Skessuhorn - 28.06.2006, Síða 21
SKESSUli©Bí i
MIÐVIKUDAGUR 28. JÚNÍ 2006
21
SináaÚglýsingar Smáauglýsingar
BÍLAR/VAGNAR/KERRUR
Toyota corolla xli árg 97
Til sölu, toyota corolla, árg 97,1300 vél,
keyrður 200þús km. Nýskoðaður 07.
Geislaspilari, vetrar- og sumardekk. Bíll
í góðu standi, ásett verð 260.000kr. Uppl
í síma 865 3950 eða í tölvupósti
hlh313@hotmail.com.
Nissan Double Cap
Til sölu Nissan pikkup 94 módel. Ekinn
um 170 þúsund km og þarfnast viðgerð-
ar eða þá í varahluti. Verð kr 50,000.
Uppl í síma 431-5506 á kvöldin.
Vantar fortjald
Mig vantar fortjald á 10 feta Coleman
fellihýsi. Hafðu samband ef þú hggur
með eitt. Bjami Róbert, í s. 894-1841.
Flottur vinnubíll
Toyota 4Runner árg '91 til sölu. Ekinn
154 þús. og er í ágætu standi. Tilboð
óskast í síma 894-9090.
Nissan Terrano SE
Til sölu vel með farinn Nissan Terrano
árg '97. Ekinn 185 þús. Topplúga og
dráttarkrókur. Lítur mjög vel út. Góður
bíll. Ásett verð 850 þús. Tilboð. Uppl. í
síma 864-6692.
Tjaldvagn
Til sölu Coleman tjaldvagn í góðu á-
standi, verð 100 þús. Ekkert prútt. Uppl.
í sfma 434-1333, Tóti, eftir kl. 17.00.
Oska eftir tjaldvagni
Vantar góðan tjaldvagn, helst með for-
tjaldi. Má kosta allt að 250.000 kr. Uppl.
í síma. 896-8477.
Musso Diesel
Til sölu Musso Grand Lux diesel, árgerð
1999. Fæst gegn yfirtöku á bílaláni og
kostnaði, ca. 1.100.000,- Uppl. í síma
868-2727.
Kavasaki Vulcan til sölu
Kawasaki Vulcan 2000cc árg 2004. Hjól-
ið er hlaðið aukahlutum fyrir ca 400-500
þús. Ekið 10,000 mflur, er á nýjum
dekkjum 240 afturdekk. Selst aðeins
gegn staðgreiðslu. Upplýsingar í síma
617-6029.
Varahlutir í MMC Pajero
Er að rífa MMC Pajero árg 2000. Hann
er með 2,8 turbo disel vél og sjálfskiptur.
Ekinn 125 þúsund km. Áhugasamir hafi
samband við Guðmund Olafsson í síma
894-4374.
Vantar þig ódýran station bfl?
Er með Opel Vectru cd árgerð 1998. 5
dyra, 1600 vél, grænn, sjálfskiptur, kast-
arar, dráttarkúla, cd, álfelgur, nokkrir
ryðblettir eru í lakkinu. Verð 390 þús-
und staðgreitt eða yfirtaka á 100% láni
að upphæð 390 þúsund, ca 2 1/2 ár eftir
af láninu- afborgun 13 þúsund á mánuði.
Góður bíll! Uppl. í síma 861-8066.
Zetor
Til sölu Zetor 6245 4X4 í ágætu lagi, án
tækja en með húsi. Verðhugmynd
300.000. Tíl greina kemur að skipta á
dieseljeppa. Nánari upplýsingar í síma
845-1772.
Landcruiser til sölu
Toyota Landcruiser LX árg. ‘06 til sölu.
Sjálfsldptur. Upphækkaður á 35“ dekk
m. krómfelgum. Kassi aftaná. Ekinn
8000 km. Verð 5.550 þús. Uppl. í síma
899-6960.
Renault Laguna
Renault Laguna st. til sölu. Árg. 1997,
eldnn 91 þús. km. Til sölu gegn yfirtöku
af láni. Afb. er um það bil 17 þús. pr.
mán. Upplýsingar í síma 431-1043 og
897-5118.
Ski-doo vélsleði
Til sölu Ski-doo mach z 1000 til sölu, at-
huga öll skipti. Árg. 2005, ekinn 2400,
neglt belti, rafstart, bakkgír, svartur. Á-
sett verð 1.290 þús. Áhvílandi 1090 þús.
Kraftmikill og flottur sleði. Skoða öll
skipti. Uppl. í síma 897-2425.
Mitsubishi Eclipse ‘95
RS 2000 til sölu, þarfhast smá lagfæring-
ar, Uppls. 692-5525 og 690-7813.
