Skessuhorn - 15.09.2004, Síða 6
6
MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 2004
úutissunuiw'
OZONÉ
30 árai
Ég er að verða þrjátíu ára og
cetla þess vegna að halda upp
á afmœlið mitt með fjölskyldu
og vinum á Búðarkletti
föstudagskvöldið 24. sept.frá kl. 21:00
^ Siggi Arilíusar
ASKMAR
AKRANES!
KIRKJUBRAUT 8 - SÍMl 431 1301
Til sölu eða leigu:
_ Hótel Ólafsvík
(Ólafsbraut 20, Ólafsvík)
Taktu þátt í áskriftarleik
Skessuhorns, það kostar ekkert
ANNAÐ EN AÐ STANDA í SKILUM
I þessum mánuði er vinningurinn frá
versluninni OZONE, Kirkjubraut 8, Akranesi.
Vöruúttekt að verðmæti 20.000 kr. og verður
dregið 20. september
&
Byggðastofnun lýsir eftir tilboðum í fasteignina að
Olafsbraut 20, Olafsvík. Um er að ræða fullbúinn
veitinga- og gististað með öllu tilheyrandi innbúi og
rekstrarmunum. Hótelið hefur á að skipa 30 herbergjum
og fallegum veitingasal og er frábærlega staðsett í hjarta
bæjarins. Ef áhugi er fyrir leigu á fasteigninni til
hótelreksturs skal Byggðastofnun sömuleiðis sent
skriflegt tilboð um slíkt. Athygli skal vakin á því að
þegar hefur verið bókuð töluverð gisting á hótelið fyrir
næsta sumar.
Tilboð skulu send Byggðastofnun, Ártorgi 1, 550
Sauðárkróki, fyrir 1. október 2004.
i Samanlögð heildarstærð eignarinnar er 1.333,0 m2.
Œ
O
| Fasteignamat eignarinnar er kr. 60.558 .000
Brunabótamat eignarinnar er kr. 200.563.
’ . ✓
Nánari upplýsingar veitir Hjalti Arnason hdl. hjá
Innanhúss íþróttaskór í miklu úrvali
Adidas - Nike - Puma
Verð frá 2.990 krónum
Slökkviliðsstj óraskipti
Gunnar Pétur Gunn-
arsson, umsjónarmað-
ur fasteigna hjá
Grundarfjarðarbæ hóf
störf hjá bænum í sl.
mánuði. Jafnframt tók
Gunnar Pétur við starfi
slökkviliðsstjóra. Á
meðfylgjandi mynd
tekur hann við lykla-
völdunum úr hendi fv.
slökkviliðsstjóra,
Guðna Áslaugssonar.
MM/Ljósmynd: Sverrir
Samninginn undirrituðu Magnús B. Jónsson rektor Landbúnaðarhá-
skólans og Halldóra Hreggviðsdóttir framkvæmdastjóri Alta ehf.
Nemendur koma að
framkvæmd íbúaþinga
Ráðgjafafyrirtækið Alta ehf.
og Landbúnaðarháskólinn á
Hvanneyri hafa gert með sér
samning þar sem kveðið er á
um þátttöku nemenda á um-
hverfisbraut t.d. í undirbúningi
og framkvæmd íbúaþinga.
Markmiðið með samstarfinu er
að kynna nemendum skólans
samráðsferli, einkum í tengsl-
um við byggðaskipulag. Nem-
endur verða þannig virkir þátt-
takendur í skipulagstengdum
ýmsum toga aðallega verið not-
aðar í áætlanaferðum innanbæj-
ar en þær hentaði misjafnlega
vel slíkum rekstri.
Samkvæmt nýjustu farþega-
tölum hafa bæjarbúar tekið nýja
verkefnum á vegum Alta. Jafn-
framt felur samningurinn í sér
samkomulag um gestafyrirles-
ara frá Alta við LBH.
I tilkynningu frá LBH kemur
fram að vonast er til að samn-
ingurinn leiði til frekara sam-
starfs t.d. á sviði ráðgjafar,
rannsókna og nemendaverk-
efna. I tengslum við undir-
skriftina færir Alta skólanum
bækur um samráðsferli og sam-
ráðsaðferðir að gjöf. MM
strætisvagninum fagnandi því
farþegum hefur fjölgað jafnt og
þétt. Mesta notkun strætis-
vagnsins er samt sem áður yfir
vetrarmánuðina þegar skólarnir
og tómstundastarf barna og
unglinga stendur sem hæst.
MM/RÓ.
Byggtfyrir
Eðalfisk
I síðustu viku var tekin
fyrsta skóflustungan að nýju
vinnsluhúsi fyrir Eðalfisk í
Borgarnesi. Það var Páll S
Brynjarsson, bæjarstjóri, sem
tók fyrstu stunguna á stærstu
gröfu norðan Skarðsheiðar
og fórst það fimlega úr hendi.
Húsið mun rísa á lóð við hlið
núverandi húsnæðis Eðal-
fisks. Það er eignarhaldsfé-
lagið Eðalfang sem byggir
húsið og mun Eðalfiskur síð-
an taka það á leigu. GE
Beiðni hafiiað
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar
hefur hafhað því að greiða
fyrir nám fyrir tvo íbúa sveit-
arfélagsins við tónlistarskóla í
Reykjavík. „Við greiðum
bara fyrir tónlistarnám hér
heima og ég held að öll sveit-
arfélög hafi sömu stefnu á
meðan verið er að leysa þessi
mál gagnvart ríkinu. Það er
ekki hlutverk sveitarfélag-
anna að sinna tónlistar-
kennslu á framhaldsskóla-
stigi, heldur ríkisins og því
getum við því miður ekki
tekið jákvætt í svona erindi,“
segir Kristinn Jónasson bæj-
arstjóri Snæfellsbæjar. GE
Nýtækitil
slökkviliðs
Bæjarráð Borgarbyggðar
hefur samþykkt að ráðstafa
einni og hálfri milljón af á-
góðahlut sveitarfél-agsins ffá
Brunabótafélagi Islands á
þessu ári til tækjakaupa fyrir
Brunavarnir Borgarness og
nágrennis. Að sögn Páls S
Brynjarssonar bæjarstjóra
fékk sveitarfélagið um helm-
ingi hærri upphæð í arð en
gert var ráð fyrir og var því á-
kveðið að nota hluta fjármun-
anna til að bæta tækjabúnað
slökkviliðsins. Slökkviliðs-
stjóri og stjórn BBON munu
ákveða hvernig fjármununum
verður varið. GE
Bætt nýting strætisvagns
I byrjun júlí á síð-
asta ári tók Gunnar
Garðarsson, eig-
andi Skagaverks
ehf. í notkun nýjan
og sérbyggðan
strætisvagn í áætl-
anaakstur á Akra-
nesi. I útboði Akra-
neskaupstaðar á
þeim tíma var mikil
áhersla lögð á bætt-
an farkost, en fram
að þeim tíma höfðu