Skessuhorn - 22.02.2006, Page 2
2
MIÐVIKUDAGUR 22. FEBRUAR 2006
■■■.tv'l.i...: ,
Til minnU
Við minnum alla íþróttaunn-
endur á leik Skallagríms og
Snæfells, í lceland Express
deildinni í körfubolta, sem fer
fram í Borgarnesi sunnudag-
inn 26. febrúar og hefst kl.
19:15. Þetta ver&ur væntan-
lega nágrannaslagur af bestu
Næstu daga verbur fremur
hæg breytileg átt og skýjað
með köflum. Úrkoma öðru
hverju þó einkum á sunnan-
verðu Vesturlandi. Hitastig 0
til 5 stig að degi til en á stöku
stað gæti hiti farið niður fyrir
frostmark á nóttinni.
SpMrniruj viR^nnar
í tilefni af konudeginum síð-
astliðinn sunnudag, spurbum
vib inn á vef Skessuhorns: Gef-
ur þú blóm á konudaginn?
Niðurstöðurnar komu nokkuð
á óvart þar sem 54% sögðust
ekki gefa blóm á konudaginn.
38% þeirra sem svöruðu,
sögðust gefa blóm og 8%
voru ekki búnir að gera það
upp við sig og sögbust ekki
vita það. Skessuhorn ætlar að
gefa sér það að margar konur
hafi tekið þátt í spurningu vik-
unnar og þar af leiðandi svar-
að neitandi sem skýrír þessa
niðurstöðu.
í næstu viku spyrjum við:
„Ertu fylgjandi því
oð flett sé ofan af
barnaníöingum eins
og NFS hefur gert?"
Svarabu án undanbragöa á
www.skessuhorn.is
VestlendirujMr
vikwmar
Að þessu sinni er Vilhjálmur
Pétursson, fangelsisstjóri á
Kvíabryggju Vestlendingur
vikunnar. Hann hefur stýrt
fangelsinu með farsælum ár-
angri sl. aldarfjór&ung.
Stofiifundur Snæfrosts í Grundarfirði
Síðastliðinn laugardag var hald-
inn í Sögumiðstöðinni í Grundar-
firði stofnfundur hlutafélags um
byggingu og rekstur frystihótels
(frystigeymslu) í Grundarfirði. Fé-
lagið gengur undir vinnuheitinu
Snæfrost en nokkrir aðilar hafa
unnið að undirbúningi félagsins,
eins og fram hefur komið í fféttum
Skessuhorns. Framhaldsaðalfund-
ur verður haldinn eftir tvær vikur,
en á þeim tíma verður mögulegt
fyrir þá sem vilja að gerast hluthaf-
ar og skrá sig fyrir hlutafé í félag-
inu.
Starfsemi frystigeymslu er með
þeim hætti að hún tekur við fryst-
um afurðum til geymslu, gegn
gjaldi, um lengri eða skemmri
tíma, fyrir þá sem þess óska. Getur
þá verið um að ræða t.d. beitu,
frystar sjávarafurðir hvers konar
og jafnvel frystar landbúnaðaraf-
urðir. Ætlun undirbúningsnefndar
er að geymslan rísi á nýrri landfyll-
ingu við stóru bryggju, en væntan-
legar byggingarlóðir á því svæði
(ca. 7500 m2 byggingarlands)
verða innan skamms auglýstar
lausar til umsóknar.
Undirbúningsstjórn var skipuð á
fundinum en í henni sitja Þórður
Magnússon, Kristján Guðmunds-
son, Gísli Olafsson og Hafsteinn
V. Asgeirsson. Einnig er í undir-
búning að stofna olíuhótel á
þessarri sömu uppfýllingu en sú
vinna er skemmra á veg komin.
Eldur í sldðalyftunni í Olafsvík
Síðastliðinn laugardagsmorgun
kom upp eldur í skíðalyftunni við
Engihlíð í Olafsvík. Var slökkvilið
Snæfellsbæjar kallað á staðinn og
réði fljótt niðurlögum eldsins.
Veðrið var mjög gott í Olafsvík
þegar eldurinn kom upp og gekk
því slökkvistarf mjög vel. Lyftuhús-
ið er gömul skipsbrú og er mann-
virkið ónýtt eftir eldinn. Ekki
fékkst staðfest um eldsupptök en
grunur leikur á að börn hafi verið
að fykta með skotelda á svæðinu
áður en eldurinn blossaði upp.
