Skessuhorn


Skessuhorn - 22.02.2006, Síða 1

Skessuhorn - 22.02.2006, Síða 1
VIKUBLAÐ ÁVESTURLANDI 8. tbl. 9. árg. 22. febrúar 2006 - Kr. 300 í lausasölu Fyrsti fram- boðslistánn kynntur Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins í sameinuðu sveitarfélagi í Borgarfirði ásamt Kolbeinsstaðarhreppi fyrir sveit- arstjórnarkosningamar í vor var kynnt- ur í gærkvöldi. Þetta mun vera fyrsti framboðslistinn sem lagður er ffam á Vesturlandi fyrir kosningamar. Odd- vitasæti listans skipar Björn Bjarki Þor- steinsson, sölustjóri en hann situr nú í bæjarstjórn Borgarbyggðar. Tvö næstu sæti listans skipar fólk sem ekki hefur tekið þátt í sveitarstjórnarmálum á þessu svæði áður, þau Torfi Jóhannesson ráðunautur og Ingunn Alexandersdóttir leikskólastjóri. I fjórða sæti hstans er Þórvör Embla Guðmundsdóttir, en hún situr í sveitarstjórn Borgarfjarðarsveitar og fimmta sætið skipar Bernharð Þór Bernharðsson, deildarstjóri á Bifröst. Heiðurssæti listans skipar Helga Hall- dórsdóttir, núverandi oddviti sjálfstæð- ismanna í Borgarbyggð. Sjá listann í heild sinni á bls. 12. A næstu dögum fer að draga til tíð- inda hjá fleiri stjórnmálaöflum á Vestur- landi, enda einungis 3 mánuðir til kosn- inga. MM Fjölgunin mest údendingar Eins og ffam hefur komið í fréttum Skessuhoms fluttu 267 fleiri íbúar til Vesturlands en ffá því á síðasta ári. Alls fluttu 391 íbúi til svæðisins en 124 ffá því. Þegar samsetning þeirra sem fluttu til og frá Vesturlandi í fyrra er skoðuð kemur athyglisverð staðreynd í ljós. Að- eins 9 fleiri íslenskir ríkisborgarar fluttu til Vesturlands en frá því eða 102 að- fluttir en 93 brottfluttir. Hins vegar fluttu 258 fleiri erlendir ríkisborgarar til Vesturlands en ffá því. 289 fluttu á Vest- urland en 31 frá landshlutanum. HJ ATLANTSOLIA Disel ‘Faxabraut 9. Arshátíð Fjölbrautaskóla Snœfeltinga í Grundarftríi var haldin með pompi og pragt þann 10. febrúar sl. Bar hátíðin keim af því að stutt var í Vatintínusardaginn og var salurinn skreyttwr hátt og lágt með hjartalaga blöðrum og rósablöðum. Um 130 manns mœttu og skemmti sér konunglega. Steinunn og Olafur í mötuneytinu töfruðufram dýrindis krásir og Gunni í Strákunum var veislustjóri. Að lokum var haldið á ball í Samkomuhúsi Grundarfjarðar þar sem hljómsveitin I sv 'örtum fótum lékfyrir dansi fram á rauða nótt. Ljósm. Sverrir Sumarbústöðum á Vesturlandi fjölgar um 7% milli ára Sumarbústöðum á Vesturlandi fjölgaði um 189 á sl. ári. Samkvæmt upplýsingum frá voruskráðirbústaðir2872 áVest- Fasteignamati ríkisins fjölgaði urlandi, en í árslok 2004 vom þeir skráðum sumarbústöðum á Vest- 2683 talsins, þannig að alls hafa urlandi um 7% milli áranna 2004 189 bústaðir verið byggðir á ár- og 2005. Þann 31. desember sl. inu. Af einstökum sveitarfélögum í landshlutanum era flestdr bú- staðir nú skráðir í Borgarbyggð, eða 1049 og hafði þeim fjölgað um 52 á árinu. I Skorradalshreppi eru nú 597 sumarbústaðir og fjölgaði um 39 árið 2005. í Hval- fjarðarstrandarhreppi fjölgaði bú- stöðum um 42 á liðnu ári, era nú 419 talsins og í Borgarfjarðarsveit era nú 312 bústaðir, fjölgaði um 27 á liðnu ári. Fasteignamat sumarbústaða á Vesturlandi var árið 2004 9,6 milljarðar króna og hefur það hækkað um hvorki meira né minna en 45,8% milli ára, er nú rétt tæpir 14 milljarðar króna. Eins og áður hefur verið sagt frá í Skessuhomi hækkaði fasteigna- mat sumarbústaða á Vesturlandi mikið sl. haust. Miðað við að bæði komi til hækkað fasteigna- mat sumarbústaða og mikil fjölg- un bygginga geta sveitarfélög þar sem flestir sumarbústaðir era til staðar því reiknað með gríðarleg- um tekjuauka af fasteignagjöldum á þessu ári. Sem dæmi hækka fast- eignagjaldatekjur Borgarbyggðar um 4,9 milljónir króna milh ára, en þar er álagningarprósenta fast- eigna af sumarbústöðum óbreytt ffá fyrra ári eða 0,41% af fast- eignamati. MM Laukur — Saltkjöt fyrir Sprengidaginn Mikið úrval - Tilboðsverð Samkaup I úrva L % Gular baunir 500 gr. Akureyri • Blönduós • Bolungarvík • Borgarnes • Dalvík • Egilsstaðir • Hafnarfjöröur • Húsavík • ísafjöröur • Neskaupsstaður • Njarðvík • Ólafsfjörður • Selfoss • Siglufjörður • Skagaströnd Verð birt með fyrírvara um prentvillur • Tilboðin gilda 23. - 26 . feb.

x

Skessuhorn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.