Skessuhorn


Skessuhorn - 16.11.2005, Blaðsíða 14

Skessuhorn - 16.11.2005, Blaðsíða 14
14 MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 2005 ..rvilim,. ✓ Urslit í frumkvöðlanámskeiði í Dalabyggð Hestaskjól, tölvufyrirtæki, ferða- þjónusta og gróðurhús voru meðal þeirra hugmynda sem níu frum- kvöðlar úr Dalabyggð kynntu fyrir gestum og væntanlegum ljárfestum í Félagsheimilinu Dalabúð í Búðardal sl. laugardag. Það voru tíu ffum- kvöðlar sem voru að ljúka námskeiði sem haldið hafði verið í Dalabyggð af tilstuðlan Þrekvirkis og styrkt af KB-banka og Framleiðnisjóði land- búnaðarins. Það voru tíu aðilar sem hófu nám- skeiðið sem skiluðu af sér átta við- skiptahugmyndum sem hægt væri að hrinda í ffamkvæmd í Dalabyggð. Hugmyndir þessar voru í senn skemmtilegar og spennandi og greinilegt að tækifærin til atvinnu- sköpunar í Dalabyggð eru fjölmörg og fjölbreytileg. „Það var Þrekvirki sem stendur fyrir verkefnum í at- vinnusköpum sem stóð fyrir þessu námskeiði og er að vinna feiknargott starf sem sldlar alveg einstökum ár- angri til atvinnusköpunar," sagði G. Agúst Pétursson verkefnastjóri hjá Frumkvöðlaffæðslunni þegar harm opnaði kynningu þátttakenda. Sér- stök dómnefhd valdi bestu viðskipta- áætlunina og veitti KB-banki og Framleiðnisjóður verðlaun. Dóm- nefhdin gat að lokum ekki gert upp á milli tveggja áædana. Það var því niðurstaðan að veita tveimur áædun- um fyrsm verðlatm en þau voru: Gallerí gyðja, viðskiptahugmynd Guðbjargar Björnsdóttur og Æsku- fjör - ferðaþjónustan Arbliki, við- skipahugmynd Þorgríms Guðbjarts- 7^mnin/i~^ Æskufjör - ferðaþjónustan Arbliki Þorgrímur Guðbjartsson frá Erps- stöðum kynntí hugmynd sína að koma upp starfssemi í Félagsheimil- inu að Arbliki. Sagði hann að mark- mið fyrirtækis hans að koma upp ferðaþjónustu fyrir fjölskyldufólk þar sem fyrst og fremst væri lögð áhersla á afþreyingu fyrir börn og barnafjöl- skyldur því mikill skortur er á barn- vænum ferðamannastöðum hér í Dalabyggð. „Þama á að vera pláss fyrir 80 tjöld auk húsbíla með þeirri þjónusm sem fylgir slíkum stöðum," sagði Þorgrímur. Þama verða einnig ýmis afþreying fyrir böm s.s. útileik- tæki, heitir pottar, húsdýr og barna- smiðja svo eitthvað sé nefnt. Göngu- leiðir verða fyrir fullorðna, fyrirlestr- ar sem og sögukynning á svæðinu. Aðalstarfsemin er að sumri en Þor- grímur sér fyrir sér að hægt sé að nýta svæðið yfir vetrartímann í sam- vinnu við Ungmennabúðirnar að Laugum í Sæhngsdal sem og Eiríks- staði. „Þetta er fyrst og ffemst til þess að sjá bömin blómstra því minn markhópur er bamafólk. Þetta á að vera skemmtilegur skammtímastað- ur sniðinn að þörfum barnafjöl- skyldna með öryggi í öndvegi." Gallerý Gyðjan Guðbjörg Björnsdóttir ffá Sæl- ingsdalstungu kynntí hugmynd sína að koma upp leirverkstæði og gall- erýi í samvinnu við það. Sagði hún markmið fyrirtækis síns að ffamleiða handunna minjagripi ásamt annarri leirvöru þar sem efrirspurn eftir slíku Frá Hollvinasamtökum Þárðar Halldórssonar frá Dagverðará Þann 25. nóvember 2004 kom traustur hópur saman í Lýsuhóls- skóla og ræddi þá hugmynd að stofna Hollvinasamtök Þórðar Halldórssonar ffá Dagverðará, en þann dag hefði Þórður orðið 99 ára, hefði hann lifað. Nú