Skessuhorn - 15.09.2004, Page 4
4
MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 2004
Bjarnarbraut 8 - Borgarnesi Sími: 433 5500
Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Fax: 433 5501
SKRIFSTOFUR BLAÐSINS ERU OPNAR KL. 9-14 ALLA VIRKA DAGA
Útgefandi: Skessuhorn ehf 433 5500
Framkv.stj. og blm. Magnús Magnússon 894 8998
Ritstjóri og óbm: Gisli Einarsson 899 4098
Augl. og dreifing: íris Arthúrsdóttir 696 7139
Umbrot: Guðrún Björk Friðriksdóttir 437 1677
Prentun: Prentmet ehf.
skessuhorn@skessuhorn.is
mognus@skessuhorn.is
ritstjori@skessuhorn.is
iris@skessuhorn.is
gudrun@skessuhorn.is
Skessuhorn kemur út alla miðvi
þriðjudögum. Auglýsendum er
Skilafrestur smúauglýsinga er ti
rudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á
tent a að panta auglýsingaplass tímanlega.
112:00 á priðjudöqum.
Blaðið er gefið út i 4.000 eintökum og selt til áskrifenda oa i lausasölu.
Áskriftarverð er 850 krónur með vsk. á mánuði en krónur/50 sé greitt meö
greiðslukorti. Verð í lausasölu er 300 kr.
433 5500
Virkjana-
kostir
Það er nokkuð merkilegt í allri um-
ræðu um hvað skuli virkja og hver skuli virkja, hvenær og hvers-
vegna eða alls ekki, þá skuli aldrei hafa verið minnst á ónýtta eða
vannýtta orku sem býr í íbúum þessa lands. Þar fara ótilgreind
megavött til spillis á degi hverjum án þess að Vinstri grænir eða
aðrir litir öðru megin geri nokkra athugasemd við það.
Að undanförnu hafa heilsuspekúlantar slegist um að tjá á-
hyggjur sínar af því að æska landsins sé að tútna út það mikið
vegna offitu og hreyfingarleysis að af henni stafi sprengihætta.
Vissulega hefur verið reynt að koma henni á hreyfingu og ekki
skortir ffamboðið af líkams-, og heilsuræktarstöðvum þar sem
ungum sem öldnum stendur til boða að hlaupa af sér spikið á þar
til gerðum hlaupabrettum eða teygja sig og reigja í alls konar tól-
um og tækjum með tilheyrandi slysahættu. Vissulega eru þessi
tól til þess gerð að bæta heilsuna en það ber líka að hafa í huga
að þau geta valdið líkamstjóni og þar er ég ekki að blaðra eitt-
hvað út í bláinn, enda er mér það ekki tamt, heldur þekki ég
dæmi um að menn hafi lent í hálfgerðri ef ekki algjörri lífshættu
við notkun líkamsræktartækja. Einn góður kunningi minn varð
t.d. fyrir því ekki alls fyrir löngu að festast í slíku tæki og var
hann í sjálfheldu hluta úr degi matarlaus og vatnslaus. Það vildi
honum hinsvegar til happs að hann er ffekar vinsæll maður í
sinni heimasveit og því komu nærstaddir honum til bjargar.
Hefði þetta hinsvegar verið einhver leiðindabelgur er óvíst að
nokkur hefði hirt um að grípa skrúflykilinn og losa hann úr prís-
undinni og gæti hann því allt eins verið þar enn.
Tvískinnungshátturinn í þessu öllu saman er síðan sá að á
meðan þúsundir manna greiða stórfé fyrir að fá að svitna og jafh-
vel misbjóða útlimum sínum þá eru í það minnsta þónokkrir sem
fá greitt fýrir að hreyfa sig. Þar fara ffemstir í flokki fótboltagutt-
ar, handboltakjánar og körfuboltaspírur sem djöflast á affnörk-
uðu svæði í 60 til 90 mínútur á viku fyrir offjár.
