Skessuhorn - 01.09.2004, Blaðsíða 6
6
MIÐVTKUDAGUR 1. SEPTEMBER 2004
d&£s»unu>.
Fullt nafn: Guðmundur Krist- '
insson
Fæðingardagur og ár? 07. október 1945
Starf? Bóndi, húsvörður ogfallkóngur
Fjölskylduhagir? Giftur, ftögmra barna faðir og á hóp af afa-
bömum.
Hvemig híl áttu? Nissan King Cap
Uppáhalds matur? Lambaheri að hætti hússins.
Uppáhalds drykkur? Islenskt vatn.
Uppáhalds sjónvarpsefni? Fréttimar.
Uppáhalds sjónvarpsmaður? Gtsli Einarsson.
Uppáhalds innlendur leikari? Helga Braga Jónsdóttir er alveg
100% hitt.
Uppáhalds erlendur leikari? Veit ekki.
Besta híómyndin? Mjög lítill bíómyndamaður.
Uppáhalds íþróttamaður? Jón Amar Magnússon.
Uppáhalds íþróttafélag? UMFR að sjálfsögðu.
Uppáhalds stjómmálamaður? Allirjafn vitlausir
Uppáhalds innlendur tónlistamiaður? Hörður Totfa.
Uppáhalds erlendur tónlistarmaður? Clijf Richard.
Uppáhalds rithöjundur? Kiljan.
Ertu hlynntur eða andvígur ríkisstjóminni? Stundum og
stundmn ekki, upp á síðkastið aðallega ekki.
Hvað meturðu mest ífari annarra? Heiðarleika
Hvaðfer mest í taugamar á þér ífari annarra? Oheiðarleika
Hver er þinn helsti kostur? Veit ekki.
Hver er þinn helsti ókostur? Ótal margir.
Hvemig leggjast göngumar í þig? Bara vel.
Hvemig heldurþú að lömb komi afjjalli í haust? Þau sem ég
hefséð líta útfyrir að verða vel í meðallagi.
Eitthvað að lokum? Allt gott í kjölfar góðs hlýindasumars.
■ ý7e/->/(ny ['{/m/utar
Rifsberjapæ
I görðum landsmanna svigna
greinar runnanna af gimilegum
rifsberjum, uppskera haustsins
er ríkuleg og því upplagt að
prófa eitthvað nýtt til viðbótar
við sultur og hlaup. Það er ekki
dónalegt að bera fram þessa lit-
ríku berjaböku sem er bæði
frískandi og falleg.
Botn :
150 gr smjör
3 1/2 dl hveiti
1 msk rjótni
1 msk vatn
Stillið ofninn á 200°C.
Hnoðið öllu saman og kælið
deigið í tæpa klukkustund.
Klæðið hringlaga bökuform (24
cm í þvermál) með deiginu.
Gott að láta deigið ná yfir
barma formsins. Pikkið botn-
inn með gaffli og forbakið hann
svo í miðjum ofiii í ca. 10 mín-
útur.
Síðastliðinn fimmtudag mættu nemendur Grundaskóla til starfa eftir sumarfrí og fór athöfnin fram með hefð-
bundnum hætti á sa/ skólans. Hér er hluti yngstu nemendanna.
Rýmt fyrir verslunarmiðstöð
Þessir ungur piltar fylgdust spenntir með framkvæmdunum þegar hús-
ið við Kirkjubraut 12 vék enda ekki á hverjum degi sem maður getur
horft á stór og voldug hús hrynja einsog spilaborg.
I síðustu viku var húsið við
Kirkjubraut 12 á Akranesi jafn-
að við jörðu en það hefur staðið
autt síðustu misserin og var
komið í niðurníðslu og því til
lítillar prýði fyrir bæjarmyndina
í því ástandi sem það var. Þetta
er ekki fyrsta húsið sem rifið er
á þessum slóðum, en fyrirhug-
Umsjón: Irís Arthúrsdóttir.
