Skessuhorn - 16.11.2005, Blaðsíða 1
VIKUBLAÐ Á VESTURLANDI 45. tbl. 8. árg. 16. nóvember 2005 - Kr. 300 í lausasölu
Akært í þremur
nauðgunarmálum
Á árunum 1995 til 2004 bárust lögreglustjórum á
Vesturlandi ellefu nauðgunarkærur og af þeim leiddu
þrjár þeirra til ákæru. Á sama tíma kom eitt slíkt mál til
kasta Héraðsdóms Vesturlands og var sakfellt í því
máli. Þetta kemur fram í svari Bjöms Bjamasonar
dómsmálaráðherra við fyrirspurn Guðrúnar Og-
mundsdóttur á Alþingi. Spurði Guðrún um fjölda
þeirra nauðgunarmála sem farið hafa fyrir dómstóla
landsins á síðustu 10 ámm. Einnig spurði þingmaður-
inn um fjölda nauðgunarkæra sem lögregluyfirvöldum
bámst á sama árabili.
I svari ráðherra kemur fram að alls bámst 370 kærar
á þessum tíu ámm og var ákært í 61 þeirra eða í rúm-
lega 16% tilfella. Til lögreglustjórans á Akranesi kom
ein kæra en ekki var ákært í því máli. Til sama embætt-
is í Borgarnesi bámst þrjár kæmr en aðeins var ákært í
einni. Til sýslumannsins í Stykkishólmi bámst sjö kær-
ur og var ákært í tveimur þeirra. Engin kæra barst lög-
reglustjóranum í Búðardal á þessum ámm.
Eins og áður sagði vom á þessum ámm ákært í 61
nauðgunarmálum. Af þeim kom ein til kasta Héraðs-
dóms Vesturlands og var sakfellt í því máli. HJ
Gert ráð fyrir
jákvæðri rekstrar-
niðustöðu
Fjárhagsáædun Akraneskaupstaðar og stofhana hans
fyrir árið 2006 var lögð fram tíl fyrri umræðu á fundi
bæjarstjómar í gær. I henni er gert ráð fyrir að tekjur
verði rúmar 2.340 milljónir króna. Stærstur hluti tekna
kemur af skatttekjum eða rúmar 1.548 milljónir króna,
ffamlög jöfnunarsjóðs sveitarfélaga em áætluð rúmar
196 milljónir króna og aðrar tekjur em áætlaðar rúmar
595 milljónir króna. Stærsti einstaki gjaldaliður bæjar-
ins em laun, launatengd gjöld og hækkun lífeyrisskuld-
bindinga eða tæpar 1.306 milljónir króna. Annar
rekstrarkosmaður er áætlaður rúmar 897 milljónir
króna og afskriftir rúmar 104 milljónir króna. Þá em
fjármunatekjur áædaðar rúmar 23 milljónir króna.
Niðurstaða rekstrar er því áætluð jákvæð um rúmar 56
milljónir króna.
Bæjarráð hefur samþykkt gjaldstofha bæjarins fyrir
næsta ár og er þar gert ráð fyrir óbreyttri útsvarspró-
senm, eða 13,03%. Álagningarstofn fasteignaskatts
íbúðarhúsa lækkar úr 0,431% í 0,394% en álagningar-
stofh annarra fasteigna er óbreytmr. Holræsagjald
verður óbreytt eða 0,2% af fasteignamati. Þá hækkar
vamsgjald um ríflega 6% og einnig hækka leikskóla-
gjöld og þjónusmgjöld í gmnnskólum um 5% um
næstu áramót. Gunnar Sigurðsson fúlltrúi minnihlut-
ans í bæjarráði samþykkti álagningu gjalda með fyrir-
vara en ekki kom ffam í fundargerð hver sá fyrirvari
væri.
Nánar verður gerð grein fyrir fjárhagsáætlun Akra-
neskaupstaðar síðar. HJ
Þegar Vökudagar voru settir ífyrri viku á Akranesi var vií athófn í tilefni þess veittar viöurkenningar til aðilafyrir framlag þeirra til tónlistarmála á Akra-
nesi. Annars vegarfe'kk Fríöa Lárusdóttir tó?ilistarkennari viöurkenningu fyrir framlag sitt og binsvegar fengu félagamir úr hljómsveitinni góíkunnu Dúmbó
og Steina viöurkenningufyrir framlag þein-a til tónlistar á Akranesi. Hér eru þeirfélagar saman komnir síungir og gUesilegir. Ljósm. HJ
Rætt um að setja lokunarbúnað
á hættulegustu vegarkaflana
Vegagerðin í Borgarnesi hef-
ur nú til athugunar að setja upp
lokunarbúnað á nokkra staði á
Vesturlandi þar sem vegfarend-
ur hafa lent í vandræðum í
óveðrum. Með þessum búnaði
verður vegum lokað alfarið
þegar efhi standa tdl. Þá er
einnig rætt um að fjölga raf-
rænum upplýsingaskiltum fyrir
vegfarendur þrátt fyrir að
margir vegfarendur virði í raun
ekki þær upplýsingar sem ffam
koma ffam í dag. Yfirlögreglu-
þjónninn í Borgarnesi segir
ökumenn í töluverðum mæli
hundsa þær upplýsingar og
komi því sjálfum sér og öðmm
í stórhættu. Hann segir vegfar-
endur í auknum mæli fara van-
búna af stað í ferðalög og slíkt
kalli á hættu.
