Skessuhorn - 28.06.2006, Side 11
SSESSÍjiKÖSM
MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 2006
11
Heiðrún Sandra Grettisdóttir og Gabrtelfrá Vesturholtum, Signý Hólm FriSjónsdóttir
og Lýsingur frá Kílhrauni og Hildur Yr Harðardóttir og Smáríkur frá Sauðafelli
kepptu í unglingaflokki á hestaþinginu. Ljósm: Gróa Dal
Unglingaflokkur
1. Heiðrún Sandra Grettisdóttir og
Gahríelfrá Vesturholtum, 7,81
2. Signý Hólm Friðjónsdóttir og Lýs-
ingurfrá Kílhrauni, 7,58
3. Hildur Yr Harðardóttir og Smá-
ríkurfrá Sauðafelli, 7,47
Bflokkur gæðinga
1. Brjánn frá Hrappsstöðum, 8,36
Knapi: Þórður Fannherg Heiðarsson.
2. Rún frá Búðardal, 8,23 Knapi:
Skjöldur Orri Skjaldarson.
3. Klara frá Lamhastóðum, 8,03
Knapi: Skúli L. Skúlason
A flokkur gæðinga
1. Mosi frá Lundum II, 7,52 Knapi:
Skjöldur Orri Skjaldarson.
T'ölt
1. Þórður Fannberg Heiðarsson og
Brjánn frá Hrappsstöðum, 5,67
2. Harald Óskar Haraldsson og Jöt-
unnjrá Hrappsstöðum, 4,67
3. Eyþór Jón Gíslason og Dama frá
Magnússkógum, 4,50
Kappreiðar
1150 metra og 250 metra skeiði sigr-
aði Perlafrá Þjóðólfshaga, knapi Vdl-
berg Sigfússon á tímanum 17,33 sek-
úndur í 150 metrunum og á 33,00
sekúndum í 250 metrunum. I 300
metra brokki sigraði Kiljan frá
Hrappsstöðum, knapi Þórður Fann-
berg Heiðarsson á tímanum 44,65
sekúndum.
SO
Úrslit urðu þessi:
Bamaflokkur
1. Agústa Rut Haraldsdóttir og Prins
frá Skörðum, 8,07
2. Sunna Yr Einarsdóttir og Fiðla frá
Sandbrekku, 7,97
3. Róbert Amar Sigurðsson og Vísir
frá Miklagarði, 7,80
Hestaþing Glaðs í Dölum
Arlegt hestaþing hestamannafél-
gsins Glaðs var haldið á Nesodda í
Miðdölum um síðustu helgi. Glæsi-
legasti hestur mótsins var valinn
Brjánn ífá Hrappsstöðum, ásetu-
verðlaun hlaut Sunna Yr Einars-
dóttir og Sörlabikarinn kom í hlut
Halls Jónssonar.
I tilefni dagsins klœddu sumar konumar sig uppá íþjóðbúninga. Meðal annarra heiðurskvenna á myndinni er Margrét í Dalsmynni
sem stendur fremst á myndinni.
19. júní haldinn hátíðlegur
Sú hefð hefur skapast hjá kvenfé-
lögunum í Snæfellsnes- og
Hnappadalssýslu að halda saman
upp á 19. júní en það voru kvenfé-
lagskonur í Olafsvík sem voru gest-
gjafar að þessu sinni og héldu þær
samkomuna í safnaðarheimili
Ólafsvíkurkirkju. Var boðið upp á
glæsilega þriggja rétta máltíð sem
eiginmenn kvenfélagskvenna sáu
um að elda. Svo var sungið, farið
með gamanmál og vísur. Agæt
þátttaka var í ferðinni en alls
mættu um 70 konur frá 8 kvenfé-
lögum. Það verður svo kvenfélagið
í Grundarfirði sem verður gestjafi
að ári.
