Skessuhorn


Skessuhorn - 14.06.2006, Qupperneq 4

Skessuhorn - 14.06.2006, Qupperneq 4
4 MIÐVIKUDAGUR 14.JÚNÍ2006 caiisaU'íiöEiKI Laun bæjarstjómar á Akranesi hækka umtalsvert Fleirí umsóknir aðFVA AKJRANES: Heldur fleiri umsóknir hafa borist Fjöl- brautaskóla Vesturlands en á sama tíma í fyrra en í gær rann umsóknarfrestur út. Hörður Helgason skólameistari segir of snemmt að spá um nemenda- fjölda næsta vetrar þar sem svo stutt er liðið síðan umsóknar- frestur rann út en umsóknir séu heldur fleiri en á sama tíma í fyrra. Nú þegar hefur verið tek- ið við um 630 umsóknum og eru um 200 þeirra nýjar og um 145 frá nemum sem koma beint úr grunnskóla. Hörður segir stefht að því að senda umsækjendum svör við umsóknum sínum strax eftir næstu helgi. -hj Grasspretta góð LANDIÐ: Fyrstu mælingar sumarsins á þroska túngrasa eru komnar og má sjá niðurstöðurn- ar á vef Bí. Eins og við er að bú- ast mælist orkugildi ennþá í hæstu hæðum, sérstaklega á nýj- um túnum en eldri tún liggja að- eins neðar. Veðurspá næstu daga er mjög hagstæð fyrir sprettu og síðustu daga hafa skilyrði einnig verið mjög góð því þokkalega hlýtt hefur verið í veðri og mik- il úrkoma en vætuna var einmitt farið að vanta. Gera má ráð fyr- ir að fyrstu bændur hefji slátt innan skamms. -mm Afekráningúr Kauphöll samþykkt LANDIÐ: Kauphöll íslands hf. hefúr samþykkt beiðni um afskráningu hlutabréfa Fisk- markaðs Islands hf. af aðallista Kauphallarinnar. Eins og ffam hefúr komið í fréttum Skessu- horns uppfyllir félagið ekki lengur skilyrði skráningar í kjöl- far yfirtökutilboðs sem gert var í hlutafé félagsins. Félagið verður því afskráð úr Kauphölhnni eftir lokun viðskipta föstudaginn 9. júní. -hj Jón Baldvin stundakennari BIFRÖST: Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi sendiherra, hefúr verið ráðinn stundakeimari við Viðskiptahá- skólann á Bifröst. I haust mun hann kenna í nýju meistaranámi í Evrópuffæðum en frá sumri 2006 býður Viðskiptaháskólinn á Bifröst í fyrsta sinn á Islandi upp á nám tdl MA gráðu í Evr- ópufræðum (e. MA in European Studies). Jón Baldvin mun ásamt Eiríki Bergmann Einarssyni, dósent kexma námskeiðið Island í evrópsku samstarfi og mun þar meðal annars ræða reynsluna af því að semja við Evrópusam- bandið um hið evrópska efúa- hagssvæði. -mm Bæjarstjórn Akraness samþykkti á fúndi sínum í síðustu viku umtals- verða hækkun launa bæjarfulltrúa. Tillagan var borin upp af bæjarfull- trúum Sjálfstæðisflokksins sem tók sæti í meirihluta í gær. Fulltrúar nú- verandi meirihluta sátu hjá við at- kvæðagreiðsluna og telja að skoða hefði þurft málið betur. Fundur bæjarstjómar var sá síðastá á kjörtímabilinu. I gær tók ný bæjar- stjórn við völdum og eins og fram hefur komið í fréttum hafa bæjarfull- trúar Sjálfstæðisflokksins og Frjáls- lyndra og óháðra myndað meirihluta. Það vom bæjarfulltrúar Sjálfstæðis- flokksins, þau Gunnar Sigurðsson, Jón Gunnlaugsson, Guðrún Elsa Gunnarsdóttir og Þórður Þ. Þórðar- son, sem lögðu fram tillögu um breytingar á