DYRAHALD
Finkur og Gárar
Ttl sölu nýlegt, frekar stórt páfagauka-
búr með 2 Gárum á 3500 kr. og annað
minna með 2 Finkum á 1500 kr.
Upplýsingar í síma 437-1606 eða 846-
5179, Brynja.
Naggrís
Hæ, ég er að selja naggrísinn minn með
búri á 2.000 kr. Ef þið hafið áhuga
hringið í síma 431-2716 eða 692-9642.
Týndur gári
Þann 25.06.06 flaug lítill regnboga-gári
út um gluggann af Borgarbrautinni Bgn.
Endilega ef þið finnið hann viljiði vera
svo væn að láta mig vita í síma 898-9857.
Naggrísabúr
Til sölu naggrísabúr, verð 5000 krónur.
Nánari upplýsingar í síma 864-6692 og
438-6925.
Hesthús óskast í Borgamesi
Oska eftir að kaupa hús fyrir 8-12 hesta
í Borgamesi. Upplýsingar í síma 696-
0221, netfang: sjonss@simnet.is.
Fiskabúr 160 ltr
Til sölu 160 ltr. búr með dælu, loki, ljósi
og blönduðum gróðursandi. Verð ca. 20
þús. 848-9828.
FYRIR BORN
Leikgrind fiest gefins
Gefins leikgrind (Graco), plastið er að-
eins byrjað að rifiia en er í finu lagi. Haf-
dís, í síma 868-1120.
Oska eftir vagni
Brio, Basson, Simo eða sambærilegum.
Nýlegur og ekki með munstri. Borga
20-30 þús. Uppl í síma 663-2208.
Bamaferðarúm til sölu
Bamaferðarúm fyrir allt að 3 ára til sölu.
Verð hugm. 10 þus. Kostar nýtt 15 þús.
Lítið notað ömmurúm. Uppl. í síma
690-1796.
Skiptiborð fyrir baðkar til sölu
Skiptiborð með baði á baðkar til sölu.
Mjög vel með farið. Á sama stað er til
laus skiptidýna. Upplýsingar í síma 848-
0708 og 431-2509.
Rimlarúm
Til sölu rimlarúm með nýrri dínu, kr.
5000. Upplýsingar í síma 437-1268 og
861-9848.
HÚSBUNAÐUR/HEIMILIST.
Húsgögn í mfru stíl til sölu
Er með falleg húsgögn í míra stíl til sölu
á fi'nu verði, Ef einhver hefur áhuga að
kaupa allan pakkann þetta em allt hús-
gögn í stíl (skenkur, stór fata / sjónvarps-
skápur 180 h xl08 b borðstofuskápur
spegill og 2 aðrir skápar). Upplýsingar í
síma 866-6231.
Heimilistæki
Vegna breytinga ætla ég að selja upp-
þvottavél, bakarofn með helluborði,
viftu og ffystikism. Upplýsingar í síma
897-5142.
Fín dýna til sölu
Til sölu er amerísk dýna sem er 190*13 5.
Hún kostar 15.000 gegn því að vera sótt.
Nánari upplýsingar gefur Sara í síma
868-6807.
LEIGUMARKAÐUR
Húsnæði óskast
34 ára kona með 8 ára bam óskar eftir
húsnæði til leigu nálægt Hvanneyri. Er
að hefja búfræðinám í haust. Er með
gæludýr. Er vön bústörfum. Uppl. í síma
869-5723.
Heilsárshús til leigu
Hef lítið heilsárshús til leigu. Húsið er
staðsett rétt við Akranes. Uppl í síma
897-5142.
Vantar 2. herb. íbúð
Oska eftir tveggja herbergja íbúð til
leigu veturinn 2006-2007. Er í ffarn-
haldsnámi við KHI og drengurinn að
byrja í FVA Ásta Guðjónsd, 847-9362
og 431-2856.
Húsnæði óskast á Akranesi
Hjón með tvö böm óska eftdr 3-4 herb
íbúð sem fyrst. Við erum reyklaus og
reglusöm. Uppl. í síma 891-9810.
Óska effir íbúð
Óska eftir h'tilh íbúð í Borgarnesi. Upp-
lýsingar í síma 865-5742.
Bráðvantar íbúð á leigu
Erum reglusamt par í leit að íbúð, stúd-
íóíbúð eða herbergi til leigu á Akranesi.
Erum í stöðugri vinnu og í skóla og
erum mjög skilvís. Höfum meðmæli.
Vinsamlegast hafið samband í síma 690-
8788, Lovísa.
S.O.S Bráðvantar minnst 3ja
herbergja húsnæði!!
Unga fjöiskyldu vantar 3 + herbergja
húsnæði þar sem dýr em leyfð sem allra,
allra fyrst á Akranesi, helst neðri skaga
en ekki skilyrði. Langtímaleiga. Ömgg-
um greiðslum heitið. Meðmæh ef óskað
er. Uppl. í síma 862-0534, Þórarinn.
