Skessuhorn


Skessuhorn - 23.06.2004, Síða 1

Skessuhorn - 23.06.2004, Síða 1
WL______ Þjálfari ínýju VIKUBLAÐ A VESTURLANDI - 25. tbl. 7. árg. 23. júní 2004 Kr. 300 í lausasölu Kvennahlaupið fór fram á 11 stöðum um Vesturland sl. laugardag. Þessi mynd er frá ráslínu hlaupsins á Akranesi. Þessi á hjólinu fremst var reyndar boðflenna, karlmaður sem er á leið í hnapphelduna og hefur líklega viljað sýna á sér mjúku hliðarnar.. svona meðan það var enn leyfilegt! Ljósm: Hilmar Sigv.s. Bíllinn er ónýtur eftir óhappið og hjólhýsi hollensku hjón- anna vpr einnig mjög illa farið. Ohapp 1 Gong- imum Hollensk hjón á hringferð um landið lentu í óhappi í Hvalfjarðargöngunum si. föstudag þegar bíll þeirra lenti á vegg og hjólhýsi sem þau höfðu í eftirdragi lenti á hliðinni. Hjónin, sem voru ein í bílnum, mega teljast heppin að slasast ekki þar sem bíllinn var mjög illa far- inn. Þau voru á suðurleið, komin niður undir Guðlaug neðst í Hvalfjarðargöngum þegar eitthvað fór úrskeiðis. Verksummerki bentu til þess að bíllinn hafi rásað nokkuð á akbrautinni áður en hann lenti á gangaveggnum og hjólhýsið valt. Bíllinn er tal- inn ónýtur og hjólhýsið er sömuleiðis illa farið. Þetta er eitt alvarlegasta óhappið sem orðið hefur í göngunum frá opnun þeirra árið 1998, en loka þurfti þeim fýrir umferð í nokkra klukkutíma meðan verið var að hreinsa til eftir óhappið. MM Hótel Stykkishólmur selt Feðgarnir Pétur Geirsson og Jón Pétursson hóteleigendur Síðasdiðinn föstudag var skrif- að undir kaup feðganna Péturs Geirssonar og Jóns Péturssonar, sem eiga og reka Hótel Borgar- nes, á öllum eignum Hótel Stykkishólms. Seljandi var Hót- elfélagið Þór ehf. sem alfarið er í eigu Stykkishólmsbæjar. Kaup- verð eignanna er 110 milljónir króna. Feðgarnir Pétur og Jón tóku strax frá undirskrift við rekstrinum og hafa ráðið Guðna Halldórsson viðskiptalögfræðing og matreiðslumeistara sem hót- elstjóra. Aðdragandi sölunnar var mjög skammur. I síðustu viku gekk Hótelfélagið Þór ffá samkomu- lagi við Ola Jón Olason hótel- úr Borgarnesi ve stjóra, f.h. þeirra rekstraraðila sem undanfarin ár hafa leigt reksturinn, um að Hótelfélagið leysti þá undan leigusamningi um Hótel Stykkishólm. í Stykk- ishólmspóstinum í síðustu viku er haft eftdr Ola Jóni f.v. hótelstjóra að reksmr hótelsins hafi verið erfiður í vetur og margt brugðist sem treyst hafði verið á. Fyrir hönd Hótelfélagsins Þórs var það því nafhi fýrrum hótelstjóra; Óli Jón Gunnarsson bæjarstjóri sem bar ábyrgð á rekstri hótelsins í nokkra daga eða þar til sl. föstu- dag þegar salan hafði farið ffam til feðganna úr Borgarnesi. Með sölu Hótel Stykkishólms segja þeir Óli Jón Gunnarsson bæjar- S)2l á Hólminn stjóri og Rúnar Gíslason oddviti meirihluta bæjarstjórnar Stykkis- hólms, að um tímamótasölu sé að ræða. „Með þessari sölu erum við formlega búnir að draga Stykkis- hólmsbæ út úr öllum þeim rekstri sem ekki tilheyrir hefð- bundnum rekstri sveitarfélaga," sagði Rúnar Gíslason. Bæði Rún- ar og Oli Jón Gunnarsson vildu óska Pétri og Jóni alls velfarnað- ar með reksmr hótelsins og lýsm bjartsýni sinni og ánægju með að fá slíka „reynslubolta" til að taka yfir reksmr og eigur Hótel Stykkishólms sem er veigamikill þátmr í vaxandi ferðaþjónusm í Hólminum. Sjá nánar viðtal við Pétur Geirsson á bls. 6. MM Baráttan við fíknina hlutverid Flestir eru vanari að sjá Olaf Þórðarson á hliðarlínu sparkvalla eða um borð í flutningabíl merkmm þremur þonnum frernur en sitjandi við kaffiborð kjamsandi á kleinum. Um síðustu helgi tók hann sér fyrir hendur öllu mýkra verkefni en hann er vanur þegar hann ásamt fjór- um öðrum settist í dómara- sæti í Kleinumeistaramóti Is- lands sent fram fór á Skagan- um sl. laugardag. Sjá bls. 4 „Maður þarf ekki að selja ömmu sína áður en áfengi og fíkniefni eru orðin vanda- mál,“ segja tveir ungir rnenn sem tekið hafa sér tak í bar- áttunni við fíkniefnavand- ann. Þeir segja lesendum sögu sína um fíkniefnanotk- un og bataleið sem þeir hafa fundið í gegnum 12 spora kerfi AA samtakanna. Sjá bls. 8 Allt til alls... Stórmarkaður Hyrnutorgi Hyrnutorg S. 430 5533 Opið mán.-fim. frá kl. 09-19 föstudaga frá kl. 09-20 laugardaga frá kl.10-19 BORGARNESI | ^nnudaga frá kl. 12-19 Góður kostur... www.kb.is Allt í matinn... v

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.