Skessuhorn


Skessuhorn - 01.09.2004, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 01.09.2004, Blaðsíða 9
jat33Utlu>. MIÐVIKUDAGUR 1. SEPTEMBER 2004 9 í\li TJetðifiotníð iff Flóka gæti farið í 500 laxa Umsjón: Magmís Magmísson Nú líður að lokum veiði- tímans í flestum laxveiðiám landsins. Langvarandi þurrk- ar hafa undanfarið haft veru- leg áhrif á veiðina í nokkrum ám hér á Vesturlandi og má þar t.d. nefna að úr Laxá í Dölum voru í síðustu viku eingöngu komnir á land um 600 laxar en á síðasta ári gaf hún tæpa 1400 laxa. Langáin var komin yfir 1600 laxa en þar veiddust 2263 laxar á síð- asta ári enda stóð áin hæst allra veiðiáa það árið. Ur Norðurá voru komnir 1282 laxar um miðja síðustu viku en árið 2003 veiddust úr henni 1444 laxar. Þveráin hafði skilað 1279 löxum sl. miðvikudag en vikuna áður höfðu einungis 56 laxar skilað sér á land og hefur þurrkatíð vafalítið haft mikið að segja. I fyrra gaf Þverá 1872 laxa yfir Allt í veiðiferðina árið. Haffjarðaráin hafði skil- að álíka mörgum löxum og allt síðasta ár og úr Grímsá voru komnir 800 laxar um miðja síðustu viku, en Grímsá og Tunguá gáfú alls 1156 laxa sl. sumar. Einstaka vestlenskar veiðiár hafa gefið fleiri laxa nú þegar en allt síðasta ár og má nefna að úr Flókadalsá höfðu í síð- ustu viku komið 390 laxar og þar af 60 á einni viku, en árið 2003 gaf Flóka 334 laxa sam- tals. Veiðhornið sló á þráðinn til Ingvars Ingvarssonar bónda á Múlastöðum en hann er sér- fræðingur um veiðar í Flóku. Ain er með skárra móti þetta sumarið og stefnir jafnvel í metveiði ef vel viðrað það sem eftir lifir veiðitímabils- ins. Ingvar kvaðst einmitt hafa verið við veiðar í síðustu viku ásamt Guðrúnu konu sinni og Helga Sigurðssyni tvíburabróður hennar en það er árvisst að þau halda upp á afmæli systkinanna með því að veiða dagana 23. til 25. á- gúst í ánni. „Það gekk ágæt- lega hjá okkur og veiðin var góð. Þeir voru einnig við veiðar sömu dagana bræðurn- ir á Brennistöðum og samtals höfðum við 32 laxa á þrjár stangir í þessa tvo daga. Flesta fengurn við á maðk en sennilega hafa um 10 þeirra tekið flugu,“ sagði Ingvar. Hann var nýkominn úr veiði- húsinu, þegar slegið var á þráðinn til hans í gærdag og sagði Ingvar að veiðimenn sem voru að ljúka veiði hafi fengið vel af fiski og inn á milli hafi verið nokkrir 10 punda laxar. Veiðin úr Flóku er nú komin yfir 400 laxa en Hyman, bensínstöð sími 430-5565 Pizxahlaðborð ^ allafimmtuðaga^ 18:00 Það er ekki endilega að iaxarnir komu alltaf upp úr dýrum og góðum laxveiðiám. Þessi lax kom nýiega í trollið hjá togaran- um Hringi SH 535 frá Grundarfirði þegar skipið var við veiðar út af Vestfjörðum. Einstaka sinnum gerist það að lax slæðist með í trollið en það er fremur sjaldgæft þó. Það er Sergei Ger- aimou háseti á Hringi sem heldur á fiskinum. Ljósm.: Gulli Alla. leyfilegt að ánni en það var þriðja besta ár (jisti- og veitmgastuður Sími 437 2345 www.motelvenus.net Alltaf með bestu pizzatilboðin..! par er veiða fram til 1. októ- ber. Ingvar vildi engu spá um hversu hátt áin gæti farið og kvað veðrið í september hafa mest um það að segja. Árið 2002 komu 474 laxar úr frá því Ingvar fluttist að Múlastöðum. Veiðin í sumar gæti því hæglega farið yfir það og jafnvel í 500 laxa sem yrði að teljast mjög gott. Skessuhorn/MM Námskeiö á nœstunni! dÍMENNTUNARMIÐSTÖÐIN Vesturland VÍX A veSTURUtNDI Enska í dreifkennslu fyrir byrjendur - Áhersla á að hver vinni á sínum eigin hraba í samræmi við þann grunn sem hann hefur. 2. okt. Sorg og sorgarvibbrögö - Fyrir stéttir í heilbrigöis- og félagsþjónustu. - 29. sept. Búöardalur Borqarnes oq Borqarfj. Akranes Tölvuleikni 20. sept. Thai Chi - leikfimi 25. sept. Línudans 16. okt. jóga, Borgarnes og Varmaland 20. sept. Tölvuleikni, Varmaland 20. sept. jóga, Hvanneyri 21.sept. Dekurnámskeiö fyrir konur 21. sept. Sjókajak fyrir byrjendur 22. sept. Parajóga 23. sept. Málun 23. sept. Jógasamvera, Hvanneyri 24. sept. Jóga fyrir börn 24. sept. Umhverfismál í heimilishaldi 28. sept. Námskeiö í Egilssögu 4. okt. Föröun 12. okt. Bókhaldsgrunnur 21. okt. Klipping myndbanda í tölvu Hvanneyri 11. okt. Línudans 26. okt. Thai Chi 20. sept. Dans fyrir börn 21. sept. Byrjendanámskeiö í tölvunotkun 20. sept. Cítar 20. sept. Jóga 20. og 21. sept. Grunnteikning CRTI03 22. sept. íslenska fyrir útlendinga 27. sept. Leöurvinna 5. okt. Skrautskrift 11. okt. Klipping myndbanda 20. okt. Breytingaskeiöiö góöur tími! 21. okt. Tœlensk matargerö 23. okt. Snæfellsbær Línudans 30. okt. jólakortagerö 28. okt. Grundarfjörður Tölvuleikni 20. sept. Haustkransagerö 23. sept. Tœlensk matargerö 16. okt. Námsvísinum meö nánari upplýsingum Stykkishólmur og fleiri námskeiöum veröur dreift í öll hás á Vesturlandi á nœstunni! Tölvuleikni fyrir eldri borgara 20. sept. Haustkransagerö 21.sept. Jólakortagerö 21.okt. 1 Haustönnin er oö byrja! Upplýsingar og skráning í síma 4372390 og á www.simenntun. is

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.