Húsnæði óskast í Borgamesi
Reglusöm þölskylda óskar eftir íbúð eða
húsi til leigu í Borgarnesi. Lámarksstærð
3. herb. Traustar greiðslur í boði. Þórar-
inn, í sfma 862-4656 og Þórunn, í síma
865-4284.
Vantar íbúð
Vantar 1-2 herbergja íbúð á skaganum.
Er tvítugur námsmaður. Er skilvís.
Nánari upplýsibngar gefur Guðmundur
í síma 865-7552.
OSKAST KEYPT
Steypuhrærivél
Notuð steypuhrærivél óskast til kaups.
Nánari upplýsingar em gefriar í síma
895-0660.
TIL SOLU
Tjaldvagn til sölu
Til sölu Trigano Odyssee tjaldvagn með
áfösm fortjaldi. Nánari upplýsingar í
síma 864-6449.
Sjónvarpsskápur
Til sölu geggjaður sjónvarpsskápur úr
Kósý, 3ja ára gamall. Hann er úr kirsu-
berjavið og er flott og massíf mubbla.
Uppl í síma 862-9915. Get sent myndir
ef óskað er.
Reiðhjól
Til sölu ársgamalt Trek reiðhjól fyrir 3-
6 ára stelpur. Verð 5000 kr. Upplýsingar
í síma 431-1920.
Nýtt 26“ fjallahjól með stöng
Eg á nýtt 26“ Fjallahjól keypt í útilíf á 20
þús. kr fest á 15 þús. kr. Einnig á ég
barnastól affan á hjóhð sem kostaði 5900
kr í húsasmiðjunni, fest á 3 þús. kr. Það
em myndir inná www.utilif.is af svipuðu
hjóli mynd.nr.2 heitir James rautt og
grátt m/dempurum en mitt er einlitt
bara rautt án dempara. Upplýsingar í
síma 849-8749.
Laxa-og silungamaðkar til sölu
Laxa-og silungamaðkar til sölu. Upplýs-
ingar í síma 848-0708 og 431-2509.
Mazda Húsbíll
Til sölu Mazda E-2000. Árg. 91, ekinn
um 190 þús. Er með bilað hedd. Innrétt-
ingar, bekkir, (rúm) borð, 2 gas
hellur,pláss fýrir ísskáp, skápur, vaskur,
wc, stih, topplúga, gasskynjari, 2 dekkja-
gangar á felgum og slatti af varahl. Til-
boð óskast. Er í Borgamesi. Uppl. í 848-
9828 effir kl. 14.
Pulsupottur
Óska eftir góðum pulsupotti. Uppl. í
síma 849-6874.
Parket
T1 sölu um 70 fm af gegnheilu jatoba
parketi fuUunnið, lakkað báðum megin,
fest ekki á Islandi sambærilegt parket
kostar hér lágmark 14000. Verð 10000
kr fin. Uppl. í síma 845-1772.
Til sölu sjúkrarúm
Sjúkrarúm án dýnu til sölu. Verð 10 þús.
Uppl. sími 690-1796.
YMISLEGT
Al-anon í Borgamesi
Er áfengi eða önnur fíkn vandamál í
þinni fjölskyldu? Fundir aUa mánudaga
kl. 20:30 í Skólaskjóhnu Gunnlaugsgötu.
Settu smáauglýsinguna
þina sjálf/ur á
www.skessuhorn.is
A dojmin
Akranes - Fimmtudag 29. júnt
Vanur - Óvanur á Garðavelli. Innanfélagsgolfmót þar sem vanur og óvanur
kylfingur leika saman í liði.
Sruefellsnes - Fimmtudag 29. júní
Ovissuferð kl 14 á vegum Þjóðgarðsins Smefelljökuls. Gönguferð ífylgd land-
varða í norðurhluta þjóðgarðsins. Akveðið verður í hverri viku hvert verður farið.
Hist við afleggjara á Öndverðames.
Sruefellsnes - Fimmtudag 29. júní
Sumartónleikaröð kl 20:30 í Stykkishálmskirkju. A efnisskrá eru íslensk þjóðlög
flutt með rödd ogstrengjum afþríeykinu Gerði Bolladóttur sópran, Hlín Erlends-
dóttur fiðluleikara og Sophie Schoonjans hörpuleikara.
Sruefellsnes - Fös. - sun. 30. jún - 2.júl
Við viljum minna á að Færeyskir dagar verða haldnir i sumar helgina 30.júní -
2. júlí, þetta er frábcer fjöbkylduskemmtun sem haldin verður núna í 9. skipti.
Akranes - Laugardag l.júlí
Opna Akranesmótið á Garðavelli. 18 holu golfmót.