er brátt ár liðið - samtökin orðin að veraleika og ýmislegt verið aðhafst. Framundan er föstudagurinn 25. nóvember 2005 og þá ædum við að fagna hundrað áram ffá fæðingu Þórðar í Bjarnarfosskoti forðum. Hvernig fömm við að því? Málþing um ölkeldur og heilsulindir Þórður var óþreytandi að vekja athygli á heilsugildi ölkelduvams- ins og hélt því fram að á Snæfells- nesi myndu rísa heilsulindir sem nýttu sér ölkelduvatnið. Þess vegna var ákveðið að á affnælisdeginum yrði haldið Málþing um ölkeldur og heilsulindir á Snæfellsnesi. Mál- þingið verður á Lýsuhóli, þar sem heitt ölkelduvatnið streymir upp úr lauginni. Það hefst kl. 15 og áform- að er að ljúka því kl. 18. Stjórnandi málþingsins er heimamaðurinn; Ragnhildur Sigurðardóttír. Dags- skráin er í heild á www.refaskytta.is Það er ástæða til að hvetja sem allra flesta að koma á þetta málþing ef aðstæður leyfa, þar sem miklum ffóðleik verður miðlað og vonandi fjörmikið pallborð á eftír. Þórðargleði Um kvöldið klukkan hálf níu mun gleðin taka við af ölkelduvatn- inu og gestír skemmta sér við sög- ur, myndir, söng og dans a.m.k. til miðnættis. Þessu öllu mun Jón B. Guðlaugsson stýra, gamall vinur Þórðar, en Jón er vísast mestur sér- fræðingur í hinum mörgu vistar- vemm sem bjuggu í Þórði ffá Dag- verðará. Um söng og spil munu þau sjá: Olína Gunnlaugsdóttir á Ökrum, Dagverðarársystur, Keli og Valintína og svo Sukkat og Puntstráin. Jón Svanur Pétursson mun svo slá botninn með harmon- ikkuna. Þá mun afmælisbarnið birtast á tjaldi og segja sögur og fleiri era líklegir að ausa úr sagnabrunninum að Lýsuhóli. Myndskotum úr vænt- anlegri heimildarkvikmynd verðtu svo skotíð inn á milli. Ekki þarf að hafa áhyggjur af húsaskjóli og uppihaldi því Gistí- heimilið að Langaholtí býður upp á gistingu í tveggja manna herbergj- um með baði á kr. 7000 herbergið og eins er hægt að fá svefnpoka- pláss. Þá er í boði Doddalegur kvöldverður eftir málþingið á krónur 2.000 fyrir manninn og gistingu og mat þarf að panta í síma 435-6789 eða 435-6719 í Langa- holtí með fyrirvara. Þeir sem vilja klæðast við hæfi á staðnum og í leiðinni styrkja holl- vinasamtökin, geta keypt sér boli á Lýsuhóli sem kosta kr. 1.000.- bol- urinn. Þar verður einnig upp á veggjum, ljósmyndasýningin um Þórð sem opnuð var sl. sumar og góða athygli hefur vakið. Sameinust um að gera þennan dag, 25. nóvember n.k. að eftir- minnilegum og gjöfulum degi og minnt á málþingið sem hefst kl. 15.00 og Þórðargleðina sem hefst kl. 20.30. F.h. Hollvinasamtakanna Reynir Ingibjartsson, formaður. er mikil. „Ég hef þegar fengið út- hlutað aðstöðu í safnahúsi Leifs Ei- ríkssonar hér í Búðardal og ég ætla að nýta Búðardalsleirinn sem hér er í jörðu í glerjung gripanna. Engu að síður verð ég að nota erlendan leir í gripina þar sem ekki er ffamleiddur leir á Islandi til leirmunasmíði," sagði Guðbjörg. Það er einnig á áætlun hjá henni að halda námskeið bæði fyrir börn og fullorðna í leir- munagerð ásamt því að hafa leirsmiðju í safhahúsinu. Aðal fram- leiðslan verður minjagripafram- leiðsla þar sem lögð verður áhersla á gripi tengda sögu Dalasýslu, svo sem Laxdælu og Sögu Eiríks rauða. Einnig verður boðið upp á námskeið í fyrstu fyrir heimafólk en hugmynd- in er að færa námskeiðin síðar út á fleiri staði á Vesturlandi. „Minjagrip- imir verða seldir bæði hér og á Ei- ríksstöðum en þar koma um 12 þús- und ferðamenn á ári. Samkeppnin er ekki mikil en það er mín skoðun að þeir samkeppnisaðilar sem em hér í sveit muni ffekar sameinast um að ffamleiða og selja þessa hlutí.