kjömm bæjarfulltrúa og nefndarmanna. í grunninn miðast launin sem áður við þingfararkaup al- þingismanna en hlutfallið hækkar. Þingfararkaup er í dag 471.427 krón- Orkuveita Reykjavíkur og Borgar- fjarðarsveit hafa komist að samkomu- lagi um kaup OR á á fjórum vatns- veitum í héraðinu. Um er að ræða vatnsveiturnar á Hvanneyri, í Bæjar- sveit, á Kleppjámsreykjum og í Reyk- holti. í stað greiðslu fyrir veitumar skuldbindur Orkuveitan sig til ffam- kvæmda við nýja aðveitu fyrir vatns- veitumar á Kleppjámsreykjum og í Reykholti en áædað er að sú ffam- kvæmd muni kosta um 150 milljónir. Orkuveitan mun yfirtaka rekstur og eigur vatnsveitnanna frá og með 1. september næstkomandi en skrifað var undir samning þessa efnis sl. föstudag við athöfii í Snorrastofu. Við það tækifæri afhenti forstjóri Orku- veitu Reykjavíkur Snorrastofú styrk til uppbyggingar Minjagarðs. Hr. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Islands opnaði formlega sögusýningu um starf St. Franciskussystra í Stykkishólmi á sl. laugardag. Sýningin er haldin í sal Tónlistarskólans og er það safúa- og menningarnefúd Stykkis- hólmsbæjar sem efúdi til hennar í tilefúi þeirra tímamóta að 70 ár eru liðin síðan St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi tók til starfa, árið 1936. Sýningin sem hönnuð er af Steinþóri Sigurðssyni, er þeim systrum til heiðurs og þakklætis- vottur bæjarins fyrir það mikla og óeigingjarna starf er þær hafa unn- ið fyrir samfélagið í Stykkishólmi. Síðan sysmrnar settust að í Stykkis- hólmi hafa þær veitt bæjarbúum og öðrum á Snæfellsnesi mikið öryggi og það að fá sjúkrahús á svæðið á þeim tíma var þjónusta sem víða þekktist ekki og fyrir þann tíma ekki á Snæfellsnesi. I dag þykir ekki ur á mánuði. Sem dæmi má nefúa að bæjarfulltrúa hækkar úr 13,5% á mánuði í 16,5% á mánuði og nemur því launahækkunin rúmum 22%. Laun forseta bæjarstjórnar hækka úr 19% á mánuði í 25% eða um 24% og laun formanns bæjarráðs hækka úr 18,5% í 24,4% eða um rúm 24%. Gtmnar Sigurðsson bæjarfulltrúi segir að með tillögunni sé verið að færa laun bæjarfulltrúa í bæjarstjóm Akraness til samræmis við laun bæjar- fulltrúa í Borgarbyggð en bæjarfélög- in hafi reynt að fylgjast að í launakjör- um. Aðspurður hvort ekki sé um óeðlilega mikla hækkun að ræða segir Gunnar að tímabært hafi verið að endurskoða launakjörin sem ekki hafi tekið breytingum um langt skeið. Eins og áður kom firam var fundurinn í síðustu viku síðasti fundur sitjandi bæjarstjórnar. Aðspurður hvort ekki hefði verið eðlilegra að ný bæjarstjóm tæki ákvörðun í þessu máli sagði Gunnar það svo ekki vera. „Bæjarfull- Þegar í haust munu framkvæmdir fara af stað við undirbúning vams- veitunnar sem lögð verður upp með Rauðsgili og í vatnsból uppundir Okjökli. í tilkynningu ffá Orkuveitunni seg- ir, að með aðkomu fyrirtækisins að rekstri vatnsveitna Borgarfjarðar- sveitar skapist tækifæri til að kanna heildar- og framtíðarsýn vamsveim- mála Borgfirðinga með tilliti til samnýtingar vamsbóla og vatnslagna