Skessuhorn


Skessuhorn - 19.04.2006, Page 7

Skessuhorn - 19.04.2006, Page 7
aBfissunuu.1 MIÐVIKUDAGUR 19. APRIL 2006 7 Sautján ára rokkari og kárkjuorganisti Kristján Ingi Arnarsson. Kristján Ingi Arnarsson er í fljótu bragði ósköp venjulegur sautján ára framhaldsskólanemi. A daginn stundar hann nám í Fjölbrautaskóla Vesturlands en þegar námi lýkur taka áhugamálin við eins og hjá öðr- um. Ahugamál Kristjáns Inga er hljóðfæraleikur. Hann spilar á hljómborð í skólahljómsveitinni Black sheep sem nýverið tók þátt í Músíktilraunum Tónabæjar og Hins hússins í Reykjavík. Sú hljóm- sveit spilar ýmsa tórdist sem höfðar til unga fólksins. Var það í annað sinn sem Kristján tekur þátt í Mús- íktilratmum. Og þá hafa ekki allar hljómsveitir sem Kristján er í verið neíindar því hann hefur þrisvar sinn- tnn farið með Nikkólínu, harmon- ikkuhljómsveit Dalamanna, á harm- onikkulandsmót. Krislján spilar undir hjá kómum íjólamessu í Garpsdalsktrkju. stjóra í Staðarhólssókn. í sókninni eru tvær kirkjur, Garpsdalskirkja og Staðarhólskirkja. Kristján byrjaði að læra á orgel í grunnskólanum lærði hann ein- göngu á harmorúkku. Síðastliðinn vetur fór hann svo í Tónlistarskóla Akraness í harmonikkunám hjá Juri Fedorov. I vetur hefur hann einu sinni í viku hitt Svein Arnar org- anista í Akraneskirkju og hann hefur leiðbeint Kristjáni í kirkjutónlist. Kristján segir að síðastliðið vor hafi Sigurður Þórólfsson látið af störfum sem organisti í Staðarhóls- kirkju efirir nær 50 ára starf. „Það vantaði því einhvem til að spila og til mín var leitað. Mér fannst spenn- andi að pmfa þetta og foreldrar mínir hvöttu mig líka til þess.“ Ekki er að efa að Kristján Ingi er með yngstu organistum sem um getur en ekki vildi hann staðfesta að hann væri sá yngsti. Hann sagðist ekki neita því að það hefði verið dálítið skrítið að taka að sér stjórn kirkjukórsins því hann væri mun Um helgar dvelur Kristján Ingi heima hjá sér í Dölunum. Þar sinnir hann starfi sem ekki er algengt að menn á hans aldri sinni. Frá því skömmu fyrir síðustu áramót hefur hann gegnt stöðu organista og kór- Tónlistarskóla Dalasýslu þegar hann var 7-8 ára og kennari hans var Halldór Þórðarson. Þegar hann var 9 ára hóf hann nám á harmonikku og lærði því í nokkur ár bæði á org- el og harmonikku. Síðustu árin í yngri en kórfólkið. „Þau tóku mér mjög vel og það auðveldaði mér starfið enda hefur samstarfið gengið með ágætum." Nú er það ekki algengt að ung- menni á hans aldri stjórni kór hvað þá heldur að þau séu kirkjuorganist- ar. Kristján segir skólafélaga sína og vini eflaust þykja aukastarfið hans sérstakt en hafi í sjálfu sér ekki orð á því.,JVfínir vinir taka mér eins og ég er og einnig því sem ég tek mér fyr- ir hendur.