Skessuhorn


Skessuhorn - 16.03.2005, Qupperneq 30

Skessuhorn - 16.03.2005, Qupperneq 30
30 MIÐVIKUDAGUR 16. MARS 2005 > * Hanna María þrefald- ur íslandsmeistari íslandsmót unglinga í badminton fór fram í TBR húsinu í Reykjavík dagana 11. til 13. mars og mættu Skagamenn með stóran hóp kepp- enda að vanda og þann stærsta sem fé- lög senda, eða alls 47 keppendur. Hanna María Guðbjartsdóttir vann það afrek að verða þrefaldur A - fs- landsmeistari en auk þess unnu Karitas Jónsdóttir og Líf Lárus- dóttir tvöfalt í A flokki. Skagamenn urðu A - íslandsmeistarar í 8 Hanna María Guðbjartsdóttir. Leikmenn æfa þjálf- aralaust Ekki er enn ijóst hvernig sum- arið verður hjá knattspyrnu- mönnum í meistaraflokki Skallagríms. Eins og fram hefur komið í Skessuhorni hefur verið óvissa varðandi það hvort félagið hefði lið til að taka þátt í íslandsmótinu í ár en félagið leikur sem kunn- ugt er í 3. deild. Vegna mann- eklu á æfingum hefur Hafliði Guðjónsson, sem hafði tekið að sér þjálfun liðsins í vor og sumar, gefið starfið frá sér en þegar fæst var mættu 2 - 3 leikmenn á æfingar. Aðalsteinn Símonarson for- maður knattspyrnudeildar Skallagríms segir að stjórnin sé enn með það til skoðunar hvernig tekið verði á þessum málum en stefnt sé að því að senda lið til keppni. Hann seg- ir ennfremur að leikmenn hafi verið að hittast og æfa upp á eigin spítur og mætingin hafi verið allgóð upp á síðkastið. Hann kveðst því vona að þessi krísa verði til að þjappa leikmönnum saman og að mögulegt verði að mæta með þokkalega sterkt lið til leiks í sumar. GE leikjum og lentu í öðru sæti í 8 leikjum. í B, C og D flokki vann ÍA sigur í 9 leikjum og urðu í öðru sæti í 6. Nánar er hægt að sjá um úrslit á www.ia.is MM íslandsmeistarar A: -Sveinar A: Ragnar Harðarson. -Meyjar A: Karitas Jónsdóttir. -Sveinar/meyjar A tvenndarl: Líf Lár- usdóttir ásamt Trausta Eiríksyni UMSB. -Meyjar A tvíliða: Karitas Jónsdóttir og Líf Lárusdóttir. -Telpur A: Hanna María Guðbjarts- dóttir. -Drengir/Telpur A tvenndarl: Róbert Þór Henn og Hanna María Guðbjarts- dóttir. -Telpur A tvíliðal: Hanna María Guð- bjartsdóttir og Lilja Jónsdóttir. -Piltar A: Hólmsteinn Valdimarsson. Annað sæti A: -SveinarA: Egill Guðlaugsson. -Piltar A: Stefán Jónsson. -Stúlkur A: Karitas Ó. Ólafsdóttir. -Meyjar A: Líf Lárusdóttir. -Stúlkur A tvíliðal: Karitas Ó. Ólafs- dóttir og Birgitta R. Ásgeirsdóttir. -Sveinar/meyjar A tvenndarl: Kristján Aðalsteinsson og Anítu S. Elíasdóttir. -Drengir A tvíliðal: Róbert Þ. Henn á- samt Aroni Jónassyni TBR. -Piltar A tvíliðal: Hólmsteinn Valdi- marsson og Stefán Jónsson. Ljósmyndari: Davíð Valdimarsson Fegurðarsamkeppni Vesturlands Laugardaginn 19. mars 2005 Bíóhöllin opnuð með fordrykk kl. 20:22 og hefst keppnin stundvíslega kl. 21:05 Kynnar eru Simmi og Jói