Skessuhorn


Skessuhorn - 28.06.2006, Page 19

Skessuhorn - 28.06.2006, Page 19
^3VIÍV»jj MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 2006 19 Faxaflóamót Brokeyjar Faxaflóamót Siglingafé- lags Reykjavíkur, Brokeyjar var haldið dagana 23. og 24. júní sl. A föstudeginum var siglt ffá Reykjavík fyrir Akureyarrifsbauju, Sex- bauju, Brekkuboðadufl, Ellefubauju og í mark á Akranesi. A laugardegin- um var siglt beint ff á Akra- nesi, að Glitnisbaujunni og í mark við Brokeyjarklúbb- húsið. Báða dagana var afskaplega nokkuð á sætum. Skútan Besta vann gottveðurenvindurinnffískarifyrri Faxaflóabikarinn fyrir bestan sam- daginn. Keppnin var mjög hörð anlagðan árangur beggja daganna. báða dagana og skiptust bátamir SO Skútumar gera sig klárar við rásmarkið á Akranesi við upphaf seinni dags mótsins. Smalahundamir liðkaðir Síðastliðið föstudagskvöld hittust nokkrir félagar í smalahundadeild Snæfellsness og Hnappadalssýslu að Hraunsmúla í Kolbeinsstaða- hreppi. Meiningin var að fara með hundana í keppnisbraut en vegna þess hversu fáir mættu til leiks þá voru hundarnir að þessu sinni ein- ungis liðkaðir í fénu. Gott er að þjálfa smalahunda reglulega og ekki spillti veðrið fyrir á Jónsmessu- kvöldi þegar kvöldsólin og lognið réðu ríkjum. Næst er fyrihugað að hundar og menn í smalahunda- deildinni hittast affur að Hrauns- múla föstudagskvöldið 21 júlí nk. ÞSK Skotta með allt undir „control. “ Umhverfisvakning Skessuhoms heldur áfram Skessuhorn hefur liðnar tvær vikur haff umfjöllun sem snúið hef- ur að umgengi almennings og vemdun náttúm okkar. Heldur henni hér nú áfram í myndformi og vom þessar myndir teknar í Snæ- fellsbæ í síðustu viku. SO Oltubrúsi á alls ekki heima úti í náttúr- unni. Ekkert nema sóðaskapur að skilja þannig við slíkt drasl. Hvað átti að binda með þessum spotta þama ájörðinni? Það er ekki bara í Snæfellsbæ sem stubbar semþessir liggja ájörðinni. Hvað œtli stubbur sem þessi sé lengi að eyðast í nátt- úrunni? Efni þessarar flösku er bætiefni bifreiða en ekki btetiefni náttúrunnar. Akraneskaupstaður Akraneskaupstaður óskar eftir tilboðum í verkið: "BREKKUBÆJARSKÓLI - LÓÐ" Helstu magntölur Jarðvinna Hreinsa upp malbik, steypu og hellur... 2.500 M2 Gröftur og fyllingar................... 2.000 M3 Lajgnir Frarennslislagnir........................ 300 m Niðurföll ogljósastólpar.................. 40 stk Snjóbræðslupípur og raflagnir.......... 2.100 m Yfirborðsfrágangur Hellur og maíbik....................... 5.600 M2 Útboðsgögn verða afhent á skristofu Tækni og umhverfissvið að Dalbraut 8, frá 3. júlí 2006. Tilboð verða opnuð 12. júlí 2006 kl. 14:00 Verklok allra verkþátt utan gróðursetningar er 1. november 2006. Verklok gróðursetninga er 18. júní 2007. Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs Valgeir með Skottu, Gísli með Spólu og Orku og Steinar með Skerplu. Ekki vantaði áhugann. Skerpla kemur með kindumar til Gísla. Amerískir rafmagns Nuddpottar Vandaðir og góðir pottar % -- af ýmsum stærðum og gyJMHJ gerðum. . .... ....«» pfcggdOS llmboðs og þjónustuaðili á Vesturlandi Sigurður Leifsson GSM: 868-2727/847-6519 e-mail: sigleifs@simnet.is

x

Skessuhorn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.