Skessuhorn


Skessuhorn - 18.01.2006, Blaðsíða 5

Skessuhorn - 18.01.2006, Blaðsíða 5
p Á fleygiferð - Vesturland morgundagsins Ráðstefna um framtfð Vesturlands Haldin á Bifröst föstudaginn 27. janúar 2006 Rannsóknamiðstöð Viðskiptaháskólans á Bifröst og Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi. 11:00 Setning. Helga Halldórsdóttir formaður Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi. 11:10 Vegalengdir - máttur Sundabrautar. Salvör Jónsdóttir forstöðumaður skipulags- og byggingasviós Reykjavíkurborgar. 11:30 Menntun og framtíð á Vesturlandi. Runólfur Ágústsson rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst. 11:50 Auðlindin - landbúnaður á Vesturlandi. Guðný H. Jakobsdóttir formaður Búnaðarsamtaka Vesturlands. 12:10 Hvar standa fjölmiðlar á Vesturlandi? Halldór Jónsson blaðamaður Skessuhorns. 13:00 Sjálfbær ferðamennska - tækifærí iyrir Vesturland? Stefán Gíslason um hverfisstjórnunarfræðingur. 13:20 Nærandi samfélag! Helena Guttormsdóttir myndlistamaður og kennari við Landbúnaðarháskóla íslands á Hvanneyri. 13:40 Hlutverk Orkuveitu Reykjavíkur. Þorleifur Finnsson sviðsstjóri nýsköpunar hjá Orkuveitu Reykjavikur. 14:00 Betrí í dag en í gær. Guðmundur Smári Guðmundsson framkvæmda- stjóri Guðmundar Runólfssonar. 14:20 Faxaflóahafnir - áhríf á iðnað og athafnalíf. Gísli Gíslason hafnarstjóri Faxaflóahafna sf. 15:00 Vesturland nær og fjær. Grétar Þór Eyþórsson forstöðumaður Rannsókna- miðstöðvar Viðskipta- háskólans á Bifröst. 15:20 Borgarflóttinn. Sigmundur Ernir Rúnarsson fréttastjóri NFS. 15:40 Samantekt erínda. Hólmfríður Sveinsdóttir verkefnisstjóri Rannsókna- miðstöðvar Viðskipta- háskólans á Bifröst. 16:00 Ráðstefnuslit. Grétar Þór Eyþórsson forstöðumaður Rannsóknamiðstöðvar Viðskiptaháskólans á Bifröst. Ráðstefnustjóri: Brynhildur ÓLafsdóttir fréttamaður. Á ráðstefnunni verður boðið upp á hádegisverð og i ráðstefnulok verða léttar veitingar í boði Faxaflóahafna. Aðgangur er ókeypis. Skráning fer fram á vef Viðskiptaháskólans á Bifröst www.bifrost.is og í síma 433-3000. VIÐ SKIPTAHASKOLINN BIFRÖST ssv Samtök sveitarfélaga á Vesturlandi <SfSPM m KB BANKI Faxaflóahafnir sf Ássociated lcelandic Ports

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.