Flestum er í fersku minni ó-
happ sem varð í Leirársveit fyr-
ir nokkra þegar tengivagn valt
yfir fólksbíl sem lent hafði utan
vegar skömmu áður. Okumað-
ur fólksbílsins slapp á ótrúlegan
hátt án meiðsla og þykir það
mikil mildi. Atvik þetta átti sér
stað á þekktum óveðursstað á
leiðinni um Leirársveit. I kjöl-
farið hefur nokkur umræða
skapast um öryggi vegfarenda
um þennan vegarkafla sem og
aðra þar sem vegur liggur um
þekkt óveðurssvæði.
Theodór Þórðarson yfirlög-
regluþjónn í Borgarnesi segir
upplýsingagjöf til vegfarenda
aldrei hafa verið betri en í dag.
Birtar em reglulega upplýsing-
ar tun færð og veður í fjölmiðl-
um og einnig á ýmsum upplýs-
ingasíðum á Internetinu.
Einnig séu upplýsingaskilti við
vegi sem gefi nákvæmar upp-
lýsingar um stöðu mála. Þrátt
fyrir þetta leggi fólk á þá vegi
sem í raun em ófærir sökum
óveðurs. Hann segir hluta
vandans megi rekja til þess að
vegfarendur trúi í raun ekki að
ástandið sé jafn alvarlegt og
raun ber vimi. Nefnir hann
sem dæmi þann vegarkafla sem
óhappið varð á í Leirársveit á
dögunum. Beggja vegna þess
kafla geti verið sól og því aki
menn ótrauðir áfram uns kom-
ið er skyndilega í fárviðri þar
sem fátt er hægt að gera annað
en að vona það besta. Theodór
segir að með batnandi sam-
göngum og styttri ferðatíma
fari fólk verr búið af stað í
ferðalög. Því verði ástandið
fljótt mjög alvarlegt festist fólk
í ófærð. Lögreglan hafi því
þurft að grípa til þess ráðs að
reyna að vakta vegi og leggja
lögreglubifreiðum við vegina
og með því reynt að loka þeim.
Shkt hafi því miður ekki dugað
til auk þess sem þessi aðferð sé
mannafls- og tækjaffek í veðri
þegar oft sé þörf á mannskap og
tækjum við önnur störf. Þegar
vegfarendur hafa lent í vand-
ræðum sem lögregla hefur ekki
haft mannafla til að sinna hafa
björgunarsveitir verið kallaðar
út og segir Theodór samstarf
við þær hafa gengið mjög vel.
Vegfarendur á suðurleið aka
ffamhjá upplýsingaskilti sunn-
an brúarinnar yfir Borgarfjörð
og vegfarendur á norðurleið
aka ffamhjá skilti í Mosfellsbæ
eða við Akranes. Þau skilti sýna
stöðu mála, það er vindstyrk og
hitastig. Þar em einnig texta-
upplýsingar þannig að komið
hefur fyrir að þar sé tilkynnt
um að vegur undir Hafnarfjalli
sé lokaður. Þar sem skiltin em á
öðm veðursvæði ffeistast öku-
menn til þess að halda för sinni
áffam eins og áðvn sagði. Því er
nú ræddur sá möguleiki að
fjölga þessum upplýsingaskilt-
um og setja þau upp nær þekkt-
um óveðursstöðum ef það
mætti verða til þess að vekja
vegfarendur til umhugsunar. Þá
er einnig rætt um að setja upp
lokunarbúnað á nokkmm stöð-
um. Em það slár sem settar em
yfir vegina og fer þá vart á milli
mála að viðkomandi vegur er
lokaður. Slíkur búnaður hefur
verið settur upp á snjóflóða-
stöðum á Vestfjörðum og
einnig á Mýrdalssandi. Magnús
Valur Jóhannesson, umdæmis-
stjóri Vegagerðarinnar á Vest-
urlandi staðfestir að uppsetning
slíks búnaðar sé í umræðunni.
Samkvæmt lögum er það ein-
ungis lögregla sem lokar vegum
og yrði það því í hennar verka-
hring að ákveða hvenær slíkur
búnaður yrði notaður.
Theodór segir að ef af upp-
setningu slíks búnaðar komi
verði hann að sjálfsögðu aðeins
notaður þegar hætmástand
skapast. Rætt er um að slíkur
búnaður verði settur upp í það
minnsta undir Hafharfjalli og á
Holtavörðuheiði. Fleiri staðir
koma þó til greina. Hann teltu
að með því yrði stdgið ffamfara-
spor á tímum breytts veðurfars
og aukins hraða þar sem erfitt
hefur reynst að sannfæra veg-
farendur með öðrum hætti hví-
líkur óveðurskafli sé ffamundan
á leið þeirra úr sólskini á auð-
um vegi, í jakkafötum og á
blankskóm. HJ
ATLANTSOLIA
Dísel ‘Faxabraut 9.
Rófur íslenskar
Samkaup |w.r\/«L
Austurlenskt
hakkabuff i kókos