Skessuhorn


Skessuhorn - 01.09.2004, Blaðsíða 4

Skessuhorn - 01.09.2004, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 2004 ontasutiv/i.. WWW.SKESSUHORN.IS Sími: 433 5500 Bjamarbraut 8 - Borgarnesi Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Fax: 433 5501 SkRIFSTOFUR BLAÐSINS ERU OPNAR KL. 9-14 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf Framkv.stj. og blm. Magnús Magnússon 894 8998 Ritstjóri og óbm: Gísli Einarsson 899 4098 Augl. og dreifing:’ írisArthúrsdóttir 696 7139 Umbrot: Guðrún Björk Friðriksdóttir 437 1677 Prentun: Prentmet ehf. 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is magnus@skessuhorn.is ritstjori@skessuhorn.is iris@skessuhorn.is gudrun@skessuhorn.is Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent a að panta auglýsingaplass timanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á priðjudögum. Blaðið er gefið út i 4.000 eintökum og selt til áskrifenda oa í lausasölu. Askriftarverð er 850 krónur með vsk. á mánuði en krónur/50 sé greitt með greiðslukorti. Verð i lausasölu er 300 kr. 433 5500 Héraðs- mót Þungu fargi er af mér létt þegar nú er loksins lokið keppni á héraðsmótdnu í hinum og þessum íþróttum úti í Grikklandi. Það er ekki laust við að ég sé lurkum laminn eftír að hafa fylgst með þessu ágæta móti þótt það hafi ekki verið nema með öðru auganu. Það er heldur ekki fyrir nema hraustustu karlmenn að hlusta á Sigurbjörn Sveitta, frjálsíþróttalýsanda segja frá því sem fyrir augu ber með þvflíkum æsingi að jafnvel mestu dauðyfli mannkynssög- unnar hljóta að hrífast með. Jafhvel 200 kílómetra kvöldganga kvenna verður í meðförum Sigurbjörns að gríðarlega spennandi viðburði enda er hann búinn að missa sig strax á fyrstu metrun- um. Það sem hefur verið ánægjulegast og kannski komið mest á óvart er hvílíkan fjölda af ótrúlegustu íþróttagreinum er hægt að draga fram og láta etja kappi í á einum Olympíuleikum. Ég horfði t.d. með aðdáun á samhæft sund, ósamhæfðan grashokkfleik og ganga þar sem engin má hlaupa en allir verða þó að flýta sér. Ekki var laust við að það tækju sig upp gamlar ffamavonir enda hef ég frá aldaöðli alið mér þann draum að slá í gegn á íþróttasvið- inu. Eftir því sem hárunum hefúr fækkað og kflóumun fjölgað hefur sú von vissulega dofnað en fékk byr undir báða vængi fram- an við sjónvarpsskjáinn á meðan á útsendingu frá héraðsmótinu gríska stóð. Með þokkalegu hugmyndaflugi gæti ég kannski fúnd- ið einhverja grein sem er nógu fáránleg tíl að enginn hafi látið sér detta í hug að keppa í henni fyrr né síðar. Neðansjávarkrikket, körfubolti á einum fæti eða blak á fjórhjólum kæmi þar sterklega til greina. Annað sem vakti sérstaka athygli mína var það að á ólímpíuleik- unum eru íþróttamennirnir sjálfir ekki aðalatriðið enda ef grannt er skoðað þá snýst málið ekki um keppni þeirra á milh heldur miklu fretnur á milli lyfjafyrirtækjanna. Sigurvegari Olympíuleik- anna er það lyfjafyrirtæki sem getur best falið sitt lyf í miðbunu- sýnum keppendanna. Því á náttúrulega að ganga alla leið og leyfa fyrirtækunum að keppa í eigin nafni líkt og bflaffamleiðendur gera í Formúlunni. Að sjálfsögðu fylgist ég einnig grannt með íslensku íþrótta- mönnunum og sá Jón Amar meðal annars í sinni hefðbundnu þrí- þraut og íslenska handboltaliðið þar sem því féllust hendur. Vissu- lega eru Islendingar fyrst og ffemst ferðamenn á svona móti en það er líka bara allt í lagi. Annað slagið sláum við óvænt í gegn en væri það alltaf þá væri það ekki lengur óvænt og þar af leiðandi ekki nærri eins gaman. Gísli Einarsson, verðandi Olympíuleikari. í Gísli Einarsson, ritstjóri. Samningar á lokastigi Afstöðumynd af fyrirhuguðum byggingum á Miðbæjarreit eða Skaga- verstúni á Akranesi; tvær háreistar íbúðarblokkir og versiunarmiðstöð á einni hæð. Að sögn Björns S Lárussonar hjá Skagatorgi ehf. eru samn- ingur á milli