“ Guð- björg hyggst opna heimasíðu þar sem framleiðslunni verður gerð skil einnig ætlar hún að vera í samvinnu við aðra staði á landinu sem hafa vík- ingaþema á dagskrá sinni. Skúmi ehf Ragnar Gísh Ólafsson og Sigurdís Elísa Lilja Sigursteinsdóttir úr Hundadal kynntu hugmynd sína að koma upp tölvufyrirtæki sem myndi þjónusta einstaklinga og fyrirtæki á Vesturlandi ásamt því að halda tölvu- námskeið fyrir einstaklinga. „Fyrirtækið verður staðsett í Hundadal og mun viðskiptavinurinn koma með tölvumar til okkar þar sem það er ódýrast fyrir viðkomandi ef ekki er hægt að sinna þjónustunni í gegnum síma,“ sagði Ragnar. Helstu verkefni þeirra verða að sjá run uppfærslur fyrir fyrirtæki og ein- staklinga ásamt því að sjá um við- gerðir, halda námskeið, heimasíðu- gerð, óvæmlosanir og -varnir. Aðal markaðssvæði þeirra em Dalir og Snæfellsnes þó með möguleika á stækkun. Samkeppni er nokkur á Vesmrlandi en forskot þeirra er mikil þekking og reynsla sem og nálægð við markað. Marbakki - lúxusdvöl í sveit Kristjana Dröfh Haraldsdóttír úr Búðardal, kynntí hugmynd sína að stofna og reka sumarhús fyrir fatlaða og eldri borgara. „Hugmyndin kviknaði þegar ég var að fara með vini mína sem vom fatlaðir í sumar- bústað en það var mikið mál þar sem bústaðimir vom ekki hannaðir með þarfir fatlaðra í huga.“ Hún sagði að það væri einnig hugmyndin að koma samfara þessu á fót kúabúi sem rekið yrði í samvinnu við sumarhúsin þar sem gestir gæm kynnt sér starfsemi kúabús og haft bæði gagn og gaman af. ingu. „Ég rek sauðfjárbú og hef reynslu af ferðaþjónustu og veit að efrirspurn er til staðar og einnig vant- ar afþreyingu hér í sveitirnar," sagði Jón. Staðsetning sumarhúsanna er í mjög fallegu umhverfi við sjóinn sem gerir það að verkum að hægt er að hafa ýmis konar afþreyingu sem kem- ur tíl með að laða ferðamenn að. Til Verðlaunahafar þau Guðbjörg Bjömsdóttir og Þorgrímur Guðhjartsson ásamt Stefáni Jóns- syni útihústjóra KB-hanka í Buðardal ogjóni GuShjömssyni fi-amkvœmdastjóra Fram- leiðnijóðs landbúnaðarins. Hestaskjól Halldís Hallsdóttir frá Bíldhóli kynnti fyrirtæki sitt sem rekur saumastofu þar sem ffamleidd era á- breiður fyrir hesta. „Efrirspum er vaxandi og því er greinilega mikil þörf fyrir þessar ábreiður,“ sagði Halldís. Hún hefur rekið saumstofú heima hjá sér í 5 ár og hefur því bæði reynslu af ffamleiðslu og sölu. Þessar ábreiður gera það að verkum að auð- veldara er að ríða út í köldum veðr- um því þær veita gott skjól. Einnig haldast hestarnir ffekar hreinir og þeim líður bemr við flutning oft í köldum hestakerram. Rati Finnbogi Harðarson ffá Sauðafelli, kynnti hugmynd sína um byggingu og rekstur sumarhúsa á landi sínu. „Það er markmið mitt að koma upp tveimur sumarhúsum og 6 smáhýsum á jörð minrú fyrir 2007,“ sagði Finn- bogi. Nafnið á verkefhi hans er feng- ið af kennileiti á jörð hans. Hugmynd hans er að tengja