MM
Sandblástur Sigurjóns hættir
Sandblásturs Sigurjóns, sem var
til húsa í iðnaðarhverfinu á Höfða-
seli á Akranesi, hætti starfsemi sinni
um sl. áramót og er húsnæði fýrir-
tækisins og lóð nú til sölu hjá Fast-
eignamiðlun Vesturlands. A lóð-
inni, sem er um 5000 fermetrar að
stærð, eru tvö stálgrindahús hvert
um 200 fermetrar, sem byggð voru
árið 1997. „Eg ætla að selja allt
saman nema tvær gröfur og einn
vörubíl, því gröfuþjónustunni mun
ég halda áffam,“ segir Sigurjón
Runólfeson í samtali við Skessu-
horn. „Eg var orðinn svolítið leiður
á þessari skrifstofuvinnu. Eg vil
helst vera í meira ati eða „drullu-
vinnu“ og því hentar gröfuþjónust-
an mér vel, en ég mun einnig vinna
einhverja vélavinnu fyrir Gámu.“
Aðspurður um ástæðu sölunnar
segist hann hafa viljað breyta tdl, en
bendir jafnffamt á að þetta sé árs-
tíðabundin starfsemi þó verkefni
hafi verið næg ffamundan. „Það
hafa þónokkrir sýnt þessu áhuga og
er ég því ekki í vafa um að ég nái að
selja fýrir sanngjamt verð,“ segir
Sigurjón að lokum.
KÓÓ
--------------------------------------3*-
Stjómarsldpti í stúdentaráði LBHI
Á dögunum tók við ný
stjórn í Stúdentaráði
LBHI á Hvanneyri.
Talsverðar breytingar
hafa orðið undanfarið ár
á starfsumhverfi Stúd-
entaráðsins þar sem
aukning nemenda í skól-
anum var mikil við
stofnun Landbúnaðar-
háskóla Islands, en nem-
endafjöldi í skólanum
fór úr 109 í 235 og verð-
ur það að teljast talsverð
aukning. Mikil hags-
munabarátta nemenda
fór fram á ýmsum vett-
vangi og meðal annars
mótmælm nemendur
harðlega hækkun á
skólagjöldum í byrjun
skólaársins. Stúdentaráð
LBHI er nú orðið fullgildur með-
limur í Bandalagi íslenskra náms-
manna og er það mikilvægt fyrir
lítinn skóla eins og LBHI að taka
þátt í þessu sameiginlega baráttu-
Ný stjóm Stúdentaráðs LBHI, frá vinstri: Helgi Einarsson, formaSur, Benjamín Öm Davíðsson, rit-
ari, Svanhildur Ósk Ketilsdóttir, gjaldkeri, Vigfús Friðriksson, fulltrúi í kennslunefnd, Vignir Þór
Siggeirsson, fúlltrúi í kennslunefnd, og Asta Kristín Guðmundsdóttir, fulltrúi í stjóm Nemendagarða.
Lidu landað á
vertíðinni
AKRANES: í gær var búið að
landa um 3.500 tonnum af loðnu
til slldarbræðslunnar á Akranesi.
Það verður að teljast lítdð miðað
við að loðnuvertfðinni fer senn
að ljúka. Helsta skýring á því
hversu lidu hefur verið landað á
Akranesi er efalaust sú hversu
hdum kvóta hefur verið úthlutað.
Þá hefur lítið veiðst fýrir sunnan
land af loðnunni ef undan er skil-
ið skot sem kom í veiðar þar í lið-
inni viku. -mm
tæki stúdenta á íslandi. Aðstaða
Stúdentaráðsins hefur stórbatnað
þar sem það hefur nú tíl umráða
heila álmu í kjallara Nýja skóla fýr-
ir starfsemi sína og ritstjórn skóla-
blaðsins. Einnig var opnuð í byrj-
un ársins líkamsræktaraðstaða í
kjallara skólans sem hefur verið vel
sótt og fengið góðar viðtökur
nemenda og staðarbúa. Félagslífið
hefur verið öflugt að vanda með
tílheyrandi grillveislum, árshátíð,
þorrablóti, fyrirlestrum, búfjár-
ræktarferðum og n.k. fimmtudag
23. febrúar verður Viskukýrin
haldin, sem er spurningakeppni
milli nemenda og kennara skólans.