Akraneskaupstaðar og fyrirtækisins um fram- kvæmdir á svokölluðum Mið- bæjarreit við Stillholt á loka- stigi. Gerir hann ráð fyrir und- irritun samnings í byrjun sept- ember og að framkvæmdir hefj- ist fljótlega eftir undirritun. Skagatorg hefur þegar greitt bæjarfélaginu um 70 milljónir króna fyrir lóðirnar. „Nú er gert ráð fyrir að framkvæmdir við verslunarmiðstöð og og fjölbýlishús við Dalbraut hefjist í byrjun október, ef ekki verða frekari tafir,“ segir Björn. Eins og fram hefúr komið í Skessu- Þann 15. ágúst sást einn kóngasvarmi á skógartoppi við Asklif í Stykkishólmi en þetta er nákvæmlega sami staður og 1-5 kóngasvarmar sáust í fyrrahaust. Þann 20. ágúst kom Símon Sturluson á Náttúrustofuna með engisprettu sem hann fann í flutningaskipinu Jökulfelh við Grundarfjörður verður æ vinsælli sem viðkomustaður skemmtiferðaskipa. Komur skemmtiferðaskipa til hafnar í Grundarfirði voru alls 13 í sumar. Skipin voru 6 tals- ins. Columbus og Ocean Mon- arch komu þrisvar, Funchal og Hanseatic komu tvisvar og horni hafa framkvæmdir þessar tafist þar sem gerðar voru breytingar á deiliskipulagi til að færa fyrirhugaða verslunarmið- stöð sem áætluð var tvær hæðir niður í eina hæð. „Þá hafa íbúar í nágrenni kært til úrskurðar- nefndar skipulagsmála og ekki er vitað hvernig þeirri kæru reiðir af eða hvort hún kemur til með að seinka framkvæmd- um enn frekar,“ sagði Björn í samtali við Skessuhorn. Að- spurður um hvaða þjónusta eða verslun verði í nýju verslunar- miðstöðinni sagðist Björn ekki geta svarað því á þessu stigi. „Eg get hinsvegar upplýst að nú þegar hafa 9 fyrirtæki lýst mikl- uppskipun á stórum plaströrum sem flutt voru til landsins frá Gdansk í Póllandi. Líklega er um að ræða Great Green Bush- crisket (Tettigonia viridissima) og er hún á lífi í glerbúri á Nátt- úrustofunni. (Fréttfrd Ndttúrustofu Vesturlands.) Delphin og Adriana komu einu sinni. Með skipunum voru alls 4540 farþegar. Ahöfn skipanna er í kringum 200 manns hverju sinni, eftir stærð þeirra. Atta skip hafa nú þegar bók- að komu sína til Grundarfjarð- ar fyrir næsta sumar. GE um áhuga á að fá pláss í verslun- armiðstöðinni en það er um 68% af því húsnæði sem er til ráðstöfúnnar. Við gerum okkur vonir um að hægt verði að ganga frá öllum leigusamning- um áður en framkvæmdir hefj- ast í október,“ sagði Bjöm að lokum. MM Hjólabretta- aðstaða í Snæfellsbæ Unglingar í Snæfellsbæ hafa afhent bæjarstjórn und- irskriftalista þar sem farið er fram á að hún láti gera að- stöðu fyrir hjólabretti og hjólaskauta í bæjarfélaginu. Erindið var tekið fyrir á síð- asta fundi bæjarráðs sem þakkaði unglingunum fyrir áhugavert erindi og var bæj- artæknifræðingi falið að at- huga kostnað við slíka að- stöðu og heppilega staðsem- ingu. GE Neyðarsending úr Skipavík Björgunarsveitir á Snæ- fellsnesi og þyrla Landhelgis- gæslunnar leituðu síðastlið- inni miðvikudag að meintu skipi í neyð á Breiðafirði en fundu ekki neitt. Samkvæmt upplýsingum frá Slysavama- félaginu Landsbjörgu kom síðan í ljós að neyðarsending- in kom frá Skipavík í Stykkis- hólmi en þar var verið að prófa neyðarsendi og var sendingin ekki skermuð nægilega vel af. GE Stuðningsfélag Heiðarskóla Stofnfundur stuðnings- mannafélags Heiðarskóla verður haldinn í húsnæði skólans þriðjudaginn 7. sept- ember kl. 19:30. Fundurinn er öllum opinn og em allir sem hafa áhuga á framtíð og velferð Heiðarskóla hvattir til að mæta. (Féttatilkynning) Akstur í Fjölbraut Snæfellsbær hefur samið við hópferðabifreiðir Svans í Snæfellsbæ um akstur nem- enda í hinn nýja Fjölbrauta- skóla Snæfellinga í Grandar- firði. Þá hefur Stykkishólms- bær samið um sömu þjónusm við Gunnar Hinriksson í Helgafellssveit. GE Kóngasvarmi og engispretta I i r-— T„ —n '7 fe y~ r= rhynd: Sverrir Skemmtíferðaskipabærinn Grundarfjörður

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.