðan verði að koma íijós með hvort leik-
mennirnir komi eins vel undan vetri. „Eg hef sagt það unandanfarin vor að völlurinn sé sá besti á landinu en
hann er það góður núna að ég er búinn að uppfæra það á að hann er sá besti í Evrópu, “ segir Áki.
Leikjahæstu menn ÍA
frá upphafi
Alexander Högnason.451
Guðjón Þórðarson....392
Pálmi Haraldsson....383
Haraldur lngólfsson...381
Ólafur Þórðarson ...377
Karl Þórðarson......367
Jón Alfreðsson......365
Árni Sveinsson......364
Jón Gunnlaugsson ....343
Sigursteinn Gíslason. 336
Kári Steinn Reyniss. ..327
Sturlaugur Haraldss.. 321
Guðbjörn Tryggvas. ...315
Björn Lárusson......309
Matthías Hallgrímss. .305
Sigurður Lárusson...295
Gunnlaugur Jónsson. 289
Haraldur Hinriksson. .270
Jón Áskelsson...... 270
Ólafur Adolfsson... 262
Þröstur Stefánsson. ..258
Þórður Þórðarson....246
Sveinbjörn Hákonars.239
Hörður Jóhannesson.233
Heimir Guðmundss. . 223
Skarpari sóknarleikur en í fyrra
„Við stefnum á annað af
tveimur efstu sætunum, það er
opinbert markmið," segir Ólaf-
ur Þórðarson þjálfari lA. „Við
erum alveg með lið til að gera
atlögu að titlinum. Við erum
með sterkan hóp, sterkari en í
fyrra. Okkur munar um að Juli-
an er með frá byrjun, síðan er
Haraldur kominn heim og
Kanadamaðurinn er liðsstyrkur
fyrir okkur. Þá er Stebbi sterk-
ari en í fyrra og ungu guttarnir
eru allir að koma til. Við erum
semsagt með sterkari og
breiðari hóp en á síðasta ári.“
Aðspurður um helstu keppi-
nautana í sumar segir Ólafur
að KR og FH virðist vera hvað
sterkust lið en hinsvegar sé
erfitt að meta lið eins og KA
og fram. Ólafur segir hinsveg-
ar að hann spái meira í sitt lið
en mótherjanna. „Við þurfum
að einbeita okkur að því að
byrja betur en síðustu tvö
tímabil. Við vorum í vandræð-
um með að skora mörk í byrj-
un móts í fyrra og það sló
okkur útaf laginu. Ef við fáum
betra start á mótinu í sumar
þá er allt hægt. Sóknarleikur-
inn hjá okkur er skarpari en í
fyrra og mér sýnist menn vera
einbeittari en oft áður. Þannig
að ég er nokkuð bjartsýnn en
síðan er það strákanna að láta
verkin tala,“ segir Ólafur.
Framkvæmdastjóri ÍA:..........................Guðjón Kristjánss.
Þjálfari:........................................Ólafur Þórðars.
Aðstoðarþjálfari:............................Alexander Högnas.
Læknir:.....................................Guðjón Guðmundss.
Sjúkraþjálfari:..................................Georg Januss.
Búningar:........................................Hlini Baldurss.
Formaður knattspyrnuf. ÍA:.......................Hörður Helgas.
Formaður rekstrarfélags mfl. og 2. fl. karla:..Gunnar Sigurðss.
Komnir
Haraldur Ingólfsson.Svíþjóð,
Ellert Jón Björnsson.Valu,
Finnbogi Llorens Izaguirre
...............Skallagrím
www.ia.is
Farnir
Baldur Aðalsteinsson..Vals,
Jóhannes Gíslason.....Vals,
Jón Pétur Pétursson. Víkings Ól.
Kristian Gade Jörgensen
................Danmerkur,
Kristján Hagalín Guðjónsson
.............Aftureldingar
Markahæstu leikmenn ÍA frá upphafi
Matthías Hallgrímsson. 163
Ríkharður Jónsson.... 139
Þórður Þórðarson......106
Haraldur Ingólfsson...105
Teitur Þórðarson...... 95
Þórður Guðjónsson......91
Hjörtur Hjartarson....89
Þórður Jónsson........88
Arnar Gunnlaugsson....84
Björn Lárusson........77
Alexander Högnason....73
Hörður Jóhannesson..73
Guðbjörn Tryggvason....73
Kári Steinn Reynisson. ...71
Mijhalo Bibercic........71
Ingvar Elísson..........70
Pétur Pétursson.........70
*
Arangur IA fra upphafi
íslandsmeistari: (alls 18) Bikarmeistari: (alls 8) Meistarakeppni KSÍ:
'51,'53,'54,'57,'58,'60,'70, '78, '82, '83, '84, '86, '93, '78,'87,'94,'95
'74,'75,'77,'83,'84,'92,'93, '96,'00, '04 íslandsmeistari
'94, 95,'96,'01 B-deildarmeistari: innanhúss:
Deildarbikarmeistari: '96,'99,'03, '04 '68,'91 '69,'70,'92,'98