Logi Bergmann Eiðsson er spyrill
í þeirri keppni.
GB/ Ijósm. Bragi Bergsson
Síðasti sperrubitínn
BORGARNES: í gær var lokið við
að hífa síðasta sperrubitann í ný-
byggingu við verksmiðjuhús
Loftorku í Borgarnesi. Bitamir er
með þeim stærstu sinnar tegundar
hér á landi og eru í byggingunni
fimmtán slíkir bitar. Lokafrágangur
uppsettur
við þak hússins stendur nú yfir
ásamt annarri vinnu innandyra.
Nýja húsið er um 3000 fermetrar að
grunnfleti. Þegar það verður tilbúið
stóreykst ffamleiðslugeta fýrirtækis-
ins en ekki veitir af þar sem verkefhi
eru mikil um þessar mundir. -mm
Idol heimsókn
eykur nyt
HVANNEYRI: Á liðnum
Þorraþræl komu í heimsókn í
Búvélasafnið á Hvanneyri þau
sem nú standa eftir í Idol -
keppni Stöðvar 2. Það var Guð-
mundur Hallgrímsson ráðsmað-
ur sem leiddi þau í allan sannleik
um leyndardóma safnsins og var
unga söngfólkið hið áhuga-
samasta. Gestirnir brugðu sér
einnig í Fitness - keppni undir
stjóm ráðsmannsins og sungu
fagurlega fyrir Hvanneyrarkýrn-
ar, sem skiluðu óvenju mikilh
mjólk næsta málið. Idol - ung-
mennin unnu hug og hjörtu
ungra Hvanneyringa, sem eftir
sátu með áritanir og aðrar minjar
góðrar gestakomu. -buvelasafn.is
/
Akæra
AKRANES: Ríkissaksóknari gaf
í vikunni út ákæra á hendur
manni vegna sérstaklega hættu-
legrar líkamsárásar sem áttí sér
stað á Akranesi í október sl.
Akærði kom að heimahúsi þar í
bæ vopnaður stálkylfu og var er-
indið að sækja muni sem hann
taldi sið eiga hjá húsráðanda.
Agreiningur varð um málið sem
endaði á því að komumaður réðst
á húsráðandann og barði hann 5
sinnum með kylfunni þannig að
talsverðir áverkar hlutust af.
-mm
Slys á Langjökli
BORGARFJÖRÐUR: Maður
slasaðist síðasdiðinn laugardag í
vélsleðaslysi á Langjökli. Var
hann ffuttur til móts við þyrlu
Landhelgisgæslunnar, sem lenti
skammt frá Reykholti og flutti
hann á bráðamóttökuna í Foss-
vogi. Maðurinn hlaut rifbrot og
innvortis mar en er ekki í h'fs-
hættu. -kóó
Grunur um ölv-
un í göngunum
HVALFJORDUR: Sl. surmu-
dag var bifreið ekið utan í vegg
Hvalfjarðarganganna. Granur
vaknaði tun að ökumaður væri
ekki allsgáður og var hann færð-
ur umsvifalaust á lögreglustöð
þar sem læknir tók úr honum
blóðsýni. Maðurinn bar því við
að hann hefði eldd ekið biffeið-
inni þrátt fýrir að vitni staðfestu
að hann hafi verið einn í bílnum.
Sagði hann annan mann sem
hann þekkti hafa ekið biffeiðinni
og að sá hefði horfið effir óhapp-
ið. Huldumaðurinn fannst hins-
vegar ekld. -mm
Lækka verð
skólamáltíða
SNÆFELLSBÆR: Jákvæð
rekstramiðurstaða fyrstu mánaða
hins nýja skólamötuneytis í
Grunnskóla Snæfellsbæjar gerir
það að verkum að skóhnn hefur
nú séð sér fært að lækka verð
skólamáltíða úr 400 kr niður í
295 kr frá og með 1. mars n.k.
Foreldrar og forráðamenn nem-
enda era af skólanum hvattir til
að skrá böm sín í heitan hádegis-
mat í skólanum sem allra fyrst.
Oumdeildir era kostir þess fýrir
nemendur að fá heita hádegis-
máltíð í erli langra skóladaga.
Vinnudagur nemenda er langur
ekki síst þegar við taka íþróttaæf-
ingar, tónhstamám og aðrir leik-
ir og störf. -mm