húsin við hesta- mannaþjónustu og hafa mikla sam- vinnu við hestamenn. Einnig ætlar harm að safna sögu staðarins og hafa hana aðgengilega fyrir gesti og telur hann að það muni draga fleiri að. Staðsetning þeirra er á fornum kross- götum og þar em víða fornar sögu- slóðir sem og einnig em reiðleiðir mjög góðar í nágrenninu. Sumarhús við sæinn Jón Egill Jóhannsson ffá Skerð- ingsstöðum II kynnti hugmynd sína um sumarbústaðaleigu við sæinn þar sem boðið verður upp á ýmsa afþrey- dæmis er hægt að bjóða upp á fjöru- ferðir, smalamennsku, gæsaveiði og vera við sauðburð svo að eitthvað sé nefht. Gróska ehf Snæbjörg Bjartmarsdóttir frá Fremri - Htmdadal kynntí hugmynd sína um að koma á lífrænni ræktun í gróðurhúsum staðsettum í Hunda- dal. „Þörfin er til staðar í heimi hraða og streitu þar sem skyndiréttir era mishollir og er þetta gert til þess að gera bitann hollari,“ sagði Snæbjörg. Það er ætlun mín að koma upp tveimur gróðurhúsum þar sem á að fara ffam líf'ræn ræktun á grænmeti með áherslu á tómata-, gúrku- og paprikuræktun. Hún hefúr verið með tílraunaræktun á þessum tegundum og gengið vel. Að sögn Snæbjargar þá er stefnt á að gróðurhúsin verði tvö 350 fermetrar hvort og þau himð upp með heitu vatni sem nóg er af í Döl- um. Tvö verkefini verðlaunuð Stefán Jónsson, útibústjóri KB- banka í Búðardal, afhenti verðlaun bankans og sagði einnig ffá að Jón Guðbjörnsson framkvæmdarstjóri Framleiðnisjóðs landbúnaðarins hafi ákveðið að gefa sömu verðlaun þar sem sigurvegarar vom tveir. Það kom ffam í máli Stefáns að hann væri mjög ánægður með þá grósku sem væri í atvinnumálum héraðsins og væri það mikil ánægja hjá KB-banka að styðja við bakið á þeim ffumkvöðl- um sem augljóslega vilja styðja heimabyggð sína með því að auka fjölbreytni í atvinnumálum. ÞC Þjóðhátíðardagur Pólverja í Snæfellsbæ Þann 11. nóvember var þjóðhá- tíðardagur Pólverja. Að því tilefni héldu Pólverjar í Snæfellsbæ upp á daginn með ýmsu móti í félags- heimilinu Klifi þann 12. nóvember sl. Pólverjar sem era um 100 í bæj- arfélaginu tóku sig saman og æfðu dansa, söngva og útbjuggu ýmis- konar mat að hætti Pólverja. Þá var flutt erindi um samskipti Pólverja við einstaklinga og fyrirtæki í Snæ- fellsbæ sem eiga sér rúmlega tutt- ugu ára sögu en þau hófust þegar Utgerðarfyrirtækið Hrói í Olafsvík lét byggja fiskiskipið Jökul í Gdansk 1984. A hátíðinni, eftir að þjóðsöngur- inn hafði verið sunginn, byrjuðu Pólverjar á að dansa polonez en það er þjóðdans ffá 17. öld en allar sam- komur þeirra byrjuðu á þessum dansi en hann er uppranin úr sveit- um Póllands og er eins konar Nejhdin sem stóð að pólska fjóðhátðíðardeginum. Frá vinstri: Katarzyna Mijal, Zofta Mijal og Ursula Zyskowska. göngudans. Á næstu áratugum varð hann svo dans heldri manna og svo seinna þjóðdans. Fjöldi manns mættu á hátíðina og horfðu á dansana og hlýddu á hið flutta efhi og einnig til að gæða sér á góðum mat. Dansað var ffam eftir nóttu eftir pólskri og íslenskri tónlist og pólverjar kunna svo sannarlega að skemmta sér. Þessi hátíð Pólverj- anna var skemmtileg nýbreytni í bæjarlífið í Snæfellsbæ og vonandi komin til að vera á næstum áram. PSJ

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.