ÞSK
Faxaflóahafnir styrkja
björgunarsveitir
Á aðalfundi
Faxaflóahafna,
sem haldinn var
sl. föstudag, af-
henti fráfarandi
stjórnarformaður
Faxaflóahafna,
Árni Þór Sig-
urðsson, þremur
björgunarsveit-
um styrki. Björg-
unarsveitin Ár-
sæll og Björgun-
arfélag Akraness
A myndinni eru Sœunn Ósk Kjartansdóttir Arsœl, Asgeir Sœ-
mimdsson Brák, Asgeir Kristinsson Björgunarfélagi Akraness og
Ami Þór Sigurðsson Faxaflóahöfhum.
fengu hvort félag styrk að upphæð
kr. 500.000 og björgunarsveitin
Brák í Borgarnesi kr. 200.000.
I stefnumörkun Faxaflóahafna er
töluvert lagt upp úr útgerð smá-
báta, aðstöðu fyrir sjósport og
ferðaþjónustu ýmiss konar. I því
samhengi er mikilvægt að öryggis-
mál séu með sem besta móti. Þess-
ar björgunarsveitir hafa lagt mikið
á sig við að eiga sem bestan útbún-
að til þess að sirma björgunarmál-
um á starfssvæði Faxaflóahafna. Á
svæði þessara sveita eru tvær af
stærstu höfnum Islands, Reykjavík-
urhöfn og Grundartangahöfn,
ásamt Akraneshöfn og Borgames-
höfn. Þessar björgunarsveitir hafa
yfir að ráða fjórum slöngubátum,
þremur harðbotnabátum og einu
björgunarskipi. Vel þjálfaðar áhafh-
ir em til staðar á þessa báta auk vel
búinna kafarahópa.
MM
Axel o g Sigurður í 24
manna landsliðshópnum
Sigurður Ingimundarson lands-
liðsþjálfari karla í körfuknattleik
hefur valið 24 manna landsliðshóp
fyrir komandi verkefni landsliðsins.
I þessum hópi em m.a. Axel Kára-
son leikmaður Skallagríms og Sig-
urður Þorvaldsson leikmaður Snæ-
fells. Hópurirm er nú við æfingar
* %M *
tmdir leiðsögn Sigurðar og úr þess-
um hóp verður valið endanlegt lið
sem tekur þátt í verkefnum sumars-
ins. Landsliðið mvm taka þátt í
Norðurlandamótinu og móti í
Hollandi áður en það hefur keppni
í undankeppni Evrópumótsins.
9o
(t/*((/*-
* # '*
# I
<F áé
#
'% ■ -
' flf ^ 'fyfy'.
s/:/*cyfi/i(j(t/*
SW%
• ‘
#
STILLHOLTI 16-18 • AKRANESI
SÍMI 431 3333 ■ mot)ol.nk@simneUs
Akraneskaupstaður
1
Síminrí
Akraneskaupstaður í samvinnu við Orkuveitu
Reykjavíkur og Símann óskar eftir tilboðum í verkið
Smiðjuvellir
Jarðvinna og lagnir
Helstu magntölur eru:
Gröftur.......................15
Fyllingar.....................18
Lagnaskurðir...............
Fráveitulagnir.............
Vatnslagnir................
Hitaveitulagnir............
Strengjalagnir - rafmagn....
ídráttarrör...............
Fjölpípukerfi..............
Verklok eru 15. okt. 2006.
Útboðsgögn eru til sölu frá og með 27. júní n.k.
hjá tækni- og umhverfissviði Akraneskaupstaðar,
Dalbraut 8 á Akranesi og hjá Orkuveitu Reykjavíkur
að Bæjarhálsi 1, Reykjavík fyrir kr. 3.000,-.
Tilboð verða opnuð að Dalbraut 8 á Akranesi,
þriðjudaginn 11. júlí 2006, kl. 14:00.
Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs
15.000 m
18.000 m
1.100 m
1.700 m
650 m
500 m
2.100 m
1.000 m
500 m