Þess ber líka að geta að í ffamleiðslu á öllu því ógrynni af lík-
amsræktartækjum og tólum sem notuð eru til að ná spikinu af
landsmönnum hefur farið ofboð af orku. Hinsvegar hefði mátt
slá tvær flugur eða fleiri í einu vindhöggi með því að nýta alla
þessa orku sem fer til ónýtis á líkamsræktarstöðvum landi og
þjóð til gangs. Því ekki að tengja þessa skokkara og spriklfígúrur
við rafal og láta þá hamast sem óðast og nýta orkuna um leið.
Þess heldur mættd nota þetta lið í smalamennskur, til að grafa
skurði eða grafir fyrir þá sem hafa offeynt sig á líkamsræktar-
stöðvum landsins.
Gtsli Einarsson, beilbrigð sdl í hraustum líkama.
Gísli Einarsson,
Virkasta samgöngunefhdin
Frá fundi Samgöngunefndar Vesturlands í Hyrnunni í
Borgarnesi.
Síðastliðinn fimmtudag hélt
samgöngunefnd Samtaka sveitar-
félaga á Vesturlandi, undir for-
ystu Davíðs Péturssonar á Grund
í Skorradal, fund með þing-
mönnum Norðvesturkjördæmis
og fulltrúum Vegagerðarinnar.
Samkvæmt upplýsingum Skessu-
horns mun það vera einstakt á
landsvísu að sveitarfélög eða
landshlutasamtök þeirra skuli
hafa svo öfluga samgöngunefnd
sem fundar reglulega með þing-
mönnum.
A fundinum sem haldinn var í
Borgarnesi, kom fram að sveitar-
stjórnarmenn á Vesmrlandi hafa
Undirbúningsfundur að
stofnun félags til stuðnings
Heiðarskóla í Borgarfirði var
haldinn þriðjudaginn 7. septem-
ber síðasdiðinn. Alls sóttu 42
velunnarar skólans fundinn en á
honum spunnust talsverðar um-
ræður um stöðu skólans og gildi
hans í samfélaginu sunnan
Skarðsheiðar. Fundarmenn voru
sammála um að standa þurfi
vörð um skólann og framtíð
hans.
Fram kom hjá mörgum fund-
armanna að sameining hrepp-
anna fjögurra sem standa að
rekstri skólans væri nauðsynleg
til að hægt væri að tryggja ffam-
tíð Heiðarskóla. Skólinn sinni
mikilvægu hlutverki innan sam-
félagsins og veiti góða þjónustu
sem íbúar hreppanna vilji ekki
vera án. Fram kom einnig að
búseta fjölmargra íbúa hrepp-
anna væri háð því að skólinn
starfaði áfram og því væri viðbú-
Á síðasta fundi Heilbrigðis-
nefndar Vesmrlands sem haldinn
var í Borgarnesi síðasdiðinn mið-
vikudag var meðal annars rætt
um sýkingu sem kom upp í Húsa-
felli í sumar og olli miklu fjöl-
miðlafári með umtalsverðum af-
leiðingum fyrir ferðaþjónusmna í
Borgarfjarðarhéraði. Fram-
kvæmdastjóri heilbrigðisnefndar-
innar greindi ffá því að sambæri-
leg mál hefðu komið fram víða
um land en ekki fengið sömu
meðhöndlun. A fundinum var
rætt um hver ætti að bera kostn-
aðinn við sýnatökur og rann-
miklar áhyggj-
ur af því að
vegafé verði
skorið niður og
að það bitni
mest á Vestur-
landi. I öllu
Norðvestur-
kjördæmi eru
ekki fýrirhug-
aðar neinar
stórffamkvæmdir á næstu árum,
ef ffá er talin stækkun álversins á
Grundartanga. Því er engin
spenna í hagkerfinu á þessu svæði
sem þarf að mæta með samdrætti
af hálfu hins opinbera. Sveitar-
ið að fólk flyttist í burm ef skól-
ans nyti ekki lengur við sem
hefði í för með sér tilheyrandi
kostnað og lækkun fasteigna-
verðs. Margir fundarmenn
benm loks á að það öryggi sem
nemendur búa við og sú um-
hyggja sem þeim er sýnd í Heið-
arskóla verði seint metin til fjár.