“ Framtíðin er h'tt skipulögð hjá Kristjáni. Hann segist ekki hafa ákveðið sig hvort hann leggur tón- listina fyrir sig í alvöru efrir að námi í ffamhaldsskóla lýkur enda sé tölu- vert langt í þau tímamót. HJ Hljómsveitin Black Sheepf.v., Kristján, Tómas, Steinar, Jakoh og Baldvin. Tónleikar Kirkjukórs Akraness Eins og sjá má ríkir gleði á icfingum Kirkjukórs Akraness. Sveinn Amar Sæmundsson í hópi „stúlkna“ úr altrödd kórsins. Nú standa fyrir dyrum vortón- leikar Kirkjukórs Akraness og verða þeir haldnir föstudagskvöldið 21. apríl í safnaðarheimilinu Vina- minni, Akranesi. Akveðið hefur verið að bjóða upp á tvenna tón- leika þetta kvöld, fyrri tónleikarnir hefjast kl. 19:30 og hinir síðari kl. 22:00. Efnisskráin verður mjög fjölbreytt. Flutt verða íslensk ætt- jarðar- og þjóðlög, einsöngur, dúettar og óperukórar, m.a. úr Car- men, La Traviata, Sígaunabarónin- um og fleira. Stórsöngvararnir Sig- rún Hjálmtýsdóttir, Oskar Péturs- son og Auður Guðjohnsen, ásamt hinum bráðflinka píanista Jónasi Þóri, koma fram með kórnum. Stjórnandi er Sveinn Arnar Sæ- mundsson. Hægt er að lofa mikilli gleði og fagurri tónlist þetta kvöld og í lok beggja tónleikanna mun verða fjöldasöngur og einstök, eft- irminnileg uppákoma. Forsala aðgöngumiða verður í versluninni Bjargi, Stillholti 14 Akranesi, dagana 18. og 19. apríl. Miðaverð er kr. 1500. ('fréttatilkynningj Sundskólinn Fjörfiskar Sundnámskeið hefst sunnudaginn 23. apríl - 21. maf 2006 í Bjarnalaug Verð kr. 3000 greiðist í fyrsta tíma Eftirfarandi hópar verða í boði: Ungbarnasund 9:00-10:00 Framhald 1 10:00-10:45 Framhald 2 + börn fædd 2003 10:45-11:00 Börn fædd 2002 11:30-12:15 Skráning í síma 868 4613 eða raggarun@simnet.is Sumarnámskeið fyrir börn fædd 2001 + 2000 verður haldið á Jaðarsbökkum í júní og júlí, nánar auglýst síðar. ™ 7 Opið kaffihusakvöld með Kalla Kvennanefnd Golfklúbbsins Leynis efnir til kaffihúsakvölds fyrir konur í golfskálanum við golfvöllinn á Akranesi þriðjudaginn 25. apríl kl. 20:00. Karl Ómar Karlsson golfkennari mun koma og fræða okkur um ýmislegt varðandi golfið. Kynning verður á golfnámskeiðum, fimmtudagsgolfi kvenna, þriðjudagsmótaröð fyrir konur o.fl. María Nolan verður með heitt á könnunni og kræsingar á hóflegu verði. Mætum allar og tökum með okkur gesti. Konur á Akranesi eru sérstaklega velkomnar á fundinn þar sem þær geta kynnt sér hvað golfíþróttin hefur uppá að bjóða. Kvennanefnd GL Akraneskaupstaður Laust starf hjá Akraneskaupstað Starf umsjónarmanns fasteigna hjá tækni- og umhverfissviði Akraneskaupstaðar er laust tii umsóknar. Verkefni umsjónarmanns eru m.a. eftirlit og umsjón með fasteignum Eignasjóðs og vinna við minni viðhaldsverkefni. Útgáfu verkbeiðna í samráði við verkefnisstjóra og daglegt eftirlit með viðhaldsverkum. Hann vinnur við endurskoðun og uppfærslu viðhaldsáætlana og gerir tillögur til verkefnisstjóra um ný verkefni. Gerð er krafa um iðnmenntun í byggingargreinum og meistararéttindi og verulega starfsreynslu. Laun samkvæmt kjarasamningi milli STAK og Akraneskaupstaðar. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er t.o.m. 28. apríl n.k. Nánari upplýsingar um starfið veitir sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs. Sviðsstjóri

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.