í vaxandi byggð Borgarfjarðar. Sveinbjörn Eyjólfsson, oddviti Borgarfjarðarsveitar hefur stýrt við- ræðum við OR fyrir hönd sveitarfé- lagsins. í samtali við Skessuhorn kvaðst hann fagna þessum samningi nú og telur hann hagstæðan fyrir íbúa og byggð í uppsveitunum og nauð- mikið tiltökumál að skjótast til höf- uðborgarsvæðisins af Snæfellsnesi en fyrir 70 ámm síðan var það stór- mál og jafúvel margra daga ferðalag og því erfitt sérstaklega ef flytja þurfti veikt fólk. A lifandi hátt sýnir sýningin það fjölbreytta starf sem systurnar hafa staðið fyrir í Stykkishólmi í gegn- um árin með myndum af starfi þeirra og munum og minjum af trúar eru í erfiðri aðstöðu því þeir þurfa í raun sjálfir að ákveða sín laun. Því er ekki óeðlilegt að fráfarandi bæjarstjórn búi í haginn fyrir þá næsm. Við töldum nauðsynlegt að bæta kjörin til þess að gera fólki bet- ur kleift að sinna þessum nauðsynlegu störfúm. Því er ekki að neita að í þess- um félagsstörfúm sem öðrum hefur verið erfiðara að fá fólk til starfa og vonandi mun þessi breyting því verða til góðs,“ segir Gunnar. Bæjarfulltrúar fráfarandi meiri- hluta bæjarstjómar sátu hjá við at- kvæðagreiðsluna. Guðmundur Páll Jónsson fráfarandi bæjarstjóri segir hjásetuna ekki merki þess að meiri- hlutinn hafi verið ósátmr við málið eða andvígur því. „Það er ávallt vand- meðfarið þegar fólk er sett í þá stöðu að ákveða sín eigin laun. Málið bar brátt að og við hefðum viljað skoða það bemr. Því ákváðum við að sitja hjá,“ sagði Guðmundur Páll. HJ synlegt að koma grunnþáttum eins og neysluvatnsmálum í gott horf. „Við höfum nú unnið að þessu nokkuð ákveðið í 2 ár og hafa menn gefið sér góðan tíma í að meta alla möguleika og forsendur fyrir endurnýjun vams- veima á svæðinu. Við höfðum val um að gera þetta sjálf eða fela verkið Orkuveimnni sem reyndist besti kosmrinn f stöðunni. Menn mega heldur ekki gleyma því að Orkuveita Reykjavíkur er, saman með Reykja- víkurborg og Akraneskaupstað, í eigu sveitarfélaganna Borgarfjarðarsveitar og Borgarbyggðar og því má líta á fyrirtækið sem eigið fyrirtæki þó eignarhluturinn sé ekki stór.“ MM/ljósm: BHS spítalanum. Ekki hafa þær einungis rekið sjúkrahúsið, heldur hafa þær lagt mikið til atvinnu- og menning- armála, rekið leikskóla, sumarbúðir og prentsmiðju. Flestar hafa þær sysmr verið sextán í Hólminum og komið frá mörgum löndum, en nú eru þær sjö á staðnum og flestar komnar vel á efri ár. SO/ Ijósm. Gunnlaugur Amason. Samningur sam- þykktur formlega BORGARBYGGÐ: Bæjar- stjóm Borgarbyggðar samþykkti í síðustu viku með fimm atkvæð- um samning við Hjallastefúuna ehf. um rekstur leikskólans Hraunborgar á Bifröst. Aður hafði bæjarráð samþykkt samn- inginn. Skiptar skoðanir vora um málið í kosningabaráttunni og höfðu frambjóðendur Fram- sóknarflokksins lýst sig and- snúna honum. Það vora bæjar- fulltrúar hans sem sátu hjá við afgreiðslu málsins. Leikskólinn Hraunborg er þriggja deilda leikskóli sem rúmar allt að 60 börn. Flest barnanna eru börn nemenda Viðskiptaháskólans