A fundinum var skipuð undir-
búningsnefnd að stofhun félags
til smðnings Heiðarskóla og í
lok fundarins var eftirfarandi á-
lykmn samþykkt:
„Fundur um stofnun félags til
stuðnings Heiðarskóla haldinn
þann 7. september 2004 gerir þá
kröfu til sveitarstjórna Hval-
fjarðarstrandarhrepps, Innri-
Akraneshrepps, Leirár- og
Melahrepps og Skilmanna-
hrepps að ffamtíð Heiðarskóla
verði tryggð. Jafnffamt að mót-
uð verði skýr framtíðarstefna
um áframhaldandi reksmr skól-
ans.“ MM
sóknir sem fóm fram vegna þessa
máls. Fundarmenn vom sammála
um að heilbrigðisnefndin ætti
ekki að bera allan kosmað þar
sem ákvörðun um frekari sýna-
tökur hefði verið tekin á sameig-
inlegum fundi heilbrigðisnefnd-
ar, Landlæknisembættisins, Um-
hverfisstofnunar og fleiri aðila.
Fundurinn samþykkti að senda
bréf til Umhverfisstofnunar þar
sem því væri hafnað að heilbrigð-
isnefnd Vesmrlands bæri allan
kosmað við rannsóknirnar og um
leið farið ffam á að slík mál væm
samræmd yfir landið. GE
stjórnarmenn brýndu því þing-
menn í að beita sér fýrir því að
ekki verði skorið niður ffamlag
til vegamála í Norðvesturkjör-
dæmi.
_________________GE
Vinmibúðir
kannaðar
Bæjarráð Borgarbyggðar
hefur farið fram á að bæjar-
verkfræðingur, heilbrigðis-
fulltrúi og slökkviliðsstjóri
geri úttekt á vinnubúðum á
athafnasvæðum verktaka í
Borgarbyggð. Að sögn Páls
Brynjarssonar bæjarstjóra er
samþykktin gerð í ffamhaldi
af ábendingu umhverfis- og
skipulagsnefndar en talið er
að íbúum í vinnubúðum á
svæðinu hafi fjölgað töluvert
að undanförnu og er að
rniklu leyti um erlenda verka-
menn að ræða. „Það hefur
engin kæra borist vegna
þessa og við höfum enga sér-
staka ástæðu til að ætla að að-
búnaður sé í ólagi en mönn-
um þótti rétt að láta kanna
þessi mál til að hafa allt á
hreinu,“ segir Páll. GE
Skátahúsið
flutt
Bæjarverkfræðingi Borgar-
byggðar hefúr verið falið að
undirbúa flutning Skátahúss-
ins í Borgarnesi sem nú
stendur við Borgarbraut. Að
sögn Páls S Brynjarssonar
bæjarstjóra liggur fýrir að
byggt verður tíu íbúða hús á
lóð VlS-hússins svokallaða
sem eitt sinn hýsti útibú
Kaupfélags Borgfirðinga.
„Það gæti orðið seint á þessu
ári og það er ljóst að þá
þrengir vemlega að skátahús-
inu og óhjákvæmilegt að
finna því annan stað.“ Páll
segir að málið hafi komið
upp fýrir tveimur ámm og þá
var rætt um að flytja húsið að
Kjartansgötu. Því mótmæltu
íbúar götunnar og því var
fallið frá þeim fýrirætlunum.
Osk Skátafélags Borgarness
er að húsið verði staðsett sem
næst skóla og íþróttamiðstöð
en mögulegt er að það verði
sett niður í jaðri Skallagríms-
garðs, gegnt Iþróttamiðstöð-
inni. GE
Foreldrar og velunnarar skólans fjölmenntu á fundinn.
Velunnarar Heiðarskóla
Heilbrigðiseftirlit Vesturlands:
Neitar að greiða kostnað
vegna Húsafellsmáls