úr Idolinu Frábær skemmtiatriði! Miðaverð 2.800 kr. og fást þeir í Pennanum Akranesi Strætóferðir frá Bíóhöllinni á Breiðina eftir keppni þar sem hljómsveitin Vinir vors og blóma leikur fyrir dansi! Dj Mega Mazza verður á Efri Hæðinni. Forsala á ballilð er á milli kl.16-17 sama dag á Breiðinni Vinir vors og blóma Tónleikar mefi NYLON skírdag 24. mars kl. 17:00 | Miðasala hafinn f Pennanum 1000 kr. f forsölu Fimmtudaginn 24. mars Skírdag kl. 21:30 Laugard. 26. mars kl. 21:00 Páskadagur kl. 00:00 í svörtum fötum BREIÐINNI AKRANESI Manud. 28. mars 2. í páskum kl. 20:00 Fimmtudaginn 31. mars kl. 20:00 Ueitinga- og danshúsið BREIÐII1 fikranesi -Sími 430 3300 Gauti fánaberi, enda eini keppandinn fyrir Islands hönd, við upphaf mótsins í Madríd. Ljósmynd: ÍG Gauti á sínu fyrsta stórmóti Gauti Jóhannesson hiauparinn frækni úr UMSB keppti á Evrópu- meistaramótinu innanhúss í frjálsum íþróttum sem haldið var í Madrid helgina 4. - 6. mars sl. Gauti náði sínum besta tíma á ferlinum og hafnaði í 22. sæti en hafði komið inn í keppnina með 26. besta tímann þannig að hann vann sig upp um fjögur sæti. Gauti var eini keppandinn frá ís- landi að þessu sinni og má vera ánægður með árangur sinn á sínu fyrsta stórmóti. MM Vésteinn í U-18 Vésteinn Sveinsson í KFA hefur verið valinn í 14 manna hóp í U- 18 (unglingalandsliðið) á vegum KKÍ. Vésteinn stundar nám í Fjöl- brautaskóla Vesturlands. Framundan hjá honum eru stífar æfingar í páskaleyfinu og síðan Norðurlandamót í byrjun maí. Það verður spennandi að fylgjast með Vésteini í framtíðinni. Hann hefur verið svo heppinn að fá að spila með meistarflokknum í vet- ur auk þess sem hann hefur spil- að með drengjaflokknum og staðið sig vel. Það eru ekki marg- ir á hans aldri sem fá slíkt tæki- færi. MM Fyrsta tapið Skagamenn töpuðu sínum fyrsta leik á þessum ári er þeir mættu Breiðabliki í deildarkeppn- inni í knattspyrnu á laugardag. Leikurinn fór fram í Fífunni í Kópavogi og lauk honum með sigri heimamanna, 2-1. Það var hinn ungi og efnilegi Jón Vilhelm Ákason sem skoraði mark ÍA beint úr aukaspyrnu. GE Myndin var tekin eftir sigurleik gegn KR. Aftari röð frá vinstri, Atli, Hafþór þjálf- ari og Aggi. Fremri röð frá vinstri: Davíð, Birgir Þór, Andrés og Valur. Skallagrímur á 4. J, % ■'i isg^s/1 ■m - 7 'úfllr J ^ B 1 Helgina 5.-6. mars tók Skalla- grímur þátt í Samkaupsmótinu í minnibolta í Reykjanesbæ. Skallagrímur hafði skráð tvö lið stráka f. 1993 og 1994 en þegar á hólminn kom þá áttu ekki fleiri en sex heimangengt og urðu þeir að spila sem bæði lið félagsins. Strákarnir gerðu sér lítið fyrir og unnu alla sína leiki! Spiluðu Skallagrímsmenn níu 2x12 mín. leiki og voru því þreytt- ir og sáttir í lok þessa stóra og bráðskemmtilega móts.

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.