Skessuhorn


Skessuhorn - 28.06.2006, Page 17

Skessuhorn - 28.06.2006, Page 17
skessiíhoem MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 2006 17 Konurí meirihluta nefiida jjjH " r Stykkis- hólmsbær styrkir afreksmenn Bæjarráð Stykkishólms hefur samþykkt að veita Gunnhildi Gunnarsdóttur styrk að upp- hæð 20 þúsund krónur vegna þátttöku hennar í landsliði Is- lands í körfuknattleik skipuð leikmönnum undir 16 ára aldri. Þá hefúr ráðið einnig samþykkt að Egill Egilsson hljóti laun sem nemur einu stöðugildi við Vinnuskóla Stykkishólmsbæjar frá 12. júní til 4. ágúst en hann dvelur þann tíma í æfingabúð- um Körfuknattleikssambands Islands fyrir yfirburða ung- linga. HJ Á fundi í sveitarstjórn Borgarbyggðar sl. fimmtudag var lögð ffam tillaga um kjör í nefndir, stjórnir og ráð í samræmi við tillögu að 57. grein samþykkta um stjórn og fundarsköjD Borgar- byggðar. I fastanefhdum sveitarfélagsins voru kosnar 24 konur af 44 nefndarmönnum alls og skipa konur meirihluta í fimm af átta nefhdum, þar af formenn í þremur. Eins og ffam hefur kom- ið í fféttum Skessuhorns munu sjálfstæðismenn hafa for- mennsku í skipulags- og bygginga- nefnd, landbúnaðarnefnd, tóm- stundanefnd og félagsmálanefnd. Borgalistinn hefur formennsku í ffæðslunefnd, atvinnu- og mark- aðsnefhd, menningarnefhd og um- hverfisnefnd. MM Káiáiis Einstakt tækifæri til að upplifa frábæra tónlistarmenn flytja bráðskemmtilega tónlist. Laugardaginn 1. julí kl. 22:00 Miðaverð 1.200 kr. Upplýsingar í síma 433 5800 FOSSATUN www.fossatun.is Haukur Grttndal clarlnet, kaba gaida Nlcholas Klngo accordlon EnisAhmedtamboura Rasmus Moldrup double bass Siglingakeppnin Slápp- ers d’Isalande hafin Á laugardaginn ræsti Tómas Ingi Olrich sendiherra í París nítján skútur af stað í siglingakeppni ffá hafnarbænum Paimpol á Bretaníu- skaga í Frakklandi. Leið skútanna liggur til Reykjavíkur og síðan til Grundarfjarðar. Áætlað er að þær komi til Reykjavíkur á þriðjudag. Sunnudaginn 8. júlí halda skúturn- ar til Grundarfjarðar þar sem staldrað verður við í nokkra daga. Reiknað er með að nær tvö hundruð manns sæki Grundarfjörð heim af þessu tilefni þá daga sem skúturnar staldra við. Frá Grundar- firði verða skúturnar ræstar af stað 12. júlí og sigla þær í einum áfanga til Paimpol í Frakklandi eða um 1.300 sjómílna vegalengd. Eiga þær að vera komnar á leiðarenda 21. júlí. Heildarvegalengd sem lögð verður að baki í keppninni er um 2.600 sjómílur eða rúmlega 4.800 km. Eins og kunnugt er var Grundar- fjörður miðstöð útgerðarmanna frá Paimpol á Islandi og á undanföm- um árum hafa tengsl milli þessara tveggja staða verið að aukast. HJ Akraneskaupstaður Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í verkið: "Klæðning útveggja Brekkubæjarskola" Helstu magntölur eru: Viðgero á einangrun................ 1400 m2 Útveggjaklæðning................... 1400 m2 Þakkantur........................... 232 m Niðurfallsrör....................... 124 m Verkið nær til allra útveggja annara en á viðbyggingu frá árinu 2001. Verkinu er skipt upp í tvo verkhluta: l 1. hluti: Á við útveggi að sunnan og austan. 2. hluti: Á við útveggi að norðan og vestan. | Fyrsta hluta verksins skal Ijúka 1. nóvember 2006 og öðrum jjj hluta skal lokið 1. mars 2007. Útboðsgögn verða afhent á skristofu Tækni og umhverfissvið að Dalbraut 8, frá 3. júlí 2006. Tilboð verða opnuð 12. júlí 2006 kl. 14:00 Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs IS2000187812 KRUMMI 'j FRÁ BLESASTÖÐUM 1A Krummi frá Blesastöðum verður til afnota að Bakkakoti Borgarfirði seinna gangmál 2006. Upplýsingar hjá Jóhannesi í síma: 899-6136 og Sindra 897-9310 eða bakkakot@emax.is. Verð: 42.000 án VSK Ætterni: F: Kraflar frá miðsitju M: Raun frá Flúsatóftum i Hæstí dómur Krumma, vor 2005 - 5 vetra gamall: “ Höfuð: Frítt, vel opin augu 8,5 Tölt: Taktgott, há fótíyfta, ; Háls/herðar/bógar: Reistur, skrefmikið, mjúkt 9,0 1 mjúkur, háar herðar 8,5 Brokk: Skrefmikið, háfótiyfta 8,5 s Bak og Lend: Mjúkt bak 8,0 Skeið: Mikil fótahreyfing 7,0 5 Samræmi: Léttbyggt, Sívalvaxið, Stökk: Svifmikið, hátt 8,5 afturrýrt 8,5 Vilji og Geðslag: Ásækni, Fótagerð: Lítil sinaskil, snoðnir þjálni, vakandi 9,0 fætur 7,0 Fegurð í reið: Mikið fas, mikil reising. Réttleiki: Afturfætur: útskeifir mikill fótaburður 9,0 Framfætur: útskeifir 7,0 Fet: Flýtir sér 7,0 Hófar: Efnisþykkir, þykkir hælar 8,5 Hægt tölt: 8,5 Práðleiki: 8,5 Hægt stökk: 8,5 Sköpulag: 8,13 Kostir: 8,55 V Aðaleinkunn: 8,38 J Þær eru komnar vinsælu, ódýru kerrurnar okkar LCI-830, 102x122 cm Kr. 29.800,- LCI-850, 122x244 cm Kr. 48.800,- LCI-745, 128x158 cm Kr. 51.200,- LCI-958, 152x244 cm Kr. 84.500,- LCI-880, 392x134 cm Kr. 65.100,- Goddi.is sími 544 5550

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.