á Bifröst. -hj Eldur við Sem- entsverksmiðju AKRANES: Um klukkan 18 síðastliðinn föstudag var til- kynnt um eld í stæðu af vöru- brettum sem stóðu við Sements- verksmiðjuna á Akranesi. Tals- verður eldur logaði er að var komið og var slökkvilið kallað út auk þess sem lóðsbáturinn Magni dældi sjó á eldinn en bát- urinn er búinn mjög öflugri dælu. Starfsmenn Sementsverk- smiðjunnar rifu brettastæðima í sundur með gaffallyftara til að auðvelda slökkvistarf sem tók um það bil hálftima. Skemmdir urðu af brunanum og meðal annars sviðnaði húsveggur og einar sex rúður sprungu vegna hitans. Talið er að um íkveikju hafi verið að ræða. -so Dalabyggð og Debet/Kredit DALIR: Sveitarstjórn Dala- byggðar hefur samþykkt sam- hljóða kaupsaming milli sveitar- félagsins Dalabyggar og fyrir- tækisins Debet/Kredit ehf. ann- ars vegar og VIS hins vegar um kaup þeirra fyrmefndu á hlut VIS í stjómsýsluhúsinu í Búðar- dal. Kaupverðið er 4 milljónir króna þar af er hlutur sveitarfé- lagsins 58,16%. -hj Aðeins tvær út- strikanir DALABYGGÐ: Aðeins tveir kjósendur nýttu sér rétt sinn til þess að strika út einstaka frambjóðendur við sveitar- stjórnarkosningarnar í sameinuðu sveitarfélagi Dala- byggðar og Saurbæjarhrepps en í ffamboði að þessu sinni voru þrír listar. -hj Brunnlok reif bíl AKRANES: Bifreið skemmdist talsvert þegar henni var eldð yfir brunnlok á Akurs- brautinni á Akranesi. Svo virðist sem lokið hafi verið laust á brunninum og það sporreist með þeim afleiðingum að um það bil 40 sentimetra gat rifúaði á botn bifreiðarinnar. -so Orkuveita Reykjavíkiir kaupir vatnsveitur í Borgarfirði Hátíðleg stund þegar sýning um St. Frandskussystur var opnuð Með systrunum á myndinni eru Herra Ólafwr Skúlason, biskup, Erla Friðriksdóttir, bœj- arstjóri, Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, Jóhannes Gijsen, biskup kaþólskra á Islandi og Steinþór Sigurðsson, hönnuður sýningarinnar. WWW.SKESSUHORN.IS Bjarnarbraut 8 - Borgarnesi Sími: 433 5500 Kirkjubraut 54-56 - Akranesi Fax: 433 5501 Skessuhorn kemur út alla miðvikudaga. Skilafrestur auglýsinga er kl. 14:00 á þriðjudögum. Auglýsendum er bent á að panta auglýsingapláss tímanlega. Skilafrestur smáauglýsinga er til 12:00 á þriðjudögum. Blaðið er gefið út í 3.000 eintökum og selt til áskrifenda og í lausasölu. Áskriftarverð er 1300 krónur með vsk á mánuði en krónur 1200 sé greitt með greiðslukorti. Elli- og örorkulíf.þ. greiða kr. 950. Verð í lausasölu er 400 kr. SKRIFSTOFUR BLAÐSINS ERU OPNAR KL. 9-16 ALLA VIRKA DAGA Útgefandi: Skessuhorn ehf. - 433 5500 skessuhorn@skessuhorn.is Ritstj. og ábm. Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Blaðamenn: Halldór jónsson 892 2132 hj@skessuhorn.is Magnús Magnúss. 894 8998 magnus@skessuhorn.is Fréttaritari: Bryndís Gylfadóttir 866 5809 bryndis@skessuhorn.is Augl. og dreifing: íris Arthúrsd. iris@skessuhorn.is Umbrot: Olgeir Helgi Ragnarsson. 437 1677 gudrun@skessuhorn.is

x

Skessuhorn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.