Skessuhorn - 15.09.2004, Síða 12
12
MIÐVIKUDAGUR 15. SEPTEMBER 2004
SSESSUHöEf
Vetrardagskrá Tónlistarfélagsins að he^ast
B o r g a r -
fjarðar eru
nú um 100
talsins og
njóta þeir
vildarkjara á
aðgöngu-
miðum að
öllum verk-
efnum vetr-
arins. Stjórn
félagsins
Þriðjudagskvöldið 21. sept-
ember kl. 20:30 hefst vetrardag-
skrá Tónlistarfélags Borgar-
þarðar með tónleikum í Borgar-
neskirkjtl þar sem Gunnar Guð-
bjömsson tenór og Anna Guðný
Guðmundsdóttir píanóleikara
halda tónleika. Þar verður slegið
á létta strengi, bæði á innlendum
og erlendum nótum.
Verkefnaskrá þessa 38. starfs-
árs verður fjölbreytt eins og
endranær og má þar nefna
Tómas R. Einarsson og félaga
úr Havanabandinu í Bifröst 21.
október, aðventutónleika í
Reykholtskirkju 27. nóvember
með Karlakór Reykjavíkur, sem
helgaðir verða minningu Jakobs
Jónssonar á Varmalæk eins af
stofnendum félagsins. Efrir ára-
mót hyllir svo m.a. í Eivoru
Pálsdóttur þá færeysku söng-
gyðju og félagið gerir ráð fyrir
fleiri tónleikum á seinni önn
vetrarins.
Félagar í Tónlistarfélagi
hvetur fólk
til að kynna sér þessa kosti, en
við inngang allra tónleika þess er
hægt að fá upplýsingar og gerast
félagar. (fréttatilkynning)
Skil á spum-
mgalistum
I tengslum við verkefni
sem SSV er að vinna að og
varðar framtíðarsýn á Vest-
urlandi, þá var tekið úrtak á
meðal íbúa á Vesturlandi og
spurningalisti sendur út sl.
föstudag. Spurningarnar
koma inn á ýmsa málaflokka
er snerta búsetuskilyrði og
lífsgæði fólks. Það er mjög
mikilvægt að íbúar bregðist
vel við og leggi sitt af mörk-
um með því að taka þátt.
Skilafrestur er til 20. sept-
ember nk. fréttatilkynning)