Fylling:
100 gr marsipan
4 dl rifsber
1 1/2 dl sykur
1 msk kartóflumjöl
Skolið berin og látið leka vel
af þeim í sigti. Rífið niður mar-
sípanið og þekið kökubotninn
með því. Dreifið berjunum
yfir. Blandið kartöflumjöli og
sykri saman og sáldrið yfir ber-
in. Bakið í miðjum ofni í 20 -25
mínútur. Berið ffarn volga með
þeyttum rjóma eða vanilluís.
HUSRAÐ
Gott er að hella rjómafemu í
klakapoka og eiga í frystinum.
Síðan getur maður tekið einn og
einn mola og notað í súpur eða
aðar byggingarframkvæmdir á
svokölluðum Hvítanesreit
krefjast þess að fleiri gömul hús
við götuna víki. Sú bæjarmynd
sem Skagamenn þekkja svo vel
mun breytast tals-
vert við að þessi
eldri hús víkja.
Þannig er fyrir-
hugað að rífa
Kirkjubraut 14,
þar sem Blóma-
húsið var fram á
síðasta vor til húsa
og Kirkjubraut 18
þar sem verslunin
Nýja línan var síð-
ast. Að sögn Gylfa
Guðmundssonar rekstrarstjóra
hjá verktakafyrirtækinu Svein-
birni Sigurðssyni hf., er hönn-
un nýs verslunar- og íbúðarhús-
næðis á lóðunum á vinnslustigi.
„Ef við ráðumst í framkvæmdir
á þessum lóðum verður um að
ræða fjögurra hæða byggingu
þar sem verslanir verða á neðstu
hæð en íbúðir á hinum þremur.
Það er líklegt að við förum í
framkvæmdir fljótlega en eftir
er þó að ganga frá nokkrum
samningum varðandi uppkaup á
svæðinu og því ekki hægt að
fullyrða neitt á þessu stigi hvort
af verður, þó líkurnar séu meiri
en minni. Ef tekst að ljúka öll-
um samningum verður líklega
hafist handa við framkvæmdir
eftir 1-2 mánuði,“ sagði Gylfi í
samtali við Skessuhorn.
MM/ALS
Asýnd Kirkjubrautarinnar mun breytast við nýja
fjögurra hæða byggingu.
Tap á rekstrí
HB Granda
Tap varð á rekstri HB Granda
á fyrri helmingi ársins sem nem-
ur um 107 milljónum krónu að
teknu tilliti til tekju- og eigna-
skatts. Munar þar mestu um
neikvæð áhrif dóttur- og hlut-
deildarfélaga um 43 milljónir.
Afkoman er þó sögð vera í sam-
ræmi við þær aðstæður sem HB
Grandi hefur búið við að und-
anförnu, en ýmislegt hefur orð-
ið til þess að þyngja róðurinn.
Má þar nefna að afli helstu
fisikitegunda var minni en ráð
var fyrir gert og ýmis rekstra-
kostnaður, svo sem eldsneytis-
kostnaður, hækkaði nokkuð. Þá
hafa landfrystar afurðir úr karfa
og ufsa lækkað á einu ári um 15-
20% sem er mjög þungbært fyr-
ir fyrirtækið þar sem þessar af-
urðir eru stór hluti af land-
vinnslunni. Væntingar eru um
hærra afurðarverð á síðari hluta
árs. Upp á síðkastið hefur verð á
bæði landfrystum og sjófrystum
afurðum hækkað töluvert.
Stjórn og stjórnendur HB
Granda segjast því bjartsýnir á
framtíðarrekstur félagsins þar
sem það hafi góðan grunn til að
byggja á. ALS
Grundaskóli settur
Fjallkóngurinn velur
lambaheri
Nú er að bresta á með göng-
um og réttum í sveitum lands-
ins. Af því tilefni er gestur
skráargatsins fjallkónur borg-
firskra uppsveitarbænda til
margra áratuga; Guðmundur
Kristinsson, bóndi á Gríms-
stöðum, æðsta vald í Heiðarleit
á Arnarvatnsheiði.