Sruefellsnes - Laugardag l.júlí
Svalþúfa - Lóndrangar, kl 14 á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Frá bílastœð-
inu við Svalþúfu er farið í skemmtilega göngu með landvörðum um Þúfubjarg og
Lóndranga. Jarðfrœði, fuglar og sögur.
Smefellsnes - Laugardag l.júlt
Fjölskyldustund kl. 11 í gestastofu Þjóðgarðsins Sruefellsjökuls á Hellnum. Um
klukkutíma fræðslustund með landvörðum, inni eða úti eftir aðstœðum, fyrirfor-
eldra og böm á aldrinum 6-12 ára.
Borgarfjörður - Laugardag l.júlt
Opna KB-bankamótið kl 9:00 á Hamarsvelli. Höggleikur með og ánforgjafar.
Styrktaraðili mótsins er KB-banki.
Sruefellsnes - Sunnudag 2. júlí
Gönguferð að Búðum kl. 14 á vegum Þjóðgarðsins Smefellfiökuls. Gengiðfrá
kirkjunni og um Frambúðir. Stutt og þœgileg ganga ífylgd landvarða.
Sruefellsnes - Sunnudag 2. júli
Sumartónleikaróð kl. 17:00 í Stykkishólmskirkju. Kvartett Sigurðar Flosasonar
og Kristjana Stefánsdóttir. Auk saxófónleikarans Sigurðar eru liðsmenn kvartetts-
ins Eyþór Gunnarsson á píanó, Pétur Ostlund á trommur og Valdimar Kolbeinn
Sigurjónsson á kontrabassa. Þetta er einstakt framlag til frumsaminnar, sunginn-
ar íslenskrarjazztánlistar.
Borgarfj 'árður - Mánudag 3. júlí
Opna Langármótið kl 9:00 á Hamarsvelli. Punktakeppni í karla- og kvenna-
flokkum. Styrktaraðili mótsins er Langárveiðar ehf.
Borgarfjörður - Þriðjudag 4. júlt
Strengjahljómsveit heldur tónleika kl 20:30 í Reykholtskirkju. Strengjahljómsveit
frá Danmörku, Köbenhavns Yngre Strygere heldur tónleika. Hljómsveitin er skip-
uð 15-30 ára tónlistarfólki. A efnisskrá verða verk eftir Carl Niesler, Rued Lang-
gaard, Svend E Schultz, Jón Asgeirsson og Dmitrij Sjostakovitj.
Srutfellsnes - Þriðjudag 4. júlt
Gönguferð við Djúpalónssand kl 14 á vegum Þjóðgarðsins Snœfellfiökuls. Frá
bílastæðinu við Djúpalónssand bjóða landverðir upp á gimguferð um sandinn
og/eða nágrenni hans.
Akranes - Miðvikudag 5. júlt
GLITNIS mótaröðin (5/5) á Garðavelli. Innanfélagsmót.
Sruefellsnes - Miðvikudag 5. júlt
Blómaskoðun kl 20 á vegum Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Notaleg kvöldganga með
landvörðum þar sem bugað verður sérstaklega að gróðri jarðar. Uppl. um hvert
verður farið i síma 436 6888.
NýfœMr Veshéingar eru kkir velkmnir í beimm m leil
og njVóhámfmUmn emferkr hmingjwáir
Il.júní. Drengur. Þyngd: 3080 gr. Lengd:
41 cm. Foreldrar. Siuedís Mjöll Magnúsdótt-
ir og Sigurgeir Guðni Ólafsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Ldra Dóra Oddsdóttir.
ll.júní. Stúlka. Þyngd: 3895 gr. Lengd: 53
cm. Foreldrar: Linda Dagtnar Halljreðsdótt-
ir og Stefdn Gísli Örlygsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Lóa Kristmsdóttir.
24. júní. Drengur. Þyngd: 3290 gr. Lengd: 51
cm. Foreldrar: Guðrún Antoníussen og Þor-
steinn Jónos Þorsteinsson, Hafnarfirði.
Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir.
24.júní. Drengur. Þyngd: 3630 gr. Lengd:
51 cm. Foreldrar: Júlíana Viðarsdóttir og
Sigurþór Þorgilsson, Akranesi.
Ljósmóðir: Hafdís Rúnarsdóttir.
25.júní. Stúlka. Þyngd: 3885 gr. Lengd: 53
cm. Foreldrar: Sunneva Osk Ayari og Oskar
Pdll Hilmarsson, Búðardal.
Ljósmóðir: Ldra Dóra Oddsdóttir.
26.júní. Stúlka. Þyngd: 3190 gr. Lengd: 50
cm. Foreldrar: Lilja Ölafsdóttir og Trausti
Ægisson, Hellissandi.