Fréttablaðið - 10.09.2019, Blaðsíða 30
SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@frettabladid.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050:
Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson, hlynur@frettabladid.is , Sigfús Örn Einarsson sigfus@frettabladid.is, Svava O’Brien svava@frettabladid.is,
Örn Geirsson orn.geirsson@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5077: Atli Bergmann atli@frettabladid.is, Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann
Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is. FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir
elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, Viðar Ingi Pétursson vip@frettabladid.is
ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Guðrún Inga Grétarsdóttir gudruninga@frettabladid.is
ÞEGAR VIÐ VIRÐUM
FYRIR OKKUR GUÐS
GÓÐU SKÖPUN VERÐUR OKKUR
EIN STAÐREYND UM GUÐ LJÓS
OG HÚN ER SÚ AÐ HANN ELSKAR
FJÖLBREYTILEIKA.
Símaveski,
heyrnartól, snúrur
og allt fyrir
símann.
Símaveski.is, S. 517 0150 – 2. hæð Smáralind
Varmadælur &
loftkæling
Verð frá aðeins
kr. 145.000 m.vsk
Midea KMB-E09
Max 3,4 kW
2,65 kW við -7° úti og
20° inni hita (COP 2,85)
f. íbúð ca 40m2.
• Kyndir húsið á veturna
og kælir á sumrin
• Fyrir norðlægar slóðir
• Fjarstýring fylgir
• Virkar niður í -30°C
Uppsetningaaðilar og umboðsmenn um allt land
Wifi búnaður
fylgir með
öllum
varmadælum
meðan birgðir
endast
Umhverfisvænn
kælimiðill
www.artasan.is
Fæst í næsta
apóteki og helstu
stórmörkuðum
Mundir þú eftir að
bursta og skola í
morgun?
Tannlæknar mæla með GUM tannvörum
GUM Orginal 2x10 copy.pdf 1 26/01/2018 12:51
Predikaði köngulær
gegn guðfræði Pence
Heimsókn Mike Pence gaf séra Davíð Þór Jónssyni tilefni til að
draga regnbogafánann að húni og predika með 48.200 könguló-
ategundum gegn hugmyndinni um Guð sem fer í manngreinarálit
Séra Davíð Þór Jónsson, sóknarprestur í Laugarneskirkju dró regnbogafá na nn að hú ni v ið kirkjuna á meðan Pence fundaði með helstu ráða
mönnum þjóðarinnar „rétt utan
við sóknarmörkin“, eins og hann
orðaði það í sunnudagspredikun
sem hverfðist um mannlega reisn.
„Kirkjan á þennan fána. Hann er
bara geymdur á góðum stað inni á
skrifstofu prestsins og dreginn fram
þegar tilefni er til,“ segir Davíð Þór
við Fréttablaðið um fánann sem
hann tengdi í predikun sinni við
guðspjallatexta um það þegar Jesús
Kristur líknaði krepptri konu sem
var alls ófær að rétta sig við.
Á skjön við Krist
„Ég kaus að tengja þetta við þessa
hugmynd um mannlega reisn og að
allir eigi rétt á að fá að ganga upp
réttir meðal meðbræðra sinna,“
segir Davíð Þór sem tengdi hug
leiðingarnar við Pence sem „einn
þeirra manna sem harðast hafa
gengið fram gegn fólki sem lifir til
finningalífi ólíku hans sjálfu, sem
ógnar honum af einhverjum tor
skiljanlegum ástæðum.“
Hann bætti síðan við að þetta
gerði Pence í nafni trúar sinnar
en honum „er í mun að ljóst sé að
hann sé kristinn maður. Þó er eins
og hann telji Guð fara í manngrein
arálit, að fyrir Guði skipti kynferði
meira máli en kærleikurinn eða
jafnvel bara yfir höfuð einhverju
máli.“
„Heyrirðu illa?“
Þegar Davíð Þór er spurður út í þá
þversögn að Guð geri mannamun
og virðist nokkuð algeng hjá þeim
sem tala mest og hæst um kristin
gildi nefnir hann skopmynd þar
sem Jesús messar yfir hópi fólks að
þau skuli elska náunga sinn eins og
sig sjálf.
„Þá spyr einn úr hópnum: „Hvað
með homma og útlendinga?“ og
Jesús svarar. „Heyriðu illa?“ Maður
hefur stundum á tilfinningunni að
þeir heyri illa þessir blessuðu karlar
sem reyna að útskúfa og kreppa og
kúga og beygja náunga sinn í nafni
kristindómsins.“
Guð elskar fjölbreytileika
Davíð Þór sótti í predikun
inni einnig rök fyrir
því að Guð elskar
f jölbreytileikann
í sjálft sköpunar
verkið og dró
fram gríðar
l e g a n
f j ö l d a
könguló
a r t e g
unda sem
þar er að
finna.
„ Þeg a r
við virð
um f y rir
o k k u r
Guðs góðu
sköpun verður okkur ein
staðreynd um Guð ljós og
hún er sú að hann elskar
fjölbreytileika. Hann skapaði
ekki bara kónguló, hann skapaði
48.200 tegundir af kóngulóm.“
Hann spann síðan út frá þessu
og spurði: „Og hví skyldi hann ekki
vilja hafa mannlífsf lóruna fjöl
breytta líka? Hvers vegna ætti hann
að hafa skapað mannkynið þann
ig að stór hluti þess tengi tilfinn
ingar sínar ekki kynferði eða tengi
þær kynferði með öðrum hætti en
flestir aðrir – ef hann síðan vill ekki
hafa það þannig?“
Davíð Þór segist hafa f lett fjölda
köngulóartegunda upp á Wikipedia
til þess að vera alveg viss. „En
eins og ég segi, ef við horfum
á sköpunarverkið og ætlum
að draga einhverjar álykt
anir um það fyrir hverju Guð
hefur smekk þá hlýtur „fjöl
breytni“ að vera fyrsta orðið
sem kemur upp í hugann.
toti@frettabladid.is
Davíð Þór
upplifir bókstafs-
trúarskilning eins og
verður vart hjá Pence á
skjön við meginþemað í
lífi og starfi frelsarans,
sem er kærleikur til
allra manna.“
Þrátt fyrir góð viðbrögð bendir Davíð Þór á að Jesús hafi óttalaust ögrað í þágu sannleikans. „Ef manni er einhver
alvara með því að hafa hann að leiðtoga lífs síns þá á maður ekki heldur að vera það sjálfur.“ FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
1 0 . S E P T E M B E R 2 0 1 9 Þ R I Ð J U D A G U R22 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
1
0
-0
9
-2
0
1
9
0
5
:1
5
F
B
0
3
2
s
_
P
0
3
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
2
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
3
2
s
_
P
0
0
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
3
B
B
-9
E
D
4
2
3
B
B
-9
D
9
8
2
3
B
B
-9
C
5
C
2
3
B
B
-9
B
2
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
3
2
s
_
9
_
9
_
2
0
1
9
C
M
Y
K